Munur á milli breytinga „Lbs1464,4to“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 14: Lína 14:
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
 
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA ==xxx== Á MILLI)-->
 
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA ==xxx== Á MILLI)-->
XXXXXXX
+
  = = Lbs 1464 4to, München 16. ágúst 1859
 +
----
 +
Bls 1
 +
                <br />Besti vin
 +
                <br />Eg þakka þér alúðlega bréf þitt sem eg enn hefi ósvarað
 +
                <br />því eg hugsaði að héðan mundu eg hafa eitthvað nýtt að
 +
                <br />segja. - Eg var á leiðinni suðr híngað einn dag í Nürnberg;
 +
                <br />eg hafði hlakkað mikið til að sjá þá borg, og þegar eg sá hana, þá
 +
                <br />var hún þó öllu forneskjulegri en eg hafði hugsað mér. Þessi borg er
 +
                <br />ein sér á öllu Þýskalandi, einsog hana hefði dagað uppi frá 16. öld
 +
                <br />tvöfaldr múr um alla borgina, og á innri brúninni turnar með
 +
                <br />vígskörðum, eg gekk um morguninn umhverfis alla borgina. gegn-
 +
                <br />um borgina rennur á, og þar sem borgarmúrinn er gjör yfir hana með
 +
                <br />tvennum skinbogum. Í bænum er borg (fell) og er þaðan víðsýnt þar
 +
                <br />er höll konúngs, þegar hann kemur til bæjarins. Hús og stræti er flest
 +
                <br /><del>f</del> Bygt í fornum stíl. 2 kirkjur eru þar ágætastar Lorenso og Seb-
 +
                <br />alduskirkja, einhverjar hinar fegurstu menjar af gotneskum stíl
 +
                <br />í Þýskalandi. Eg stóð einsog eg væri negldr fastr niðr þegar eg sá
 +
                <br />þessi musteri. Þó fer af öllu Sebaldusskrín sem stendr inní kirkju-
 +
                <br />nni í kórnum, gjört í gotneskum stíl af Peter Vischer á árunum
 +
                <br />1508-19; þar eru líkneski postulanna skor<del>nar</del><add>in</add> út með undra hagleik,
 +
                <br />og svipurinn mjög líkr og postulum Thorvaldsens; neðst í horni einu
 +
                <br />stendr meistarinn með leðrpruntu einsog hann var búinn í miðju
 +
                <br />sinni. Fyrir utan kirkjuna stendr <emph>fagri brunnr</emph> ([?]
 +
                <br />Brunnenf[?] í gotneskum stíl, og í kringum brunninn fjöldi af girð
 +
----
 +
bls. 2
 +
                <br />konum með vatnslaupa á herðum sér. þessir laupar vóru einsog
 +
                <br />strokkr í lögun, og sumir með skurði, eg stóð lengi og hrofði á þetta, og
 +
                <br />datt í hug Rebekka við Gunniun. Eg óskaði að við hefðim máls
 +
                <br />hafa höfðaskipti daginn sem eg var í Nürnberg. Þó þú værir 2 mánuði
 +
                <br />í Nürnberg þá yrðir þú ekki fullsaddr af að sjá þann bæ hann er
 +
                <br />gimsteinn allra bæja fyrir fornfræðinga, því svo má heita að hvert hús
 +
                <br />hafi eitthvað til síns ágætis. Bærinn er allr profestautiskr að eins lítil
 +
                <br />kirkja er katólsk [Frauenkirke]. þar eru og stórar verksmiðjur, einhver<del>jar</del>
 +
                <br />hin mesta járnsteypusmiðja sem til er, og býr þar völundr í hverju húsi.
 +
                <br />Í München hefi eg nú verið hálfan mánuð. Maurer hefir gengið
 +
                <br />með mér og leitt mig við hönd sér til að sýna mér söfn og dýrgripi bæjar-
 +
                <br />ins. Her eru tvenn málverkasöfn [Pinabotek] hið forna og nýja.
 +
                <br />Eg sá fyrst hið forna. gimsteinninn í safni eru 2 salir með málverkum
 +
                <br />eftir Rubens einan t.d. dómsdagr, <del>hann</del> mér skauti næsta skelk
 +
                <br />í bringu að sjá þetta voðalega málverk, og opið helvíti vinstra meginn
 +
                <br />Meistaranum hefir tekist það miklu betr en að lýsa sælu réttlátra hægra
 +
                <br />megin. Þar er og fjöldi mynda eftir Albert Dürer og læriföður
 +
                <br />hans Wolgumuth. Mer dáist eg að hve vel safninu er steypað
 +
                <br />og í því bera öll söfn hér af öðrum söfnum á Þýskalandi t.d. í Berlín
 +
                <br />það er sem menn lesi æfisögu íþróttanna, þegar menn ganga gegnum
 +
                <br />salina, stig <add>fyrir stig</add>, og hér er ekki síðr auðugt af myndum frá eldstu tíðum
 +
                <br />meðan allt var í bernsku. Í glyptotekinu er merkastr Eginn
 +
                <br />salrinn; þar eru allar myndirnar frá musterinu í Egína einsog
 +
                <br />Thorvaldsen hefir endrbætt þær, þó er þess getið við hverja mynd
 +
                <br />hvað fornt sé og hvað nýtt einsog við endrbættann texta í sögubók
 +
----
 +
bls.3           
 +
                <br />Lokr eru þar í nokkrum sölum myndir frá vorum tímum og þar á
 +
                <br />meðal nokkrar eptir Thorvaldsen hann sjá fyrst hve mjög þær standa á baki
 +
                <br />hinum fornu þegar menn hafa gengið gegnum hina fornu sali og
 +
                <br />koma nú að síðustu í hina nýju. <del>V</del><add>Á v</add>eggi<del>r</del> og rofr eru <del>skrifaðir</del> skrifaðar
 +
                <br /><del>myndir</del><add>sögur</add> úr goða og hetjusögum grikkja eptir Cornelius, það er sitt
 +
                <br />hvað að sjá þ<del>au</del><add>ær</add> eðr handverk Constantins Hannus í Kmh. á há-
 +
                <br />skólanum. - Í nýja málverkasafninu eru og margar undrafagrar
 +
                <br />myndir. það er merkilegt að sjá muninn, hve stirðar og litdaufar að eru
 +
                <br />myndir hinna eldri manna sem fæddir eru í lok 18. aldar hjá hinum
 +
                <br />ýmsum myndum. þú skyldir sjá myndirnar hérna, að menn kunnu hér
 +
                <br />öðruvísi að blanda litum en á Charlottenborg. þá litafegrð sem hér
 +
                <br />er á myndum hafða eg enga hugmynd um áðr en eg kom híngað. Hes <del>...</del>
 +
                <br />gekk mér í augu dauði Vallensteins eptir Piloty úngan mann, <del>....</del>
 +
                <br />Syndaflóðið eptir Schons stórt málverk og á flestum myndum má sjá að h<del>...</del>
 +
                <br />er góðr skóli. - Af mér er allt gott að segja en ekkert [ilet], hvorki til
 +
                <br />lífs né sálar. - Lifðu allar stundir vel
 +
                <br />                                      þinn einlægr vinr
 +
                <br />                                                  Guðbrandr Vigfússon
 +
                <br />Eg á að bera þér alúðarkveðju frá Maurer.
 +
           
