„Lbs1464,4to“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(11 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
* '''Handrit''': Lbs 1464 4to; Bréf til Sigurðar málara Guðmundssonar frá: [[Lbs1464,4to#Lbs_1494_4_to.2C_Br.C3.A9f_G.C3.ADsla_Konr.C3.A1.C3.B0ssyni|Gísla Konráðssyni (4 bréf)]], Gísla Brynjúlfssyni (1 bréf), Jóni ritstjóra Guðmundssyni (1 bréf), P. Jónssyni í Hofdölum (2 bréf), Ólafi Sigurðssyni í Ási (1 bréf), síra Davíð Guðmundssyni (1 bréf), Dr. Guðbrandi Vigfússyni (1 bréf), Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni (1 bréf), síra Eiríki Kúld (1 bréf), síra Sigurði Gunnarssyni á Hallormsstað (1 bréf), Steingrími Thorsteinsson (1 bréf), síra Eggert Ó. Briem (1 bréf), síra Mattíasi Jochumssyni (1 bréf), Indriða Einarssyni (4 bréf). | * '''Handrit''': Lbs 1464 4to; Bréf til Sigurðar málara Guðmundssonar frá: [[Lbs1464,4to#Lbs_1494_4_to.2C_Br.C3.A9f_G.C3.ADsla_Konr.C3.A1.C3.B0ssyni|Gísla Konráðssyni (4 bréf)]], Gísla Brynjúlfssyni (1 bréf), Jóni ritstjóra Guðmundssyni (1 bréf), | ||
[[Lbs1464,4to#Br.C3.A9f_fr.C3.A1_P.C3.A9tri_J.C3.B3nssyni.2C_b.C3.B3nda_.C3.AD_Hofd.C3.B6lum|P. Jónssyni í Hofdölum (2 bréf)]], Ólafi Sigurðssyni í Ási (1 bréf), síra Davíð Guðmundssyni (1 bréf), Dr. Guðbrandi Vigfússyni (1 bréf), [[Lbs1464,4to#Lbs_1464_4to.2C_Br.C3.A9f_fr.C3.A1_Magn.C3.BAsi_Andr.C3.A9ssyni_.C3.A1_K.C3.B3psvatni.2C_5.feb._1864|Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni (1 bréf)]], [[Lbs1464,4to#Lbs_1464_4to.2C_Br.C3.A9f_fr.C3.A1_s.C3.ADra_Eir.C3.ADki_K.C3.BAld.2C_18.2C_feb._1958|síra Eiríki Kúld (1 bréf)]], síra Sigurði Gunnarssyni á Hallormsstað (1 bréf), Steingrími Thorsteinsson (1 bréf), síra Eggert Ó. Briem (1 bréf), síra Mattíasi Jochumssyni (1 bréf), Indriða Einarssyni (4 bréf). | |||
* '''Safn''': Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn | * '''Safn''': Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': | ||
Lína 38: | Lína 39: | ||
er var á Ballará, er í mörgum þrætum átti <br> | er var á Ballará, er í mörgum þrætum átti <br> | ||
<br> | <br> | ||
===Bls. 2=== | |||
====Bls. 2==== | |||
hafa honum lyst fyrir mjer þrír gagnkunnugir <br> | hafa honum lyst fyrir mjer þrír gagnkunnugir <br> | ||
menn honum og eínn þ(eir)ra Sonur Hans og bar eí á <br> | menn honum og eínn þ(eir)ra Sonur Hans og bar eí á <br> | ||
Lína 67: | Lína 69: | ||
Gèt jeg nú alleína sýnt yður þessa lysíngu af <br> | Gèt jeg nú alleína sýnt yður þessa lysíngu af <br> | ||
<br> | <br> | ||
===Bls. 3=== | ====Bls. 3==== | ||
mörgum – beínt til þess að leytast eptir Hversu <br> | mörgum – beínt til þess að leytast eptir Hversu <br> | ||
yður gjeðjast að eða likar – eða þá hvert yður <br> | yður gjeðjast að eða likar – eða þá hvert yður <br> | ||
Lína 88: | Lína 90: | ||
<br> | <br> | ||
<br> | <br> | ||
==Bréf frá 15.maí 1859== | ===Bréf frá 15.maí 1859=== | ||
===Bls. 1=== | ====Bls. 1==== | ||
Flateý 15da Maji 1859.<br> | Flateý 15da Maji 1859.<br> | ||
<br> | <br> | ||
Lína 110: | Lína 112: | ||
í Skyr. Gr: Þorríðr Það upprunalega og rjètta Þurið(ar)<br> | í Skyr. Gr: Þorríðr Það upprunalega og rjètta Þurið(ar)<br> | ||
<br> | <br> | ||
===Bls. 2=== | ====Bls. 2==== | ||
nafn<br> | nafn<br> | ||
Vel hefur þjer tekist með Eyólf i Svefneyjum <br> | Vel hefur þjer tekist með Eyólf i Svefneyjum <br> | ||
Lína 128: | Lína 130: | ||
<br> | <br> | ||
<br> | <br> | ||
== | |||
===Bls. 1=== | ===26.ágúst 1862=== | ||
====Bls. 1==== | |||
<br> | <br> | ||
Flateý 26. Ágúst 1862.<br> | Flateý 26. Ágúst 1862.<br> | ||
Lína 149: | Lína 152: | ||
á Hofi er fyrst hélt Fagranes en Hof <br> | á Hofi er fyrst hélt Fagranes en Hof <br> | ||
<br> | <br> | ||
===Bls. 2=== | ====Bls. 2==== | ||
fèkk h(ann) ei fyrri en 1673 (ept(ir) pr(est)atali Mag. Hálfd:) <br> | fèkk h(ann) ei fyrri en 1673 (ept(ir) pr(est)atali Mag. Hálfd:) <br> | ||
en í Fagranesi eru margar galdra sögur frá pr(est)i <br> | en í Fagranesi eru margar galdra sögur frá pr(est)i <br> | ||
Lína 172: | Lína 175: | ||
ferð minní:) Um Sæunnarstaða Jón er í Galdra <br> | ferð minní:) Um Sæunnarstaða Jón er í Galdra <br> | ||
<br> | <br> | ||
===Bls. 3=== | ====Bls. 3==== | ||
máli á'''(tti)''' einhverju því síðasta á alþíngi VIII. hefir eg <br> | máli á'''(tti)''' einhverju því síðasta á alþíngi VIII. hefir eg <br> | ||
nokkuð ítarlega Sögn eptír kerlíngum á Skagaströnd <br> | nokkuð ítarlega Sögn eptír kerlíngum á Skagaströnd <br> | ||
Lína 199: | Lína 202: | ||
<br> | <br> | ||
<br> | <br> | ||
==Ódagsett bréf== | ===Ódagsett bréf=== | ||
===Bls. 1=== | ====Bls. 1==== | ||
<br> | <br> | ||
Heldurðú lagsmaður jèg sè eí<br> | Heldurðú lagsmaður jèg sè eí<br> | ||
Lína 220: | Lína 223: | ||
að mèr væri stór ánægja að fá<br> | að mèr væri stór ánægja að fá<br> | ||
<br> | <br> | ||
===Bls. 2=== | ====Bls. 2==== | ||
frá honum Skyrslu um Syst-<br> | frá honum Skyrslu um Syst-<br> | ||
kyni hanns afdrif ef dáin<br> | kyni hanns afdrif ef dáin<br> | ||
Lína 240: | Lína 243: | ||
og verst er að vita um<br> | og verst er að vita um<br> | ||
<br> | <br> | ||
===Bls. 3=== | ====Bls. 3==== | ||
samtíðísmenn sína – en jeg<br> | samtíðísmenn sína – en jeg<br> | ||
vona svo góðs til Jóns Stúdents<br> | vona svo góðs til Jóns Stúdents<br> | ||
Lína 262: | Lína 265: | ||
en það varð allt í lægrí '''Sóknum'''<br> | en það varð allt í lægrí '''Sóknum'''<br> | ||
<br> | <br> | ||
===Bls. 4=== | ====Bls. 4==== | ||
nú og er það þá af því<br> | nú og er það þá af því<br> | ||
að jeg er að skèmta mèr við<br> | að jeg er að skèmta mèr við<br> | ||
Lína 278: | Lína 281: | ||
Gisl Konráðsson<br> | Gisl Konráðsson<br> | ||
---- | |||
* '''Skráð af:''': Sveini Yngva Egilssyni | |||
* '''Dagsetning''': 11.2011 | |||
---- | ---- | ||
bls.1 | |||
==Lbs 1464 4to, Bréf frá Gísla Brynjúlfssyni, Kph 01. júní 1858== | |||
===bls.1=== | |||
<br /><placename>Kph</placename> <date when="1858-06-01">1. júní 1858</date> | <br /><placename>Kph</placename> <date when="1858-06-01">1. júní 1858</date> | ||
<br />Sigurðr minn góði! | <br />Sigurðr minn góði! | ||
Lína 301: | Lína 309: | ||
<br />Gísli Brynjúlfsson | <br />Gísli Brynjúlfsson | ||
==Lbs 1464 4to, Reykjavík 21. | ==Lbs 1464 4to, Bréf frá Jóni ritstjóra Guðmundssyni, Reykjavík 21. júlí (júní?) 1858== | ||
bls. 1 | ===bls. 1=== | ||
<br />Kæri Sigurðr minn! | <br />Kæri Sigurðr minn! | ||
<br /> Gísli Brynjólfsson sendi | <br /> Gísli Brynjólfsson sendi | ||
Lína 316: | Lína 324: | ||
<br />eins að hitti yðr, og því ræð | <br />eins að hitti yðr, og því ræð | ||
<br />eg af að leggja hér inn | <br />eg af að leggja hér inn | ||
<br />avisun upp á apotkerann | <br />avisun upp á apotkerann | ||
<br />? | <br />B [?] Jacobsen á Stykkishólmi | ||
<br /> | <br />um að greiða yðr allt að | ||
<br />50rd ef yðr lægi á þar vestra, | <br />50rd ef yðr lægi á þar vestra, | ||
<br />hefi eg nú skrifað honum | <br />hefi eg nú skrifað honum “avis” | ||
<br />bréf og vona að hann verði | <br />bréf og vona að hann verði | ||
<br /> | <br />við tilmælunum – Eg þykist | ||
<br /> (ATH: varðveitta bréfið endar svona óklárað. EÓA) | <br /> (ATH: varðveitta bréfið endar svona óklárað. EÓA) | ||
==Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda í Hofdölum== | |||
==Lbs 1464 4to, Ási 17 janúar 1859== | ===3.okt. 1858=== | ||
====Bls. 1==== | |||
bls. 1 | <br> | ||
<br /> | Hofdölum þann 3. Octóber 1858<br> | ||
Ástkjæri frændi! falli þèr allt gott í Skaut.<br> | |||
Hjartanlega þakka eg þèr tilskrifið seínast eins og annað gott. <br> | |||
fátt gèt eg nú sagt þèr í frèttum í fáum orðum, jeg verð að vera <br> | |||
fáorður því margt kallar nú að mèr, líka muntú hafa frètt og fá <br> | |||
aðrar frètta-Rollur hèðann af landi, einkum hefir þú verið hèr <br> | |||
innlendur í Sumar eins og Ráðgjörðin, enn um það veit eg ekkert <br> | |||
jeg hef alltaf vonað eptir bréfi frá þèr, ef svo væri, en það er <br> | |||
árángurs laust híngað til. Mèr og mínum líður bærilega yfir <br> | |||
höfuð að segja, við höfum öll heilsu og forða sem stendr, enn heldr <br> | |||
horfist þúnglega á með það framvegis fyrir fleirstum, margt ber <br> | |||
til þess, enn það helsta er: bráðafárspestin á fjenu, sem alltaf fer <br> | |||
vagsandi svo að á 18 bæum í þessum hreppi drap hún í vetur nær 295 <br> | |||
kindur þar af 18 hjá mèr af fáu fje. verðslunar þraungin í Sumar <br> | |||
og matar skortr, svo að færstir hafa feingið mat sem þurfu og ekki <br> | |||
þó þeir gjætu borgað hann útí hönd, en nóg framboðið af glisi og <br> | |||
óþarfa, nú eru fleirstir verðslunarstaðir hér matar lausir, og hvar <br> | |||
lendir það? Sumar veðráttánn hin bágasta vegna óþurka enn <br> | |||
grasið víðast nóg að vöxtum, nú er hèr mikill Snjór og bleyta svo <br> | |||
valla er fært bæa á milli fyrir ófærð, svo við sem í dag ættum að <br> | |||
fara í seinustu fjallskilagaungur, verðum að hætta við það á <br> | |||
meðann svona stendur, undir þessu liggur heíbjörg manna <br> | |||
útum víðaváng hjá sumum mikið sumum minna enn fleirst- <br> | |||
um nokkuð, og nú er fullkomið hríðar útlit. Auk þessa vofir <br> | |||
yfir oss fjárkláða pestin, enn ef við sleppum fyrir hen<n>i þó með <br> | |||
ærnum og íllþolandi kostnað til varðmannanna ár frá ári, þá <br> | |||
koma skaða bæturnar til Húnvetnínga á oss, Eins og þær eru <br> | |||
sanngjarnlega lagðar á!!! – Skeíðahreppsmenn úr Arnessyslu <br> | |||
komu híngað til fjárkaupa austann Hèraðsvatna; þann 26. f:m: <br> | |||
<br> | |||
====Bls. 2==== | |||
lögðu þeir á fjöllinn með fjeð – að Sögn nær 1500 – þar af feingu þeir <br> | |||
50. í Ríps – 143. í Viðvíkur og 165. í Hólahreppi. Það fleirsta vetrgam<br> | |||
allt og hvör kind borguð með 3<sup>m</sup> eins 2 vetrar ær, enn lömb með 1<sup>m</sup> <br> | |||
jeg óska þeim af alhuga til lukku með heimferð sína og afnot <br> | |||
fjárins framvegis. í vor þann 16 Maí fæddist mèr sveinbarn <br> | |||
það var vatni ausið að gèfið Jóns nafn og lifir enn, svo nú hef eg <br> | |||
13 manns í heimili. Seinna í Sumar fæddi hin Systir þín dóttir, hún <br> | |||
dó óskyrð. jeg sagði þèr eitt sem að eg ekki hlakkaði til komu <br> | |||
Kammerráðs Christjáns í nágrennið af því það fylgdi: að við <br> | |||
yrðum að missa Hreppstjórann, þetta er nú framkomið, og mèr <br> | |||
uppá lagt það böl: trúss, sem eg er ekki fær fyrir: að vera kallaðr <br> | |||
Hreppstjóri enn gèta þó ekki verið það eptir þörfum, síst nú á þessum <br> | |||
verstu og síðustu tímum, er þó Kammerráðið bæði góður nágranni <br> | |||
og yfirvald, að því sem mèr er kunnugt. – tressið geingr <br> | |||
með Bókmentafjelags bækurnar, þú vissir mig vantaði 2. fyrstu <br> | |||
árángana 1855–56, seint í Sumar fjekk eg þá, með Clásen lausa-<br> | |||
kaupmanni, enn fyrir flutníngin á bókunum setti hann upp 3 mörk <br> | |||
jeg er heldr ekki búinn að fá þessa árs bækur nema Skírni og Skyrslur, <br> | |||
landshagsins, vantar Biskupasögur og Stjórnartíðindin sem Ari <br> | |||
segir ókomið, jeg hef heldur ekki greidt tillagið enn þá, og gèt <br> | |||
naumast haft góða trú á honum sem umboðsmanni fjelagsins því <br> | |||
illa er hann útsölu maður Þjóðólfs og Norðra, það veit eg. jeg vil <br> | |||
benda á Sigmund Palsson í Hofsós sem líklegann umboðsmann <br> | |||
fjelagsins ef hann feingist. Mörgum þykir slæmt að ekki kom <br> | |||
framhald af fornbrèfasafninu, og eptir því vona eg og óska svo <br> | |||
fljótt og iduglega sem verður, og eg vona að úr þessu bætist öllu <br> | |||
samann, Enn hvað sem nú þessu líður ætla eg að biðja þig <br> | |||
stórrar bónar og það er: að útvega mèr hjá fjelaginu svo <br> | |||
fullkominn og vandaðann Islands uppdrátt sem framast <br> | |||
er kostur á, jeg trúi ekki Ara mínum til þessa þó hann sje <br> | |||
<br> | |||
====Bls. 3==== | |||
í þeim sporum að eiga að gjöra það, mèr er sagt að félags-<br> | |||
mennirnir fái hann með afslætti og þeim kjörum muntú líka <br> | |||
sæta fyrir mig, jeg treysti mèr ekki tilað geima hann í Einni <br> | |||
heild sundur sleginn, því bið eg þig að láta búa um hann á <br> | |||
líkann hátt og þann sem þú hafðir hèr um Sumarið eptir sem <br> | |||
þèr og þeim er kunna með að fara þykir best fara og senda <br> | |||
mèr hann á nærstkomandi Sumri svo umbúinn sem þèr best líkar <br> | |||
og um leið láta mig vita hvað hann kostar, og eins þín fyrirhöfn <br> | |||
jeg vil helst meiga ega við þig um hvörttveggja, enn með fyrstu <br> | |||
ferð láttú mig vita hvörs eg má vænta um þetta og fleira í frjettum.<br> | |||
Nú Sendi jeg þèr 5<sup>re</sup> í peníngum annaðhvört með þessum <br> | |||
miða eða í gègnum aðra uppá ávýsun, hvört heldr verður <br> | |||
veit eg ekki sem stendur, það er þóknun fyrir hann Axel <br> | |||
hvörn eg þakka þèr alúðlega. – Kona mín og börn, <br> | |||
móðir þín og kunníngjar biðja hjartannlega að heilsa <br> | |||
þèr. Lifðú nú vel og heill. Guð annist þig og allt þitt <br> | |||
Ráð! Þess óskar þinn einlæge frændi.<br> | |||
P Jonsson<br> | |||
<br> | |||
P:S:<br> | |||
Mèr gleimdist að gèta þess: að kona mín sendir þér 1. Sokka, og eru þeir <br> | |||
saman við þá er móðir þín sendir þèr. Þetta verðr sendt með Arna Steffánss: <br> | |||
Skrifara frá Hofstaðaseli, sem nú ætlar að Sigla til hafnar frá Grafarós <br> | |||
með Skipstjórnar manni Dal. verðtú Sæll!<br> | |||
<br> | |||
===6.janúar 1865=== | |||
====Bls. 1==== | |||
<br> | |||
Hofdölum þann 6 Janúar 1865<br> | |||
Ástkjæri frændi. Líði þèr ætíð vel!<br> | |||
Ætíð það liggur að eg sje kominn í bindindi við penna, blek <br> | |||
og pappír, eins og þú gètur til – Ekki fyrir varúð eða sparsemi <br> | |||
heldur fyrir andstreymi, apturför og leti; En þar sem eg verð <br> | |||
þess var af brèfi til móður þinnar að þú munt vilja hafa nokkuð <br> | |||
fyrir þitt, þá verð eg að leitast við að tína í þig eitthvert rusl, <br> | |||
bæði er að frjettir hefi eg ekki til svo teljandi sjeu, sem blöðin<br> | |||
og millifarendur ekki tjá, enda fær Bróður þinn það lítið eg hefi<br> | |||
til af þeim og þar gètur þú máské feingið þær. – Þá er fáorðlega<br> | |||
að mynnast á afhendíngu þíngtíðindanna til Hreppanna; hver<br> | |||
hana hefur á hendi þetta eða hitt skiptið varðar að vísu lítið um<br> | |||
heldur hitt hvernig hann er að kominn þeim 40<sup>S</sup>. sem hann vill<br> | |||
hafa fyrir af hendíngu þeirra og sem kallast sölulaun, jeg man<br> | |||
þó ekki betur en þíngið ályktaði að þau skyldu gèfins veitast<br> | |||
hverjum Hreppi, eins og náttúrlegt var, eða á ekki þjóðin þíngið<br> | |||
og þess verk? borgar hún ekki bæði þíngmönnum og allann prent-<br> | |||
unar kostnað? á hún þá ekki tíðindin með frjálsu, án þess hún<br> | |||
ætti að þurfa að borga þau að nýu nærri til hálfs? á ekki þjóðin<br> | |||
og þingið neitt húsnæði fyrir tíðindin, svo ekki þurfi að kaupa<br> | |||
það dyrum dómum að óviðkomandi mönnum? hvað er þá sem rètt-<br> | |||
lega þarf að kaupa? það, að taka hvert hefti úr sínum hlaða<br> | |||
þángað til öll eru feingin, og rètta þau í viðtakarans hönd. búið. <br> | |||
gètur nú þetta sanngjarnlega kostnað 40<sup>S.</sup> eða nærri helfmíng af<br> | |||
verðinu? Nær og hvar er það lagaboð útgèfið, sem þú vísar<br> | |||
til að heimili þetta? Eg hef hverkji sjeð það í Stjórnarmálefna-<br> | |||
tíðindonum, nje heyrt það löggildt með upplestri, jeg held því<br> | |||
að þetta sje eitthvað bogið. – Vel gèt eg skilið að ef sá starfi<br> | |||
er feingin í hendur einhverjum þeim, sem annaðhvert ekki vill eða<br> | |||
gètur annað gjört, en ætli sèr að lifa af því hvern dag í vellist-<br> | |||
íngum praktuglega, þá gèti hann vel eydt eins mörgum 40<sup>S.</sup><br> | |||
eins og Hrepparnir eru á landi hèr, en gètur þjóðin eða má hún<br> | |||
vera ánægð með þá ráðsmennsku yfir eignum sínum! Ellegar má<br> | |||
hver einstakur maður gánga svo á þjóðar rètti og eignum, sjer í hag að<br> | |||
<br> | |||
====Bls. 2==== | |||
taka 4–10. penínga fyrir 1. sem honum að rettu lagi bæri, fyrir<br> | |||
litilvægis þjenustu í hennar þarfir? Eins og eg fúslega játa að<br> | |||
verkamaðurinn sje verðugur sanngjarnra launa, eins verð eg að mót-<br> | |||
mæla að hann megi verða of handstór og fíngralángur, þó hann egi að taka<br> | |||
laun af því opinbera, eins og allt of mörgum er þó mjög hætt við, háu<br> | |||
launin eru heldur engin tryggíng fyrir góðri embættisfærslu, en<br> | |||
þau ofvöxnu ef til vill, til að gjöra íllt verra, og til að sökkva manni<br> | |||
til fulls í munaðar lífi og gjörsamlegt heílsu- hyrðu og skeítíngarleysi.<br> | |||
Eg fæ ekki betur sjeð en afhendíng þíngtíðindanna sje full launuð með<br> | |||
8–12<sup>S.</sup> sèrdeilis væri sá starfi feinginn þeim er byr nærri tíðinda hlöðun(n)i<br> | |||
en það, sem nú viðgeingst í því tilliti, mætti þjóðin ekki láta hlutlaust, og<br> | |||
víst hefur þíngið ekki ætlast til þeirrar aðferðar, þegar það ákvað<br> | |||
tíðindin ókeypis til Hreppanna, eins og sjálfsagt var.<br> | |||
Um Höfuð eða yfirstjórn Kirkjunnar hjá oss hefur þú verið nærgjætastr<br> | |||
hún er þó sannarlega launuð af því opinbera með 10 pen: fyrir 1. hún á<br> | |||
líka að vinna fyrir hið opinbera, hún ætti því fyrir þessi háu laun að<br> | |||
vinna af alebli til gagns en ekki ógagns, og hvað er þá sem eptir<br> | |||
hana liggur það er helst syni að hún haldi á stjórninni? Það helsta<br> | |||
mun ef laust vera, að hún slítur í sundur prestaköllin og Söfnuðinn<br> | |||
þeim eins nauðugt sem viljugt og optast án allrar þarfar, svo er þeim<br> | |||
sleingt hverju ofan á annað, eða skipt í sundur og þá slett sínum parti<br> | |||
í hvern til viðbótar og það enda í þá, sem vel mætti velgja við þeim<br> | |||
ef þeir þekk<t>u sjálfa sig og hvað þeir ættu að gjöra; allt er þetta sprott<br> | |||
-ið af þágu hau launanna eða gyrnd til þeirra, og án þess að setja<br> | |||
sèr rètt fyrir sjónir hvert maður sje vel kominn að þeim, gleimist skyldu<br> | |||
ræktin von bráðar, þetta er sannarleg dóttir hinnar fyrstu Syndar, og<br> | |||
verður með öblugu fylgi við hana Ekki síður en hún, Lands og Líða töpun;<br> | |||
Ekki er þetta Stjórn, heldur óstjórn, og verðskuldar ekki annað framar<br> | |||
en þá sömu aðferð er höfð var við manninn á Möðruvöllum um árið,<br> | |||
fyrst hún hefur ekki vilja eða menningu til að gjöra það sem gjöra þarf, og<br> | |||
ekki þá Sómatilfinníngu sjálf að leggja af sèr embættis Kápuna; það<br> | |||
skal eitt með fleiru órækt merki uppá skyldurækt og hæfilegleíka hennar<br> | |||
að ef hún ekki bráðlega, annað hvert sjálf eða með sínu tilstilli, hrekur<br> | |||
ástæður Magnúsar Eyríkssonar gègn Joh: Guðspjalli, þá hefur hún litla<br> | |||
eða eínga vyrðíngu fyrir hinni Kristilegu-Lúthersku trú, sem hún hefur<br> | |||
<br> | |||
====Bls. 3==== | |||
þó svarið tryggðir, og eínga viðleitni til að verja, sèr tiltrúaðann, Kristin Söfn-<br> | |||
uð þeim skjæðustu afvegaleiðslum; þetta hefur þó Presta öldúngurinn Séra E: Th:<br> | |||
orðið til að byrja, hann er þó hverki hátt launaður nje lærður nema í þeim fyrrum<br> | |||
fordæmda Hólaskóla. En þeim yngri, sem eru geingnir úr þeim háu og fjölhæfu<br> | |||
vísinda Skólum, og sem sagt er að þeinki og álikti, þeir þegja allir við þessu ennnú,<br> | |||
eins og þá skyldi vanta upplysíngu, kjark og sannleiksást, sem til þessa útheimtist,<br> | |||
er hafa þó, eða sjálfsagt hyggja á Stóru Brauðin og háu launin. Nú er öldin önnur!<br> | |||
Um forngripa safnið verð eg að vera fáorður í þetta sinn, Eg álít enn sem fyrri forn-<br> | |||
Sögurnar þarflegar bæði til fróðleiks og Skémtunar, en þar sem eg hygg að fornöldin<br> | |||
eða rètt eptir mynd hennar, vísi varla upp hèr á landi, þá synist mèr forngripa safnið<br> | |||
að fleiru leiti miður nauðsinlegt, nema ef mindir af því væru þá þrikktar með<br> | |||
inní Sögu textann allstaðar hvar þær eiga við og mun það verða torsókt og Kostbært. – <br> | |||
Annars hefur almenníngur hèr eingin not af Safninu nema þeir sár fáu af öllum er Koma<br> | |||
á staðinn, máské fyrir borgun; að vísu gjæti það útvegað álitleg laun þegar fram(m)<br> | |||
í sækti, ef 1. eða 2 menn feingju <u>allrahærsta Eínkaleyfi</u>!! til að syna það<br> | |||
fyrir þá borgun er þeir hefðu <u>Einka eginlegleika</u>!! til að þiggja. En máske þèr<br> | |||
synist að Koma upp vopna smiðju – búri – æfíngum og burði, og þyrfti það þá að<br> | |||
verða sem allra fyrst, því nú er það mál uppi milli Suðurlands á eina síðu<br> | |||
og vestur- norður og austur lands á hina, að gömlu Jslendíngar hefðu ekki<br> | |||
horft á að leggja það undir vopnaþíng og dóm, fyrst ekki duga hyggileg<br> | |||
og<del>ð, verk</del> vinveitt orð, verk nje eptirdæmi. Nóg um þetta. – –<br> | |||
Nú Kèm eg til þess er þig snertir sjálfann með handverkið, og er það<br> | |||
bæði Heiður og þakkar vert að þú þannig príðir Musteri drottins, og<br> | |||
eins og eg hugsa að þú gángir frá því smíði, vildi eg af hjarta óska að sjálfir<br> | |||
Kènnendurnir príddu þaug eins á sinn hátt, með hreinni Kristilegri Kènníngu<br> | |||
og óstraffanlegu framferði sem og árvekni í sinni heíður legu Emb:stöðu<br> | |||
er því miður, það mun fara talsverdt á mis yfir hofuð. – Nú vildi eg<br> | |||
þú gjörðir svo vel að gèfa mèr greinilega lysíngu af altaristöblum þeim<br> | |||
er þú hefur gjört, bæði mèr og öðrum Kunníngjum þínum hèr til fróðleiks<br> | |||
og skèmtunar, svo maður fái að vita hvað þær eru stórar, hvernig lagaðar<br> | |||
hvert í eínum eða fleiri pörtum, hvert málað er á bert trje eða ekki, hverjar<br> | |||
mindir á hverjum stað og hvernig þeim er niður skipað, hverjir litir við hafðir<br> | |||
og hvað þær kosta, miðað við bæði stærð þeirra og vöndun. skje má að Norðlend-<br> | |||
íngar vildu fá hjá þèr þessháttar, þegar þeir hefðu kynnt sèr það af frásögn.<br> | |||
Nú þikist eg hafa borgað þèr B: … stafa brèfið, eg fæ við hentugleika að<br> | |||
vita hvert þú telur til skuldar hjá mèr fyrir það. Móður þín biður Kjærl:<br> | |||
að heilsa þèr – svo kveð eg þig með forlátsbón og óskum allra sannra gjæða<br> | |||
og vil finnast þinn eínlægur frændi PJonsson gjæt vel að geimir þetta<br> | |||
stendr þar. – <br> | |||
<br> | |||
---- | |||
* '''Skráð af:''': Sveini Yngva Egilssyni | |||
* '''Dagsetning''': 11.2011 | |||
---- | |||
==Lbs 1464 4to, Bréf frá Ólafi Sigurðssyni, Ási 17 janúar 1859== | |||
===bls. 1=== | |||
<br /> | |||
<br />Ási 17. dag Janúarm. 1859 | <br />Ási 17. dag Janúarm. 1859 | ||
<br /> | <br /> | ||
Lína 359: | Lína 579: | ||
<br />hafa mikið lagt í sölurnar, það er hérum 18 hvort | <br />hafa mikið lagt í sölurnar, það er hérum 18 hvort | ||
<br />kindarverð, í allt, og það er ekki mikið, ef við frelsumst. | <br />kindarverð, í allt, og það er ekki mikið, ef við frelsumst. | ||
bls. 2 | ===bls. 2=== | ||
<br />Hvaða stefna mál þetta tekur á alþingi í sumar, má | <br />Hvaða stefna mál þetta tekur á alþingi í sumar, má | ||
<br />hamingjan ráða, enn sömu ráð muna norðlendingar viðhafa | <br />hamingjan ráða, enn sömu ráð muna norðlendingar viðhafa | ||
Lína 388: | Lína 608: | ||
<br />og þá ríður nú á þér takist vel, því með henni mætti mikið | <br />og þá ríður nú á þér takist vel, því með henni mætti mikið | ||
---- | ---- | ||
bls.3 | ===bls.3=== | ||
<br />lagfæra: sjálfur skaltu ráða, hvort þú lætur hana vera með | <br />lagfæra: sjálfur skaltu ráða, hvort þú lætur hana vera með | ||
<br />höfuðdúk eða ekki, enn um hann munu þær fáan hafa góða | <br />höfuðdúk eða ekki, enn um hann munu þær fáan hafa góða | ||
Lína 397: | Lína 617: | ||
==Lbs 1464 4to, Espihóli 10. febrúar 1859== | ==Lbs 1464 4to, Espihóli 10. febrúar 1859== | ||
===bls. 1=== | |||
bls. 1 | |||
<br /> Góði frændi minn! | <br /> Góði frændi minn! | ||
<br />Hvað skyldirðu vera farinn að hugsa um mig | <br />Hvað skyldirðu vera farinn að hugsa um mig | ||
Lína 427: | Lína 646: | ||
<br />á þér og gjörist hér nyrðra, þar sem full- | <br />á þér og gjörist hér nyrðra, þar sem full- | ||
<br />frískir göngumenn verða að á á bæjun- | <br />frískir göngumenn verða að á á bæjun- | ||
bls. 2 | ===bls. 2=== | ||
<br />um til að hita sér á fótum svo ekki kali. | <br />um til að hita sér á fótum svo ekki kali. | ||
<br />Loksins þakka eg þér þá fyrir sendinguna | <br />Loksins þakka eg þér þá fyrir sendinguna | ||
Lína 459: | Lína 678: | ||
<br />ef þú fréttir bilun brillanna. þætti | <br />ef þú fréttir bilun brillanna. þætti | ||
<br />mér afr vænt um að þú gætir gefið mér | <br />mér afr vænt um að þú gætir gefið mér | ||
===bls. 3=== | |||
bls. 3 | |||
<br />eitt gler, því eg held að megi kveikja saman | <br />eitt gler, því eg held að megi kveikja saman | ||
<br />spengur mínar, og þessu næst sendi eg þér | <br />spengur mínar, og þessu næst sendi eg þér | ||
Lína 496: | Lína 714: | ||
==Lbs 1464 4to, München 16. ágúst 1859== | ==Lbs 1464 4to, München 16. ágúst 1859== | ||
Bls 1 | ===Bls 1=== | ||
<br />Besti vin | <br />Besti vin | ||
<br />Eg þakka þér alúðlega bréf þitt sem eg enn hefi ósvarað | <br />Eg þakka þér alúðlega bréf þitt sem eg enn hefi ósvarað | ||
Lína 520: | Lína 738: | ||
<br />sinni. Fyrir utan kirkjuna stendr <emph>fagri brunnr</emph> (sehoner? | <br />sinni. Fyrir utan kirkjuna stendr <emph>fagri brunnr</emph> (sehoner? | ||
<br />Brunnen) í gotneskum stíl, og í kringum brunninn fjöldi af girð | <br />Brunnen) í gotneskum stíl, og í kringum brunninn fjöldi af girð | ||
===bls. 2=== | |||
bls. 2 | |||
<br />konum með vatnslaupa á herðum sér. þessir laupar vóru einsog | <br />konum með vatnslaupa á herðum sér. þessir laupar vóru einsog | ||
<br />strokkr í lögun, og sumir með skurði, eg stóð lengi og horfði á þetta, og | <br />strokkr í lögun, og sumir með skurði, eg stóð lengi og horfði á þetta, og | ||
Lína 547: | Lína 764: | ||
<br />Thorvaldsen hefir endrbætt þær, þó er þess getið við hverja mynd | <br />Thorvaldsen hefir endrbætt þær, þó er þess getið við hverja mynd | ||
<br />hvað fornt sé og hvað nýtt einsog við endrbættann texta í sögubók | <br />hvað fornt sé og hvað nýtt einsog við endrbættann texta í sögubók | ||
bls.3 | ===bls.3=== | ||
<br />Lokr eru þar í nokkrum sölum myndir frá vorum tímum og þar á | <br />Lokr eru þar í nokkrum sölum myndir frá vorum tímum og þar á | ||
<br />meðal nokkrar eptir Thorvaldsen hann sjá fyrst hve mjög þær standa á baki | <br />meðal nokkrar eptir Thorvaldsen hann sjá fyrst hve mjög þær standa á baki | ||
Lína 568: | Lína 785: | ||
<br /> Guðbrandr Vigfússon | <br /> Guðbrandr Vigfússon | ||
<br />Eg á að bera þér alúðarkveðju frá Maurer. | <br />Eg á að bera þér alúðarkveðju frá Maurer. | ||
==Lbs 1464 4to, Bréf frá Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni, 5.feb. 1864 == | |||
===Bls. 1=== | |||
<br> | |||
Kópsvatni 5. Febr. 1864.<br> | |||
Heiðraði Góði Vin!<br> | |||
Fyrir yðar vinsamlega góða brèf af 6. f. m. þakka eg yður <br> | |||
ástsamlega. Ekki var breiði stóruglufaldurinn kallaður <br> | |||
hér alment „norðlendski faldurinn“, en það heyrði eg talað <br> | |||
um, að hann ætti kyn sitt að rekja til norðurlands, en <br> | |||
krókarnir á leið hans hafa eflaust dregið úr þessu viður-<br> | |||
nefni, þó hann hèti svo í Borgarfyrði. Það er <u>satt</u>, gömlu <br> | |||
konunum leitst ílla á hann og ömuðust við honum, enda <br> | |||
tóku þær hann aldrei upp, en stúlkurnar sættu sig fljótt <br> | |||
við hann, svo allmörg ár var faldalagið með tvennum hætti <br> | |||
og mjög fráleitt í kyrkjunum.<br> | |||
Amma mín, sem fræddi mig best um vikivakana, <br> | |||
(sem hún kallaði <u>gleði</u>) var Marín Guðmundsdóttir bónda <br> | |||
Þorsteinssonar á Kópsvatni, er átti brösur saman við <br> | |||
Þórð prest í Reykjardal, eins og Árbækurnar sýna,* [* IX deild bls 97. ár 1729.] og var <br> | |||
gyldur bóndi, atti 10 dætur er upp komust og 3 syni. Amma <br> | |||
mín var fædd á Kópsvatni 1721, ólst þar upp, giftist síðan <br> | |||
Olafi Magnússyni, bjuggu þau fyrst nokkur ár í Skolla-<br> | |||
-gróf, hèr í (gömlu) Reykjadals sókn, fluttust síðan að Efra-<br> | |||
seli í Hrunasókn, hvar þau síðan bjuggu til ársins 1788, <br> | |||
dvaldi hún ɔ: amma mín, þar svo elli árin, hjá dóttur sinni <br> | |||
Margreti, móður minni og dó 1805 þegar eg var 15 ára. <br> | |||
<br> | |||
===Bls. 2===<br> | |||
Ekki er eg vel fróður um það, á hvaða bæum „<u>gleðirnar</u>“ <br> | |||
voru hèr haldnar, en það man eg, að amma mín sagðist <br> | |||
hafa farið í <u>gleði</u> að Efraseli, (ekki veit eg hvað opt) þeg-<br> | |||
ar hún var heimasæta á Kópsvatni, hefur þó sá bær varla <br> | |||
haft best húsrúm á þeirri tíð, en þessir gleðileikir voru <br> | |||
þo helst haldnir þar sem baðstofugólf, milli pallanna, er víða <br> | |||
voru í báðum körmum, voru rúmgóð, stofur voru þá ekki <br> | |||
á bóndabæum og varla á prestasetrum.<br> | |||
Vel þykir mèr ykkur ganga með forngripa safnið, og vildi <br> | |||
eg feigin styðja að því, ef eg gæti, en – því er miður – að eg <br> | |||
veit hèr hvörgi neinar þesskonar menjar hér nálægt, það sem <br> | |||
eg veit til að fundist hefur af þessháttar hlutum, helst upp blás-<br> | |||
ið úr jörð, hefur annað hvört verið gjört að engu, eða sendt til <br> | |||
Danmerkur. Kona m. á koparstíl með kvennmansnafni, <br> | |||
þó ekki vel stöfuðu, og ártalinu 1655, en eg veit að ykkur <br> | |||
þykir lítið til hans koma. Fyrirgèfið og virðið á hægra veg <br> | |||
þessar fáu línur.<br> | |||
Æfinl. yðar Eínlægur Vin<br> | |||
Magnús Andrésson<br> | |||
<br> | |||
---- | |||
* '''Skráð af:''': SYE | |||
* '''Dagsetning''': 11.2011 | |||
==Lbs 1464 4to, Bréf frá síra Eiríki Kúld, 18, feb. 1958== | |||
===Bls. 1=== | |||
<br> | |||
Flatey 18. febrúarm. 1859.<br> | |||
Elskulegi vinur!<br> | |||
Hvað á eg nú þèr að rita vinur! o.s.fr:! – Jú það er fyrst að þakka<br> | |||
þèr fyrir þína skèmtilegu dvöl hèrna í sumar o.fl. og því nærst<br> | |||
að láta þig vita að mèr og okkur líður yfir höfuð að tala líkt<br> | |||
og þú þekktir til, þegar þú varst, að öðru leiti en því, að við<br> | |||
skèmtum okkur minna, en í sumar, meðan þú hélst lífinu<br> | |||
í allri glaðværð, og kveður svo ramt að, að Sveinbjörn litli man<br> | |||
eptir þèr og er að sýngja eptir þèr lögin þín; þú ættir nú ann-<br> | |||
ars að vera komin og sjá, hvað honum hefur farið fram síðan<br> | |||
þú fórst; þèr mundi nú þykja gaman að strák mínum og öllum<br> | |||
hans töktum. – Svo eg gjörði eitthvað nýtilegt í vetur, tók eg<br> | |||
mig til að kènna börnum, að skrifa, lesa, reikníng, dönsku,<br> | |||
og að sýngja rètt, að því leiti, sem eg hef faung á, og hjálpar<br> | |||
Ólafur jarðyrkjumaður mèr til, lærlíngarnir eru 14, auk þeirra<br> | |||
sem eru hèr hjá mèr í húsinu. Nú er loksins komið svo langt<br> | |||
að saungurinn í kyrkjunni er lagaður, en talsverdt stríð<br> | |||
hefur það kostað. – Gísli gamli lifir eins og í sumar og<br> | |||
skrifar sífeldt; það var lán, þegar við náðum í hann, til<br> | |||
þess að hann gæti notið sín við það, sem honum var<br> | |||
lagið að vinna, en sem Skagfirðíngar sýnast eigi hafa not-<br> | |||
ið sem vandt var, og er það vandt svo til að ganga, að<br> | |||
hvor spámaður er mest fyrirlitinn í sínu föðurlandi. –<br> | |||
Hvornig þótti þèr dvölin á Skarði? Þú varst heppinn að<br> | |||
ná í veitsluna!!! en hvernig þóttu þèr allir þeir tilburðir?<br> | |||
hvort sástu þar nokkurn með hangandi sp…? o.s.frv. að C.M.?<br> | |||
Ei er hér en lokið kosníngum til alþíngis og hafa sýslu-<br> | |||
<br> | |||
===Bls. 2=== | |||
maður, eg veit ei hvers vegna, ákveðið kjörfundar<br> | |||
dagin 12. april, en það er sá tími, sem fæstum sýslu<br> | |||
búum er vant að vera mögulegt að komast að<br> | |||
Brjámslæk, því þá er optast jafnófært á sjó og landi<br> | |||
til ferða um innanum sýslu þaðan, nema svo sé að<br> | |||
'''Ís ''' liggi á öllum fjörðum og '''sé ''' verður, en þá eru<br> | |||
þó Eyhreppíngar, sem hvað mest og best hafa hug á<br> | |||
kosníngunum, að líkindum útilokaðir frá að mæta.<br> | |||
Svona fara nú blessuð yfirvöldin með kosnínga<br> | |||
lögin nýu, ef þeim liggur á að fá einhvern þann<br> | |||
þíngmann, sem þeir vilja ná í. – <br> | |||
Um vetrarfar nenni eg ekki að skrifa, því mèr leiðist<br> | |||
ætíð að skrifa frèttir. Mèr skal vera ánægja í að<br> | |||
sjá frá þèr seðil og frètta vellíðan þína. – <br> | |||
Fyrirgèfðu nú flýtirs miða þenna, sem að end-<br> | |||
íngu á að flytja þèr kæra kveðju okkar allra hèr,<br> | |||
og er eg jafnan þinn <del>skl</del> einl: elskandi vinur<br> | |||
EKuld.<br> | |||
<br> | |||
Núna frèttist híngað í lausum frèttum fráfall s<sup>ra</sup><br> | |||
Lárusar í Dagverðarnesi, og var það fremur sorglegt.<br> | |||
<br> | |||
'''úl t ''' S. mál.<br> | |||
<br> | |||
---- | |||
* '''Skráð af:''': SYE | |||
* '''Dagsetning''': 11.2011 | |||
==Lbs 1464 4to, Hallormsstað 26 apríl 1873== | ==Lbs 1464 4to, Hallormsstað 26 apríl 1873== | ||
bls.1 | ===bls.1=== | ||
<br />Virðulegi nafni! | <br />Virðulegi nafni! | ||
<br /> | <br /> | ||
Lína 599: | Lína 935: | ||
<br />Ekki átti þetta að vera helzta umtalsefnið, heldr | <br />Ekki átti þetta að vera helzta umtalsefnið, heldr | ||
<br />að tala við þig um málverk. Eg vil koma því upp | <br />að tala við þig um málverk. Eg vil koma því upp | ||
===Bls. 2=== | |||
<br />að þú, og enginn annar, máli handa okkur | <br />að þú, og enginn annar, máli handa okkur | ||
<br />altaristöflur, þar sem þær vantar og ráð | <br />altaristöflur, þar sem þær vantar og ráð | ||
Lína 627: | Lína 962: | ||
<br />ar á gangi – enda er hann mjög ólíkukr þeim | <br />ar á gangi – enda er hann mjög ólíkukr þeim | ||
<br />sem var í minni æsku. Ætlar þessi belg- | <br />sem var í minni æsku. Ætlar þessi belg- | ||
===bls. 3=== | |||
bls. 3 | |||
<br />buxnabuningur hafi verið hér nema á 15. og 16 | <br />buxnabuningur hafi verið hér nema á 15. og 16 | ||
<br />öld tekin eptir hollendingum sem verzluðu | <br />öld tekin eptir hollendingum sem verzluðu | ||
Lína 657: | Lína 991: | ||
<br />sé mér sjaldan færi til að rita nokkuð í ró, nú | <br />sé mér sjaldan færi til að rita nokkuð í ró, nú | ||
<br />orðið. Ef þú værir hjá mér einn mánuð, þá | <br />orðið. Ef þú værir hjá mér einn mánuð, þá | ||
===bls. 4=== | |||
bls. 4 | |||
<br />mundirðu trúa mér og játa þá, að eg er mikill iðju | <br />mundirðu trúa mér og játa þá, að eg er mikill iðju | ||
<br />maðr – þó of fátt verið, af iðjunni að miklum notum. | <br />maðr – þó of fátt verið, af iðjunni að miklum notum. | ||
Lína 691: | Lína 1.024: | ||
<br />margra norðlendinga og á enga austfirska | <br />margra norðlendinga og á enga austfirska | ||
<br />frændr. En eg hefi verið á austurlandi 43 ár | <br />frændr. En eg hefi verið á austurlandi 43 ár | ||
===bls. 5=== | |||
bls. 5 | |||
<br />kom hingað á 18 ári, svo eg hefi inndrukkið | <br />kom hingað á 18 ári, svo eg hefi inndrukkið | ||
<br />spektan og meinleysis eðli þeirra – svo hér er | <br />spektan og meinleysis eðli þeirra – svo hér er | ||
Lína 725: | Lína 1.057: | ||
<br />ámælis og vanvirðu. – gránufélag? er að breiðast | <br />ámælis og vanvirðu. – gránufélag? er að breiðast | ||
<br />hingað og eflist hér nokkuð. það fer hægt og sígandi | <br />hingað og eflist hér nokkuð. það fer hægt og sígandi | ||
===Bls. 6=== | |||
<br />það líkar mér vel. gæti það smá eflst á 2-3 ár- | <br />það líkar mér vel. gæti það smá eflst á 2-3 ár- | ||
<br />um svo að þá kæmist upp húsin? – væri eg anægðr | <br />um svo að þá kæmist upp húsin? – væri eg anægðr | ||
Lína 743: | Lína 1.074: | ||
==Lbs 1464 4to, Kaupmannahöfn 5. nóvember 1870== | ==Lbs 1464 4to, Kaupmannahöfn 5. nóvember 1870== | ||
===bls. 1=== | |||
bls. 1 | |||
<br /> Kaupmannahöfn 5 Nóv 1870 | <br /> Kaupmannahöfn 5 Nóv 1870 | ||
<br /> Góði vin! | <br /> Góði vin! | ||
Lína 784: | Lína 1.114: | ||
<br />í Danmörk; eg efast ekki um að það verði samþykkt | <br />í Danmörk; eg efast ekki um að það verði samþykkt | ||
<br />á ríkisdeginum og að hann dæmi okkur alveg | <br />á ríkisdeginum og að hann dæmi okkur alveg | ||
===bls. 2=== | |||
bls. 2 | |||
<br />réttlausa í þjóðlegu tilliti, eg vildi nærri því óska þess | <br />réttlausa í þjóðlegu tilliti, eg vildi nærri því óska þess | ||
<br />því við getum þá með mótmælum okkar sýnt þeim hvað | <br />því við getum þá með mótmælum okkar sýnt þeim hvað | ||
Lína 827: | Lína 1.156: | ||
<br />sundrar en samandregur. – Líklega fara Danir að | <br />sundrar en samandregur. – Líklega fara Danir að | ||
<br />sjá að þeir ávinna lítið með því að skrifa skammir | <br />sjá að þeir ávinna lítið með því að skrifa skammir | ||
===bls. 3=== | |||
bls. 3 | |||
<br />í blöð um Jón Sig: og “Majoriteten”, hvernig líður Hoskjær? | <br />í blöð um Jón Sig: og “Majoriteten”, hvernig líður Hoskjær? | ||
<br />eg spyr eg veit þó ekki, hvort hann er hér eða á Islandi. | <br />eg spyr eg veit þó ekki, hvort hann er hér eða á Islandi. | ||
Lína 1.541: | Lína 1.869: | ||
'' | |||
---- | ---- | ||
* '''Gæði handrits''': | * '''Gæði handrits''': | ||
Lína 1.558: | Lína 1.886: | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category: | [[Category:Bréf]][[Category:Landsbókasafn]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 30. október 2015 kl. 07:06
- Handrit: Lbs 1464 4to; Bréf til Sigurðar málara Guðmundssonar frá: Gísla Konráðssyni (4 bréf), Gísla Brynjúlfssyni (1 bréf), Jóni ritstjóra Guðmundssyni (1 bréf),
P. Jónssyni í Hofdölum (2 bréf), Ólafi Sigurðssyni í Ási (1 bréf), síra Davíð Guðmundssyni (1 bréf), Dr. Guðbrandi Vigfússyni (1 bréf), Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni (1 bréf), síra Eiríki Kúld (1 bréf), síra Sigurði Gunnarssyni á Hallormsstað (1 bréf), Steingrími Thorsteinsson (1 bréf), síra Eggert Ó. Briem (1 bréf), síra Mattíasi Jochumssyni (1 bréf), Indriða Einarssyni (4 bréf).
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning:
- Bréfritari:
- Staðsetning höfundar: XXX
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson málari
- Staðsetning viðtakanda: Reykjavík
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXXXXXX
Lbs 1494 4 to, Bréf Gísla Konráðssyni
23.september 1853
Bls. 1
Flateý á Breíðaf. 23 Sept. 1853
Elskulegi Vinur!
Hjartans þökk og ást fyrir tilskrifið
síðast er mjer var sannur fagnaður
að sjá og [s]ýna slíka trygð ýnglings við gam-
al menni – jeg tek jafnan til þacka Seðil frá
yður! Víst er okkur Islendíngum Sannur Sómi
að slíkum landa – þetta eru engir gullhamrar
jeg kann ekki að slá þá – jeg er nú nú skynd-
ari og bagari en svo. Mikið er að gèta
sjèð enga forn manna hugmyndina yðar! en
víst gjeti þjer nærri farið þar lysíngar fást í
Sögunum – jeg er nú farinn að hyggja jafn-
mikið á að lýsa og láta lýsa fyrir mjer merkis
mönnum hellstu er Saga mín nefnir eða hefír
tölu verdt frá að segja: og að gjöra yður þetta
Skiljanlegra tek jeg alleina eínn til sem Synis
-horn, meðal margra sem jeg hefir ei sjeð (en
þott mjer þyki mikill vandi að lýsa rjett þótt jeg
sjái manninn) – og er það Eggert pr(estur) Jónsson
er var á Ballará, er í mörgum þrætum átti
Bls. 2
hafa honum lyst fyrir mjer þrír gagnkunnugir
menn honum og eínn þ(eir)ra Sonur Hans og bar eí á
milli, og er lysinginn þessi: (orðrétt.)
„þegar manní skal lýsa er þá eí réttiligt að ásynd og
„vaxtarlag sjé talið, þar af gèta hyggnir menn sèð
„hvílíkr sá var lifandi sem lýst er dauðum;
„Eggert pr(estur) var m(eð) lægri mönnum á vöxt, en nær
„manna riðvaxnastur at þ(ei)m vexti oc vel á
„fót kominn – handleggja stuttur ok handsmár
„en hveru tveggja snoturlegt – Stutt Klofinn,
„hár í sessi, höfuðit í stærsta lagi at öðrum vexti
„ok háls stuttur, járpt hárið og þykkt, ennið
„breíðt vel í meðal lægi hátt ok kollvik at því
„skapí, brúnvölvi ok hrukkulaust ennit, breíður
„um gagnaugu, víð augnstór ok ljóseýgur, m(eð)
„þufu nef útskotið um nasaholur, engí liðr á
„breíðr um Kinnbeín, Kringlu leýtr og Kjálkastuttr
„Kinninn sljett m(eð) spèkopp, munnur í smærra
„lagí fór vel, laut í miðsnesi ok vörina, er
„báðar voru heldr þunnar, sljett haka stutt ok
„lítið skarð í – ljósleýtur í andliti, mátti
„kalla viturlegann og gáfuglegann á svip, ok at
„nou hamingju samliga á sik kominn – gleðim(aður)
„mikill, stór í skapi, all stríðr óvinum, ok þrætu
„gjarn við ena stærri menn, en blíðr vinum ok
„tryggfastur, ok kallaðr heldr Kvenkjær!”
Gèt jeg nú alleína sýnt yður þessa lysíngu af
Bls. 3
mörgum – beínt til þess að leytast eptir Hversu
yður gjeðjast að eða likar – eða þá hvert yður
þykir hjerei mart tilskorta, ef sem Gjörst ætti
að lýsa manni.
Frjettir að norðan af fósturhjeraði okkar
fái þjer miklu greinilegri að jeg Vona en eg
gèt talið Hjer í eýum vestur Hjer hefir verið
eítthvert besta Sumar sem jeg man að Kyrrviðr(um)
þerrir og Heýskap – en brá til stórviðra sunnan
vestan og norðan nærstu viku eptir Höfuðdag
og allt til þessa tíma, ætla margir að skaði
hafi orðið en er en eigi tilspurt.
Fyrirgéfið goði Vin! hrip þetta
jeg er yður alls góðs árna
meðan heiti
Gísl Konráðsson
Bréf frá 15.maí 1859
Bls. 1
Flateý 15da Maji 1859.
Elskulegi góði Vinur!
Hjartans þakklætí fyrír ti<l>skrifið seínast
sem allt hvað okkar við kynníngu snertir –
tvisvar verður Gamall maður barn – jeg
gleðst nú og hryggist af Öllu – víst lángar mig
tíl eitthvað að rugla um ættina um suma í henni
hef jeg víst nokkuð Sögulegt, en þótt munn mæla
Sögur sjeu – enn hvernig eru sumar Sögur vorar
til Komnar? og það þótt vjer köllum merkar
færri eru þær ritaðar jafnframmi og tilburðirn
-ir skjeðu – með Skaga ætt Þína held ég þrammi
nokkuð – en hvert ættí þá að skrífa þjer? Hvar heldur
þú að þú alir manninn framvegis – já meðal
annara orða: Þorríðar nafníð ɔ. nú Þundar – verður
þú að þola – i Grænlenzku Mynnismerkjum – stendur
í Skyr. Gr: Þorríðr Það upprunalega og rjètta Þurið(ar)
Bls. 2
nafn
Vel hefur þjer tekist með Eyólf i Svefneyjum
sem fleíri, jeg sá hann fyrst í dag. Öngar
frjettir gjet eg sagt þjer sem þjer eru ei
Kunnar af Timaritunum – enda veit jeg
ei hvert þjer berst nokkru sinni Seðill þessi
því ferðin tefst hjer dag frá degi suður í Holminn
og ætla eg hún nái aldrej Póstinum.
Enn þott jeg sendi hann með Alþingis
mönnum veit jeg ei nema þú verðir þá
brott úr Reykjavík.
Fyrir gefðu Vinur hrip þetta!
Guð veri með þjer!
óskar þinn einlægur Vinur
Gísli Konráðsson
26.ágúst 1862
Bls. 1
Flateý 26. Ágúst 1862.
Kiæri Vinur! gamli Kunningi!
Jeg get ei að því gert að hripa þér að
gamni mínu Hæversku lausan Seðil eíns og
mitt er eðli til enn á 76ta ári eínasta ef
jeg gæti ært út hjá þér Seðil – Færðú ekki
bref að Norðan frá frændum þínum, geturðu
ekkert sagt mér frá þeím eða Systkynum
þínum. Jeg hefí heýrt að Guðmundr föðurbróðir
þínn á Vind hæli væri andaður ei fyrír löngu enn hef
eí fundið það í tímaritunum – ekkert veít jeg
heldur hvað Þórdýsi líður konu h(an)s ella þá ekkju,
Jeg hefúr ritað (á myndina) ítarlega Sögu nokkur
negin af Skagstrendíngum og Skaga-
mönnum og eiginlega byrja hana nokkru eptir
1600. Setti eg fyrst þátt Galdra Árna pr(est)s
á Hofi er fyrst hélt Fagranes en Hof
Bls. 2
fèkk h(ann) ei fyrri en 1673 (ept(ir) pr(est)atali Mag. Hálfd:)
en í Fagranesi eru margar galdra sögur frá pr(est)i
og Eýólfí Grímólfssyni föður Guðrún(ar) móður Eyólfs g(am)la
í Reýn. (þú manst að hafa heýrt h(an)s getið:) og h(an)s b(ræð)ra
eptír Eyólfí hafði jeg sögur þessar saman born(ar)xx
við Kebla:víkr Siggu (: manstú eptir henni!:) hun
var að sönnu síðast hálfvítlaus um hríð, en ei skorti
hana mynni og greind þess í milli, og furðar mig
hvað lítíð míllí ber, þó nokkuð sje sem vonlegt er.
Sigurðr reppstj. í Krossanesi sagði mér og sumt sem
lengi ólst upp á Reýkjaströnd. Um Olaf á
Kjetu (Frá Sæfarlandi) síðast á Vindhæli afa þinn
hef ieg gert mèr far um að rita – jeg hef hér ei rúm
að rekíð telja eptir hvað mörgum það er tekið en
læt Söguna bera það með sjèr. Vindhælis gyptíngar
málið er mèr gagnkunnugt og ítarlegra en
Sennilegra munu öngir það ríta. En eígi
hefir eg tekið ættir á Skaga eíns ítarlega
og eg hefði nú viljað eptir Ýngíríði gömlu á
Sæfarlandi (: jeg gerði þ(að) fyrir Espolín í Skaga
ferð minní:) Um Sæunnarstaða Jón er í Galdra
Bls. 3
máli á(tti) einhverju því síðasta á alþíngi VIII. hefir eg
nokkuð ítarlega Sögn eptír kerlíngum á Skagaströnd
enkum Steínunni móður Þorbergs á Sæunnarstöðum
og fl. Sumar þær eru nú sagðar eða nefndar í Safni
Jons Students Árnas(onar). og mun lítið í milli bera nema
um nafn Snæríls er Jón átti upp að vekja, en um
Vatnsfj. ekkjuna ber allt saman. Sæunn(ar)st. Jón
er Sykn dæmdur um galdra grunin í vanheilind(um)
Konu Guðm. Konráðss(onar). á alþíngi 1711 – tekin v(ar)
þá lika að slæfast galdramála rekstur. –
Sögunni sem jeg fyrst nefndi gét jeg nokkurnvegin
fram haldið með Áratali og ættum, er til Skipu-
legrar Sögu þurfa þykír til 1850 að jeg
fór Vestur – en nú hef jeg alleina frettabréf að norð(an)
frá Tómasi er var á Hvalnesi nú a Þverá í
Blönduhlíð hjá dóttur sinni (áttræður maður): Sigurði
reppstj. í Höfn(um) nú yfir 60 lítið og Byrni reppstj.
á Þverá frænda mín(um) (en h(ann) dó 1858) og svo einni
dóttur minni Evphemiu – um þig veit jeg nokkuð er
ei nærri til hlytar – jeg varð að nefna þig og v(ar) mér –
ei eiginl. leídt. Sagan verður hjá mèr fátt a 3iu
hundrað bl. i 4 bljaða broti – en ætlaði að halda
henni fram til ens hinsta.
Vertú sæll Vinur! Guð styrki þig! oskar Gísl Konráðsson
Ódagsett bréf
Bls. 1
Heldurðú lagsmaður jèg sè eí
orðinn Æðís geínginn!
Á hann Sigurðr í Höfnum eígi
dottur í Reýkjavík? er hún
þar? eða hvað er orðið um hana?
Eítt er enn: veístu hvað mörg
börn að Guðm. Föðurbróðir
þinn átti með Ýngíbjörgu fyrri
konu sinni? var ei Davíð
eitt barna þ(eir)ra er vígðist til
pr(est)s? (:sjálfsagt lærði áður):
Hjartanl. bið jeg að heilsa
Jóni Stúdent (: handritara b(isku)ps)
Árnasyni með þakklæti fyrir
Sendinguna síðast – og segðu h(onu)m
vinur! að bón sú fylgi með –
að mèr væri stór ánægja að fá
Bls. 2
frá honum Skyrslu um Syst-
kyni hanns afdrif ef dáin
eru og svo hvar muni börn
þ(eir)ra – eða hvert Satt er að
Ýngibjörg Arnadóttir fyrri
kona Guðm. á Vindhæli ætti
Klæng nokkurn þar eýstra
(rèttara Syðra) eða þá hvað
um þau leíð eða líður? ef
Satt er – það er ekki í
lófa lagið að vita hvað
Sennílegast er í Flugu-
fregnum – En það gèt
jeg sagt þèr að eg leýtast
við að rita sem Sennilegast
að kostur er á – en það er vandi
að sjá með annarra augum
og verst er að vita um
Bls. 3
samtíðísmenn sína – en jeg
vona svo góðs til Jóns Stúdents
að h(ann) takí eí illa upp fyrir mèr
þó jeg biðji þig Vinur! að skila þessu
Ekki veít jeg hvað eg á að segja
um þessa forvitni okkar skam-
vinnra og dauðlegra manna – enn
hvað láta Skáldinn Fáfnir segja
við Sigurð Fáfnisbana þá
Fáfnir spyrr hvað h(ann) hvatti til að
drepa sig, því höfuðbani h(an)s yrðí
auður sinn og allra sem ættu?
svaraði Sigurður: Hverr frækinn
maður vill fè ráða til híns hínsta
dags? –
Þessa Eddu greín þola vel
auðmennírnír. – Og jeg
helt jeg hefði brúkað hana
í Stólnum hefði eg verið pr(estur) –
en það varð allt í lægrí Sóknum
Bls. 4
nú og er það þá af því
að jeg er að skèmta mèr við
þetta í elli minni og Sárum
Söknuði eptír mína. En því
skyldi jeg ei gera mèr allt að
góðu meðal svo ágætra manna
sem mèr eru hjér? við xxxxxx
Xx gèfðu mèr nú Seðil, ef
þú heýrír eg tóri.
Guð veri þèr allt í öllu
Sigurðr mínn!
oskar af öllum hug
Gisl Konráðsson
- Skráð af:: Sveini Yngva Egilssyni
- Dagsetning: 11.2011
Lbs 1464 4to, Bréf frá Gísla Brynjúlfssyni, Kph 01. júní 1858
bls.1
<placename>Kph</placename> <date when="1858-06-01">1. júní 1858</date>
Sigurðr minn góði!
Mér þótti slæmt, er eg kom heim og
fékk að vita að þú hefðir beðið mín, en
orðið að fara svo búinn. ávísunina
til Jóns Guðmundssonar legg eg nú hér
innaní, og skal eg senda honum
peningana með næstu postskipa-
-ferð, serðu því og að þér tjáir ei að
vitja þeirra fyrr enn seinni hluta
júlímánaðar, en þá vona eg og þú getir
fengið þá. Heilsaðu frá mér heima,
Melsteð gamla He?., og líði þér sjalfum
vel og einkum - farðí happaferð!
þinn
Gísli Brynjúlfsson
Lbs 1464 4to, Bréf frá Jóni ritstjóra Guðmundssyni, Reykjavík 21. júlí (júní?) 1858
bls. 1
Kæri Sigurðr minn!
Gísli Brynjólfsson sendi
mér með síðasta Póstskipi 50 rd
sedel til yðar; eg veit að þér
eruð vestanlands, en hvar
fyrir vestan? eg get því ekki
verið að senda yðr þenna seðil
sem óvíst er um að þér gætið
fengið byttað eða hagnytt
yðr þar austra, og enda óvíst
eins að hitti yðr, og því ræð
eg af að leggja hér inn
avisun upp á apotkerann
B [?] Jacobsen á Stykkishólmi
um að greiða yðr allt að
50rd ef yðr lægi á þar vestra,
hefi eg nú skrifað honum “avis”
bréf og vona að hann verði
við tilmælunum – Eg þykist
(ATH: varðveitta bréfið endar svona óklárað. EÓA)
Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda í Hofdölum
3.okt. 1858
Bls. 1
Hofdölum þann 3. Octóber 1858
Ástkjæri frændi! falli þèr allt gott í Skaut.
Hjartanlega þakka eg þèr tilskrifið seínast eins og annað gott.
fátt gèt eg nú sagt þèr í frèttum í fáum orðum, jeg verð að vera
fáorður því margt kallar nú að mèr, líka muntú hafa frètt og fá
aðrar frètta-Rollur hèðann af landi, einkum hefir þú verið hèr
innlendur í Sumar eins og Ráðgjörðin, enn um það veit eg ekkert
jeg hef alltaf vonað eptir bréfi frá þèr, ef svo væri, en það er
árángurs laust híngað til. Mèr og mínum líður bærilega yfir
höfuð að segja, við höfum öll heilsu og forða sem stendr, enn heldr
horfist þúnglega á með það framvegis fyrir fleirstum, margt ber
til þess, enn það helsta er: bráðafárspestin á fjenu, sem alltaf fer
vagsandi svo að á 18 bæum í þessum hreppi drap hún í vetur nær 295
kindur þar af 18 hjá mèr af fáu fje. verðslunar þraungin í Sumar
og matar skortr, svo að færstir hafa feingið mat sem þurfu og ekki
þó þeir gjætu borgað hann útí hönd, en nóg framboðið af glisi og
óþarfa, nú eru fleirstir verðslunarstaðir hér matar lausir, og hvar
lendir það? Sumar veðráttánn hin bágasta vegna óþurka enn
grasið víðast nóg að vöxtum, nú er hèr mikill Snjór og bleyta svo
valla er fært bæa á milli fyrir ófærð, svo við sem í dag ættum að
fara í seinustu fjallskilagaungur, verðum að hætta við það á
meðann svona stendur, undir þessu liggur heíbjörg manna
útum víðaváng hjá sumum mikið sumum minna enn fleirst-
um nokkuð, og nú er fullkomið hríðar útlit. Auk þessa vofir
yfir oss fjárkláða pestin, enn ef við sleppum fyrir hen<n>i þó með
ærnum og íllþolandi kostnað til varðmannanna ár frá ári, þá
koma skaða bæturnar til Húnvetnínga á oss, Eins og þær eru
sanngjarnlega lagðar á!!! – Skeíðahreppsmenn úr Arnessyslu
komu híngað til fjárkaupa austann Hèraðsvatna; þann 26. f:m:
Bls. 2
lögðu þeir á fjöllinn með fjeð – að Sögn nær 1500 – þar af feingu þeir
50. í Ríps – 143. í Viðvíkur og 165. í Hólahreppi. Það fleirsta vetrgam
allt og hvör kind borguð með 3m eins 2 vetrar ær, enn lömb með 1m
jeg óska þeim af alhuga til lukku með heimferð sína og afnot
fjárins framvegis. í vor þann 16 Maí fæddist mèr sveinbarn
það var vatni ausið að gèfið Jóns nafn og lifir enn, svo nú hef eg
13 manns í heimili. Seinna í Sumar fæddi hin Systir þín dóttir, hún
dó óskyrð. jeg sagði þèr eitt sem að eg ekki hlakkaði til komu
Kammerráðs Christjáns í nágrennið af því það fylgdi: að við
yrðum að missa Hreppstjórann, þetta er nú framkomið, og mèr
uppá lagt það böl: trúss, sem eg er ekki fær fyrir: að vera kallaðr
Hreppstjóri enn gèta þó ekki verið það eptir þörfum, síst nú á þessum
verstu og síðustu tímum, er þó Kammerráðið bæði góður nágranni
og yfirvald, að því sem mèr er kunnugt. – tressið geingr
með Bókmentafjelags bækurnar, þú vissir mig vantaði 2. fyrstu
árángana 1855–56, seint í Sumar fjekk eg þá, með Clásen lausa-
kaupmanni, enn fyrir flutníngin á bókunum setti hann upp 3 mörk
jeg er heldr ekki búinn að fá þessa árs bækur nema Skírni og Skyrslur,
landshagsins, vantar Biskupasögur og Stjórnartíðindin sem Ari
segir ókomið, jeg hef heldur ekki greidt tillagið enn þá, og gèt
naumast haft góða trú á honum sem umboðsmanni fjelagsins því
illa er hann útsölu maður Þjóðólfs og Norðra, það veit eg. jeg vil
benda á Sigmund Palsson í Hofsós sem líklegann umboðsmann
fjelagsins ef hann feingist. Mörgum þykir slæmt að ekki kom
framhald af fornbrèfasafninu, og eptir því vona eg og óska svo
fljótt og iduglega sem verður, og eg vona að úr þessu bætist öllu
samann, Enn hvað sem nú þessu líður ætla eg að biðja þig
stórrar bónar og það er: að útvega mèr hjá fjelaginu svo
fullkominn og vandaðann Islands uppdrátt sem framast
er kostur á, jeg trúi ekki Ara mínum til þessa þó hann sje
Bls. 3
í þeim sporum að eiga að gjöra það, mèr er sagt að félags-
mennirnir fái hann með afslætti og þeim kjörum muntú líka
sæta fyrir mig, jeg treysti mèr ekki tilað geima hann í Einni
heild sundur sleginn, því bið eg þig að láta búa um hann á
líkann hátt og þann sem þú hafðir hèr um Sumarið eptir sem
þèr og þeim er kunna með að fara þykir best fara og senda
mèr hann á nærstkomandi Sumri svo umbúinn sem þèr best líkar
og um leið láta mig vita hvað hann kostar, og eins þín fyrirhöfn
jeg vil helst meiga ega við þig um hvörttveggja, enn með fyrstu
ferð láttú mig vita hvörs eg má vænta um þetta og fleira í frjettum.
Nú Sendi jeg þèr 5re í peníngum annaðhvört með þessum
miða eða í gègnum aðra uppá ávýsun, hvört heldr verður
veit eg ekki sem stendur, það er þóknun fyrir hann Axel
hvörn eg þakka þèr alúðlega. – Kona mín og börn,
móðir þín og kunníngjar biðja hjartannlega að heilsa
þèr. Lifðú nú vel og heill. Guð annist þig og allt þitt
Ráð! Þess óskar þinn einlæge frændi.
P Jonsson
P:S:
Mèr gleimdist að gèta þess: að kona mín sendir þér 1. Sokka, og eru þeir
saman við þá er móðir þín sendir þèr. Þetta verðr sendt með Arna Steffánss:
Skrifara frá Hofstaðaseli, sem nú ætlar að Sigla til hafnar frá Grafarós
með Skipstjórnar manni Dal. verðtú Sæll!
6.janúar 1865
Bls. 1
Hofdölum þann 6 Janúar 1865
Ástkjæri frændi. Líði þèr ætíð vel!
Ætíð það liggur að eg sje kominn í bindindi við penna, blek
og pappír, eins og þú gètur til – Ekki fyrir varúð eða sparsemi
heldur fyrir andstreymi, apturför og leti; En þar sem eg verð
þess var af brèfi til móður þinnar að þú munt vilja hafa nokkuð
fyrir þitt, þá verð eg að leitast við að tína í þig eitthvert rusl,
bæði er að frjettir hefi eg ekki til svo teljandi sjeu, sem blöðin
og millifarendur ekki tjá, enda fær Bróður þinn það lítið eg hefi
til af þeim og þar gètur þú máské feingið þær. – Þá er fáorðlega
að mynnast á afhendíngu þíngtíðindanna til Hreppanna; hver
hana hefur á hendi þetta eða hitt skiptið varðar að vísu lítið um
heldur hitt hvernig hann er að kominn þeim 40S. sem hann vill
hafa fyrir af hendíngu þeirra og sem kallast sölulaun, jeg man
þó ekki betur en þíngið ályktaði að þau skyldu gèfins veitast
hverjum Hreppi, eins og náttúrlegt var, eða á ekki þjóðin þíngið
og þess verk? borgar hún ekki bæði þíngmönnum og allann prent-
unar kostnað? á hún þá ekki tíðindin með frjálsu, án þess hún
ætti að þurfa að borga þau að nýu nærri til hálfs? á ekki þjóðin
og þingið neitt húsnæði fyrir tíðindin, svo ekki þurfi að kaupa
það dyrum dómum að óviðkomandi mönnum? hvað er þá sem rètt-
lega þarf að kaupa? það, að taka hvert hefti úr sínum hlaða
þángað til öll eru feingin, og rètta þau í viðtakarans hönd. búið.
gètur nú þetta sanngjarnlega kostnað 40S. eða nærri helfmíng af
verðinu? Nær og hvar er það lagaboð útgèfið, sem þú vísar
til að heimili þetta? Eg hef hverkji sjeð það í Stjórnarmálefna-
tíðindonum, nje heyrt það löggildt með upplestri, jeg held því
að þetta sje eitthvað bogið. – Vel gèt eg skilið að ef sá starfi
er feingin í hendur einhverjum þeim, sem annaðhvert ekki vill eða
gètur annað gjört, en ætli sèr að lifa af því hvern dag í vellist-
íngum praktuglega, þá gèti hann vel eydt eins mörgum 40S.
eins og Hrepparnir eru á landi hèr, en gètur þjóðin eða má hún
vera ánægð með þá ráðsmennsku yfir eignum sínum! Ellegar má
hver einstakur maður gánga svo á þjóðar rètti og eignum, sjer í hag að
Bls. 2
taka 4–10. penínga fyrir 1. sem honum að rettu lagi bæri, fyrir
litilvægis þjenustu í hennar þarfir? Eins og eg fúslega játa að
verkamaðurinn sje verðugur sanngjarnra launa, eins verð eg að mót-
mæla að hann megi verða of handstór og fíngralángur, þó hann egi að taka
laun af því opinbera, eins og allt of mörgum er þó mjög hætt við, háu
launin eru heldur engin tryggíng fyrir góðri embættisfærslu, en
þau ofvöxnu ef til vill, til að gjöra íllt verra, og til að sökkva manni
til fulls í munaðar lífi og gjörsamlegt heílsu- hyrðu og skeítíngarleysi.
Eg fæ ekki betur sjeð en afhendíng þíngtíðindanna sje full launuð með
8–12S. sèrdeilis væri sá starfi feinginn þeim er byr nærri tíðinda hlöðun(n)i
en það, sem nú viðgeingst í því tilliti, mætti þjóðin ekki láta hlutlaust, og
víst hefur þíngið ekki ætlast til þeirrar aðferðar, þegar það ákvað
tíðindin ókeypis til Hreppanna, eins og sjálfsagt var.
Um Höfuð eða yfirstjórn Kirkjunnar hjá oss hefur þú verið nærgjætastr
hún er þó sannarlega launuð af því opinbera með 10 pen: fyrir 1. hún á
líka að vinna fyrir hið opinbera, hún ætti því fyrir þessi háu laun að
vinna af alebli til gagns en ekki ógagns, og hvað er þá sem eptir
hana liggur það er helst syni að hún haldi á stjórninni? Það helsta
mun ef laust vera, að hún slítur í sundur prestaköllin og Söfnuðinn
þeim eins nauðugt sem viljugt og optast án allrar þarfar, svo er þeim
sleingt hverju ofan á annað, eða skipt í sundur og þá slett sínum parti
í hvern til viðbótar og það enda í þá, sem vel mætti velgja við þeim
ef þeir þekk<t>u sjálfa sig og hvað þeir ættu að gjöra; allt er þetta sprott
-ið af þágu hau launanna eða gyrnd til þeirra, og án þess að setja
sèr rètt fyrir sjónir hvert maður sje vel kominn að þeim, gleimist skyldu
ræktin von bráðar, þetta er sannarleg dóttir hinnar fyrstu Syndar, og
verður með öblugu fylgi við hana Ekki síður en hún, Lands og Líða töpun;
Ekki er þetta Stjórn, heldur óstjórn, og verðskuldar ekki annað framar
en þá sömu aðferð er höfð var við manninn á Möðruvöllum um árið,
fyrst hún hefur ekki vilja eða menningu til að gjöra það sem gjöra þarf, og
ekki þá Sómatilfinníngu sjálf að leggja af sèr embættis Kápuna; það
skal eitt með fleiru órækt merki uppá skyldurækt og hæfilegleíka hennar
að ef hún ekki bráðlega, annað hvert sjálf eða með sínu tilstilli, hrekur
ástæður Magnúsar Eyríkssonar gègn Joh: Guðspjalli, þá hefur hún litla
eða eínga vyrðíngu fyrir hinni Kristilegu-Lúthersku trú, sem hún hefur
Bls. 3
þó svarið tryggðir, og eínga viðleitni til að verja, sèr tiltrúaðann, Kristin Söfn-
uð þeim skjæðustu afvegaleiðslum; þetta hefur þó Presta öldúngurinn Séra E: Th:
orðið til að byrja, hann er þó hverki hátt launaður nje lærður nema í þeim fyrrum
fordæmda Hólaskóla. En þeim yngri, sem eru geingnir úr þeim háu og fjölhæfu
vísinda Skólum, og sem sagt er að þeinki og álikti, þeir þegja allir við þessu ennnú,
eins og þá skyldi vanta upplysíngu, kjark og sannleiksást, sem til þessa útheimtist,
er hafa þó, eða sjálfsagt hyggja á Stóru Brauðin og háu launin. Nú er öldin önnur!
Um forngripa safnið verð eg að vera fáorður í þetta sinn, Eg álít enn sem fyrri forn-
Sögurnar þarflegar bæði til fróðleiks og Skémtunar, en þar sem eg hygg að fornöldin
eða rètt eptir mynd hennar, vísi varla upp hèr á landi, þá synist mèr forngripa safnið
að fleiru leiti miður nauðsinlegt, nema ef mindir af því væru þá þrikktar með
inní Sögu textann allstaðar hvar þær eiga við og mun það verða torsókt og Kostbært. –
Annars hefur almenníngur hèr eingin not af Safninu nema þeir sár fáu af öllum er Koma
á staðinn, máské fyrir borgun; að vísu gjæti það útvegað álitleg laun þegar fram(m)
í sækti, ef 1. eða 2 menn feingju allrahærsta Eínkaleyfi!! til að syna það
fyrir þá borgun er þeir hefðu Einka eginlegleika!! til að þiggja. En máske þèr
synist að Koma upp vopna smiðju – búri – æfíngum og burði, og þyrfti það þá að
verða sem allra fyrst, því nú er það mál uppi milli Suðurlands á eina síðu
og vestur- norður og austur lands á hina, að gömlu Jslendíngar hefðu ekki
horft á að leggja það undir vopnaþíng og dóm, fyrst ekki duga hyggileg
ogð, verk vinveitt orð, verk nje eptirdæmi. Nóg um þetta. – –
Nú Kèm eg til þess er þig snertir sjálfann með handverkið, og er það
bæði Heiður og þakkar vert að þú þannig príðir Musteri drottins, og
eins og eg hugsa að þú gángir frá því smíði, vildi eg af hjarta óska að sjálfir
Kènnendurnir príddu þaug eins á sinn hátt, með hreinni Kristilegri Kènníngu
og óstraffanlegu framferði sem og árvekni í sinni heíður legu Emb:stöðu
er því miður, það mun fara talsverdt á mis yfir hofuð. – Nú vildi eg
þú gjörðir svo vel að gèfa mèr greinilega lysíngu af altaristöblum þeim
er þú hefur gjört, bæði mèr og öðrum Kunníngjum þínum hèr til fróðleiks
og skèmtunar, svo maður fái að vita hvað þær eru stórar, hvernig lagaðar
hvert í eínum eða fleiri pörtum, hvert málað er á bert trje eða ekki, hverjar
mindir á hverjum stað og hvernig þeim er niður skipað, hverjir litir við hafðir
og hvað þær kosta, miðað við bæði stærð þeirra og vöndun. skje má að Norðlend-
íngar vildu fá hjá þèr þessháttar, þegar þeir hefðu kynnt sèr það af frásögn.
Nú þikist eg hafa borgað þèr B: … stafa brèfið, eg fæ við hentugleika að
vita hvert þú telur til skuldar hjá mèr fyrir það. Móður þín biður Kjærl:
að heilsa þèr – svo kveð eg þig með forlátsbón og óskum allra sannra gjæða
og vil finnast þinn eínlægur frændi PJonsson gjæt vel að geimir þetta
stendr þar. –
- Skráð af:: Sveini Yngva Egilssyni
- Dagsetning: 11.2011
Lbs 1464 4to, Bréf frá Ólafi Sigurðssyni, Ási 17 janúar 1859
bls. 1
Ási 17. dag Janúarm. 1859
Elskulegi frændi!
Eg þakka þér fyrir bréfiðí vorið var, þó þú gætir
ekki gjört neitt af því sem eg bað þig, þá géf eg þér
enga sök á því, fyrst svo fór, sem fór, að allt láns-
traust bilaði og hef eg nú reint að fá það aptur frá
öðrum síðan. Eg hripa þér þessar línur af því,
eg hefi séð bréf til móður þinnar frá þér, hvarí þú segist
vera nýkominn til Víkur svo eg vona þú sért þar enn,
og óska eg það yrði þér happasælt, og þú þurfir ekki
að kaupa þér fæði fyrir 4$ til ríkisdals um daginn, í
vetur, og horaðist þó niður. Nú gjöri eg ráð fyrir þú
sért, orðinn lækningamaður, svo okkur komi ekki betur
saman enn fyrri; að sönnu neita eg ekki að lækna megi
fjárkláðann, enn eg neita að það lukkist á Íslandi, vegna
ásigkomulagsins, samgángna og fjárfjölda, svo munu
víðast vera grunnhyggnir menn, eða þá trassar í bland.
Annars held eg að norðurland kannské frýist í þetta
sinn, því ekki er nú eptir óskorið í Húnavatnssýslu af
grunuðu fé nema ærnar á Vatnssnesi, og mun þó
eitthvað verða reint við þær að fá þær skornar í vetur,
þótt stjórnin sé okkur mótfallin og yfirvöld megi ekki
hlutast til þess lengur. Það er nú verið að svara
nokkrum hluta skaðabótanna um þessar mundir, og
ætla allir að unna Húnvetningum þeirra vel, því þeir
hafa mikið lagt í sölurnar, það er hérum 18 hvort
kindarverð, í allt, og það er ekki mikið, ef við frelsumst.
bls. 2
Hvaða stefna mál þetta tekur á alþingi í sumar, má
hamingjan ráða, enn sömu ráð muna norðlendingar viðhafa
sem hingað til, fyrst um sinn, enn sunnlendingar og
hvatamenn þeirra hafa ábyrgð á því, ef þeir vilja kvelja
okkur með varðakostnaði svo árum skiptir, og það sjálfum
sér til margfaldlegs tjóns.
Ég er nú orðinn sáttur við þig með búningsritgjörðina
og var það í rauninni strax, þó ég fynndi smávegis að
því við þig fyrst, mig langaði að vita hvort eg græddi
ekkert á því, og eg fiskaði nokkuð, þú sagðir mér ýmislegt
af þjóðsiðum, og líka af ritdómum annara um okkar, það
er bezta bréfið sem eg hef séð frá þér. Já eg segi þér
satt, mig gleður það að nokkru leiti, að þú ert farinn að
fá áhangendur af úngum og fögrum helztu stúlkum okkar,
þær eru farnar að koma sér upp gamla þjóðbúningana, og
er það munun, þó hann kosti meira fyrst enn að vera að
þessum breitingum á hverju ári, og vera þó einlægt í rassin-
um á tíðinni. Enn því er miður, þær skilja þig ekki allar
rétt; eg hef til a.m. heirt af einni stúlku sem giptist í haust
og brúkaði fald og hún hafði gamla baldíraða kragann um
hálsinn, eins og siður hefur verið, enn undir honum einfaldann
kraga hvítann, útá miðjar axlir; Var það ekki axarskapt?
Sendu mér nú með næstu ferð, stúlku í faldbúningi,
ekki þarf hún samt að vera nema á bréfi, svo vel úr garði
gjörða sem þú getur, og eptir þinni beztu fegurðartilfinningu,
og þá ríður nú á þér takist vel, því með henni mætti mikið
bls.3
lagfæra: sjálfur skaltu ráða, hvort þú lætur hana vera með
höfuðdúk eða ekki, enn um hann munu þær fáan hafa góða
eða rétta hugmynd; eg veit, að sönnu, að þetta er vandaverk
enn þú ættir nú líka að vera farinn að géta gjört þau.
Þinn einl. frændi
Ó. Sigurðsson
Lbs 1464 4to, Espihóli 10. febrúar 1859
bls. 1
Góði frændi minn!
Hvað skyldirðu vera farinn að hugsa um mig
frændi góður? ætli þú sért ekki einatt búinn
að hugsa það, er þú sagðir, þegar eg var að
narra þig heim úr berjamóanum fyrir ofan
Hofsós, af því garnir mínar voru farnar
að gaula svo herfilega; færði eg mig nær
heimkynninu og þóttist finna þúfur
alþaktar berjum, en er þú komst að,
var ekki eitt einasta; varð þér þá
ekki annað að orðum en: „helvítis þrotið.“
Það væri reyndar ekki furða þótt þannig
væri frændi, en það er þér að nokkru
leyti sjálfum að kenna, því þú hefir
verið einsog þegar kría sest á stein, að
hún er óðara flogin upp aptr, og úr því
er nú ekki að henni að spyrja, eg hefi ekkert
vitað hvar þú hefir alið þrotið þitt,
fyr en eg snapaði það upp á skotspón
um að þú hefðir verið á Ytra hólmi um
póstgöngu í vetr og hefðir þá ætlað til
Rvíkr, ræðst eg því loks í að rita þér
þótt þú verðir nú ef til vill floginn eitt-
hvað um það hugvekja þessi kemst suðr,
þó trúi eg því varla, að þú vilir eigi
heldr hírast í húsaskjóli af eins er kalt
á þér og gjörist hér nyrðra, þar sem full-
frískir göngumenn verða að á á bæjun-
bls. 2
um til að hita sér á fótum svo ekki kali.
Loksins þakka eg þér þá fyrir sendinguna
í vor og það mikið, þykir mér þú vera hug-
ull og nærgætinn og minnugur, að þú
skulir muna eptir sjónleysi mínu og
undireins geta nærri hversu mikill
bagi mér muni vera að því á þeim
aldri, sem eg er á og eptir þeim út-
réttingum sem eg þyrfti að hafa,
enda hugsaði eg mér að eg skyldi nota
brillurnar eptir ávísan þinni þótt
sumartíminn væri reyndar síðr en
ekki lagaðr til þess, því bæði þarf þá
að heyja og svo er svo bjart þá, að ástar-
brellur þrífast varla; setti eg því brillur
upp, og ypti hátt, en er eg að morgni
dags í haust einu sinni nýrisinn úr
rekkju gekk út, mig minnir á álf-
reka, konu andi eða andskoti að þjóf-
andi í steinslíki, skotinn óvart á auga
mér og nef; skaðskemdi nefið og augað
minnar og það sem verst var, mölvaðist
annað glerið úr gleraugunum og
setti sundr hringinn utanum; en hitt
glerið er heilt; tilkynni eg þér þetta
eptir tilmælum þínum og vonast eptir
að þú efnir loforð þitt, er þú kvaðst
mundu hlaupa upp til handa og fóta,
ef þú fréttir bilun brillanna. þætti
mér afr vænt um að þú gætir gefið mér
bls. 3
eitt gler, því eg held að megi kveikja saman
spengur mínar, og þessu næst sendi eg þér
4 rd og bið þig að fá með næstu póstskips
ferð ný gleraugu handa mér frá Höfn,
því ekki býst eg við að þú hafir þar syðra
aflögu gleraugu. það vildi eg reyndar heldur
því þá gæti eg fengið þau með næsta
pósti. þegar eg er nú kominn á hempuna
sem ekki verðr í ár en vonandi úr því, þá
skal eg ekki gjöra svo lítið úr heilögum
anda að láta hann vera að skondra
með eins auðvirðileg bréf og
þetta, ætla eg að láta þrotin þau,
er páskar nefnast bera þau,
en heil. anda ætla eg að hafa
til að færa þér helveta mikil
hangikjötskrof og annað þess
kyns. Annars líðr mér dável; eg verð
hjá Briem næsta ár. Akreyri vil eg ekkert
umtalað að sinni.
Góði mundu eptir augunum g skrifaðu
mér með pósti.
Líði þér svo jafnan svo sem óskar
þinn elskandi frændi
DGuðmundsson
4rd áttu að taka
hjá Eggert Ólafssyni
skólapilti frá Grund,
eða eg bið hann að
fá þér þá ef þú ert
í Rvík.
Dg.
Lbs 1464 4to, München 16. ágúst 1859
Bls 1
Besti vin
Eg þakka þér alúðlega bréf þitt sem eg enn hefi ósvarað
því eg hugsaði að héðan mundu eg hafa eitthvað nýtt að
segja. - Eg var á leiðinni suðr híngað einn dag í Nürnberg;
eg hafði hlakkað mikið til að sjá þá borg, og þegar eg sá hana, þá
var hún þó öllu forneskjulegri en eg hafði hugsað mér. Þessi borg er
ein sér á öllu Þýskalandi, einsog hana hefði dagað uppi frá 16. öld
tvöfaldr múr um alla borgina, og á innri brúninni turnar með
vígskörðum, eg gekk um morguninn umhverfis alla borgina. gegn-
um borgina rennur á, og þar sem borgarmúrinn er gjör yfir hana með
tvennum skinbogum. Í bænum er borg (fell) og er þaðan víðsýnt þar
er höll konúngs, þegar hann kemur til bæjarins. Hús og stræti er flest
f Bygt í fornum stíl. 2 kirkjur eru þar ágætastar Lorenso og Seb-
alduskirkja, einhverjar hinar fegurstu menjar af gotneskum stíl
í Þýskalandi. Eg stóð einsog eg væri negldr fastr niðr þegar eg sá
þessi musteri. Þó fer af öllu Sebaldusskrín sem stendr inní kirkju-
nni í kórnum, gjört í gotneskum stíl af Peter Vischer á árunum
1508-19; þar eru líkneski postulanna skornar<add>in</add> út með undra hagleik,
og svipurinn mjög líkr og postulum Thorvaldsens; neðst í horni einu
stendr meistarinn með leðrpruntu einsog hann var búinn í miðju
sinni. Fyrir utan kirkjuna stendr <emph>fagri brunnr</emph> (sehoner?
Brunnen) í gotneskum stíl, og í kringum brunninn fjöldi af girð
bls. 2
konum með vatnslaupa á herðum sér. þessir laupar vóru einsog
strokkr í lögun, og sumir með skurði, eg stóð lengi og horfði á þetta, og
datt í hug Rebekka við Gunniun. Eg óskaði að við hefðum mátt
hafa höfðaskipti daginn sem eg var í Nürnberg. Þó þú værir 2 mánuði
í Nürnberg þá yrðir þú ekki fullsaddr af að sjá þann bæ hann er
gimsteinn allra bæja fyrir fornfræðinga, því svo má heita að hvert hús
hafi eitthvað til síns ágætis. Bærinn er allr protestantiskr að eins lítil
kirkja er katólsk [Frauenkirke]. þar eru og stórar verksmiðjur, einhverjar
hin mesta járnsteypusmiðja sem til er, og býr þar völundr í hverju húsi.
Í München hefi eg nú verið hálfan mánuð. Maurer hefir gengið
með mér og leitt mig við hönd sér til að sýna mér söfn og dýrgripi bæjar-
ins. Her eru tvenn málverkasöfn [Pinabotek] hið forna og nýja.
Eg sá fyrst hið forna. gimsteinninn í safni eru 2 salir með málverkum
eftir Rubens einan t.d. dómsdagr, hann mér skauti næsta skelk
í bringu að sjá þetta voðalega málverk, og opið helvíti vinstra meginn
Meistaranum hefir tekist það miklu betr en að lýsa sælu réttlátra hægra
megin. Þar er og fjöldi mynda eftir Albert Dürer og læriföður
hans Wolgumuth. Mer dáist eg að hve vel safninu er skipað
og í því bera öll söfn hér af öðrum söfnum á Þýskalandi t.d. í Berlín
það er sem menn lesi æfisögu íþróttanna, þegar menn ganga gegnum
salina, stig <add>fyrir stig</add>, og hér er ekki síðr auðugt af myndum frá eldstu tíðum
meðan allt var í bernsku. Í glyptotekinu er merkastr Eginn
salrinn; þar eru allar myndirnar frá musterinu í Egína einsog
Thorvaldsen hefir endrbætt þær, þó er þess getið við hverja mynd
hvað fornt sé og hvað nýtt einsog við endrbættann texta í sögubók
bls.3
Lokr eru þar í nokkrum sölum myndir frá vorum tímum og þar á
meðal nokkrar eptir Thorvaldsen hann sjá fyrst hve mjög þær standa á baki
hinum fornu þegar menn hafa gengið gegnum hina fornu sali og
koma nú að síðustu í hina nýju. V<add>Á v</add>eggir og rofr eru skrifaðir skrifaðar
myndir<add>sögur</add> úr goða og hetjusögum grikkja eptir Cornelius, það er sitt
hvað að sjá þau<add>ær</add> eðr handverk Constantins Hansens í Kmh. á há-
skólanum. - Í nýja málverkasafninu eru og margar undrafagrar
myndir. það er merkilegt að sjá muninn, hve stirðar og litdaufar að eru
myndir hinna eldri manna sem fæddir eru í lok 18. aldar hjá hinum
ýmsum myndum. þú skyldir sjá myndirnar hérna, að menn kunnu hér
öðruvísi að blanda litum en á Charlottenborg. þá litafegrð sem hér
er á myndum hafða eg enga hugmynd um áðr en eg kom híngað. Hes ...
gekk mér í augu dauði Vallensteins eptir Piloty úngan mann, ....
Syndaflóðið eptir Schons/Schorn stórt málverk og á flestum myndum má sjá að h...
er góðr skóli. - Af mér er allt gott að segja en ekkert [ilet], hvorki til
lífs né sálar. - Lifðu allar stundir vel
þinn einlægr vinr
Guðbrandr Vigfússon
Eg á að bera þér alúðarkveðju frá Maurer.
Lbs 1464 4to, Bréf frá Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni, 5.feb. 1864
Bls. 1
Kópsvatni 5. Febr. 1864.
Heiðraði Góði Vin!
Fyrir yðar vinsamlega góða brèf af 6. f. m. þakka eg yður
ástsamlega. Ekki var breiði stóruglufaldurinn kallaður
hér alment „norðlendski faldurinn“, en það heyrði eg talað
um, að hann ætti kyn sitt að rekja til norðurlands, en
krókarnir á leið hans hafa eflaust dregið úr þessu viður-
nefni, þó hann hèti svo í Borgarfyrði. Það er satt, gömlu
konunum leitst ílla á hann og ömuðust við honum, enda
tóku þær hann aldrei upp, en stúlkurnar sættu sig fljótt
við hann, svo allmörg ár var faldalagið með tvennum hætti
og mjög fráleitt í kyrkjunum.
Amma mín, sem fræddi mig best um vikivakana,
(sem hún kallaði gleði) var Marín Guðmundsdóttir bónda
Þorsteinssonar á Kópsvatni, er átti brösur saman við
Þórð prest í Reykjardal, eins og Árbækurnar sýna,* [* IX deild bls 97. ár 1729.] og var
gyldur bóndi, atti 10 dætur er upp komust og 3 syni. Amma
mín var fædd á Kópsvatni 1721, ólst þar upp, giftist síðan
Olafi Magnússyni, bjuggu þau fyrst nokkur ár í Skolla-
-gróf, hèr í (gömlu) Reykjadals sókn, fluttust síðan að Efra-
seli í Hrunasókn, hvar þau síðan bjuggu til ársins 1788,
dvaldi hún ɔ: amma mín, þar svo elli árin, hjá dóttur sinni
Margreti, móður minni og dó 1805 þegar eg var 15 ára.
===Bls. 2===
Ekki er eg vel fróður um það, á hvaða bæum „gleðirnar“
voru hèr haldnar, en það man eg, að amma mín sagðist
hafa farið í gleði að Efraseli, (ekki veit eg hvað opt) þeg-
ar hún var heimasæta á Kópsvatni, hefur þó sá bær varla
haft best húsrúm á þeirri tíð, en þessir gleðileikir voru
þo helst haldnir þar sem baðstofugólf, milli pallanna, er víða
voru í báðum körmum, voru rúmgóð, stofur voru þá ekki
á bóndabæum og varla á prestasetrum.
Vel þykir mèr ykkur ganga með forngripa safnið, og vildi
eg feigin styðja að því, ef eg gæti, en – því er miður – að eg
veit hèr hvörgi neinar þesskonar menjar hér nálægt, það sem
eg veit til að fundist hefur af þessháttar hlutum, helst upp blás-
ið úr jörð, hefur annað hvört verið gjört að engu, eða sendt til
Danmerkur. Kona m. á koparstíl með kvennmansnafni,
þó ekki vel stöfuðu, og ártalinu 1655, en eg veit að ykkur
þykir lítið til hans koma. Fyrirgèfið og virðið á hægra veg
þessar fáu línur.
Æfinl. yðar Eínlægur Vin
Magnús Andrésson
- Skráð af:: SYE
- Dagsetning: 11.2011
Lbs 1464 4to, Bréf frá síra Eiríki Kúld, 18, feb. 1958
Bls. 1
Flatey 18. febrúarm. 1859.
Elskulegi vinur!
Hvað á eg nú þèr að rita vinur! o.s.fr:! – Jú það er fyrst að þakka
þèr fyrir þína skèmtilegu dvöl hèrna í sumar o.fl. og því nærst
að láta þig vita að mèr og okkur líður yfir höfuð að tala líkt
og þú þekktir til, þegar þú varst, að öðru leiti en því, að við
skèmtum okkur minna, en í sumar, meðan þú hélst lífinu
í allri glaðværð, og kveður svo ramt að, að Sveinbjörn litli man
eptir þèr og er að sýngja eptir þèr lögin þín; þú ættir nú ann-
ars að vera komin og sjá, hvað honum hefur farið fram síðan
þú fórst; þèr mundi nú þykja gaman að strák mínum og öllum
hans töktum. – Svo eg gjörði eitthvað nýtilegt í vetur, tók eg
mig til að kènna börnum, að skrifa, lesa, reikníng, dönsku,
og að sýngja rètt, að því leiti, sem eg hef faung á, og hjálpar
Ólafur jarðyrkjumaður mèr til, lærlíngarnir eru 14, auk þeirra
sem eru hèr hjá mèr í húsinu. Nú er loksins komið svo langt
að saungurinn í kyrkjunni er lagaður, en talsverdt stríð
hefur það kostað. – Gísli gamli lifir eins og í sumar og
skrifar sífeldt; það var lán, þegar við náðum í hann, til
þess að hann gæti notið sín við það, sem honum var
lagið að vinna, en sem Skagfirðíngar sýnast eigi hafa not-
ið sem vandt var, og er það vandt svo til að ganga, að
hvor spámaður er mest fyrirlitinn í sínu föðurlandi. –
Hvornig þótti þèr dvölin á Skarði? Þú varst heppinn að
ná í veitsluna!!! en hvernig þóttu þèr allir þeir tilburðir?
hvort sástu þar nokkurn með hangandi sp…? o.s.frv. að C.M.?
Ei er hér en lokið kosníngum til alþíngis og hafa sýslu-
Bls. 2
maður, eg veit ei hvers vegna, ákveðið kjörfundar
dagin 12. april, en það er sá tími, sem fæstum sýslu
búum er vant að vera mögulegt að komast að
Brjámslæk, því þá er optast jafnófært á sjó og landi
til ferða um innanum sýslu þaðan, nema svo sé að
Ís liggi á öllum fjörðum og sé verður, en þá eru
þó Eyhreppíngar, sem hvað mest og best hafa hug á
kosníngunum, að líkindum útilokaðir frá að mæta.
Svona fara nú blessuð yfirvöldin með kosnínga
lögin nýu, ef þeim liggur á að fá einhvern þann
þíngmann, sem þeir vilja ná í. –
Um vetrarfar nenni eg ekki að skrifa, því mèr leiðist
ætíð að skrifa frèttir. Mèr skal vera ánægja í að
sjá frá þèr seðil og frètta vellíðan þína. –
Fyrirgèfðu nú flýtirs miða þenna, sem að end-
íngu á að flytja þèr kæra kveðju okkar allra hèr,
og er eg jafnan þinn skl einl: elskandi vinur
EKuld.
Núna frèttist híngað í lausum frèttum fráfall sra
Lárusar í Dagverðarnesi, og var það fremur sorglegt.
úl t S. mál.
- Skráð af:: SYE
- Dagsetning: 11.2011
Lbs 1464 4to, Hallormsstað 26 apríl 1873
bls.1
Virðulegi nafni!
Mig minnir *** þú hvor við annan og
því minnir lögmál ætla eg eigi að gleyma þessa
stund. Veit eg þú virdir? mer á hægran? þó eg
hafi lítið efni til að skrifa þér, um ekki svo mikið
sem það að minnast á fornmenjar sem eg veit
þér er kjærast. Eg segi um þær eins og sumir hirðu
lausir menn um kyrkjurækni: “Eg hafði svo mörgu
að gegna, að eg komst ekki til að fara til kirkjunnar,
og það er nú satt: Eg hefi vafizt í svo margt, að eg
komst eigi til að sinna fornmenjum. Enda er
hér lítið til af þeim. Sigmundr Mattíasson
er beztr allra hér til þess, því hann er opt
sinn maðr á vetrum, fer um sveitir með
bænr og grefur upp fornkvæði og sýngur ***
Hann er maðr vel greindr og vel að sér, vin-
sæll og fróðleiksgjarn. Fjölin hennar frá 1627,
útskornu, flækist alltaf hjá mér. Aldrei er sinna
né nenning að koma henni suðr. Póstskips
ferðir hingað eru flestum hinar ónýtustu, því
fair komengir? úr megin byggðinni fara nokk-
urn tíma á Djúpavog og það er til neins að gera
sér þarflitla ferð þangað um 2 til 3 argar dagleiðir
menn komast eigi beint af augum um austrland.
Ekki átti þetta að vera helzta umtalsefnið, heldr
að tala við þig um málverk. Eg vil koma því upp
Bls. 2
að þú, og enginn annar, máli handa okkur
altaristöflur, þar sem þær vantar og ráð
eru til að kaupa. Þó eg eigi um 400rd hjá Hall
ormstaðakirkju, sem eg ætla að gefa henni upp
bráðum (hún getr hvort, sem er, aldrei borgað
þá) þá langar mig til að útvega henni altaris
töflu. – Eins er þingmúlakirkja töflulaus.
Skrifaðu mér, með hvaða verði þú gætir mál-
að og selt altaristöflur í smákirkjur.
það er skömm að því að nokkur skuli hér
kaupa þessháttar frá Dönum, þegar við
eigum í landinu lista málara. – Við breytum
þar beint eftir því sem við lærðum hjá dönum, er
þeir fyrirlíta vora menn, sem byggt geta hér stein-
hús og timburhús fullt eins vel og þeirra og láta
sína menn lifa og græða á okkar húsum.
Vel líkar mér íslenzki búnaðrinn þinn á kon-
um, nema dalfrinn, því eg vandist uðrum
miklu fallegri í æsku minni. þinn faldr þykir
mér líkast krókhnífli og eiga að heita hnífill
en eigi „sveigr“. Og blæuna vil eg því sýðr
og þykir mörgum hún prýða. Kalla búnaðrinn
þinn mundi mér líka allvel, ef hann væri eigi
svo asnalega víðr um hné svo hann slitn-
ar á gangi – enda er hann mjög ólíkukr þeim
sem var í minni æsku. Ætlar þessi belg-
bls. 3
buxnabuningur hafi verið hér nema á 15. og 16
öld tekin eptir hollendingum sem verzluðu
hér? það veizt þú allt bezt af myndum og
menjum.
Þú er einn hinn ramasti islendingur, það veit
eg, hrinn og óblandinn – og hefir eitt sinn rit-
að ágætlega um kvennbúnað. Eins ættirðu
að rita um kallabúnað. En að þú skulir eiga
sá út í blöðin sífeldum greinum um alls -
konar útlent apasmíð og háttu, eptir sönum
sem okkur er til svívirðingar – svo sem
titla, nöfn, feðrunga skammfeðrunga og
þvílíkt. Er það eigi hraparleg minkun, að menn
skuli kenna sig við afa og forfeðr, eptir dönum,
þegar menn eiga ágætustu feður, svo sem synir
þjóðsnillingsins Sveinbjarnar Egilssonar er
kalla sig syni Egils í Njarðvík en eigi Sveinbjarn-
ar eins og þeir skammist sín fyrir hann,
að meyar kenni sig við forfeðr og nefni sig sömu
og konur við forfeðr manna sinna og nefnist
synir þeirra. Er þetta eigi óþolandi asnaskapr
af ... íslenzkum lýð. Þú getr ?? því
skrifar þú eigi um þetta? Mig hefir sárlangað
til þess nafni minn! að gera þessa heimsku -
sem hæðilegasta. En eg segi þér það satt, að er flestr
í svo margurannir? fyrir náungann, að eg sé mér
sé mér sjaldan færi til að rita nokkuð í ró, nú
orðið. Ef þú værir hjá mér einn mánuð, þá
bls. 4
mundirðu trúa mér og játa þá, að eg er mikill iðju
maðr – þó of fátt verið, af iðjunni að miklum notum.
Nú held eg þér þykji dana ráðgjafar og Hilmar
vor færa sig upp á skaptið. Ójá! Það gera þeir og
þó óska eg helzt þeir gjöri það miklu betr – ráði her
einir öllu og afmái þetta auððvirðilega og bráðónýta
þing, gefi allr engan gaum að konum okkar eða til-
lögum. það vantar nú ekki stórmikið á að þetta
sé komið í lag. þessi formáta griml hangir uppi
og hriktir í hverju horni. það þarn nú ekki nema
lítin áblástr af syðaustri til þess hún hrapi,
og hún þarf að hrapa og það sem fyrst. þá fáum
við okkar þjóðrétt og það sem honum heyrir til
þá fyrst eru danir orðnir sér til fullkominnar
minkunar og opinberrar. þetta lagast allt
nafni minn á einum tugi ára. Hér er óvana
lag?hreifing meðal manna og er slíkt nýlunda
á austurlandi, því hér er hinn meinlausasti
og sinnuminnsti lýður og allr enginn sem vekr
eða hvetur – telja miklu heldr til rósemi og hlýðni.
Hreifingingin er komin að norðan og með norð-
anfara. I norðurlandi er óblandað norrænt
þjóðerni. Við austfirðingar erum eitthvað
blandaðir Íra kyninu þrællyndr – þó engan
veginn eins og sunnlendingar – en við erum
komnir af þessum hvítu mönnum, þessum miklu
spektarmönnum í fornöld. þó má eg eigi telja mig
með þeim, Eg er norðlendingur í allar ættir, frændi
þeirra Tryggva og Eggerts af föður ætt beggja -- sn
Halldoru á Hofi að okkur föður ættum – og ótal
margra norðlendinga og á enga austfirska
frændr. En eg hefi verið á austurlandi 43 ár
bls. 5
kom hingað á 18 ári, svo eg hefi inndrukkið
spektan og meinleysis eðli þeirra – svo hér er
nú valla nokkurt meinlausara og þolinmóðara
dýr en eg. þetta mun vera ærið nóg um mig sjálfan.
Eg heyri hér utan að mér- enginn talar enn um það
við mig að menn vilji eigi heyra né sjá þessi nýu
lög – ætli að afsegja sveitastjórnarlöginn - búnaðar
skólalög og vilja afmá ????????? – segja nú
sé það komið fram sem þeir hafi ???? að
alþing sé einasta til bólunnar?, til að margþyngja
á alþýðu og kúga landið og svolæti? nú ráðgjafar
Dana sér, til að kvelja enn meira. Svona dæmir al
þýða hérna. þú getr nærri hún lætr þingmenn sína eigi
heyra slíkt. að vísu hefir hún eigi kosið þá – þeir eru
kosnir af fáum hræðum, sem einhver hefir
komið til þess – en hún álítr þá eina í tölu skæmann-?
anna sem kvelji líga. Svonner andinn her ??
niðri. það getr verið 1 af 10 til 20 fullorðinna
kallmanna sem hafi betra álit. Enginn embættis
maðr hér þekkir þetta betr enn eg, því eg er alla tíð
alþýðu maðr og samryndr henni, svo hún er ??
við mig. - En eg vil hvergi koma framkvetjandi
til neins, sem menn eru eigi fram um af eigin hvötum
og það sé þarað minn álitlega ?? gagnlegt. Verði
menn hér móti því, að kjósa menn og kosta á þingvöll
hvet eg lítið til þess – því eg hefi fyrr vegist að
fundr þar varð að engu gagni og var þó enn
meiri spenna enn nú, og vondar tíðir - undirstaða
alls þessa svívirðilega þófs sem nú hefir staðið
nærri fjórðung aldar, Dnum til ævarandi
ámælis og vanvirðu. – gránufélag? er að breiðast
hingað og eflist hér nokkuð. það fer hægt og sígandi
Bls. 6
það líkar mér vel. gæti það smá eflst á 2-3 ár-
um svo að þá kæmist upp húsin? – væri eg anægðr
við erum sízt eins stórhuga og B???gringar
Eg er hræddr um þeir taki sig of geyst og geti
steypst – þá mminnst varir. berdrnar? dafna
Tryggur held eg held eg verði happadrjúg, meðan
hann nýtr við.
Svo hætti eg þessu fánýta stagli og bið þig að
fara í málið og verða á betra veg fyrir
þínum einlægum
vin og nafna
Sigurði Gunnarssyni
á Hallormsstað
26-4-73.
Lbs 1464 4to, Kaupmannahöfn 5. nóvember 1870
bls. 1
Kaupmannahöfn 5 Nóv 1870
Góði vin!
eg þakka þér kærlega fyrir þitt góða bréf dags. 26 júlí,
og þótti mér fróðlegt að lesa það sem þú skrifar um ástandið og
hugsunarháttinn á Íslandi, - mér þótti það líka gleðilegt, því
það var með öðru vottur um að nú sé farið að bóla á meiri
manndáðaranda og ef til vill þjóðlegri sjálfstilfinningu, framar
en verið hefur, og má um það segja að býsna skal til batn
aðar, því andinn á hinum næstundanfarandi árum
var orðinn herfilega aumur og lítilmannlegur í flestum
greinum. Eg heyri sagt að hinir íslenzku kaupmenn
hérna berist illa af út úr verzlunarfréttunum heiman að,
þeir eru [samt hættir að hæðast að norska verzlunarfélaginu
eins og þeir gerðu fyrst, í sumar létu þeir berast út að
Norðmenn hefðu tapað svo miklu að þeir væru bálreiðir
við Isl. fyrir svik og óskil. Eg vona fyrir mitt leyti að það
muni fallast að bola alla hina eiginlegu einokunarkaup-
menn frá Islandi með þeirra hyski, og það væri jafnvel
velgjörningur við þá sjálfa, að losa þá frá veðskiptum við
það land og fólk, sem þeir hata og svívirða við öll tæki-
færi, og sem þeir hafa líkast meðfarið eins og þjófurinn
sem hleypti hestinum ofan í dýið og flóg af honum
hrygglengjuna í skæðaskinn handa sér. það er merkilegt
hvernig það er og hefir verið politík Dana alstaðar
að níða fólk niður í vésaldóm og hjálparlausa eymd,
svo þeir í næði gæti útsogið og útarmað það verjulaust,
og hrósað sér svo af því á eptir að þeir héldu í því
lífinu. Svona var aðferðin í Noregi fyrrum, svona er hún
á Islandi, Færeyjum og Grænlandi, og hvað okkur snertir,
þarf líklega langan tíma til að komast alveg úr þessu
aumkunnarlega horfi. En hálfnað er verk þá hafið er.
Um hið politiska er eg alveg óhræddur ef okkur að öðru
leyti tekst að ná góðum framförum. Krieger? er í djöfulgríð
að afsetja íslenzka embættismenn, sem hefðu átt að vera
afrettir fyrir mörgum árum síðan, og nú hefir hann
lagt fyrir ríkisdaginn frumvarp sem er að öllu eins og
Lehmanns frumvarpið og miðar til að innlima Island
í Danmörk; eg efast ekki um að það verði samþykkt
á ríkisdeginum og að hann dæmi okkur alveg
bls. 2
réttlausa í þjóðlegu tilliti, eg vildi nærri því óska þess
því við getum þá með mótmælum okkar sýnt þeim hvað
við hugsum hver um sig, og að það er ekki örfar
óeirðarflokkur sem vill að Island hafi fullkomið þjóðlegt
sjálfsforræði. Óskandi væri að menn á Islandi hefði gott
og frjálsmannlegt blað; þau sem nú eru, eru sumpart
of mögur og smekklaus, sumpart – og það er nærri því
allraverst – svo geitarlega huglaus og lítilrigld að
þau þora hvorki að mjæmta né skræmta, og regi eg
þetta þó einkum með tilliti til þjóðólfs, án þess eg að öðru
leyti vilji neita því að rritstjórinn sé í mörgum greinum
heiðarlegur maður. Þetta kann nú líka að lagast þegar
almenningur verður betur efnafær til þess að styrkja
blöðin, því það er annað en keppikefli að vera ritstjóri
nú um stundir. Ófrjóðsmið í skólanum, sem er svo auð-
-fundið, meir eða minna á flestum, ef ekki öllum sem
þaðan koma, held eg liggi hvað mest í tíðarandanum,
sem er eða einkum hefir verið prósaiskur, og material
-istiskur; menn þykjast kenna hins sama hjá hinni
yngri stúdentakynslóð í Danmörk t.a.m. og Noregi.
stúdentastéttin er ekki [heldur lengur það sem hún var áður
sú eina menntaða stétt, hinar aðrar stéttir fá nú eða afla
sér sjálfar menntunar, sem opti ekki er minni að vöxtum
eða gæðum en sú sem skólasveinar og stúdentar fá,
og nú getur orðið herfilega rýr þegar kennararnir
eru grindamígar en lærisveinar þorskar eða dauðyfli.
Annari er það mín sannfæring að engin skóli hvað bölfaður
sem hann er, geti drepið anda eða þjóðartilfinningu í
lærisveini, sem er vel af guði gerður, og það er einmitt
einkenni á guði gáfum að þær, eins og gullið, verða
alltof tamar og sjálfum sér líkar í hvaða sora sem
þær velkjast. – Ekki hefir heyrst neitt af Jóni Ólafssyni
síðan hann kom til Noregs; kannski Norðmenn geti gert
mann úr honum, eða lagað hann, því þess þarf hann með.
Félagsritin koma líklega út að vori eins og vant er. Isl.
hér eru nú nærri allir í þeim, nema Gísli og Gröndal, sem
við ekki heldur viljum hafa. Milli Dana og Islendinga
er lítil sem engin umgengni. þeir sneiða hverjir hjá
öðrum, og yfirhöfuð að tala er það fleira sem
sundrar en samandregur. – Líklega fara Danir að
sjá að þeir ávinna lítið með því að skrifa skammir
bls. 3
í blöð um Jón Sig: og “Majoriteten”, hvernig líður Hoskjær?
eg spyr eg veit þó ekki, hvort hann er hér eða á Islandi.
það er falleg ókind. það er vonandi að hann verði settur í
eitthvert íslenzkt embætti.-
Miklir eru viðburðirnir í stríðinu milli Frakka og þjóð
-verja og er ekki annað líklegra fyrir manna sjónum en
að það endi með uppgangi þjóðverja. Hvað um Danmörk
verður, má hamingjan vita. það er ekki ólíklegt að
þeir neyðist fyr eða seinna til að ganga í þýzka
sambandið og verða [svo undirlægjur þjóðverja.
Nú man eg ekki fleira að spjalla í þetta skipti
og slæ því botninn í að sinni
þinn
Steingr. Thorsteinsson
Lbs 1464 4to, Höskuldsstöðum? 28. febrúar 1874
bls. 1
Háttvirti aðalgenius og erkigrúskari!
Amen. – Lengra kost eg ekki í
gær í bréfinu, og var búið við, að það yrði
ekki lengra. En nú er kominn sunnudagr
(1. marz), og eg er svo andagtugr, að eg
treysti mér til að halda áfram, enda fékk
eg þau tíðindi í dag, að nú get eg ávarpað
þið öðru og æðra nafni, nfl. “Ísafoldar”
ástkæri svo og æruverði faðir – í voninni!
þið glamrið þó sitt hvað þarna fyrir
sunnan – allínd? með tönnunum. Hér er
öðru að gegna á þessum norðrhjara
heimsins. Hér heyrist ekki svo mikið sem
fátæklegr þjóðelsku-fr.... – til eyrna-
gamans. Hórkonu skellirnir “eru hljóð-
lausir, og “bill-blómstrén” vaxa svo lágt,
að Heimdallr heyrir ekki. Eyrun eru hér
reyndar óþarfr limr, en munninn má ekki
missa frá matnum og sprittinu. það
er nú efst á broddi, að eg fari að sækja
héðan úr heiðríkju nægjuseminnar með
allt öfuguggalegt, og ??alda eitthvað þang-
að, sem heldr eru ský á lofti, og skuggar
bls. 2
heyrnina og eldingar sjónina, eða
svartar dulur, eða hornottir höfðingar
og önnur prýði. En í því efni þyrfti eg
að njóta þinna ráða. Um hvaða embætti
á eg að sækja í Rvík? Mér væri nokkuð
sama um, hvað það héti, nema eg
treysti mér ekki til að vera vatnberi
í hálku, enda er eg hvergi bryddr nema
í kollinum, og treysti mér ekki til að ganga
á honum. – Hvað segir þér hugr um þjóð-
hátíðina? – Uppbygging “Isafoldar” er fögr
hugmynd, og eg skyldi fúslega hafa látið
minn andlega φαλλος frjógva þá hug-
mynd, ef eg eigi væri dauðhræddr við
barnaveikina, sem er svo skæð á Íslandi
ekki sízt í blaðalífinu. þú ættir heldr
að búa til ofrlínn Ingólf til hátíða-
brigða, sem hefði sömu skapan og þú,
og gæti orðið ættfaðir næstu þúsund ára
kynslóðar á Íslandi. Láttu nú einu
sinni sjá, og vandaðu þig á málverk-
inu, og notaðu sparipensilinn, svo
að myndin verði lifandi.
bls. 3
Nú kemr ný og alvarleg blaðsíða. það er
líka mál komið að verða alvarlegr, þar
sem eg er nýkominn af kirkjusvellinu (í
bókstafleglegri merking) þar sem eg þurfti
að stikla á mannbroddum milli ungmenn-
anna, sem eg var að yfirheyra. Já, það
er alvarleg uppástunda, sem eg ætla að
stynja upp, nfl. sú að þú farir að bjóða
þig fram fyrir þingmann í vor í Skaga-
firði eða Húnaþingi. Hefir þér aldrei dott-
ið í hug að verða þingmaðr? þer væri
eigi vandara um enn öðrum, þó að “sá
gamli” lyki einhvern tíma upp höfuð-
skeljum mannanna á þingsalnum, og
kannaði kvarnirnar. það eru þó eng-
ar reglulegar þorskkvarnir í þínum
hausi, heldr gullkvarnir (grínkvarnir) sem
þú þyrftir ekkert að blygðast þín fyrir.
Eg er viss um, að þú segðir margt
þarfara, enn margr annar, er bezt
vera stjórnvitringr. þetta málefni
er falið þínum “geníugheitum” til
nánari íhugunar og eftirbreytni –
bls. 4
Gerðu nú betr við mig óverðugum
enn eg á skilið, og láttu einhvern tíma
línu hlaupa til mín, til þess að sann-
færa mig um, að þú sért æ hinn sami.
Fréttir af forngripasafninu eru mér æ
kærkomnar, þó að eg sé ónýtr í þess
þjónustu. það gleymist nú líklega að
mestu í Ameríku ærslunum, sem ætla að
gjöra alla vitlausa, og þjóðhátíðarandinn
verðr naumast svo ríkr, að hann komi
því að liði, þó að nú væri einmitt
rík ástæða til, að draga fram úr skúma-
skotunum allar menjar fornaldarinnar
þjóðinni til sóma og til endrminningar
um “feðranna fregn”, skjóttu að mér ein-
hverju snillyrði, sem eg geti tantað 2.
ágúst í sumar, og sendu mér þjóð-
frjálslegar nótur yfir “aldahroll” sem
til allrar óhamingju ekk verðr [almennilega
sunginn með hymnalagi.
Fyrirgefðu nú allt saman, og
vertu í góðum guðs og manna friði
fyrir mér, þangað til þú hefir skrifað mér næst.
þinn elskari og heiðrari
Eggert Ó Brím
Lbs1464 4to, xx 7. desember 1872
bls. 1
Elsku Siggi!
Síðan um daginn jeg kom
frá ykkur hef jeg verið að erfiða
upp á Útilegumennina og er
nú að enda uppkastið til
breytingarinnar. Eptir því formi
sem komið er, eru þeir
því nær allir breyttir, og
nafnið með, því nú kalla
jeg leikinn Skugga-Svein.
Sendu mér ef þú getur með
sömu ferðinni línu eða
orð um hvort þið munið
geta leikið, og þá hvenær,
því þið getið fengið handritið
bls. 2
ef þið viljið, þó ekki fyrr
en undir jólin. Sumu
mætti breyta seinna. Persón
urnar eru hinar sömu, nema
jeg sleppi Galdraheðni, og Geir
og Grana, en nota 2 aðra
Hórdóna nafnlausa á
einum eða tveim stöðum
til að auka effect. Kvæðin
hef jeg öll, nema þetta og/Ag?
Blindni og haturs! Ekki þyrfti
heldur ef leikið væri að syngja
allt kvæðið Látum af hárri
því þarð er allt of langt, en
jeg vil þó illa breyta því
nema jeg gjöri annað.
bls. 3
Fyrra ritið heldur sér annars
formáli? það er samið á þrekk
hvað sem maður brúkar í
þessu. þetta verður töluvert
lengra og mun taka upp
3-4 tíma að leika það með
öllum vísunum. -
Hvernig hafið þið það, sem
hjarið og í Bálatáptunum skralfið
fyrir hendan ána? Jeg hef
emjað síðan jeg komk
heim af blóðsýki á rassinum
og böl á ilinni?. Jeg má
muna tvennar tíðirnar
ef jeg kæmist í himnaríki.
Ertu enn að skrölta í einni
bls. 4
brókinni? Jeg er vanalega í
þrennum og drepst þó.
adieu!
Votre serviteurs?
chev ami?
Matheus.
Heilsaðu Helgasóninsió
og feginn vil jeg eiga ykkur að.
Sömuleiðis Bróður Brím og Bjarna
syninum spaka. – þitt er sár-
kalt sultarslím
á sálarhungursjaka.
Lbs 1464 4to, Garði 2. nóvember 1872
bls. 1
<emph>Til Sigurðar málara.</emph>
Marg-marg-marg-margheiðraði málari!
Nú þarf jeg að leyta til þín, sém optar, af því að jeg
veit svo lítið. Spursmálið er um búninga, sem koma
fyrir í "Dansinum í Hruna", jeg er nú nær því halfn-
aður með hann. Þar er smalabúsreið, og byrjar hún á því
því, að fólkið er að dansi; þá kemur Ógautan þangað
með prestinn í Hruna hálffullann, og fer að sýna honum
þetta. Smalahjúin syngja danskvæðið, eins og lög gjöra
ráð fyrir, en Ógautan stendur álengdar með presti, og
á milli versanna þá talar hann til prestsins, um leið
og hann bendir á þá dansandi, því að þeir sjást ekki
af smalafólkinu.
<emph>Ógautan:</emph> <add>(til prestsins)</add> Horfðu á þessa með <emph>rauða kotið</emph>, hvað hún
gengur öll til í mjöðmunum, þegar hún dansar;
hún er ekki sém bezt, ef jeg þekki rjett. (sungið næsta vers)
<emph>Ógautan:</emph> (til pr.) En þessi með <emph>græna lindann</emph>, hún er
allt að gæta að, hverjir horfi á sig; hún er regluleg
læða, en hún veit nú sínu viti. (sungið vers)
<emph>Ógautan:</emph> (til pr.) Horfðu á manninn með <emph>rauðröndóttu</emph>
<emph>skotthúfuna</emph>, og þá á <emph>græna pilzinu</emph>; hann er alltaf
á eptir henni, hún veit hvað það vill segja, en þorir
ekki að líta upp á hann. Hún er meinleysisgrey. skal
jeg segja þjer, og líður svo margt, sém hún leyfir ekki.
(þessi stúlka heitir Gunna smali! Svo er sungið næsta v.)
bls. 2
<emph>Ógautan:</emph> (til pr.) þú <add>sjerð</add> manninn í <emph>hárauðu buxunum</emph>
með <emph>háa fjaðrahattinn</emph>, hann er uppí mótinn þó hann
sje smali. maður <add>getur</add> strax sjeð, að hann er einn af þeim,
sem getur gengið fyrir hvers manns dyr, bara til að brosa.
þegar hann danzar, þá getur maður lesið úr andlitinu á
honum: "Og jeg vildi jeg mætti eiga ykkur allar". (Næsta v.)
<emph>Ógautan:</emph> (til pr.) Horfðu á stúlkuna í <emph>rauða pilzinu</emph> með <emph>háa</emph>
<emph>skrautafaldinn</emph>. hæ<add>Gæ</add>ttu að, hvernig hún veltir vöngum
framan í þau með <emph>rauðröndótta skotthúfuna.</emph> - Sú er
sæt framan í hann, hún trippar öll á tánum. og þegar
hann lítur af henni, þá er hún alltaf að skoða sig. Hon-
um líkar það vel, þó hann sje allur við hina."
Segðu mjer nú allt um þetta. Getur nokkuð
af þessu staðið? Jeg þykist nú vita að þetta sje meira eða
minna vitlaust allt saman, og þess vegna vil jeg nú
biðja þig að setja nú eitthavð í staðinn fyrir þessa
búninga, sém getur gengið; sömuleiðis, ef þú hefðir
einhverja góða hugmynd aflögu (um þesskonar lát-
æði í dansi hjá hálfskikkanlegu fólki), þá getur þú
getið nærri, að mjer mundi ekki koma svofeld
vinarorð illa. Blessaður krítaðu mjer um búning-
ana og bætu einhverju við, sém fólk getur þekkt
sig sjálft í. -- Dansinn í Hruna, sém sjálf-
sagt er ofætlun fyrir mig, ... væri það jafnvel
fyrir marga unga menn; hann liggur þungt á
herðunum á mjer; jeg er einhvern veginn svo gerður,
að jeg get ekki hætt við það, sem byrja á, og þess vegna
held jeg áfram með hann; upphaf hans hefur ætt
sína að rekja til margra óþægilegra tilfinninga,
sem jeg kynntist við í fyrra, þegar jeg gat ekki
sofið, og var að ganga einn á kvöldum.
bls. 3
Dæmalaus þjóð er fauskurinn?, og dæmalaus borg er
Babylon við Eyrarsund! Khöfn vill vera Aþena norðurlanda,
en hún má nú fara að gæta að sjer, að hún verði ekki höfuð-
ból þess, sem er gagnstæætt því fagra. Af hinum óteljandi skemmti
stöðum, sem hjer eru getur maður ekki verið nema á þremur
Kl Leikh, Tívólí og kanske Casino). A Kl. leikhúsinu er sjaldan
leikið neitt sjérlegt núna, - nema Kaupm. í Venedig hef jeg sjéð,
og kannski grætt mikið á. - það er líklega af því að það
fagra passar ekki lengur við smekk lýðsins og tímann.
Á Tívólí fundust mjér skemmtanirnar vera sálarlausar
að söngnum undanskildum, hundakunstum leikfimismanna
Illuminationum etc fann jeg ekkert púður í, og ekkert, sem
getur haft nein áhrif á sálina. Á Casíno er publienn? svo
vitlaust, að það klappar mest fyrir smekkleysinu, og því,
sem er eptir þeirra smekk, þ.e. því, sem er dálítið dónal.
Svo það eitrar fyrir manni alla skemmtunina.
Hjér ganga tveir höfuðstraumar í gegnum
huga allra manna; þeir fara eins og vindurinn, að ann-
ar liggur ofar, og hinn neðar, og í gagnstæða átt.
Þetta er Kunstsandsinn, og Socialismen. <emph>Kunstsands-</emph>
<emph>inn</emph> gengur ekki nema gegnum skárri flokkinn, því
danirnir kæra sig ekkert um <emph>Kunst</emph>. En það er mest gam-
an að skoða, hvernig hann kemur fram. Í öllum búðar-
gluggum er fullt af gipsmyndum; og svo er nú fólk þá
að skoða þetta, og við þessháttar tækifæri hef jeg víst tvisv-
ar heyrt hjer um bil svona samtal og Östergate, jeg geng sjald-
annarstaðar en þar.
<emph>1.Bauni</emph>: þessi mynd er víst eptir Thorvaldsen.
<emph>2.Bauni</emph>: Nei hún er ekki eptir hann, hún er eptir (þennan eða hinn)
<emph>1.Bauni</emph>: Því læt jeg svona, það sjer hver heilvita maður, að
þetta eru ekki meitilfórnir hans.
Svona kemur nú Kunstsandsinn fram á Östergaðe!
bls. 4
Jeg hef líka sjeð hvernig þessi danski Kunstsandi kemur
fram á málverkasafninu í Christiansborg. þar sjezt önnur
hlið af honum. Þegar fólkið er búið að skoða nokkrar myndir
þá fer því að leiðast, og gengur fljótt yfir, og skoðar ekki
nema myndir eins og Herkules og Omfale, Mad Got?-
far og Josef, og lítur ekki við hinn, þetta gera hjer
bæði karlar og <emph>konur</emph>; þær eru sveimjer ekki eptirbátar
með <emph>Kunstsandsinu.</emph>
Um Socialistne-strauminn er lítið að segja, hann
kemur ekki fram í öðru, en dónarnir disputera á
brennivínsknæpum, og eru dæmalaust roggnir, og
þjappa orðunum út úr sjér; það á víst að gefa vitleysuna
sem þeir tala <emph>kraft</emph>
Þó ekki sjé mikið, þá hef jeg þó haft eitt gagn af
því að koma hingað: jeg hef lært að finna þetta nána
samband, sem er á milli myndasmíðar, málverka og skáld-
skapar í orðum. Mjer finnst að jeg geti notað málverk í
skáldskap; bæði til að sýna líkt ástand betur, en jeg
annars gæti gjört, og til að gefa mjer ýmsar Ideer sem
jeg ekki hef þekkt. Jeg hef sjeð mörg málverk, sem jeg
veit, að jeg mun aldrei gleyma, af því þær eru svo
skáldlegar og fallegar. Þó jeg hafi sjaldan verið í leikhúsinu
enn, þá þá get jeg samt sjeð, að jeg muni hafa gagn af því;
mest gagn hefur maður samt af, að sjá sín egin stykki
leikin, það þori jeg að segja.
Vertu nú sæll málari minn! og lifðu sem bezt
þú getur
I öllum guðs bænum skrifaðu mjer nú eitthvað um vikivakann
því Dansinn í Hruna hálfnaður, og jeg lýk við hann. Vertu sæll!
Skrifað í leiðindum á Garði - árið 1872 annan nóvemb.
Þinn einlægur
Indriði Einarsson
Lbs 1464 4to, Garði 28. febrúar 1873
bls. 1
Góði vinur!
Jeg þakka þér fyrir bréfið þitt sem mjer var mikið fróðlegt
og gagnlegt. Biddu fyrir þjer maður jeg brenni mig ekki
strax þó jeg sje snarillur af velgju, jeg læt ekki pessim-
istana drepa mig með tómum orðum; þú ert nú sjálf
sagt lrl.? versti og fyrsti Diogenes, en þegar maður hefur
gagn af þínum skoðunum, þá er allt gott. Þessa
aðfinningar á útgáfu Ny. eru fæstar góðar, nú
ekki líst? mjer þær nú allar, en sumar eru að minn
sta kosti svo að taka mætti og taka ætti til greina
við aðra útgáfu, ef hún gæti komið fyrir, sem líklega
verður þó ekki. Jeg vildi bara að jeg hefði þig nú
á milli handanna þegar jeg er að gungu? gulur
og grænn af bölfaðri heimsku hjer á Babylónus
forngripasafni. Jeg hef verið að skoða Sturlunga
öldina, klerka öldina, og það allt, svo stund-
um hefur það beinlínis lagt upp í höfuðið á ný.
svo hef jeg nú gætt að ?? sverði Ogantans ??
og ljet mig um eftir löngum sporum? handa
honum, sem líka munu heyra til þess háttar
Kavilér, sem hann er. það er ófært fyrir mig,
að hafa ekki lært að leikun nokkurn kapútan
bls. 2
hlut, væri svo gæti jeg máski gert mjer
dálítið meira gagn, því jeg get ekki
hengt það allt upp á minnið, nema
með svo löngum fúna?; sendu mjer nú einn
af púkum þínum til að hjálpa mjer.
Ef þú vilt sjá senu milli Ógautan
Fætters og prestsins í Hruna, sém jeg hef gert
nýlega, þá farðu til Jóns prests Bjarnasonar
jeg hef sent honum afskrift af henni, því
hún er að nokkru leyti hkevf?. með færi. En
hvað dugar að tala um það ?????????
hefur, annaðhvort af reynsluleysi eða
heimsku engan smekk fyrir því er ót-?
isna. Nóg um það, en Danzinn í Hruna
verður að liggja lengi á hyllunni
Mikið má jeg þakka þjer búninga þá,
sem jeg hef sjeð, jeg ætlaði að segja þá sem þú ritaðir
mjer um, það er ómissandi að vita það, en því
er nú ver, að maður hefur ekki hjer á forngripasafninu
útklædda menn frá öllum öldum, eins og til d.
riddarann frá Reformationarinnar? byrjum
þó það gæti orðið einhver galli á þess háttar, þá
væri það alveg ómissandi, til þess að gefa mönn-
um hugmynd. – Overflæðisk hugmynd er betri
en ekkert.
bls. 3
Þú ættir að leiðbeina mjer með það, hvernig
jeg ætti að studiera forngripasafnið, því að það
máttu vita, eins vel, og sá sem veit bezt. Sturl-
ungu hef jeg því miður ekki tíma til að lesa um
leið, ???? verð að bjargast við það, sem jeg gerði
áður en jeg lagðist í mislingunum, því nú verð
jeg að fara að leggja mig eftir Filosophíunni
til þess að fá ekki 0 í vor, og það er svo tafsamt
þó maður geri ekki meira, en sækja fyrirlestra
og skrifa þá, því helvítis haskólakennslan
er svo ópraktísa?, þó hún sje vísindaleg, eru
mennirnir hjer? lærðir.
Tvennt vil jeg að þú skrifir mjer helst
10 hvort það er satt að biskupinn komi á Jörund-
arkneipuna?, og í öðru lagi eitthvert gott ráð
ti lað studiera Fgr.safnið hjerna á praktiskasta
máta, - jeg kem náttúrlega á öll hin söfnin.
Jeg bið að heilsa Eiríki Briem mjög vel
og innilega, hann ætti að skrifa mjer, ef hann hefði
tíma til, - en hafi hann ekki tíma, þá láti hann
mig vita það, t.d. m. í bjefi þínu
Jeg verð nú sjálfsagt búinn að lesa grein-
ina þína í Fjelagsritunum um búningana þegar
jeg fæ bjefið þitt aftur, það dugar ekki annað en
gera eitthvað. Eins og jeg hef margtekið upp, þá er
vest að vera svona vitlaus eins og jeg er. það er
satt! Steinöldinni á fgrsafninu sleppi jeg nærri
því alveg, nema þú hótir mjer rasskellingu.
bls. 4
Frjettir skrifa jeg engar, jeg hata allar frjettir, og
þó langaði mig kannski til að segja þjer kvernig
dönsk blöð tala um Republikina á Spáni, það lýsir
takmörkuðum skoðunum, það er nú ekki þar fyrir
guðspjallið, já Republikin er vitlaus, en maður verð-
ur að varast eins og sjálfan Fætter að tala svo
heimskul. sem þeir, sem aldrei geta haft hugmynd
um Republik. – Vel á minnst, jeg hef, sjeð Fætter
leikinn hjer í Robert de Normandic Sehram
ljek hann, og þótti mjer ekki svo galið, kvenfólkið
í kringum mig var dauðhrætt við hann. Það
versta var að hann mátti fara aleinn niður í
bústað sinn, jeg er ekkert á móti því, að hann
fái eitt, eins og hver annar.
Viðkomandi Nr. er ártalið prentvilla
1871 f. 1801. Guðrún segir „að Margrjet hafi mætt
sjer í göngunum“, en af því Margrjet einmitt ekki
hefur komið inn, þá á áhorfandi að skilja það, að
Áslaug hefur mætt henni í göngunum, en verið í líki
Margrjetar (sbr. mörg dæmi í ísl þjóðsögum) Kl.? Áslaugar
er í framsýn hann er í Bagrunden en þarf ekki að vera
langt frá og getur verið fyrir ofan bæinn, þó bærinn
sje til annarar handar á leiksv. það heyrist enginn
segja neitt þegar Jón sjezt fara brott, hann getur verið
rekinn brott, þó hann sje ekki farinn út. 3Aet?
situr allt inni við spil. Hvar situr sveitafólk við spil?
raunalegast í baðstofunni. – Er nú ekki sumt af þessu
satt? Jæja lifðu sem bezt, og segðu mjer eitthvað
um Hrútana í Hruna! Lifðu vel!
Á Garði – þ. 5 í Góu - 1873
þinn
Indriði Einarsson
(ATH. 28. febrúar 1873? Fyrsti í góu þetta ár virðist vera sunnudagurinn 23. febrúar. EÓA)
Lbs 1464 4to, Garði 14. apríl 1874
bls. 1
Góði vinur minn!
mikið segist þjer þá seinast; jeg þakka tilskrifið, með Devoration-
irnar þínar, búningana og vopnin hef jeg víst góða ástæðu
til að vera nægður með; þú skalt ekki hugsa um að fá þá
til að taka af sér myndir í búningum, ef þeir ekki vilja;
það byggir enginn land með nauðugu fólki. Eiginlega
hef jeg æfinlega mest gagn af brjefunum þínum, og jeg
þakka þjer fyrir marga púnkta seinast jeg get fallist
á margt; ekki get jeg nú samt sagt um það að láta
Hellismann byrja á Hólum, ætlu skólapiltarnir yrðu
svo interessant? já jeg veit ekki.
Jeg hef verið að skoða blöðin og við að lesa þau
hef jeg aldrei fundið að nú er einum sannleika meira
til í heiminum, nefninl. síðan að „Son og Sen.“ var
skrifað í „Tíman“. það er svo satt þó það sje klúrt.
Jeg eignaðist páskafrí, sem jeg gaf mjer sjálfur,
og hjelt því í nokkra daga. Jeg tók „Danzinn í Hruna“
alveg óvart fyrir. Jeg ætlaði eiginleg aað gjöra allt annað
og kom honum feti framar við eina breytingu, sem
jeg gjörði, að steypa tveim persónum saman í eitt. Nú
get jeg líka sagt þjer hvernig hann verður um sig. Hann
er ? Aktar eitthvað 23 Scenubreytingar, það er ómögulegt
bls. 2
að komast af með lítið efnið er dreipt og víða um að fara
jeg ætla að skifta í Colómus og sýna þjer hvernig er.
I Sýning II Sýning III Sýning IV Sýning V Sýning
1 sena Skógur 1. Stofa í Hruna (I.3) 1. Heiði 1. Í Hruna (I.3) 1. Kyrkjan í Hruna
2.se. Kyrkjan í Hruna 2. Kofi í Bergskyl? 2. Skógur (I.1) 2. Baðstofa (II.4) 2. Stofa (I.3)
3.sc. Stofa í Hruna 3. Skógur (I.1) 3. Stofa í Hr. (I.3) 3. Baðstofa 3. Se I,2.
4.sc. Rjóður í skógi 4. Baðstofa. 4 Jarðhús í Hr. 4. Kyrkja V,1
5 Stofa í Hr (I,3) 5. Kyrkja I,2
6 Kyrkjugarðurinn (I,2)
Baðstofa og margt til maður þyrfti decórationir, ???????????????????
????? I.1. Skóg. 2. Kyrkjugarðinn, 3 Kofan í Bergshyl (sem mætti
kannski breyta, 4 Heiði, 5 Jarðhúsið 6 Kyrkjan í Hruna. Þið
fáið samt ekki Danzinn í Hruna að ári, jeg vildi vanda
hann,- og jeg kemst heldur ekki yfir allt í einu, æ jeg
er blessað barn ónýtur og vitlaus.
Jeg ætlaði sem sagt að gera annað í Páskafríinu
mínu, og ætlaði að hafa það tilbúið handa ykkur í haust,
en jeg gat ekki, af því jeg fjekk gott ??? í Danzinum
hætt við að skrifa það niður svo hitt fórst fyrir. Nú má það
vera undir sumrinu og því hvað jeg er upplagður, hvort
jeg get orðið búinn með hitt, jeg nefni ekki nafnið, því
jeg er farinn að leika hinn þögla í því tilliti. Get-
ur þú annars lesið þetta. Það er nú annars ekki þar-
fyrir að þið getið vel leikið, þó jeg sendi ekki neitt hvar
leggur Moliere út fyrir ykkur? það veit jeg ekki segðu
mjer það. Er hann lagður út í bundnum stíl?
bls. 3
Segðu mjer eitt góði málari minn, hvað heldur
þú að það kostaði að þú byggir til skjöld
í fullri stærð, og málaður á fálki í blátt
skjöldurinn ætti að vera úr trje, eða að minnsta kosti
löndin öll, og yfirdreginn með ljereftinu, sem málað
væri á. Jeg held þú skiljir mig, hvað kostaði hann
heldur þú?
það liggur annars nógu vel á mjer í kvöld, eg er
það mest af því að mjer var gefinn Cigarakassi, jeg hef
hjer dálítinn dreng, sem jeg kenni ýmislegt, og þegar hann
kom í kvöld, þá gaf hann mjer Cigarakassa og sagði
það væri sending frá foreldrunum sínum. þú ættir
annars að koma hjer, jeg skyldi bjóða þjer kjaptæði,
Cigar, bjór eða toddy, og svo náttúrlega mat, en hvaða
gagn er að því, þegar hann er ekki íslenzkur.
Jeg lifi annars ekki svo slæmi lífi, við höldum
skylmingakennara hjer á Garði og jeg læri ólmur hjá honum,
Sund-sæsonen er ekki komin enn. BjBrjefa skriftirn-
ar ætla einungis að klára mig jeg hef ekki litið í
bók í hálfan þriðja dag, að öðru leyti er jeg góður,
„nisi qvam þitvita molesta est,“ þú ert æfinlega
með í latínunni elska, ef jeg man rjett. Guðbrandr
Vigfusson er kominn til Hafnar, og það er víst til að
gefa út Sturlungu, ætli hún verði nú ekki komin
fyrr út en Njála frænda míns. Guðbrandur
er duglegur. - - -
bls. 4
Jeg fyrir mitt leyti get þó engu lofað í tilliti
til þess, að senda ykkur eitthvað vegna þess sem jeg sagði
jeg hefði ekki á móti að þú segðir mjer eitthvað um
uðs möguleikana til að leika að vetri. jeg get
í rauninni hvenær sem vera skal sett mig niður og skrifað
Scenu, en jeg vil ekki gera nema það sem jeg ætli að skrifa
um alveg æði innan í mjer, annars verður það engin
fegurð, það verður ekki neitt, því miður hef jeg of oft brotið
þá góðu reglu. Fyrst þegar sorg og gleði vaknar þess sem mað
ur býr til vaknar í manni, og brýst um eins og æðandi hafrót
maður sjer ekki heyrir ekki nema það, finn ekki til neins
nema þess, þá er maður fær, og það sem maður gerir svoleiðis
ætti maður helst að láta standa. amen.
Jeg þakka þjer þitt góða brjef síðast og vil biðja
þig hafir þú ekki mjög mikið að gera að skrifa mjer
næst. Jeg bið að heilsa Eiríki Briem, og óska honum
til hamingju.
Líði þjer ávallt vel þess óskar
þinn einlægi!
Indriði Einarsson
Lbs 1464 4to, Garði 15. ágúst 1874
bls. 1
Góði vinur
Björn Magnússon óskar þjer gú foravi-??
elsi! jeg veit ekki hvers vegna, en það er þó
satt að hann bað mig að skrifa þessa – jeg þakka
bjef skrifað fyrir skömmu.
jeg skrifa ekki langt nje breitt þetta
skifti; telegram hefur þó komið hingað frá Kauf-
mann, og segir það að 2000 manna eða fleiri hefi
verið á þingvelli. 1000 ára hátíðin hafi að öllu
leyti lukkast vel, og allir hafi verið háánægðir,
ball hafi verið í Rvík, og gengið glimrandi etc.
Telegrammið er ekki lengra. En svo lítur út af
þessu sem Kaufmann ætli að skrifa vel um
um okkur, og það er í rauninni gott við sjáum
nú síðar.
Af mjer er fátt að segja nema jeg lifi dável
jeg hef dálítið verið kynnst Gröndal í sumar, og
haft að mörgu leyti gaman af, já ef ekki gott.
Formi Gröndals er jeg ekki hrifinn af. Sleppum því!
Við hjeldum hjer þjóðhátíð, og má lesa af henni í blöðum
Fehtrel.? Berl. Dagstelegr. Ekki var jeg þar.
bls. 2
þeir gerðu þann fjanda að útiloka
allt kvennfólk. þær urðu reiðar við þá,
og svo til að bæta úr þessu, þá safnaði
jeg svo kvennfólkinu saman öllu sem jeg gat,
og arrangeraði skógastrin? fyrir það sama
dag. (þ. 7. Ág) Svo fjekk jeg Eirík Jónsson, og
Benedikt Gröndal til að fara með mjer, og Ágarrd?
sýslumann að vestan. Við skemmtum okkur vel.
og þar sem við komum fram þá var flaggað
fyrir okkur, af því íslenzki kvennbúningur-
inn þekktist í förinni. þar var góð gleði og rauðar
ræður um kveldið.
þetta sinn sendi jeg víst ekkert til að
leika, jeg hef haft sumarfrí reyndar, en jeg hef varið
því mestu til að kynna mjer íslenzku verzlun-
ina til botns, eða svo langt sem jeg komst,
jeg hef skrifað sumt af því hjá mjer sumt
er óunnið. þegar jeg tek frá þessa viku, þá er
jeg nokkurn veginn ánægður með ???
af fríinu mínu. Jeg má ekki yrkja mikið því
jeg þyrfti svo mikið að flýta mjer að ???borðinu
að jeg þykist ekki koma þar nógu snemma.
bls. 3
Mitt studium er elskulegt, jeg get ekki
nógsamlega þakkað lukkunni fyrir að jeg hef valið
það, annaðhvort það náttúrufræði eða ekkert,
náttúrufræði og pólitík eru þau einu vísindi
sem nokkuð duga, undir hið síðara heyra öll sam-
fundsspursmál, og það sem ekki heyrir undir ann-
að hvert þessara er einskisvert.
Nú sendi jeg ykkur víst ekkert, jeg hef lítið
gert í þá stefnu langan tíma. jeg hef hugsað og
hugsað lýriskur er jeg ekki. Tistramskvæði er falleg
poesie? makalaus, jú dæmalaus, jeg hef abonnerats?
uppá „þjóðólf“ það verður víst ????? rit
við hliðina á pólitík, ekki ætla jeg að skrifa mikið
í blöð, jeg er ekki laginn á stuttar ritgjörðir, jeg
vil líka helzt leyta sannleikans sem mest, og sann-
leikurinn bogerar? svo sjaldan í leiðandi arti-
kulum. – Danzinn í Hruna vildi jeg vanda sem
mest, þó þá fari oft verr en illa, hann hefur ýmis
legt í grindinni, sem bendir fremur á fremur stórt
stykki að handlinger? til útfærslan er eða verður
kannski annað. jeg vil helzt pressa heila öld
??? kvöld??nna umgjörð. Hjer tala jeg um
bls. 4
hvað jeg vil, en ekki hvað jeg get. – jeg vil verða energ-
iskur og helzt koma mjer vel áfram Dramatürg
á að vera diplomats vera sem mestur dálítill
Bismarski? og kunna vel að lifa, haga seglum
eftir vindi, brúka þá árar, ef ekki er byrr. Frið-
rik Gíslason er kominn hingað frá Ameríku.
engan hlut segir hann þaðan góðan, Isl. þar
segir hann alla flesta á höfðinu, nú vill hann
helzt komast heim. Kristján Isfelt í Brasil. dáinn
Ljettir eru dollarar Páls Þorlakssonar í vasa Friðriks.
Ef jeg ætti margar óskir þá væri ein sú að
þú skrifaðir mjer um það hvort leikið verður nokk-
uð, þeir gera víst lítið annað en leggja út Hall? og
stýra svo þeir ljetta þeim valla byrðina sem vilja
bera á herðum sér nationala? scenu á Isl, eins og þú.
Ekki skal jeg segja hvort þið fáið margt frá mjer síðar
mig langar oft til að gera eitthvað en oftast verður
lítið úr, ja það er ekki lítil kunst að geta haldið
kjapti fyrir þann sem einhvern tíma hefur ort
eitthvað. það gildir einu hvort maðurinn er gott
skáld, rímnaskáld, leirskáld, salmaskáld, það geta
menn ekki.
bls. 5
Mig langar til að segja eitthvað meira,
jeg hef verið að ganga um málverkasafnið
hjerna, og fundið margt nýtt, sem jeg ekki
hef tekið eftir áður. þú mátt nú ekki hrækja á mig
þó jeg tali um málaralist, jeg treysti þjer til að leið-
rjetta mig, ef jeg spauga. – Rassskellingar þarf jeg
ekki jeg er svo gamall orðinn. Jeg verð að segja það
að engir menn þykja mjer eins og Hollendingar.
það eru tvö málverk frá hendi ins hollenska
skóla sem jeg hef alveg forgapað mig í þessu
seinustu daga. – þú mannst sjálfsagt eftir öðru
því það er eftir Rembrandt það er Kristur
í Emaus. Hann situr þann alvarlegur er hann
og það er meira en raunalegt. Maðurinn er það
er auðsjeð nýkominn upp úr gröfinni, loftið í
herberginu er svo þykkt að ljósið, sem konan kem-
ur inn með lýsir ekki frá sjer. mjer fannst jeg
finna nálykt þegar jeg var búinn að standa fyrir
framan málverkið litla stund. Og postularnir þetta
eru úttaugaðir vinnumenn, báðir sýnast þeir að vera
þreyttir af dagvinn? sínum?
Annað málverk er þar ?????????
bls. 6
sem a nýmaterialistiskri opfattelska skar-
ar framúr hinu. María mey situr undir
Kristi, Kristur er í reyfum og er vafinn í eitt-
hvað hvítt og gróft tói, ekkert nema höfuðið stend-
ur útúr, og utanum reyfana er vafið rauðum bönd
hugsaðu þjer rauðar gjarðir á hvítri 2 potta tunnu
með barnshöfði uppúr. það er verið að bera þeim
gjafir. Jósef kallinn situr hjá Maríu sinni bendir
með annari hendinni hálfbrosleitur á barnið, svona
eins og hann vilji segja „jeg á nú ekki mikið í hon-
um reyndar.“ en hinni hendinni styrðu hann
á kunniglega milli hornan á með?skjöldóttum tarfi
naktinn og honum kemur svo vel saman, að það
er eins og þeir hafi verið aldir upp í sama básn-
um f. g tarfurinn. Lengra burtu sjest ???????
fyrir framan Jósef standa tveir hjarðmenn það
eru lurapiltar, feitir heimskul. og letilegir í lima-
burði og hafa kiði á milli sín til að gefa þeim
kiðið horfir ósköp politik á Hrangan. Til vinstri
eru tvær griðkur af egta hollenzku kneipasta
eldabuskublóði, þær hafa komið með körfu með
????????? og ???? er á öðru ???????, hefur brotið
bls. 7
upp um sig, og er að draga vinda hálsinn á einni
hænunni, María er svona heldur feitur Ma-
donnutypur heldur annarri hendinni á bjóst-
inu af móðurlegri ást styður strángann með
hinni, en gefur þó feigu hænunni glott horn-
augu. – Henni þykir góð hænsnasteik hugs-
aði sá sem ritar þessar línur, þegar hann sá það.
Mjer þykir svo vænt um þetta málverk, að jeg
gleymi því víst aldrei, - það er svo sem 12 þuml.
langt 12 á breidd.
Skrifaðu mjer hvort leikið verður,
allar þessháttar tilraunir interessa mig mjög,
þó jeg ekki geti með stutt það í ár með neinu
verki frá eigin hendi – þú veizt að jeg legg aldrei út.
Kongsæmuerue? væri reyndar gaman að þýða, og
það mætti gera það án mikillar fyrirhafnar en
þau eru víst nokkuð stór á svo fáum fjölum,
sem heima. ---
Jeg elska þig ósköp nú sem endra
nær og segi svo
optime vale!
Indriði Einarsson
- Gæði handrits:
- Athugasemdir: Ath staðarheiti
- Skönnuð mynd: handrit.is
- Skráð af:: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning:Júlí til Ágúst 2011