„Flokkur:13“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:Dadi_Nielsson.png|200px|thumb|right| Daði Níelsson „fróði“.<br /> [http://www.kb.dk Det Kongelige Bibliotek/Center for Kort og Billeder.]]] | [[File:Dadi_Nielsson.png|200px|thumb|right| Sigurður Guðmundsson málari. ''Daði Níelsson „fróði“''.<br /> [http://www.kb.dk Det Kongelige Bibliotek/Center for Kort og Billeder.]]] | ||
<big>'''Skrá yfir mannamyndir Sigurðar Guðmundssonar málara. Rannsókn unnin af Halldóri J. Jónssyni.<br> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2054409 ''Árbók Hins íslenzka fornleifafélags'' 1. jan., 1977, bls. 7-62]'''</big> | <big>'''Skrá yfir mannamyndir Sigurðar Guðmundssonar málara. Rannsókn unnin af Halldóri J. Jónssyni.<br> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2054409 ''Árbók Hins íslenzka fornleifafélags'' 1. jan., 1977, bls. 7-62]'''</big> | ||
Útgáfa síðunnar 24. janúar 2013 kl. 08:58
Skrá yfir mannamyndir Sigurðar Guðmundssonar málara. Rannsókn unnin af Halldóri J. Jónssyni.
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1. jan., 1977, bls. 7-62
- 1. Arnfríður Benediktsdóttir (1569—1647) húsfreyja, Skarði, Skarðsströnd.
- 2. Árni Thorsteinsson (1828—1907) landfógeti. Blýantsteikning, spjaldstærð 28.3 x 21 cm.
- 3. Arnljótur Ólafsson (1823—1904) prestur, Sauðanesi. Olíumálverk á striga, 65.7 x 55 cm.
- 4. Ásgeir Einarsson (1809—1885) bóndi og alþingismaður, Þingeyrum. Blýantsteikning, 29.4 x 23.6 cm.
- 5. Benedikt Vigfússon (1797—1868) prestur, Hólum.
- 6. Benedikt Þórðarson (1800—1882) prestur, Selárdal.
- 7. Björn Gunnlaugsson (1788—1876) yfirkennari. Blýantsteikning, 29.7 x 23 cm.
- 8. Bogi Thorarensen Bjarnason (1822-1867) sýslumaður. Túskteikning, 21 x 17 cm.
- 9. Brynjúlfur Benedictsen (1807—1870) kaupmaður, Flatey. Olíumálverk á striga, 37 x 29 cm, í gylltum, 4 cm br. ramma gamallegum.
- 10. Daði Bjarnason (1565—1633) bóndi, Skarði, Skarðsströnd. Blýantsteikning, 20 x 16 cm.
- 11. Daði Níelsson (1809—1856) „fróði“. Pennateikning, 15.7 x 10.2 cm, í Myndabókinni.
- 12. Daði Níelsson „fróði“. Pennateikning, 15.5 x 10.5 cm.
- 13. Einar H. Thorlacius (1790—1870) prestur, Saurbæ, Eyjafirði.
- 14. Elín Thorarensen, f. Havsteen (1800—1873) húsfreyja, Enni. Blýantsteikning, 19.8 x 16.7 cm.
- 15. Elín Thorstensen, f. Stephensen (1800—1887) húsfreyja, Reykjavík. Blýantsteikning, 29.8 x 22.4 cm.
- 16. Eyjólfur Einarsson (1784—1865) bóndi, Svefneyjum. Blýantsteikning, 30.5 x 23 cm.
- 17. Gísli Hákonarson (1583—1631) lögmaður. Pennateikning litborin, í Myndabókinni. Brjóstmynd, um 20 x 18 cm.
- 18. Gísli Konráðsson (1787—1877) fræðimaður, sagnaritari. Blýantsteikning, 14 x 16.5 cm, á blaði sem hefur verið límt inn í Myndabókina.
- 19. Gísli Konráðsson sagnaritari. Lágmynd, sorfin í blágrýti með Þjalaroddi, 11.8 x 7 cm.
- 20. Gísli Þorláksson (1631—1684) biskup. Pennateikning litborin, í Myndabókinni.
- 21. Grímur Thomsen (1820—1896) skáld. lýantsteikning, 21.5 x 16.5 cm.
- 22. Guðbrandur Vigfússon (1827—1889) prófessor, Oxford. Blýantsteikning, 12 x 9 cm.
- 23. Guðbrandur Vigfússon prófessor, Oxford. Blýantsteikning, 15 x 8.5 cm, á hálfgagnsæjan pappír.
- 24. Guðlaug Aradóttir (1804—1873) húsfreyja, Reykjavík. Blýantsteikning, 30.7 x 23.5 cm.
- 25. Guðmundur Ólafsson (1800—1861) bóndi, Vindhæli.
- 26. Guðmundur Pétursson (1748—1811) sýslumaður, Krossavík. Úrklippa, brjóstmynd, 5 x 3.6 cm, límd á móleitt spjald, 12.7 x 9 cm.
- 27. Gunnlaugur Oddsson (1786—1835) dómkirkjuprestur, Reykjavík. Blýantsteikning, 29.3 x 22 cm, límd á spjald.
- 28. Halldór Jónsson (1810—1881) prestur, Hofi, Vopnafirði. Blýantsteikning, 30 x 24 cm.
- 29. Hallgrímur Jónsson? (1787—1860) „læknir“, rímnaskáld, Miklagarði. Blýantsteikning, 6.5 x 8 cm, gerð sem andlitsgríma.
- 30. Hallgrímur Melsteð (1853—1906) landsbókavörður. Blýantsteikning, 28.5 x 23 cm.
- 31. Hallgrímur Scheving (1781—1861) yfirkennari. Blýantsteikning, 26.6 x 20.4 cm.
- 32. Helgi Hálfdánarson (1826—1894) lektor. Blýantsteikning, 36.4 x 26.3 cm að spjaldstærð.
- 33. Helgi Hálfdánarson lektor. Blýantsteikning, 20 x 16 cm.
- 34. Helgi Thordersen (1794—1867) biskup. Blýantsteikning, spjaldstærð 40.2 x 29.5 cm.
- 35. Herdís Benedictsen (1820—1897) húsfreyja, Flatey. Olíumálverk á striga, 37 x 29 cm, í gylltum, 4 cm br. ramma gamallegum.
- 36. Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1812—1876) húsfreyja, Reykjavík.
- 37. Ingibjörg Ebenesersdóttir Magnússen (1812—1899) húsfreyja, Skarði, Skarðsströnd. Blýantsteikning, 29.6 X 23.4 cm.
- 38. Ingunn Jónsdóttir Ólsen (1817—1897) húsfreyja, Þingeyrum.
- 39. Jón „Englendingur". Blýantsteikning, 21.4 x 18 cm.
- 40. Jón Árnason (1819—1888) þjóðsagnasafnari.
- 41. Jón Eiríksson (1728—1787) konferensráð. Pennateikning, 18 x 13.1 cm, í Myndabókinni.
- 42. Jón Eiríksson konferensráð. Lágmynd, kringlóttur gifsskjöldur, 19.4 cm að þvermáli, með upphleyptri brjóstmynd, 14 cm á hæð.
- 43. Jón Guðmundsson (1807-—1875) ritstjóri.
- 44. Jón Jónsson (1772—1866) prestur, Grenjaðarstað.
- 45. Jón Jónsson (1787—1860) sýslumaður, Melum. Blýantsteikning, 22.7 x 16.6 cm.
- 46. Jón Samsonarson (1794—1859) bóndi, alþingismaður, Keldudal. Teikning, gerð með bleki (tusch), 9 x 10.4 cm, í Myndabókinni.
- 47. Jón Steinsson Bergmann (1696—1719) læknir. Pennateikning, litborin, í Myndabókinni. 20 cm.
- 48. Jón Aðalsteinn Sveinsson (1830—1894) kennari. Olíumálverk á striga, 65 x 55 cm.
- 49. Jón Aðalsteinn Sveinsson kennari. Blýantsteikning, 16.7 x 20.3 cm, hópmynd
- 50. Jón Thorarensen (1830—1895) prestur, Stórholti.
- 51. Jón Thorlacius (1816—1872) prestur, Saurbæ, Eyjafirði.
- 52. Jón Thoroddsen (1818—1868) sýslumaður, skáld. Blýantsteikning, 23.3 x 18.2 cm.
- 53. Jónas Hallgrímsson (1807—1845) skáld. Blýantsteikning, 26.9 x 22.5 cm.
- 54. Kristín Jónsdóttir Krabbe (1841—1910) húsfreyja, Kaupmannahöfn. Blýantsteikning, 29 x 22.5 cm, á móleitan pappír.
- 55. Kristín Sveinbjarnardóttir Hjaltalín (1833—1879) húsfreyja, Stykkishólmi. Blýantsteikning.
- 56. Kristján „prófastur"? Blýantsteikning, 16 X 9.6 cm.
- 57. Kristján Jónsson (1842—1869) Fjallaskáld.
- 58. Kristján Kristjánsson (1806—1882) amtmaður.
- 59. Kristján Magnússen (1801—1871), sýslumaður, Skarði, Skarðsströnd. Túskteikning, 9.6 x 7.3 cm.
- 60. Kristján Magnússen sýslumaður, Skarði.
- 61. Lárus Thorarensen (1799—1864) sýslumaður, Enni. Blýantsteikning, 20 x 16.5 cm.
- 62. Ludvig A. Knudsen (1822—1896) verslunarmaður, Reykjavík. Blýantsteikning, 30 x 22 cm.
- 63. Magnús Blöndal Björnsson (1830—1861) sýslumaður, Selalæk. Blýantsteikning, 20 x 16 cm.
- 64. Magnús Blöndal Björnsson sýslumaður, Selalæk.
- 65. Magnús Stephensen (1762—1833) konferensráð. Pennateikning, um 15 x 14 cm, í Myndabókinni.
- 66. Magnús Stephensen (1797—1866) sýslumaður, Vatnsdal.
- 67. Magnús Stephensen Hannesson (1832—1856) stud. jur. Blýantsteikning, 27 x 19.7 cm.
- 68. Marie N. Finsen, f. Möller (1803—1886) húsfreyja, Reykjavík. Blýantsteikning, 28.7 x 21.1 cm.
- 69. Níels Jónsson (1782—1857) „skáldi“. Blýantsteikning, 17.7 x 18.5 cm.
- 70. Níels Jónsson „skáldi“.
- 71. Ólafur Sívertsen (1790—1860) prestur, Flatey. Blýantsteikning, spjaldstærð 29 x 22.5 cm.
- 72. Páll Melsteð (1791—1861) amtmaður. Blýantsteikning, spjaldstærð 29 x 24 cm.
- 73. Páll Ólafsson (1827—1905) skáld. Blýantsteikning, spjaldstærð 29.7 x 22.7 cm.
- 74. Pétur Guðmundsson (1832—1902) prestur, Grímsey. Litmynd, 10.3 x 8.6 cm, límd inn í Myndabókina.
- 75. Pétur Pétursson (1808—1891) biskup. Blýantsteikning, 29.5 x 23.5 cm.
- 76. Randrup, Niels Anker Secher (1819—1888) lyfsali, Reykjavík.
- 77. Sesselja Þórðardóttir Thorberg (1834—1868) húsfreyja, Reykjavík.
- 78. Sigríður Arnljótsdóttir (1860—1863). Blýantsteikning, 29.3 x 23.6 cm.
- 79. Sigurður Guðmundsson (1833—1874) málari. Olíumálverk, 65.8 x 55 cm.
- 80. Sigurður Guðmundsson málari. Blýantsteikning, 14.8 x 12.1 cm, límd á móleitt blað, 22.1 x 18 cm.
- 81. Sigurður Guðmundsson málari. Blýantsteikning.
- 82. Sigurður Guðmundsson málari. Pennateikning, 4.8 x 3.6 cm.
- 83. Sigurður Guðmundsson málari. Blýantsteikning, spjaldstærð 34.5 x 30 cm.
- 84. Sigurður Guðmundsson málari. Hópmynd (blýantsteikning).
- 85. Sigurður Johnsen (1811—1870) kaupmaður, Flatey.
- 86. Sigurður Thorgrímsen (1782—1831) landfógeti. Blýantsteikning, 30 x 22.4 cm.
- 87. Sigurður Thorgrímsen landfógeti. Blýantsteikning, 34.7 x 27.5 cm.
- 88. Skúli Sívertsen (1835-1912) bóndi, Hrappsey. Blýantsteikning, 21 x 16 cm.
- 89. Solveig Eiríksdóttir (1780—1868) „Lúsa-Solveig“.
- 90. Stefán Eiríksson (1817—1884) bóndi, alþingismaður, Árnanesi. Blýantsteikning, 28.8 x 22.5 cm.
- 91. Stefán Þórarinsson (1754—1823) amtmaður. Pennateikning, 13.2 x 10.7 cm, í Myndabókinni.
- 92. Steingrímur Thorsteinsson (1831—1913) rektor, skáld. Olíumálverk á striga, 65.5 x 55 cm.
- 93. Steingrímur Thorsteinsson rektor, skáld. Hópmynd (blýantsteikning).
- 94. Steinn Jónsson (1660—1739) biskup. Pennateikning litborin, 20.5 x 15.2 cm.
- 95. Sveinbjörn Egilsson (1791—1852) rektor. Blýantsteikning, 30 x 23 cm.
- 96. Sveinbjörn Hallgrímsson (1815—1863) prestur, Glæsibæ.
- 97. Sylvía Níelsdóttir Thorgrímsen (1819—1904) húsfreyja, Eyrarbakka. Blýantsteikning, 16.4 x 11.3 cm.
- 98. Vilhjálmur Hákonarson (1812—1874) útvegsbóndi, Kirkjuvogi. Túskteikning, 18.5 x 13 cm.
- 99. Þorlákur Skúlason (1597—1656) biskup. Pennateikning, 11 cm, í Myndabókinni.
- 100. Þorvaldur Ásgeirsson (1836—1887) prestur, Hjaltabakka. Blýantsteikning, 27.7 x 22 cm.
- 101. Þorvaldur Sívertsen (1798—1863) bóndi, Hrappsey.
- 102. Þuríður Sveinbjarnardóttir Kúld (1823—1899) húsfreyja, Flatey. Blýantsteikning, 31 x 22.5 cm.
Þessi flokkur inniheldur engar síður eða margmiðlunarefni.