 +
 
 
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
 
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
 
----
 
----

Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2011 kl. 13:22

  • Handrit: Lbs 1464 4to; Bréf til Sigurðar málara Guðmundssonar frá: Gísla Konráðssyni (4 bréf), Gísla Brynjúlfssyni (1 bréf), Jóni ritstjóra Guðmundssyni (1 bréf), P. Jónssyni í Hofdölum (2 bréf), Ólafi Sigurðssyni í Ási (1 bréf), síra Davíð Guðmundssyni (1 bréf), Dr. Guðbrandi Vigfússyni (1 bréf), Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni (1 bréf), síra Eiríki Kúld (1 bréf), síra Sigurði Gunnarssyni á Hallormsstað (1 bréf), Steingrími Thorsteinsson (1 bréf), síra Eggert Ó. Briem (1 bréf), síra Mattíasi Jochumssyni (1 bréf), Indriða Einarssyni (4 bréf).
  • Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Dagsetning:
  • Bréfritari:
  • Staðsetning höfundar: XXX
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson málari
  • Staðsetning viðtakanda: Reykjavík

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXXXXXX

(Titill 1)

  • Texti:

 = = Lbs 1464 4to, München 16. ágúst 1859

Bls 1

               
Besti vin
Eg þakka þér alúðlega bréf þitt sem eg enn hefi ósvarað
því eg hugsaði að héðan mundu eg hafa eitthvað nýtt að
segja. - Eg var á leiðinni suðr híngað einn dag í Nürnberg;
eg hafði hlakkað mikið til að sjá þá borg, og þegar eg sá hana, þá
var hún þó öllu forneskjulegri en eg hafði hugsað mér. Þessi borg er
ein sér á öllu Þýskalandi, einsog hana hefði dagað uppi frá 16. öld
tvöfaldr múr um alla borgina, og á innri brúninni turnar með
vígskörðum, eg gekk um morguninn umhverfis alla borgina. gegn-
um borgina rennur á, og þar sem borgarmúrinn er gjör yfir hana með
tvennum skinbogum. Í bænum er borg (fell) og er þaðan víðsýnt þar
er höll konúngs, þegar hann kemur til bæjarins. Hús og stræti er flest
f Bygt í fornum stíl. 2 kirkjur eru þar ágætastar Lorenso og Seb-
alduskirkja, einhverjar hinar fegurstu menjar af gotneskum stíl
í Þýskalandi. Eg stóð einsog eg væri negldr fastr niðr þegar eg sá
þessi musteri. Þó fer af öllu Sebaldusskrín sem stendr inní kirkju-
nni í kórnum, gjört í gotneskum stíl af Peter Vischer á árunum
1508-19; þar eru líkneski postulanna skornar<add>in</add> út með undra hagleik,
og svipurinn mjög líkr og postulum Thorvaldsens; neðst í horni einu
stendr meistarinn með leðrpruntu einsog hann var búinn í miðju
sinni. Fyrir utan kirkjuna stendr <emph>fagri brunnr</emph> ([?]
Brunnenf[?] í gotneskum stíl, og í kringum brunninn fjöldi af girð

bls. 2

               
konum með vatnslaupa á herðum sér. þessir laupar vóru einsog
strokkr í lögun, og sumir með skurði, eg stóð lengi og hrofði á þetta, og
datt í hug Rebekka við Gunniun. Eg óskaði að við hefðim máls
hafa höfðaskipti daginn sem eg var í Nürnberg. Þó þú værir 2 mánuði
í Nürnberg þá yrðir þú ekki fullsaddr af að sjá þann bæ hann er
gimsteinn allra bæja fyrir fornfræðinga, því svo má heita að hvert hús
hafi eitthvað til síns ágætis. Bærinn er allr profestautiskr að eins lítil
kirkja er katólsk [Frauenkirke]. þar eru og stórar verksmiðjur, einhverjar
hin mesta járnsteypusmiðja sem til er, og býr þar völundr í hverju húsi.
Í München hefi eg nú verið hálfan mánuð. Maurer hefir gengið
með mér og leitt mig við hönd sér til að sýna mér söfn og dýrgripi bæjar-
ins. Her eru tvenn málverkasöfn [Pinabotek] hið forna og nýja.
Eg sá fyrst hið forna. gimsteinninn í safni eru 2 salir með málverkum
eftir Rubens einan t.d. dómsdagr, hann mér skauti næsta skelk
í bringu að sjá þetta voðalega málverk, og opið helvíti vinstra meginn
Meistaranum hefir tekist það miklu betr en að lýsa sælu réttlátra hægra
megin. Þar er og fjöldi mynda eftir Albert Dürer og læriföður
hans Wolgumuth. Mer dáist eg að hve vel safninu er steypað
og í því bera öll söfn hér af öðrum söfnum á Þýskalandi t.d. í Berlín
það er sem menn lesi æfisögu íþróttanna, þegar menn ganga gegnum
salina, stig <add>fyrir stig</add>, og hér er ekki síðr auðugt af myndum frá eldstu tíðum
meðan allt var í bernsku. Í glyptotekinu er merkastr Eginn
salrinn; þar eru allar myndirnar frá musterinu í Egína einsog
Thorvaldsen hefir endrbætt þær, þó er þess getið við hverja mynd
hvað fornt sé og hvað nýtt einsog við endrbættann texta í sögubók

bls.3

               
Lokr eru þar í nokkrum sölum myndir frá vorum tímum og þar á
meðal nokkrar eptir Thorvaldsen hann sjá fyrst hve mjög þær standa á baki
hinum fornu þegar menn hafa gengið gegnum hina fornu sali og
koma nú að síðustu í hina nýju. V<add>Á v</add>eggir og rofr eru skrifaðir skrifaðar
myndir<add>sögur</add> úr goða og hetjusögum grikkja eptir Cornelius, það er sitt
hvað að sjá þau<add>ær</add> eðr handverk Constantins Hannus í Kmh. á há-
skólanum. - Í nýja málverkasafninu eru og margar undrafagrar
myndir. það er merkilegt að sjá muninn, hve stirðar og litdaufar að eru
myndir hinna eldri manna sem fæddir eru í lok 18. aldar hjá hinum
ýmsum myndum. þú skyldir sjá myndirnar hérna, að menn kunnu hér
öðruvísi að blanda litum en á Charlottenborg. þá litafegrð sem hér
er á myndum hafða eg enga hugmynd um áðr en eg kom híngað. Hes ...
gekk mér í augu dauði Vallensteins eptir Piloty úngan mann, ....
Syndaflóðið eptir Schons stórt málverk og á flestum myndum má sjá að h...
er góðr skóli. - Af mér er allt gott að segja en ekkert [ilet], hvorki til
lífs né sálar. - Lifðu allar stundir vel
þinn einlægr vinr
Guðbrandr Vigfússon
Eg á að bera þér alúðarkveðju frá Maurer.


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd: handrit.is

  • Skráð af::
  • Dagsetning:

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar