Munur á milli breytinga „Lbs. 1494, 8vo. Bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Jóns Sigurðssonar á Gautlandi“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: * '''Handrit''': Lbs. 1494, 8vo. Bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Jóns Sigurðssonar á Gautlandi * '''Safn''': Landsbókasafn * '''Dagsetning''': 21. nóvember 1861 * '''B...)
 
Lína 9: Lína 9:
 
* '''Lykilorð''':  
 
* '''Lykilorð''':  
 
* '''Efni''':  
 
* '''Efni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': XXXXXXX
+
* '''Nöfn tilgreind''':
 
----
 
----
 
==(Titill 1)==
 
==(Titill 1)==
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
 
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA TITIL Á MILLI: == (TITILL) == )-->
 
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA TITIL Á MILLI: == (TITILL) == )-->
 +
 
==Bls. 1==
 
==Bls. 1==
  
                 </br><placeName>Reykjavík</placeName> <date when="1861-11-21">21 Nóvember 1861</date>
+
                 <br/>Reykjavík 21 Nóvember 1861
                 </br>góði vin
+
                 <br/>góði vin
                 </br>þegar við skildum seinast var lítið af
+
                 <br/>þegar við skildum seinast var lítið af
                 </br>kveðjum sem þú manst eptir, þó ætlaði eg
+
                 <br/>kveðjum sem þú manst eptir, þó ætlaði eg
                 </br>að sitja firir þér, enn við fórustum samt hjá
+
                 <br/>að sitja firir þér, enn við fórustum samt hjá
                 </br>og er því nauðsinlegt að endurnia kveðjurnar
+
                 <br/>og er því nauðsinlegt að endurnia kveðjurnar
                 </br>af frægðarverkum mínum er lítið að segja
+
                 <br/>af frægðarverkum mínum er lítið að segja
                 </br>síðan, samt fór eg austur á þíngvöll og
+
                 <br/>síðan, samt fór eg austur á þíngvöll og
                 </br>var þar í 14 daga, og tók stórt og
+
                 <br/>var þar í 14 daga, og tók stórt og
                 </br>nákvæmt kort af þingvelli og öllum
+
                 <br/>nákvæmt kort af þingvelli og öllum
                 </br>búðum og mannvirkjum sem þar finnast,
+
                 <br/>búðum og mannvirkjum sem þar finnast,
                 </br>það kort ásamt með 12 mindum sem eru lík=
+
                 <br/>það kort ásamt með 12 mindum sem eru lík=
                 </br>ar þeim sem þú sást hjá mér, fer nú eptir nokkra
+
                 <br/>ar þeim sem þú sást hjá mér, fer nú eptir nokkra
                 </br>daga til Lundúna, og mun það eptir stuttan
+
                 <br/>daga til Lundúna, og mun það eptir stuttan
                 </br>tíma verða prentað þar, eg vona því að þing
+
                 <br/>tíma verða prentað þar, eg vona því að þing
                 </br>völlur verði nú smá samann kunnur þeim
+
                 <br/>völlur verði nú smá samann kunnur þeim
                 </br>mestu og bestu þjóðum, ásamt með okkar
+
                 <br/>mestu og bestu þjóðum, ásamt með okkar
                 </br>fornu lögum sem eru óslítanleg frá þingvelli,
+
                 <br/>fornu lögum sem eru óslítanleg frá þingvelli,
                 </br>eg segi þér þessar fréttir sem þíngmanni Islendinga,
+
                 <br/>eg segi þér þessar fréttir sem þíngmanni Islendinga,
                 </br>þú sérð af þessu að eg hefi þó komið nokkru til leiðar
+
                 <br/>þú sérð af þessu að eg hefi þó komið nokkru til leiðar
                 </br>síðan við skildum, en af því að mér er ekki síður
+
                 <br/>síðan við skildum, en af því að mér er ekki síður
                 </br>ant um að men þekki og viðhaldi vopnum Islend
+
                 <br/>ant um að men þekki og viðhaldi vopnum Islend
                 </br>ínga hinna fornu, þá treisti eg þér manna best að
+
                 <br/>ínga hinna fornu, þá treisti eg þér manna best að
                 </br>sjá um að þau vopn er fundust hjá mívatni flækist
+
                 <br/>sjá um að þau vopn er fundust hjá mívatni flækist
                 </br>ekki til útlanda, svo þau alveg gleimist,
+
                 <br/>ekki til útlanda, svo þau alveg gleimist,
  
 
             ==Bls. 2==
 
             ==Bls. 2==
  
                 </br>það er og ætlan min að þau vopn irðu helst
+
                 <br/>það er og ætlan min að þau vopn irðu helst
                 </br>að gagni ef þau kæmust til mín, enn annars
+
                 <br/>að gagni ef þau kæmust til mín, enn annars
                 </br>til lítils gagns, af því fáir stunda þess konar
+
                 <br/>til lítils gagns, af því fáir stunda þess konar
                 </br>nemað eg, eg treisti nú bæði uppa dreingskap
+
                 <br/>nemað eg, eg treisti nú bæði uppa dreingskap
                 </br>og tröllskáp þinn að þú kæmir því til leiðar
+
                 <br/>og tröllskáp þinn að þú kæmir því til leiðar
                 </br>að eg við tækifæri fái þessi <del>popn</del> vopn
+
                 <br/>að eg við tækifæri fái þessi <del>popn</del> vopn
                 </br>og skal eg reina til að sjá um að það verði
+
                 <br/>og skal eg reina til að sjá um að það verði
                 </br>landinu eitthvað til gagns, firir géfðu nú
+
                 <br/>landinu eitthvað til gagns, firir géfðu nú
                 </br>alt ruglið þin vin
+
                 <br/>alt ruglið þin vin
                 </br>Sigurðr Guðmundsson
+
                <br/>Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bréf nr. 2==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
                <br/>Reykjavík 24 Martz 1862
 +
                <br/>Goði vin!
 +
                <br/>Eg þakka þér firir þitt góða
 +
                <br/>bréf, af mér hefi eg lítið að segja
 +
                <br/>síðan seinast, samt hefi eg verið
 +
                <br/>með í að koma á fót alveg þjóð
 +
                <br/>-legri Cómedu sem leikin var hér
 +
                <br/>í vetur og hét <u>Útilegumennirnir</u>
 +
                <br/>til þess varð eg að mála <del>u</del> stór og mikil
 +
                <br/>málverk kletta, og þjófahellir,
 +
                <br/>fjöll, og jökla, ár og dali, grasa
 +
                <br/>heiðar og fleira, það er sú firsta
 +
                <br/>reglulega íslendsku Comedia sem
 +
                <br/>hér hefir verið leikin. sleppum því.
 +
                <br/>af því sem eg gat um við þig seinast
 +
                <br/>er það að segja að það er komið vel
 +
                <br/>og lukkulega til Lundúna og sá sem
 +
                <br/>fékk það er vel ánægður og hefir
 +
                <br/>borgað það vel, en nær það kémur
 +
 
 +
==Bls. 2==
 +
 
 +
                <br/>firir almenníngs sjónir læt eg ósagt,
 +
                <br/>en samt verður þess valla lángt
 +
                <br/>að bíða first. Enskir eiga hlut að máli
 +
                <br/>Eg vil ekki annað en senda þér
 +
                <br/>mindirnar þó eg géri það sárnauð
 +
                <br/>ugur, því eg hefi ekki gétað tekið
 +
                <br/>mind af þeim því eg hefi ekki mátt
 +
                <br/>vera að því, og þikir mér því stór skaði
 +
                <br/>og ábirgð að senda þær, ef eitthvað af
 +
                <br/>hinu kinni að hafa glatast, eður ef
 +
                <br/>þær kinnu að glatast sem þó gétur skéð,
 +
                <br/>enn alt firir það géri eg þettað í þeirri
 +
                <br/>von að eg fái sjálfa gripina. þó
 +
                <br/>það sé nokkuð mikið sagt þá er eg sann
 +
                <br/>færður um að þessir hlutir eru að
 +
                <br/>svo stöddu best komnir hjá mér, því
 +
                <br/>eg á talsvert fleira af þess konar og skal
 +
                <br/>ekkert af því gánga útur landinu
 +
                <br/>að mér lifandi og valla dauðum, það
 +
                <br/>væri það sorglegasta teikn tímans ef
 +
                <br/>ef þessi fundur skildi gánga útur
 +
 
 +
==Bls. 3==
 +
 
 +
                <br/>landinu og til Dana sem hafa
 +
                <br/>ruið landið af öllu þess konar í mörg ár,
 +
                <br/>svipt okkur öllum okkar sögu hand
 +
                <br/>ritum, svo men géta nú ekki í sjálfum
 +
                <br/>höfuð stað landsins s<del>e</del>int eitt einasta <u>hand</u>
 +
                <br/>rit á skinni þótt útlendir ferðamen
 +
                <br/>biðja um það, eg gét roðnað af að hugsa
 +
                <br/>til þess, enn hér á ofan vilja men senda
 +
                <br/>þeim alt sem men finna af forngripum
 +
                <br/>af <u>biggingum kvennsilfri</u> og <u>vopnum</u> etc.
 +
                <br/>til hvurs?til þess að Islendingar standi
 +
                <br/>uppi eins og staurar eða askar og verði að fara
 +
                <br/>til Dana til þess að þekkja sjálfa sig og
 +
                <br/>háttu forfeðra sinna, en hverju launa Danir
 +
                <br/>þetta þeir hæða okkur firir heimsku okkar
 +
                <br/>og dugleii og reina <del>okk</del> til að svipta
 +
                <br/>okkur allri okkar frægð en það verður
 +
                <br/>þeim of þúngur steinn að velta, því
 +
                <br/>Enskir eru nú farnir að bera skjöld
 +
                <br/>firir okkur, en hvað á nú þettað leingi að
 +
                <br/>gánga tímin er komin að þessari óöld
 +
                <br/>verður að linna annað hvort með góðu
 +
                <br/>eða illu men verða nú sjálfir að fara að
 +
                <br/>safna forngripum sínum og bókum ef
 +
 
 +
==Bls. 4==
 +
 
 +
                <br/>ef men vilja heita þjóð og ef men vilja
 +
                <br/>skilja sögu landsins men verða að taka ein
 +
                <br/>hverjar fastar ákvörðanir í þessu máli
 +
                <br/>og það skal verða reint trúðu mer!
 +
                <br/>Eg treisti uppá þig að þú stirkir mig og
 +
                <br/>annan góðann mann í þessu máli sem þú
 +
                <br/>þekkir vel og heiðrar, <del>bæ</del> eg treisti þér bæði
 +
                <br/>sem þíngmanni og grjótkál íslendskunnar
 +
                <br/>þar nirðra og annars dugnaðar.
 +
                <br/>viðvíkjandi mindinni af Islandsku bún
 +
                <br/>ingnum, þá er mér ómögulegt að senda hana
 +
                <br/>núna en þá seinna sé það áríðandi, en
 +
                <br/>valla kémur mikið út af því því eg hefi
 +
                <br/>opt reint það áður og er eg fusari á að
 +
                <br/>hjálpa um uppdrætti og þess konar, eg
 +
                <br/>er ekki vonlaus um að eg géti komið
 +
                <br/>búningnum til ykkar í sísluna, því eg
 +
                <br/>veit ekki betur en að okkar til von
 +
                <br/>-andi Síslumanskona sé að taka upp
 +
                <br/>búningin og ber það vel í veiði. nú er
 +
                <br/>ekki meir að segja að sinni eg ætla að lifa
 +
                <br/>við þá von að landið missi ekki þessa
 +
                <br/>gripi eins og aðra fleir, þangað til eg sé bréf
 +
                <br/>frá þér. vinsamlegast þinn
 +
                <br/>Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bréf nr. 3==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
            <br/>Reykjavík7 apríl 1863
 +
            <br/>Góði vin
 +
            <br/>Þú munt hafa lesið í þjóðolfi
 +
            <br/>hugvekjuna til íslendinga er eg samdi
 +
            <br/>í firra og lísínguna á Mývatnsfundinum
 +
            <br/>það hefir verkað nokkuð, menn hafa síðann
 +
            <br/>sent mér hittog þettað Helgi Sigursson á
 +
            <br/>Jörfa hefir nýlega gefið Islandi 15
 +
            <br/>forna hluti sem birju forngripasafns.
 +
            <br/>I hamingju bænum passaðu uppa Mývatns
 +
            <br/>fundin og alt það smáa eins og <u>briniu</u> og
 +
            <br/><u>hnífablöðin</u> ef þau eru enn til og
 +
            <br/>alt gamalt sem þú verður var við.
 +
            <br/>en hvort þú géfur mér það eða <u>Islandi</u>
 +
            <br/>þá gétur það orð jaft landinu til nota
 +
            <br/>eg skal vandlega sjá um það sem eg næ
 +
            <br/>í að það verði sem hagannlegast landinu
 +
            <br/>til gagns. Gufuskipið er ekki enn
 +
            <br/>komið, svona er reglusemi stjórnarinnar!
 +
            <br/>þið þingmennirnir megið fara að taka í
 +
            <br/>lurginn á henni ennþá einu sinni
 +
            <br/>enn það sér ekki svart á svörtu
 +
 
 +
==Bls. 2==
 +
 
 +
                <br/>lítið hefi eg afrekað síðann seinast
 +
                <br/>enda er það ekki neitt komið firir
 +
                <br/>almennings sjónir, eina stóra altaris-
 +
                <br/>töflu hefi eg málað líka þeirri í
 +
                <br/>dómkirkjunni nú hefi eg ekki
 +
                <br/>meira að segja lifðu vel og heill
 +
                <br/>þin vin
 +
                <br/>Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bréf nr. 4==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
            <br/>Reykjavík 12 Nofember 1863
 +
            <br/>Góði vin!
 +
            <br/>þú veist að eg er altof forn í skapi
 +
            <br/>og að eg hefi skjaldann mörg ræðu efni
 +
            <br/>nemað forneskju, og ætla eg strax að snúa
 +
            <br/>mer að því - fornmenjasafninu miðar altaf
 +
            <br/>á fram þó mátt sé í birjuninni sem von er
 +
            <br/>ímsir hafa géfið því góða hluti síðann við
 +
            <br/>skildum, og verður því lauslega líst í blöðonum
 +
            <br/>eitt af því er gamall tiil hnífur alveg heill
 +
            <br/>og merkur. oss hefir og verið lofað ímsu sem ekki
 +
            <br/>er enn komið til safnsins þar á meðal eru
 +
            <br/>2 spjóts oddar að austan og 1 sverð eða
 +
            <br/>sax, sem fanst firir austann <add>núna</add> í ganngonum
 +
            <br/>það er að mestu heilt og með heilum að mestu, bæði
 +
            <br/><del>hjj</del> hjöltum og meðal kaflananum. svo nú
 +
            <br/>fáum vér <add>strax</add> fullann skáp af fornvopnum
 +
            <br/>þettað finst mér góð birjun ef það heldur lengi
 +
            <br/>áfram sama striki Arngrímur okkar hefir
 +
            <br/>lofað mér að reina að útvega safninu eða
 +
            <br/>mér. korða gamlana eða sverð er til er
 +
            <br/>nálægt körum, ef að hann ekki skildi vera
 +
            <br/>einfær um að ná því úr ómildru hödum, þá vil eg
 +
            <br/>biðja þig að hjálpa hönum ----
 +
 
 +
==Bls. 2==
 +
 
 +
                <br/>Safninu hefir og verið lofað miklu af
 +
                <br/>gömlum <u>prentstílum</u> og <u>hnútum</u> og
 +
                <br/><u>mindum</u> sem okkar elstu bækur vóru
 +
                <br/>prentaðar með, og er sumt af því frá dögum Guðbrandar biskups. þettað
 +
                <br/>safn er í sinni tegund bæði skjald-
 +
                <br/>gjæft og merkilegt seinna, firir sögu
 +
                <br/>landsins.
 +
                <br/>firir laungu hefi eg komið rækilega
 +
                <br/>firir öllu því sem bæði þú og aðrir
 +
                <br/>hafa géfið og er það nú geimt í
 +
                <br/>kirkjuloptinu í læstum púltum
 +
                <br/>með glerloki yfir. svo allir
 +
                <br/>géta séð það án þess að hreifa það.
 +
                <br/>eg veit að eg þarf ekki að minna þig á
 +
                <br/>Gautlandafundin <u>brínið</u> og <u>hnífsblaðið</u>
 +
                <br/>og <u>beinin</u> <add>af hundi og manni</add> eg man ekki hvort þú
 +
                <br/>sagðir að nokkuð væri til eða fáanlegt
 +
                <br/>af manna beinonum frá baldursheimi
 +
                <br/>sem þá hefði verið mjög æskilegt
 +
                <br/>margra hluta vegna, en ef eitthvað
 +
                <br/>fæst niður á að þeim sé ekki ruglað
 +
 
 +
==Bls. 3==
 +
 
 +
                    <br/>samann, og má binda miða á hvert
 +
                    <br/>bein og skrifa þar á hvaðann þau
 +
                    <br/>eru --
 +
                    <br/>við treistum þér sem þeim besta
 +
                    <br/>bjargvætt safnsins þar nirðra og
 +
                    <br/>vonum að sjá línu frá þér
 +
                    <br/>um þettað og eins væri gótt að fá
 +
                    <br/>að vita hvar ímislegt er ef þú
 +
                    <br/>sæir eitthvað gamalt eða merkilegt
 +
                    <br/>þó menn ekki gæti átt von á að fá það
 +
                    <br/>handa safninu.
 +
                    <br/>af mér eða öðrum hefi eg ekkert
 +
                    <br/>merkilegt að segja að frá skildu því
 +
                    <br/>að Jon Arnason hefir miklu betri
 +
                    <br/>heilsu <add>en áður</add> síðann að hann kom frá Englandi
 +
                    <br/>fyrirgefðu nú alt ruglið þinn vin
 +
                    <br/>Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bréf nr. 5==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
                <br/>Reykjavík 3 November 1864
 +
                <br/>Góði vin
 +
                <br/>Eg þakka þér kærlega fyrir þitt góða síðasta
 +
                <br/>bréf af 1 júní - smátt geingur með forngripa
 +
                <br/>safnið enn þó ekki ver enn búast má við í sam
 +
                <br/>ann burði við annað hér á landi Nú eru
 +
                <br/>kominn til safnsins hátt á annað hundrað
 +
                <br/>No. og þá er miklu lofað sem ekki er enn
 +
                <br/>komið, því við höfum ekki penínga til
 +
                <br/>að ná því, nú höfum við enn á ný skrifað
 +
                <br/>til stjórnarinnar um stirk og hefi eg leitað
 +
                <br/>til kunningja minna þar itra að fá þá til
 +
                <br/>að stirkja okkur við stjórnina og af sjálfs-
 +
                <br/>dáðum, og er það helst farmaðurinn
 +
                <br/>fyrir forngripasafninu í Höfn
 +
                <br/>sem hefir ekki af sagt mér um stirk, hann
 +
                <br/>hann hefir meðal annars lofað mér að
 +
                <br/>senda mér nokkuð af vopnum í vor
 +
                <br/>og imislegt einkannelga nokkuð af
 +
                <br/><u>kopar</u> og <u>stein</u> vopnum, sem tíðkuðust
 +
                <br/>laungu fyrir krist, og væri fróðlegt að fá
 +
                <br/>þau til samann burðar, því þess kins vopn
 +
                <br/>finnast aldrei her á landi því þau eru
 +
                <br/>eldri bæði <add>enn</add> Islands og Noregs bigging.
 +
                <br/>þessu er að sömu lofað enn ekki búið að
 +
                <br/>fá það, og hefi <add>og</add> góða von ef hann lifir.
 +
                <br/>Ef að þettað fer eptir vonum þá er það
 +
                <br/>mikil hvöt fyrir Islendinga að liggj ekki á
 +
                <br/>sínu liði, eg vil biðja þig að reina til að
 +
                <br/>fá sverðið frá Bjarnastöðum með öllu móti
 +
                <br/>sem hægt er, í sumar hefi eg feingið ágætt
 +
                <br/>sverð að austann að eg held frá 13 öld
 +
 
 +
==Bls. 2==
 +
 
 +
                <br/>1 spjóts odd fra landnámstíð 2 morð hnífa
 +
                <br/>með hjöltum annann frá 13 eð 13 öld enn
 +
                <br/>hinn frá 15 eða 16 öld frétt hefi eg til
 +
                <br/>að króka spjót hafi fundist í haust í
 +
                <br/>húnavatnssíslu enn ekki hefi eg enn feingið
 +
                <br/>það, og sá sem fann það var búinn að brjóta
 +
                <br/>af því annann krókinn því hann vildi
 +
                <br/>smíða úr því, fornar tölur hefi eg og feingið
 +
                <br/>úr <u>steinasegrvi</u> líkar þeirri sem fanst í Baldurs-
 +
                <br/>heimi (hvað varð af henni)? og margt fleira
 +
                <br/>hefi eg feingið, þakksamlega tækjum við á
 +
                <br/>móti drikkjarhorninu sem þú lofar okkur
 +
                <br/>Gott væri og að fá trafa öskjurnar er þú
 +
                <br/>gétur um að til séu á næstu bæ eg hefi í sumar
 +
                <br/>feingið einar þess kins - dósirnar sem þú
 +
                <br/>talar um væri nauðsinlegt að fá því þær
 +
                <br/>eru eflaust einkennilegar - biblíann sem
 +
                <br/>þú talar um er víst ágætur gripur sinnar teg
 +
                <br/>undar og eins hríngurinn í kirkju hurðinni
 +
                <br/>á Skútustöðum enn um altaris töbluna kæri
 +
                <br/>eg mig ekki að svo stöddu, enn vert væri að
 +
                <br/>geima hana vel þakksamlega tökum við
 +
                <br/>á móti öllum snepplum af kálfskinnsblöðum
 +
                <br/>hvort sem eru <u>kaupbréf</u> eða <u>landamerkjabréf</u>
 +
                <br/>því það á eins vel heima hjá oss eins og
 +
                <br/>hjá þeim itra því þeir hafa ef til vill
 +
                <br/>feingið helst til mikið af því og öðru
 +
                <br/>sem heldur hefði þá átt að verá Stipts
 +
                <br/>bókasafninu - imislegt þess kins höfum
 +
                <br/>við feingið í sumar til safnsins.
 +
                <br/>alls konar hlutir sem þú talar um og
 +
                <br/>sem nokkuð er við eru nauðsinlegir
 +
 
 +
==Bls. 3==
 +
 
 +
                <br/>til safnsins til dæmiss út skornir
 +
                <br/><u>kistlar, stokkar, skápar</u>, trafakebli,
 +
                <br/><u>prjóna stokkar, þilstokkar, tórar</u>
 +
                <br/><u>rúmbríkur, rúmfjalir, spónastokkar</u>
 +
                <br/>eru mikið sjaldgjæfir órðnir, alt þett-
 +
                <br/>að lisir háttum og inventarium og
 +
                <br/>amboðum og húsbúnaði fyrri alda-
 +
                <br/>manna og er mjög fróðlegt og nauðsin
 +
                <br/>legt á safnið og höfum við feingið
 +
                <br/>imislegt af því,
 +
                <br/>það er satt sem þú segir að vest er
 +
                <br/>að ná því eða fá það flutt til safnsins
 +
                <br/>allra helst þegar aungvir eru peníngar
 +
                <br/>þannig höfum við fjölda út um landið
 +
                <br/>sem oss hefir verið lofað enn sem við
 +
                <br/>ekki gétum náð eg held að best hefði
 +
                <br/>verið að bæði þú og fleiri (ef þeir vildu
 +
                <br/>vera svo góðir) söfnuðu firirir safnið á
 +
                <br/>einum stað sem mestu af því sem fólk
 +
                <br/>vill géfa til safnsins, því þá er það
 +
                <br/>þá bæði frelsað frá eiðileggingu og eins
 +
                <br/>er því þó óhættara fyrir útlendum
 +
                <br/>ferðaslæpíngum, og mætti þá smátt og
 +
                <br/>smátt sæta lagi að ná því því eg bíst
 +
                <br/>við að hér eptir muni Franska her-
 +
                <br/>skipið árlega koma við á Akureyri
 +
                <br/>þó það hindraðist í sumar og mætt senda
 +
                <br/>með því (þá með bréfum með, og fullri
 +
                <br/>utaná skript því annars væru þeir vísir
 +
                <br/>til að stela því) það gétur og verið að
 +
                <br/>skip sem heira til Ensku versluninni
 +
                <br/>komi við á Húsavík það hefir verið í
 +
                <br/>orði og væri þá miklu hægra að koma þess
 +
                <br/>háttar ef það vær sem flest geimt á einum
 +
                <br/>stað heldur enn að smala því samann
 +
 
 +
==Bls. 4==
 +
 
 +
                <br/>víðsvegar.
 +
                <br/>það var einu sinni á orði að þið ætluð-
 +
                <br/>uð að biggja þíng hús eða skimti hús í
 +
                <br/>þíngey er það satt? ef það væri þá er
 +
                <br/>það mín ósk að þú passir uppá að menn
 +
                <br/>þá biggi sem minst ofaní fornmenjar
 +
                <br/>ef þær eru þar til dæmis <u>búðir</u> eða <u>dómhring</u>
 +
                <br/>ef hann sest þar eg vildi óska að eg hefði
 +
                <br/>lísing af þeim stað, og rétt hefði verið
 +
                <br/>af okkar sveitúngum að fá Arngrím
 +
                <br/>til að taka kort af þeim stað með út
 +
                <br/>mældum öllum búðum og dómhring-
 +
                <br/>um ef það sést enn, því mart froðl-
 +
                <br/>egt glatast við að þess háttar er ekki gért,
 +
                <br/>því opt má margt læra af fornum
 +
                <br/>húsa rústum sem mönnum er því
 +
                <br/>miður ókunnugt --- heðann er
 +
                <br/>ekkert að fretta nema alþíngiss
 +
                <br/>kostningar Guðjonsen er orðinn þing
 +
                <br/>maður fyrir þessa síslu og Jakobsen eins
 +
                <br/>og þú sérð og Steffan Thórdersen er sagt
 +
                <br/>að egi að verða það og sumir segja Páll
 +
                <br/>frá Hörgsdal egi að verða það það er
 +
                <br/>eins og það eigi að verða drikkju manna
 +
                <br/>þing og ekki sé eg til hverra gæða
 +
                <br/>þessar breitingar eiga að miða í landi
 +
                <br/>voru, fyrir gefðu nú alt ruglið
 +
                <br/>þinn vin Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bréf nr. 6==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
                <br/>Reykjavík 17 apríl 1865
 +
                <br/>Góði vin!
 +
                <br/>Héðann er lítið að frétta síðann seinast
 +
                <br/>eg skrifaði þér, og ætla eg því strax að byrja
 +
                <br/>á aðal efninu, safninu miðar eins og þú
 +
                <br/>gétur ímindað þér lítið áfram því alt
 +
                <br/>vantar: penínga, hús, og skápa þá hlutirnir
 +
                <br/>fáist, enn samt má maður ekki þreitast að
 +
                <br/>útvega hlutina því ef öngvir eru hlutirnir
 +
                <br/>þarf einginn og ville inginn útvega skáða úndir
 +
                <br/>það sem ekkert er, og ef einvir eru hlutir
 +
                <br/>og skápar þarf ekkért hús menn verða
 +
                <br/>því smá samann að neiða menn til
 +
                <br/>að útvega þettað alt samann með því
 +
                <br/>að halda safninu áfram hvað sem tautar
 +
                <br/>maður veit ekkert um hvaða svar maður fær
 +
                <br/>útann lands frá enn sem komið er
 +
                <br/>als hefir safnið nú feingið 2013 Nr og
 +
                <br/>eru margir hlutir í sumum Nr. þettað er
 +
                <br/>ekki mikið enn tímin hefir líka verið
 +
                <br/>stuttur síðann safnið var stofnað
 +
                <br/>enn hér um bil eins miklu er lofað og
 +
                <br/>komið er, enn mart sem hægt er að fá
 +
                <br/>ef menn hefðu peninga að ná því.
 +
                <br/>eg held að það sé hagannlegast sem eg gat
 +
                <br/>um við þig í haust að ein stakir menn safni
 +
                <br/>að sér forngripum í sveitonum fyrir
 +
 
 +
==Bls. 2==
 +
 
 +
                <br/>safnið og að safnið sæti hentugleikum
 +
                <br/>að ná því enda mundi því opinbera
 +
                <br/>þikja skömm að ekki að leggja fé til að
 +
                <br/>ná þeim hlutum er það vissi að safnið
 +
                <br/>ætti út um landið. eg vil því biðja þig að
 +
                <br/>safna að þér því sem þú gétur fyrir safnið,
 +
                <br/>og <add>því</add> sem þú gast um í brefi þínu til mín,
 +
                <br/>og eins hundsogmans beinonum, sem væri gott
 +
                <br/>að taka úr jörðu sem first ef unt væri
 +
                <br/>enn meinin megia ekki ruglast samann
 +
                <br/>eg mane kki eptir hvort eg spurði þig um
 +
                <br/>hvort glertalann væri til, er fanst hjá
 +
                <br/>Baldursheimi eg bið þig fyrir að grenslaast
 +
                <br/>eptir því því hún væri merk,
 +
                <br/>enn skjaldann er ein báran stök segir máltæ
 +
                <br/>kið eg hefi heirt að þið ætluðuð að biggja
 +
                <br/>þinghús eða <u>skýli</u> á þíngey enn verði
 +
                <br/>af því vil eg biðja þig að sjá um að það hús
 +
                <br/>verði ekki bigt ofan í neinar fornmenjar
 +
                <br/>sem þar kunna að vera <u>dómhringa</u> eða
 +
                <br/><u>búðir</u> og að sjá um að því verði sem
 +
                <br/>minst brjálað ef unt er. eg skrifa þetta
 +
                <br/>til vonar og vara þó mér sé nær að halda
 +
                <br/>að menn láti þess konar staði ligg<add>ja</add> milli
 +
                <br/>hluta á þessum Brasilíu tímum!
 +
                <br/>það væri mjög æskilegt að þið létuð
 +
                <br/>Arngrím gíslason taka sem ná
 +
 
 +
==Bls. 3==
 +
 
 +
                <br/>kvæmast kort yfir staðinn með
 +
                <br/>máli af búðum og dómhringum
 +
                <br/>ef til er (skallinn skildi þá ekki reka
 +
                <br/>hann til Brasilíu eg hefi lítil skeiti
 +
                <br/>feingið frá hönum) mér væri mjög kjært
 +
                <br/>ef þú gætir útvegað mér lísing á lagi
 +
                <br/>á dómhringnum í þingey og þvermál
 +
                <br/>á hönum, og hvort nokkuð sést vatla
 +
                <br/>fyrir toptum innan í honum eða <u>fer</u>
 +
                <br/><u>hirndum stöpli</u> eða <u>upphækkun</u>,
 +
                <br/>eins vildi eg vita hvað margar búðir eru
 +
                <br/>þar, og hvað stórar þær stæðstu <add>eru</add> og
 +
                <br/>hvort þær eru í einu lagi eða tvennu
 +
                <br/>eða með dyrum á miðjum enda <symbol>ferningur opinn á vinstri vegg</symbol> þannig,
 +
                <br/>eða á hlið <symbol>ferningur með op á neðri lengdarlínu</symbol>, eða þannig <symbol> ferningur með op hjá vinstra horni á neðri lengdarlínu</symbol>
 +
                <br/>eg vil vita þetta í samannburði við þingvöll.
 +
                <br/>eg vildi óska að Eddu handritið sem
 +
                <br/>Arngrímur veit af lenti ekki annar-
 +
                <br/>staðar enn á <add>forngripa</add> safninu ef maðurinn sem
 +
                <br/>á það skildi farga því, því þar á best
 +
                <br/>við að það sé í þessu stefnu er svo mart
 +
                <br/>sem þarf að tala um að það er ógjörningur
 +
                <br/>fyrir þá sem einginn peninga ráð hafa.
 +
                <br/>og hefi eg nú kvabbað við þig meira en öllu
 +
                <br/>góða hófi gégnir og bið þig að forláta
 +
                <br/>þinn vin Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bls. 4==
 +
 
 +
                <br/>P.S.
 +
                <br/>gufu skipið er komið og við höfum
 +
                <br/>feingið afsvar frá stjórninni um
 +
                <br/>stirk, og þá skrifaði forstöðu maður
 +
                <br/>Forngripasafnsins með mælingu með bæna
 +
                <br/>skránni, hvað er nú eptir að géra þegar
 +
                <br/>stjórnun er svona, setja þjóðina á þíngið
 +
                <br/>bara til að stríða henni, svo hún fái
 +
                <br/>að neita í þriðja sinn. því það gérir hún,
 +
                <br/>enn við verðum eins að halda áfram
 +
                <br/>samt til þrautar, því vera má að hún
 +
                <br/>ætlist til að við þreitumst svo Danir
 +
                <br/>nái þessum fáu fornmenjum, aumt er að
 +
                <br/>vita að almenníngur skuli nú vera bæði
 +
                <br/>svo aumur og viljalaus því lítilsamskot
 +
                <br/> gætu hjálpað í bráð og hver veit nema
 +
                <br/>við neiðustum til að taka til þess því
 +
                <br/>ekki bíst eg við að landsmenn vilji þettað mál
 +
                <br/>hætti svo búið enn ekki verður mikið gért
 +
                <br/>með tómar hendur.
 +
                <br/>S. G.
 +
 
 +
==Bréf nr. 7==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
            <br/>Reykjavík19 mars 1866
 +
            <br/>Góði vin!
 +
            <br/>Ekki þarf eg eins og þú að óttast að þettað  bréf
 +
            <br/>verði skammdegis eða mirkraverk enn hitt er
 +
            <br/>eg hræddari um að það kunni að verða tegund
 +
            <br/>af <u>góuvæl</u> enda hefir hér verið stóreflis
 +
            <br/>söngur (Consert) sem sumir kalla Góuvæl.
 +
            <br/>eg þakka þér fyrir að þú manst eptir forngripasafninu
 +
            <br/>það hefir lítið aukist í vetur samt er komið nokkuð
 +
            <br/>töluvert á fjórða hundrað Nr. það sem mest hindrar
 +
            <br/>safnið er peningaleisið og þar næst það að oss
 +
            <br/>geingur svo ervitt að fá auglíst í blöðonum
 +
            <br/>enda þarf miklu meira að skrifa um safnið.
 +
            <br/>Eg stend alveg ráðalaus uppi hvað safnið
 +
            <br/>snertir enn vil samt ekki mörgum til eptirlætis
 +
            <br/>hætta við það. þú biður mig um vísbending
 +
            <br/>hvað þú eigir að géra við þá forngripi sem þú
 +
            <br/>hefir safnað mér er það sjálfum óljóst. samt
 +
            <br/>held eg það væri best að koma því á Akureyri
 +
            <br/>ef þú þekkir þar nokkurn áreiðannlegann mann
 +
            <br/>sem passar það og sem mundi hugsa um að senda
 +
            <br/>það með skilum með Frakkneska herskipinu sem
 +
            <br/>líklega kemur þar árlega, enn ef illa fer þá er
 +
            <br/>eins hægt að senda það þaðann til hafnar og
 +
            <br/>væri þá óhultast að senda það Páli Sveinssyni
 +
            <br/>bókbindara hann stæli því valla enn eg læt
 +
 
 +
==Bls. 2==
 +
 
 +
                <br/>ósagt um marga aðra þó góðir þykist,
 +
                <br/>enn auðvitað er að það verður dýrara að senda
 +
                <br/>það til Hafnar og ekki eins óhult og með herskipinu
 +
                <br/>því óvíst er hvaða <add>árs</add> tíma það irði sent upp hingað
 +
                <br/>og hver sér um það eða flitur það borgunarlaust
 +
                <br/>sem það tel eg víst að Frakkar flitj það borgunar
 +
                <br/>laust eða als ekki, enn hvert sem þettað irði
 +
                <br/>sent til hafnar eða með herskipinu þá væri
 +
                <br/><del>h</del>nauðsinlegt að slá kassa utanum helst
 +
                <br/>alla hlutina eða að minsta kosti alla þá
 +
                <br/>smærri og hina líma seðla þar utaná með fullri
 +
                <br/>utanáskript og þar irðu að filgja með greini
 +
                <br/>leg adresse bréf því annars eru bæði þeir
 +
                <br/>itra, og eins Frakkar (eða þeirra undirtillur)
 +
                <br/>vísir til að stela því enn hér er nú eptir
 +
                <br/>það sem verst er og það er það hver borgar
 +
                <br/>kassann og fyrirhöfnina og fluttningum
 +
                <br/>ef þarf safnið á ekki einn skilding
 +
                <br/>við forstöðu mennirnir fáum ekkert fyrir
 +
                <br/>okkar ómak enn verðum að borga sjálfir
 +
                <br/>alt ef nokkuð er gért póst bréf og sending
 +
                <br/>ar með postum skápa undir hlutina ef
 +
                <br/>maður á að géta sint þá etc. eg er nú farinn
 +
                <br/>að láta mér hægt um að púnga út fyrir stjórn
 +
                <br/>ina og þjóðina eg hefi að minsta kosti gert
 +
                <br/>það hvað tímann snertir meira enn eg
 +
 
 +
==Bls. 3==
 +
 
 +
                <br/>hefi efni á enn tíminn er peningar
 +
                <br/>enn peninga hefi eg als ekki til. þa eg vildi
 +
                <br/>enda gétur stjórninn til eilífðar níðst á
 +
                <br/>einstökum mönnum ef hún kémst upp á það
 +
                <br/>og er það til eingra framfara nema að fæla alla frá að reina nokkuð. Eg sé því ekki
 +
                <br/>annað ráð safnsins vegna enn að þeir sem eru
 +
                <br/>svo dreinglindir að vilja géfa safninu hluti
 +
                <br/>slái samann og kasti í sameiningu umbúðir
 +
                <br/>og fluttnning sem þarf því ef við ættum að
 +
                <br/>borga <del>mikið af</del> fluttning á morgum stórum
 +
                <br/>hlutum úr okkar eginn vasa þá irði það
 +
                <br/>ókljúfandi fyrir oss þettað verður það
 +
                <br/>eina tiltækilega fist stjórninn gérir ekkert
 +
                <br/>og almenningur vill ekki skjóta samann
 +
                <br/>handa safninu. þú gerir það sem þér þikir
 +
                <br/>tiltækilegast. síra Gunnar á Hálsi hefur
 +
                <br/>hefir skrifað mér að hann hafi falað Bjarna
 +
                <br/>staða sverðið handa safninu enn hann
 +
                <br/>er víst hættur við það eptir að hann veit
 +
                <br/>að þú hefir það undir höndum og vilt
 +
                <br/>láta safnið fá það ilt þikir mer ef
 +
                <br/>Arngrím okkar vill ekki minda þingstað
 +
                <br/>inn í þingey það hefði verið mjög gott
 +
                <br/>enn svona fer með allar til raunir okkar
 +
                <br/>á meðann það opinbera borgar ekkert
 +
                <br/>og allir vinna fyrir gíg.
 +
 
 +
==Bls. 4==
 +
 
 +
                <br/>Eg vildi biðja þig fyrir að komast
 +
                <br/>eptir hverninn þessum haug á Tjörnesi
 +
                <br/>(Einbúa) er varið, og hvort kopar
 +
                <br/>hringurinn sem þú komst með og
 +
                <br/>sem fanst í þeim haug er fundinn
 +
                <br/>með nokkru öðru til dæmis manna beinum
 +
                <br/>og so hvort það er áreiðannlegt að
 +
                <br/>hann sé fundinn þar, því eg hefi
 +
                <br/>nílega feingið sem á að hafa fundist
 +
                <br/>á Tjörnesi í svokölluðum Voladalshaug
 +
                <br/>mönnum hættir við að gleima að taka
 +
                <br/>fram hvort það erusarphaugar, ösku
 +
                <br/>haugar, <add>eða fjóshaugar</add> <del>sorphaugar</del>, eða dauðsmans-
 +
                <br/>haugar sem menn finna í eða hólar.
 +
                <br/>þettað þarf að taka fram í blöðonum
 +
                <br/>enn það er ekki hægt fyrir rúm
 +
                <br/>leisi, við verðum nú að reina hvað
 +
                <br/>við gétum bjargast þangað til að
 +
                <br/>gufu skipa ferðirnar komast á ásamt
 +
                <br/>með frétta fleginrnum sem sagt er að
 +
                <br/>bráðum egi að koma? þinn
 +
                <br/>Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bréf nr. 8==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
                <br/>Reykjavík 12 september 1870
 +
                <br/>Góði vin
 +
                <br/>Nú er eg búin að fá stóra borðan enn
 +
                <br/>mig vantar að vit hvor hann er fundin og
 +
                <br/>hvur géfur hann - nú er safnið búið
 +
                <br/>að fá dálítið af peningum, líka er eg þegar
 +
                <br/>búin að útvega safninu all gott herbergi, svo
 +
                <br/>nú er mest unidir því komið hvernin alþíða
 +
                <br/>tekur í málið mér finst að menn séu
 +
                <br/>farnir að gleima safninu að minsta kosti
 +
                <br/>er alt daufara en first og er það
 +
                <br/>undarlegt því nú first er safnið farið að
 +
                <br/>fá afl og ætti það ein mitt að uppörva
 +
                <br/>náungann. til að stirkja það sem mest
 +
                <br/>safnið hefir nú rúm 800Nr ---
 +
                <br/>Hvurnin líst þér nú á pólitíkina Benedikt
 +
                <br/>er leistur úr hafti sumir óska að stjorninni
 +
                <br/>verði það jafn heilla drjúgt og Asum
 +
                <br/>varð það þegar hund<add>urinn</add> garmur losnaði
 +
                <br/>og fenrisúlfurin hver veit nema Jón<del>n</del>
 +
                <br/>Ólafsson <del>l</del> verði þeim fenrisúlfur ef
 +
                <br/>hann losnar, alténd gétur hann orðið
 +
                <br/>andleg Blekksprútte sem gruggar póli-
 +
                <br/>tíkina fyrir Doushinum nú er farið að
 +
                <br/>lifna í kolonum jeg held að það ætli
 +
 
 +
==Bls. 2==
 +
 
 +
                <br/>að verða ofan á að öll þjóðin sigli
 +
                <br/>á Dani, með gapandi höfðum og ginandi
 +
                <br/>trjónum og það er víst réttast því hvað á
 +
                <br/>þettað þjark leingi að gánga, ein kynslóðin
 +
                <br/>deyr á fætur annari en ekkert geingur
 +
                <br/>áfram - förum að accordera við Norðmenn
 +
                <br/>og sínum oss líklega til að vilja verfa landið
 +
                <br/>undan Dönum - sínum oss líklega til að
 +
                <br/>verfa alla verslun undan þeim það er
 +
                <br/>makleg hefnd sem þeir þá finna til, og
 +
                <br/>sem við virkilega gétum, enn við
 +
                <br/>verðum þá að neita okkur um ýmislegt
 +
                <br/>smávegis einkum Kaffe sem er mesti
 +
                <br/><u>penínga þjófurin</u> og það er gérandi
 +
                <br/>til þess að komast undan rassinum á
 +
                <br/>kaup mönnum - Eg held það sé réttast
 +
                <br/>að láta alt skríða til skorar við höfum
 +
                <br/>ekkert að missa, allra síst þegar Norðmenn
 +
                <br/>og þjóðverjar eru með okkur - Islendíngar
 +
                <br/>ættu að rifja upp fyrir sér og börnum sínum
 +
                <br/>öll níðingsverk Dana á oss - komi
 +
                <br/>hatur þá kémur einhver dugnaður
 +
                <br/>„opt bítur sú tíkin sem undir liggur“
 +
                <br/>við skulum reina að halda uppi verðugum
 +
                <br/>hróðri þeirra Dönsku Islendinga og embætttis
 +
                <br/>manna sem vilja svíkja okkur enn látum
 +
                <br/>þá ekki verða af sæla hér með enda eg
 +
                <br/>þessa sundurlausu þanka þinn
 +
                <br/>Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bréf nr. 9==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
                <br/>Reykjavík 13 februar 1871
 +
                <br/>Góði vin!
 +
                <br/>Eg þakka þér fyrir þitt síðasta góða bréf og
 +
                <br/>skýrsluna um korðann - Eg sé að þér hefir
 +
                <br/>þótt eg vera of harðorður við alþiðu útaf áhuga
 +
                <br/>leisinu á forngripasafninu, enn eg held að það
 +
                <br/>sé ekki, þú mátt ekki mið alla við þig og þá sem
 +
                <br/>bestir eru, eða þær sveitir sem best hafa stirkt
 +
                <br/>safnið, því margir eru þeir sem alveg fyrirlíta
 +
                <br/>safnið eins og aðra heimsku eða verra, þeir halda
 +
                <br/>jafnvel að það se stofnað til að syna heimsku
 +
                <br/>og van kunnáttu Islendinga að synu leiti eins og
 +
                <br/><u>þjóðsögurnar</u>, eða við gérum það til að græða
 +
                <br/>á því; þeir segjast því heldur brenna hlutina enn
 +
                <br/>láta okkur fá þá hvað sem í boði sé enn sumir vilja
 +
                <br/>láta yfir borga alt og það einkum síðann þeir vissu
 +
                <br/>að safnið fékk stirkinn frá stjórninni - eg verð
 +
                <br/>reindar að bæta því við að eg hefi orðið almennast
 +
                <br/>var við þennann hugsunar hátt á austurlandinu
 +
                <br/>enn minst fyrir norðann og vestann. um peninga
 +
                <br/>gjafir er yfir höfuð ekki að tala enn það er afsakan
 +
                <br/>legast því þeir eru ekki til; frá stjórninni fáum
 +
                <br/>við varla meiri peninga enn komið er, hér er því
 +
                <br/>fram vegis einúngis að byggja uppa velvild alþíðu
 +
                <br/>sem er því miður altof óalmenn, ólukkann er að
 +
                <br/>hér er um mjög áríðandi þjóðmál að tala, sem
 +
                <br/>verður að drífast <u>fljótt</u> áfram og með krapti
 +
                <br/>því það sem ekki er safnað á fáum árum hér frá
 +
                <br/>mun meiga heita tapað nema það sem jörðinn geymir,
 +
                <br/>eptir okkar stjórnar ásigkomulagi, þá er líklegt
 +
                <br/>að þettað mál eins og öll önnur verði að eingu
 +
                <br/>nema alþíða <u>sinni því af alefli</u> því stjórnin
 +
                <br/>og Danir gera ekkert verulegt hér eptir
 +
                <br/>nema eftil vill okkur til ils.
 +
 
 +
==Bls. 2==
 +
 
 +
                <br/>Eg gjet ekkert sagt þér um Baldur annað
 +
                <br/>enn hann er <u>dauður</u> enn kvort hann geingur
 +
                <br/>aptur er óvíst, Jón Ólafsson er flúinn til
 +
                <br/>Björgvinar og higg eg Dönum <del>þikt</del> þiki
 +
                <br/>hann sér óarfur <add>þar</add> eins og eyki kálfann kaus <del>þul</del>
 +
                <br/>þorleifsskúnna þann skrifar þar dynjandi
 +
                <br/>skammir um Dani og það juxu vel verri
 +
                <br/>enn í Baldri, þar eru jafn vel tínd samann
 +
                <br/>flest forn og nú Isl. skammarirði um Dani
 +
                <br/>og kaupmenn kallaðir „prifilig ér<del>ð</del>aðar blóðsugur
 +
                <br/>stjórnarinnar etc. þar er og forsvar um
 +
                <br/>Havstein og Benidikt Sveinsson, Danir
 +
                <br/>fóru eitthvað að mögla á móti þessum knútum
 +
                <br/>enn feingu það í staðinn að sá Norski ritstjóri
 +
                <br/>skammaði þá bæði fyrir hönd Isl. og
 +
                <br/>Norðmanna og for svaraði Jón og nærri
 +
                <br/>því yfir gékk hann í skömmum, hann
 +
                <br/>þættist meðal annars þekkja velvilja Dana
 +
                <br/>til Norðmanna bæði að fornu og nýju
 +
                <br/>hann hefði verið eins og kærleiki Ulfsins
 +
                <br/>til sauðarins það mun vera komið reglu
 +
                <br/>legt hatur milli Björgvinar manna og
 +
                <br/>Dana út af Islandi og það verður víst
 +
                <br/>ófögur rimma í blöðonum í vetur ef
 +
                <br/>það heldur svona áfram það vesta er
 +
                <br/>að Jón Ólafsson er hálf stefnulaus og
 +
                <br/>skrifar í sumu falli ágætilega um okkar
 +
                <br/>það þarf altaf að skrifa gætilega í blöð og
 +
                <br/>kunna að þegja á réttann tíma - það held
 +
                <br/>jeg það verði fallegt frelsi sem stjórnin lætur
 +
                <br/>okkur fá? nú fer að sjá á klaufirnar á því
 +
 
 +
==Bls. 3==
 +
 
 +
                <br/>hér hefir ekkert gerst síðann, nema það að
 +
                <br/>þjóðólfur er þá loxins búin að taka sér stefnu
 +
                <br/>ef svo gétur heitið, það er fyrst að spana upp dón-
 +
                <br/>ana hér á móti lögxunum, og bæar stjórninni og
 +
                <br/>á beinlínis á móti alþingi, síðann að óníta allar
 +
                <br/>bæna skrár frá landsmönnum viðvíkjandi Stjornarbót
 +
                <br/>inni með því að géra heirum kunnugt að það sé ekki
 +
                <br/>annað en sviksamlegar <u>verfingar</u> úr Jóni Sigurðsyni
 +
                <br/>sem alþíða annars ekkert meini með, með þessu öllu
 +
                <br/>á í einu að vikja land, þing, þjóð, og okkar besta mann
 +
                <br/>bara til að geta hefnt sín, eða af öfund, eða af því að
 +
                <br/>ekki er leitað til ráða þjóðólfs með alt, eg segi ekki
 +
                <br/>meir, enn ef Islendingar og einkum Norðlendingar
 +
                <br/>þola þettað, þá þola þeir alt, og munu eingrar svi-
 +
                <br/>virðingar reka - einkvör strútattur varað gelta
 +
                <br/>í síðasta þjóðólfi það er eins og þeir þikist hafa
 +
                <br/>náð óiggjandi taumfestu á Jóni Sigurðssoni og öllum
 +
                <br/>hans flokk þið megið fara að sjóða samann duglega
 +
                <br/>taung til að brjóta með törnurnar úr „konúngs
 +
                <br/>handonum„ og lækka í þeim rostann.
 +
                <br/>Hvað liður verslunar samtökonum hjá ukkur?
 +
                <br/>það er okkar annað <u>pólitíska</u> mál sem verður að
 +
                <br/>drífast með odd og egg helst svo að maður reki
 +
                <br/>alla Danska kaupmenn úr landi, með því gérum
 +
                <br/>við Dönum skaða, og veikjum þá, enn gérum okkur
 +
                <br/>töluvert hættulega í þeirra augum, því það
 +
                <br/>sínir fram kvæmd ilsku og hörku, og að þeir hafa
 +
                <br/>ekki ábata á ad egna okkur upp við sig.
 +
                <br/>Norðmenn hafa verið her núna með skip og koma
 +
                <br/>bráðum aptur oskandi væri að þeir feingju
 +
                <br/>verslanir kríngum alt land hvör veit nema
 +
                <br/>þá feingjust smá samann gufu skipa ferðir
 +
                <br/>kringum landið og kæmist það á þá gætu menn
 +
                <br/>farið að halda úti ærlegum blöðumm enn
 +
 
 +
==Bls. 4==
 +
 
 +
                <br/>fyr ekki; samt mætti hafa þau dalitið skárri
 +
                <br/>enn þau eru því þau eru sam nemd
 +
                <br/>viðurstigð stefnulaus, óærleg, og jafn vel
 +
                <br/>sigral flagg, og skjöldur föðurlandssvikara
 +
                <br/>menn hafa viljað koma hér upp blaði enn
 +
                 <br/>það er svo örðugt að það verður valla neitt
 +
                <br/>úr því. Benidikt Sveinsson hefir leingi
 +
                <br/>verið í mála stússi austur í Skaptafellssyslu
 +
                <br/>hann er að mestu hættur að drekka um stund,
 +
                <br/>er altaf á rassinum enn kemst það þó ekki
 +
                <br/>alveg eg gét ekki meira sagt um hann
 +
                <br/>kaupmönnum og embættismönnum liður
 +
                <br/>eptir hætti allir hafa sinn djöful
 +
                <br/>að draga nú man eg ekki meir
 +
                <br/>lifðu svo vel og heill þinn
 +
                <br/>Sigurðr Guðmundsson
 +
 
 +
==Bréfsnepill==
 +
 
 +
==Bls. 1==
 +
 
 +
                <br/><u>attandix</u>
 +
                <br/>Jón Guðmundsson biður
 +
                <br/>kjærlega að heilsa þér og
 +
                <br/>þakkar þér firir til skrifið,
 +
                <br/>en þá einkanlega firir það
 +
                <br/>að þú virðir <del>meir</del> á valdar
 +
                <br/>persónur til dæmis mig meir
 +
                <br/>enn sjálfan alþingiss forsetan.
 +
                <br/>Sigurðr Guðmundsson
 +
                <br/>_________________________________________________
 +
                <br/>til Herra alþingissmans
 +
                <br/>Jóns Sigurðssonar
 +
                <br/>á Gautlöndum
  
  

Útgáfa síðunnar 3. júlí 2013 kl. 15:50

  • Handrit: Lbs. 1494, 8vo. Bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Jóns Sigurðssonar á Gautlandi
  • Safn: Landsbókasafn
  • Dagsetning: 21. nóvember 1861
  • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson málari
  • Staðsetning höfundar: Reykjavík
  • Viðtakandi: Jón Sigurðsson á Gautlandi
  • Staðsetning viðtakanda: Gautland

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

(Titill 1)

  • Texti:

Bls. 1

               
Reykjavík 21 Nóvember 1861
góði vin
þegar við skildum seinast var lítið af
kveðjum sem þú manst eptir, þó ætlaði eg
að sitja firir þér, enn við fórustum samt hjá
og er því nauðsinlegt að endurnia kveðjurnar
af frægðarverkum mínum er lítið að segja
síðan, samt fór eg austur á þíngvöll og
var þar í 14 daga, og tók stórt og
nákvæmt kort af þingvelli og öllum
búðum og mannvirkjum sem þar finnast,
það kort ásamt með 12 mindum sem eru lík=
ar þeim sem þú sást hjá mér, fer nú eptir nokkra
daga til Lundúna, og mun það eptir stuttan
tíma verða prentað þar, eg vona því að þing
völlur verði nú smá samann kunnur þeim
mestu og bestu þjóðum, ásamt með okkar
fornu lögum sem eru óslítanleg frá þingvelli,
eg segi þér þessar fréttir sem þíngmanni Islendinga,
þú sérð af þessu að eg hefi þó komið nokkru til leiðar
síðan við skildum, en af því að mér er ekki síður
ant um að men þekki og viðhaldi vopnum Islend
ínga hinna fornu, þá treisti eg þér manna best að
sjá um að þau vopn er fundust hjá mívatni flækist
ekki til útlanda, svo þau alveg gleimist,
           ==Bls. 2==
               
það er og ætlan min að þau vopn irðu helst
að gagni ef þau kæmust til mín, enn annars
til lítils gagns, af því fáir stunda þess konar
nemað eg, eg treisti nú bæði uppa dreingskap
og tröllskáp þinn að þú kæmir því til leiðar
að eg við tækifæri fái þessi popn vopn
og skal eg reina til að sjá um að það verði
landinu eitthvað til gagns, firir géfðu nú
alt ruglið þin vin
Sigurðr Guðmundsson

Bréf nr. 2

Bls. 1

               
Reykjavík 24 Martz 1862
Goði vin!
Eg þakka þér firir þitt góða
bréf, af mér hefi eg lítið að segja
síðan seinast, samt hefi eg verið
með í að koma á fót alveg þjóð
-legri Cómedu sem leikin var hér
í vetur og hét Útilegumennirnir
til þess varð eg að mála u stór og mikil
málverk kletta, og þjófahellir,
fjöll, og jökla, ár og dali, grasa
heiðar og fleira, það er sú firsta
reglulega íslendsku Comedia sem
hér hefir verið leikin. sleppum því.
af því sem eg gat um við þig seinast
er það að segja að það er komið vel
og lukkulega til Lundúna og sá sem
fékk það er vel ánægður og hefir
borgað það vel, en nær það kémur

Bls. 2

               
firir almenníngs sjónir læt eg ósagt,
en samt verður þess valla lángt
að bíða first. Enskir eiga hlut að máli
Eg vil ekki annað en senda þér
mindirnar þó eg géri það sárnauð
ugur, því eg hefi ekki gétað tekið
mind af þeim því eg hefi ekki mátt
vera að því, og þikir mér því stór skaði
og ábirgð að senda þær, ef eitthvað af
hinu kinni að hafa glatast, eður ef
þær kinnu að glatast sem þó gétur skéð,
enn alt firir það géri eg þettað í þeirri
von að eg fái sjálfa gripina. þó
það sé nokkuð mikið sagt þá er eg sann
færður um að þessir hlutir eru að
svo stöddu best komnir hjá mér, því
eg á talsvert fleira af þess konar og skal
ekkert af því gánga útur landinu
að mér lifandi og valla dauðum, það
væri það sorglegasta teikn tímans ef
ef þessi fundur skildi gánga útur

Bls. 3

               
landinu og til Dana sem hafa
ruið landið af öllu þess konar í mörg ár,
svipt okkur öllum okkar sögu hand
ritum, svo men géta nú ekki í sjálfum
höfuð stað landsins seint eitt einasta hand
rit á skinni þótt útlendir ferðamen
biðja um það, eg gét roðnað af að hugsa
til þess, enn hér á ofan vilja men senda
þeim alt sem men finna af forngripum
af biggingum kvennsilfri og vopnum etc.
til hvurs?til þess að Islendingar standi
uppi eins og staurar eða askar og verði að fara
til Dana til þess að þekkja sjálfa sig og
háttu forfeðra sinna, en hverju launa Danir
þetta þeir hæða okkur firir heimsku okkar
og dugleii og reina okk til að svipta
okkur allri okkar frægð en það verður
þeim of þúngur steinn að velta, því
Enskir eru nú farnir að bera skjöld
firir okkur, en hvað á nú þettað leingi að
gánga tímin er komin að þessari óöld
verður að linna annað hvort með góðu
eða illu men verða nú sjálfir að fara að
safna forngripum sínum og bókum ef

Bls. 4

               
ef men vilja heita þjóð og ef men vilja
skilja sögu landsins men verða að taka ein
hverjar fastar ákvörðanir í þessu máli
og það skal verða reint trúðu mer!
Eg treisti uppá þig að þú stirkir mig og
annan góðann mann í þessu máli sem þú
þekkir vel og heiðrar, eg treisti þér bæði
sem þíngmanni og grjótkál íslendskunnar
þar nirðra og annars dugnaðar.
viðvíkjandi mindinni af Islandsku bún
ingnum, þá er mér ómögulegt að senda hana
núna en þá seinna sé það áríðandi, en
valla kémur mikið út af því því eg hefi
opt reint það áður og er eg fusari á að
hjálpa um uppdrætti og þess konar, eg
er ekki vonlaus um að eg géti komið
búningnum til ykkar í sísluna, því eg
veit ekki betur en að okkar til von
-andi Síslumanskona sé að taka upp
búningin og ber það vel í veiði. nú er
ekki meir að segja að sinni eg ætla að lifa
við þá von að landið missi ekki þessa
gripi eins og aðra fleir, þangað til eg sé bréf
frá þér. vinsamlegast þinn
Sigurðr Guðmundsson

Bréf nr. 3

Bls. 1

           
Reykjavík7 apríl 1863
Góði vin
Þú munt hafa lesið í þjóðolfi
hugvekjuna til íslendinga er eg samdi
í firra og lísínguna á Mývatnsfundinum
það hefir verkað nokkuð, menn hafa síðann
sent mér hittog þettað Helgi Sigursson á
Jörfa hefir nýlega gefið Islandi 15
forna hluti sem birju forngripasafns.
I hamingju bænum passaðu uppa Mývatns
fundin og alt það smáa eins og briniu og
hnífablöðin ef þau eru enn til og
alt gamalt sem þú verður var við.
en hvort þú géfur mér það eða Islandi
þá gétur það orð jaft landinu til nota
eg skal vandlega sjá um það sem eg næ
í að það verði sem hagannlegast landinu
til gagns. Gufuskipið er ekki enn
komið, svona er reglusemi stjórnarinnar!
þið þingmennirnir megið fara að taka í
lurginn á henni ennþá einu sinni
enn það sér ekki svart á svörtu

Bls. 2

               
lítið hefi eg afrekað síðann seinast
enda er það ekki neitt komið firir
almennings sjónir, eina stóra altaris-
töflu hefi eg málað líka þeirri í
dómkirkjunni nú hefi eg ekki
meira að segja lifðu vel og heill
þin vin
Sigurðr Guðmundsson

Bréf nr. 4

Bls. 1

           
Reykjavík 12 Nofember 1863
Góði vin!
þú veist að eg er altof forn í skapi
og að eg hefi skjaldann mörg ræðu efni
nemað forneskju, og ætla eg strax að snúa
mer að því - fornmenjasafninu miðar altaf
á fram þó mátt sé í birjuninni sem von er
ímsir hafa géfið því góða hluti síðann við
skildum, og verður því lauslega líst í blöðonum
eitt af því er gamall tiil hnífur alveg heill
og merkur. oss hefir og verið lofað ímsu sem ekki
er enn komið til safnsins þar á meðal eru
2 spjóts oddar að austan og 1 sverð eða
sax, sem fanst firir austann <add>núna</add> í ganngonum
það er að mestu heilt og með heilum að mestu, bæði
hjj hjöltum og meðal kaflananum. svo nú
fáum vér <add>strax</add> fullann skáp af fornvopnum
þettað finst mér góð birjun ef það heldur lengi
áfram sama striki Arngrímur okkar hefir
lofað mér að reina að útvega safninu eða
mér. korða gamlana eða sverð er til er
nálægt körum, ef að hann ekki skildi vera
einfær um að ná því úr ómildru hödum, þá vil eg
biðja þig að hjálpa hönum ----

Bls. 2

               
Safninu hefir og verið lofað miklu af
gömlum prentstílum og hnútum og
mindum sem okkar elstu bækur vóru
prentaðar með, og er sumt af því frá dögum Guðbrandar biskups. þettað
safn er í sinni tegund bæði skjald-
gjæft og merkilegt seinna, firir sögu
landsins.
firir laungu hefi eg komið rækilega
firir öllu því sem bæði þú og aðrir
hafa géfið og er það nú geimt í
kirkjuloptinu í læstum púltum
með glerloki yfir. svo allir
géta séð það án þess að hreifa það.
eg veit að eg þarf ekki að minna þig á
Gautlandafundin brínið og hnífsblaðið
og beinin <add>af hundi og manni</add> eg man ekki hvort þú
sagðir að nokkuð væri til eða fáanlegt
af manna beinonum frá baldursheimi
sem þá hefði verið mjög æskilegt
margra hluta vegna, en ef eitthvað
fæst niður á að þeim sé ekki ruglað

Bls. 3

                   
samann, og má binda miða á hvert
bein og skrifa þar á hvaðann þau
eru --
við treistum þér sem þeim besta
bjargvætt safnsins þar nirðra og
vonum að sjá línu frá þér
um þettað og eins væri gótt að fá
að vita hvar ímislegt er ef þú
sæir eitthvað gamalt eða merkilegt
þó menn ekki gæti átt von á að fá það
handa safninu.
af mér eða öðrum hefi eg ekkert
merkilegt að segja að frá skildu því
að Jon Arnason hefir miklu betri
heilsu <add>en áður</add> síðann að hann kom frá Englandi
fyrirgefðu nú alt ruglið þinn vin
Sigurðr Guðmundsson

Bréf nr. 5

Bls. 1

               
Reykjavík 3 November 1864
Góði vin
Eg þakka þér kærlega fyrir þitt góða síðasta
bréf af 1 júní - smátt geingur með forngripa
safnið enn þó ekki ver enn búast má við í sam
ann burði við annað hér á landi Nú eru
kominn til safnsins hátt á annað hundrað
No. og þá er miklu lofað sem ekki er enn
komið, því við höfum ekki penínga til
að ná því, nú höfum við enn á ný skrifað
til stjórnarinnar um stirk og hefi eg leitað
til kunningja minna þar itra að fá þá til
að stirkja okkur við stjórnina og af sjálfs-
dáðum, og er það helst farmaðurinn
fyrir forngripasafninu í Höfn
sem hefir ekki af sagt mér um stirk, hann
hann hefir meðal annars lofað mér að
senda mér nokkuð af vopnum í vor
og imislegt einkannelga nokkuð af
kopar og stein vopnum, sem tíðkuðust
laungu fyrir krist, og væri fróðlegt að fá
þau til samann burðar, því þess kins vopn
finnast aldrei her á landi því þau eru
eldri bæði <add>enn</add> Islands og Noregs bigging.
þessu er að sömu lofað enn ekki búið að
fá það, og hefi <add>og</add> góða von ef hann lifir.
Ef að þettað fer eptir vonum þá er það
mikil hvöt fyrir Islendinga að liggj ekki á
sínu liði, eg vil biðja þig að reina til að
fá sverðið frá Bjarnastöðum með öllu móti
sem hægt er, í sumar hefi eg feingið ágætt
sverð að austann að eg held frá 13 öld

Bls. 2

               
1 spjóts odd fra landnámstíð 2 morð hnífa
með hjöltum annann frá 13 eð 13 öld enn
hinn frá 15 eða 16 öld frétt hefi eg til
að króka spjót hafi fundist í haust í
húnavatnssíslu enn ekki hefi eg enn feingið
það, og sá sem fann það var búinn að brjóta
af því annann krókinn því hann vildi
smíða úr því, fornar tölur hefi eg og feingið
úr steinasegrvi líkar þeirri sem fanst í Baldurs-
heimi (hvað varð af henni)? og margt fleira
hefi eg feingið, þakksamlega tækjum við á
móti drikkjarhorninu sem þú lofar okkur
Gott væri og að fá trafa öskjurnar er þú
gétur um að til séu á næstu bæ eg hefi í sumar
feingið einar þess kins - dósirnar sem þú
talar um væri nauðsinlegt að fá því þær
eru eflaust einkennilegar - biblíann sem
þú talar um er víst ágætur gripur sinnar teg
undar og eins hríngurinn í kirkju hurðinni
á Skútustöðum enn um altaris töbluna kæri
eg mig ekki að svo stöddu, enn vert væri að
geima hana vel þakksamlega tökum við
á móti öllum snepplum af kálfskinnsblöðum
hvort sem eru kaupbréf eða landamerkjabréf
því það á eins vel heima hjá oss eins og
hjá þeim itra því þeir hafa ef til vill
feingið helst til mikið af því og öðru
sem heldur hefði þá átt að verá Stipts
bókasafninu - imislegt þess kins höfum
við feingið í sumar til safnsins.
alls konar hlutir sem þú talar um og
sem nokkuð er við eru nauðsinlegir

Bls. 3

               
til safnsins til dæmiss út skornir
kistlar, stokkar, skápar, trafakebli,
prjóna stokkar, þilstokkar, tórar
rúmbríkur, rúmfjalir, spónastokkar
eru mikið sjaldgjæfir órðnir, alt þett-
að lisir háttum og inventarium og
amboðum og húsbúnaði fyrri alda-
manna og er mjög fróðlegt og nauðsin
legt á safnið og höfum við feingið
imislegt af því,
það er satt sem þú segir að vest er
að ná því eða fá það flutt til safnsins
allra helst þegar aungvir eru peníngar
þannig höfum við fjölda út um landið
sem oss hefir verið lofað enn sem við
ekki gétum náð eg held að best hefði
verið að bæði þú og fleiri (ef þeir vildu
vera svo góðir) söfnuðu firirir safnið á
einum stað sem mestu af því sem fólk
vill géfa til safnsins, því þá er það
þá bæði frelsað frá eiðileggingu og eins
er því þó óhættara fyrir útlendum
ferðaslæpíngum, og mætti þá smátt og
smátt sæta lagi að ná því því eg bíst
við að hér eptir muni Franska her-
skipið árlega koma við á Akureyri
þó það hindraðist í sumar og mætt senda
með því (þá með bréfum með, og fullri
utaná skript því annars væru þeir vísir
til að stela því) það gétur og verið að
skip sem heira til Ensku versluninni
komi við á Húsavík það hefir verið í
orði og væri þá miklu hægra að koma þess
háttar ef það vær sem flest geimt á einum
stað heldur enn að smala því samann

Bls. 4

               
víðsvegar.
það var einu sinni á orði að þið ætluð-
uð að biggja þíng hús eða skimti hús í
þíngey er það satt? ef það væri þá er
það mín ósk að þú passir uppá að menn
þá biggi sem minst ofaní fornmenjar
ef þær eru þar til dæmis búðir eða dómhring
ef hann sest þar eg vildi óska að eg hefði
lísing af þeim stað, og rétt hefði verið
af okkar sveitúngum að fá Arngrím
til að taka kort af þeim stað með út
mældum öllum búðum og dómhring-
um ef það sést enn, því mart froðl-
egt glatast við að þess háttar er ekki gért,
því opt má margt læra af fornum
húsa rústum sem mönnum er því
miður ókunnugt --- heðann er
ekkert að fretta nema alþíngiss
kostningar Guðjonsen er orðinn þing
maður fyrir þessa síslu og Jakobsen eins
og þú sérð og Steffan Thórdersen er sagt
að egi að verða það og sumir segja Páll
frá Hörgsdal egi að verða það það er
eins og það eigi að verða drikkju manna
þing og ekki sé eg til hverra gæða
þessar breitingar eiga að miða í landi
voru, fyrir gefðu nú alt ruglið
þinn vin Sigurðr Guðmundsson

Bréf nr. 6

Bls. 1

               
Reykjavík 17 apríl 1865
Góði vin!
Héðann er lítið að frétta síðann seinast
eg skrifaði þér, og ætla eg því strax að byrja
á aðal efninu, safninu miðar eins og þú
gétur ímindað þér lítið áfram því alt
vantar: penínga, hús, og skápa þá hlutirnir
fáist, enn samt má maður ekki þreitast að
útvega hlutina því ef öngvir eru hlutirnir
þarf einginn og ville inginn útvega skáða úndir
það sem ekkert er, og ef einvir eru hlutir
og skápar þarf ekkért hús menn verða
því smá samann að neiða menn til
að útvega þettað alt samann með því
að halda safninu áfram hvað sem tautar
maður veit ekkert um hvaða svar maður fær
útann lands frá enn sem komið er
als hefir safnið nú feingið 2013 Nr og
eru margir hlutir í sumum Nr. þettað er
ekki mikið enn tímin hefir líka verið
stuttur síðann safnið var stofnað
enn hér um bil eins miklu er lofað og
komið er, enn mart sem hægt er að fá
ef menn hefðu peninga að ná því.
eg held að það sé hagannlegast sem eg gat
um við þig í haust að ein stakir menn safni
að sér forngripum í sveitonum fyrir

Bls. 2

               
safnið og að safnið sæti hentugleikum
að ná því enda mundi því opinbera
þikja skömm að ekki að leggja fé til að
ná þeim hlutum er það vissi að safnið
ætti út um landið. eg vil því biðja þig að
safna að þér því sem þú gétur fyrir safnið,
og <add>því</add> sem þú gast um í brefi þínu til mín,
og eins hundsogmans beinonum, sem væri gott
að taka úr jörðu sem first ef unt væri
enn meinin megia ekki ruglast samann
eg mane kki eptir hvort eg spurði þig um
hvort glertalann væri til, er fanst hjá
Baldursheimi eg bið þig fyrir að grenslaast
eptir því því hún væri merk,
enn skjaldann er ein báran stök segir máltæ
kið eg hefi heirt að þið ætluðuð að biggja
þinghús eða skýli á þíngey enn verði
af því vil eg biðja þig að sjá um að það hús
verði ekki bigt ofan í neinar fornmenjar
sem þar kunna að vera dómhringa eða
búðir og að sjá um að því verði sem
minst brjálað ef unt er. eg skrifa þetta
til vonar og vara þó mér sé nær að halda
að menn láti þess konar staði ligg<add>ja</add> milli
hluta á þessum Brasilíu tímum!
það væri mjög æskilegt að þið létuð
Arngrím gíslason taka sem ná

Bls. 3

               
kvæmast kort yfir staðinn með
máli af búðum og dómhringum
ef til er (skallinn skildi þá ekki reka
hann til Brasilíu eg hefi lítil skeiti
feingið frá hönum) mér væri mjög kjært
ef þú gætir útvegað mér lísing á lagi
á dómhringnum í þingey og þvermál
á hönum, og hvort nokkuð sést vatla
fyrir toptum innan í honum eða fer
hirndum stöpli eða upphækkun,
eins vildi eg vita hvað margar búðir eru
þar, og hvað stórar þær stæðstu <add>eru</add> og
hvort þær eru í einu lagi eða tvennu
eða með dyrum á miðjum enda <symbol>ferningur opinn á vinstri vegg</symbol> þannig,
eða á hlið <symbol>ferningur með op á neðri lengdarlínu</symbol>, eða þannig <symbol> ferningur með op hjá vinstra horni á neðri lengdarlínu</symbol>
eg vil vita þetta í samannburði við þingvöll.
eg vildi óska að Eddu handritið sem
Arngrímur veit af lenti ekki annar-
staðar enn á <add>forngripa</add> safninu ef maðurinn sem
á það skildi farga því, því þar á best
við að það sé í þessu stefnu er svo mart
sem þarf að tala um að það er ógjörningur
fyrir þá sem einginn peninga ráð hafa.
og hefi eg nú kvabbað við þig meira en öllu
góða hófi gégnir og bið þig að forláta
þinn vin Sigurðr Guðmundsson

Bls. 4

               
P.S.
gufu skipið er komið og við höfum
feingið afsvar frá stjórninni um
stirk, og þá skrifaði forstöðu maður
Forngripasafnsins með mælingu með bæna
skránni, hvað er nú eptir að géra þegar
stjórnun er svona, setja þjóðina á þíngið
bara til að stríða henni, svo hún fái
að neita í þriðja sinn. því það gérir hún,
enn við verðum eins að halda áfram
samt til þrautar, því vera má að hún
ætlist til að við þreitumst svo Danir
nái þessum fáu fornmenjum, aumt er að
vita að almenníngur skuli nú vera bæði
svo aumur og viljalaus því lítilsamskot
gætu hjálpað í bráð og hver veit nema
við neiðustum til að taka til þess því
ekki bíst eg við að landsmenn vilji þettað mál
hætti svo búið enn ekki verður mikið gért
með tómar hendur.
S. G.

Bréf nr. 7

Bls. 1

           
Reykjavík19 mars 1866
Góði vin!
Ekki þarf eg eins og þú að óttast að þettað bréf
verði skammdegis eða mirkraverk enn hitt er
eg hræddari um að það kunni að verða tegund
af góuvæl enda hefir hér verið stóreflis
söngur (Consert) sem sumir kalla Góuvæl.
eg þakka þér fyrir að þú manst eptir forngripasafninu
það hefir lítið aukist í vetur samt er komið nokkuð
töluvert á fjórða hundrað Nr. það sem mest hindrar
safnið er peningaleisið og þar næst það að oss
geingur svo ervitt að fá auglíst í blöðonum
enda þarf miklu meira að skrifa um safnið.
Eg stend alveg ráðalaus uppi hvað safnið
snertir enn vil samt ekki mörgum til eptirlætis
hætta við það. þú biður mig um vísbending
hvað þú eigir að géra við þá forngripi sem þú
hefir safnað mér er það sjálfum óljóst. samt
held eg það væri best að koma því á Akureyri
ef þú þekkir þar nokkurn áreiðannlegann mann
sem passar það og sem mundi hugsa um að senda
það með skilum með Frakkneska herskipinu sem
líklega kemur þar árlega, enn ef illa fer þá er
eins hægt að senda það þaðann til hafnar og
væri þá óhultast að senda það Páli Sveinssyni
bókbindara hann stæli því valla enn eg læt

Bls. 2

               
ósagt um marga aðra þó góðir þykist,
enn auðvitað er að það verður dýrara að senda
það til Hafnar og ekki eins óhult og með herskipinu
því óvíst er hvaða <add>árs</add> tíma það irði sent upp hingað
og hver sér um það eða flitur það borgunarlaust
sem það tel eg víst að Frakkar flitj það borgunar
laust eða als ekki, enn hvert sem þettað irði
sent til hafnar eða með herskipinu þá væri
hnauðsinlegt að slá kassa utanum helst
alla hlutina eða að minsta kosti alla þá
smærri og hina líma seðla þar utaná með fullri
utanáskript og þar irðu að filgja með greini
leg adresse bréf því annars eru bæði þeir
itra, og eins Frakkar (eða þeirra undirtillur)
vísir til að stela því enn hér er nú eptir
það sem verst er og það er það hver borgar
kassann og fyrirhöfnina og fluttningum
ef þarf safnið á ekki einn skilding
við forstöðu mennirnir fáum ekkert fyrir
okkar ómak enn verðum að borga sjálfir
alt ef nokkuð er gért póst bréf og sending
ar með postum skápa undir hlutina ef
maður á að géta sint þá etc. eg er nú farinn
að láta mér hægt um að púnga út fyrir stjórn
ina og þjóðina eg hefi að minsta kosti gert
það hvað tímann snertir meira enn eg

Bls. 3

               
hefi efni á enn tíminn er peningar
enn peninga hefi eg als ekki til. þa eg vildi
enda gétur stjórninn til eilífðar níðst á
einstökum mönnum ef hún kémst upp á það
og er það til eingra framfara nema að fæla alla frá að reina nokkuð. Eg sé því ekki
annað ráð safnsins vegna enn að þeir sem eru
svo dreinglindir að vilja géfa safninu hluti
slái samann og kasti í sameiningu umbúðir
og fluttnning sem þarf því ef við ættum að
borga mikið af fluttning á morgum stórum
hlutum úr okkar eginn vasa þá irði það
ókljúfandi fyrir oss þettað verður það
eina tiltækilega fist stjórninn gérir ekkert
og almenningur vill ekki skjóta samann
handa safninu. þú gerir það sem þér þikir
tiltækilegast. síra Gunnar á Hálsi hefur
hefir skrifað mér að hann hafi falað Bjarna
staða sverðið handa safninu enn hann
er víst hættur við það eptir að hann veit
að þú hefir það undir höndum og vilt
láta safnið fá það ilt þikir mer ef
Arngrím okkar vill ekki minda þingstað
inn í þingey það hefði verið mjög gott
enn svona fer með allar til raunir okkar
á meðann það opinbera borgar ekkert
og allir vinna fyrir gíg.

Bls. 4

               
Eg vildi biðja þig fyrir að komast
eptir hverninn þessum haug á Tjörnesi
(Einbúa) er varið, og hvort kopar
hringurinn sem þú komst með og
sem fanst í þeim haug er fundinn
með nokkru öðru til dæmis manna beinum
og so hvort það er áreiðannlegt að
hann sé fundinn þar, því eg hefi
nílega feingið sem á að hafa fundist
á Tjörnesi í svokölluðum Voladalshaug
mönnum hættir við að gleima að taka
fram hvort það erusarphaugar, ösku
haugar, <add>eða fjóshaugar</add> sorphaugar, eða dauðsmans-
haugar sem menn finna í eða hólar.
þettað þarf að taka fram í blöðonum
enn það er ekki hægt fyrir rúm
leisi, við verðum nú að reina hvað
við gétum bjargast þangað til að
gufu skipa ferðirnar komast á ásamt
með frétta fleginrnum sem sagt er að
bráðum egi að koma? þinn
Sigurðr Guðmundsson

Bréf nr. 8

Bls. 1

               
Reykjavík 12 september 1870
Góði vin
Nú er eg búin að fá stóra borðan enn
mig vantar að vit hvor hann er fundin og
hvur géfur hann - nú er safnið búið
að fá dálítið af peningum, líka er eg þegar
búin að útvega safninu all gott herbergi, svo
nú er mest unidir því komið hvernin alþíða
tekur í málið mér finst að menn séu
farnir að gleima safninu að minsta kosti
er alt daufara en first og er það
undarlegt því nú first er safnið farið að
fá afl og ætti það ein mitt að uppörva
náungann. til að stirkja það sem mest
safnið hefir nú rúm 800Nr ---
Hvurnin líst þér nú á pólitíkina Benedikt
er leistur úr hafti sumir óska að stjorninni
verði það jafn heilla drjúgt og Asum
varð það þegar hund<add>urinn</add> garmur losnaði
og fenrisúlfurin hver veit nema Jónn
Ólafsson l verði þeim fenrisúlfur ef
hann losnar, alténd gétur hann orðið
andleg Blekksprútte sem gruggar póli-
tíkina fyrir Doushinum nú er farið að
lifna í kolonum jeg held að það ætli

Bls. 2

               
að verða ofan á að öll þjóðin sigli
á Dani, með gapandi höfðum og ginandi
trjónum og það er víst réttast því hvað á
þettað þjark leingi að gánga, ein kynslóðin
deyr á fætur annari en ekkert geingur
áfram - förum að accordera við Norðmenn
og sínum oss líklega til að vilja verfa landið
undan Dönum - sínum oss líklega til að
verfa alla verslun undan þeim það er
makleg hefnd sem þeir þá finna til, og
sem við virkilega gétum, enn við
verðum þá að neita okkur um ýmislegt
smávegis einkum Kaffe sem er mesti
penínga þjófurin og það er gérandi
til þess að komast undan rassinum á
kaup mönnum - Eg held það sé réttast
að láta alt skríða til skorar við höfum
ekkert að missa, allra síst þegar Norðmenn
og þjóðverjar eru með okkur - Islendíngar
ættu að rifja upp fyrir sér og börnum sínum
öll níðingsverk Dana á oss - komi
hatur þá kémur einhver dugnaður
„opt bítur sú tíkin sem undir liggur“
við skulum reina að halda uppi verðugum
hróðri þeirra Dönsku Islendinga og embætttis
manna sem vilja svíkja okkur enn látum
þá ekki verða af sæla hér með enda eg
þessa sundurlausu þanka þinn
Sigurðr Guðmundsson

Bréf nr. 9

Bls. 1

               
Reykjavík 13 februar 1871
Góði vin!
Eg þakka þér fyrir þitt síðasta góða bréf og
skýrsluna um korðann - Eg sé að þér hefir
þótt eg vera of harðorður við alþiðu útaf áhuga
leisinu á forngripasafninu, enn eg held að það
sé ekki, þú mátt ekki mið alla við þig og þá sem
bestir eru, eða þær sveitir sem best hafa stirkt
safnið, því margir eru þeir sem alveg fyrirlíta
safnið eins og aðra heimsku eða verra, þeir halda
jafnvel að það se stofnað til að syna heimsku
og van kunnáttu Islendinga að synu leiti eins og
þjóðsögurnar, eða við gérum það til að græða
á því; þeir segjast því heldur brenna hlutina enn
láta okkur fá þá hvað sem í boði sé enn sumir vilja
láta yfir borga alt og það einkum síðann þeir vissu
að safnið fékk stirkinn frá stjórninni - eg verð
reindar að bæta því við að eg hefi orðið almennast
var við þennann hugsunar hátt á austurlandinu
enn minst fyrir norðann og vestann. um peninga
gjafir er yfir höfuð ekki að tala enn það er afsakan
legast því þeir eru ekki til; frá stjórninni fáum
við varla meiri peninga enn komið er, hér er því
fram vegis einúngis að byggja uppa velvild alþíðu
sem er því miður altof óalmenn, ólukkann er að
hér er um mjög áríðandi þjóðmál að tala, sem
verður að drífast fljótt áfram og með krapti
því það sem ekki er safnað á fáum árum hér frá
mun meiga heita tapað nema það sem jörðinn geymir,
eptir okkar stjórnar ásigkomulagi, þá er líklegt
að þettað mál eins og öll önnur verði að eingu
nema alþíða sinni því af alefli því stjórnin
og Danir gera ekkert verulegt hér eptir
nema eftil vill okkur til ils.

Bls. 2

               
Eg gjet ekkert sagt þér um Baldur annað
enn hann er dauður enn kvort hann geingur
aptur er óvíst, Jón Ólafsson er flúinn til
Björgvinar og higg eg Dönum þikt þiki
hann sér óarfur <add>þar</add> eins og eyki kálfann kaus þul
þorleifsskúnna þann skrifar þar dynjandi
skammir um Dani og það juxu vel verri
enn í Baldri, þar eru jafn vel tínd samann
flest forn og nú Isl. skammarirði um Dani
og kaupmenn kallaðir „prifilig érðaðar blóðsugur
stjórnarinnar etc. þar er og forsvar um
Havstein og Benidikt Sveinsson, Danir
fóru eitthvað að mögla á móti þessum knútum
enn feingu það í staðinn að sá Norski ritstjóri
skammaði þá bæði fyrir hönd Isl. og
Norðmanna og for svaraði Jón og nærri
því yfir gékk hann í skömmum, hann
þættist meðal annars þekkja velvilja Dana
til Norðmanna bæði að fornu og nýju
hann hefði verið eins og kærleiki Ulfsins
til sauðarins það mun vera komið reglu
legt hatur milli Björgvinar manna og
Dana út af Islandi og það verður víst
ófögur rimma í blöðonum í vetur ef
það heldur svona áfram það vesta er
að Jón Ólafsson er hálf stefnulaus og
skrifar í sumu falli ágætilega um okkar
það þarf altaf að skrifa gætilega í blöð og
kunna að þegja á réttann tíma - það held
jeg það verði fallegt frelsi sem stjórnin lætur
okkur fá? nú fer að sjá á klaufirnar á því

Bls. 3

               
hér hefir ekkert gerst síðann, nema það að
þjóðólfur er þá loxins búin að taka sér stefnu
ef svo gétur heitið, það er fyrst að spana upp dón-
ana hér á móti lögxunum, og bæar stjórninni og
á beinlínis á móti alþingi, síðann að óníta allar
bæna skrár frá landsmönnum viðvíkjandi Stjornarbót
inni með því að géra heirum kunnugt að það sé ekki
annað en sviksamlegar verfingar úr Jóni Sigurðsyni
sem alþíða annars ekkert meini með, með þessu öllu
á í einu að vikja land, þing, þjóð, og okkar besta mann
bara til að geta hefnt sín, eða af öfund, eða af því að
ekki er leitað til ráða þjóðólfs með alt, eg segi ekki
meir, enn ef Islendingar og einkum Norðlendingar
þola þettað, þá þola þeir alt, og munu eingrar svi-
virðingar reka - einkvör strútattur varað gelta
í síðasta þjóðólfi það er eins og þeir þikist hafa
náð óiggjandi taumfestu á Jóni Sigurðssoni og öllum
hans flokk þið megið fara að sjóða samann duglega
taung til að brjóta með törnurnar úr „konúngs
handonum„ og lækka í þeim rostann.
Hvað liður verslunar samtökonum hjá ukkur?
það er okkar annað pólitíska mál sem verður að
drífast með odd og egg helst svo að maður reki
alla Danska kaupmenn úr landi, með því gérum
við Dönum skaða, og veikjum þá, enn gérum okkur
töluvert hættulega í þeirra augum, því það
sínir fram kvæmd ilsku og hörku, og að þeir hafa
ekki ábata á ad egna okkur upp við sig.
Norðmenn hafa verið her núna með skip og koma
bráðum aptur oskandi væri að þeir feingju
verslanir kríngum alt land hvör veit nema
þá feingjust smá samann gufu skipa ferðir
kringum landið og kæmist það á þá gætu menn
farið að halda úti ærlegum blöðumm enn

Bls. 4

               
fyr ekki; samt mætti hafa þau dalitið skárri
enn þau eru því þau eru sam nemd
viðurstigð stefnulaus, óærleg, og jafn vel
sigral flagg, og skjöldur föðurlandssvikara
menn hafa viljað koma hér upp blaði enn
það er svo örðugt að það verður valla neitt
úr því. Benidikt Sveinsson hefir leingi
verið í mála stússi austur í Skaptafellssyslu
hann er að mestu hættur að drekka um stund,
er altaf á rassinum enn kemst það þó ekki
alveg eg gét ekki meira sagt um hann
kaupmönnum og embættismönnum liður
eptir hætti allir hafa sinn djöful
að draga nú man eg ekki meir
lifðu svo vel og heill þinn
Sigurðr Guðmundsson

Bréfsnepill

Bls. 1

               
attandix
Jón Guðmundsson biður
kjærlega að heilsa þér og
þakkar þér firir til skrifið,
en þá einkanlega firir það
að þú virðir meir á valdar
persónur til dæmis mig meir
enn sjálfan alþingiss forsetan.
Sigurðr Guðmundsson
_________________________________________________
til Herra alþingissmans
Jóns Sigurðssonar
á Gautlöndum



  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd: handrit.is

  • Skráð af:: Elsa Ósk
  • Dagsetning: 3. júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar