Málþing 2013

Um málþingið á Víðsjá (RÚV) 2.12.2013

Fundarstjóri: Elsa Ósk Alfreðsdóttir, þjóðfræðingur

10:00-10:10
Inngangur og yfirlit
Ávarp Margrétar Hallgrímsdóttur, þjóðminjavarðar/Fundarstjóri kynnir dagskrá

10:10-10:35
Sigurjón B. Hafsteinsson og Edda Björnsdóttir
Sigurður og Forngripasafnið

10:35-11:00
Guðmundur Hálfdanarson
„Við erum ekki skrælingjar“ Sigurður og óttinn við álit útlendinga

11:00-11:20 Kaffihlé

11:20-11:45
Sveinn Einarsson
Sigurður og leikhúsið

11:45-12:10
María Kristjánsdóttir
„Hvað, segið þér í fréttum Sigurður minn? “ Kynning á broti úr áður óþekktum leikþætti þar sem Sigurður málari er ein af persónum.

12:10-12:35
Ólafur J. Engilbertsson
Útilegumennirnir og leikhúsarfleifð Sigurðar málara

12:35-13:30 Hádegishlé

13:30-13:55
Karl Aspelund
Sigurður Guðmundsson málari: Birtingarmynd strauma í Evrópskri menningu, 1848‐1874

13:55-14:20
Arndís S. Árnadóttir
„Prófessor Hets“ og mótun hugmynda Sigurðar Guðmundssonar um list, handverk og iðnað

14:20-14:45
Sveinn Yngvi Egilsson
Bókmenntaumræður í Kvöldfélaginu, 1861-1865

14:45-15:05 Kaffihlé

15:05-15:30
Terry Gunnell
Sigurður og þjóðsögurnar

15:30-15:55
Eiríkur Valdimarsson
“Hafa karlar og konur yfir höfuð sömu hæfileika og ber þeim jafn rétti til allra hluta?” Enn kafað í fundargerðir Kvöldfélagsins

15:55-16:20
Olga Holownia
Vefumhverfi um Sigurð Guðmundsson og Kvöldfélagið

16:20-17:00
Terry Gunnell & Karl Aspelund
Nýjar spurningar, lokaorð, þakkir og kveðjur