„Skjöl (Lbs489,4to 6v)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Bjó til síðu með „* '''Handrit''': 489 4to * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': 21. desember 1862 * '''Ritari''': Eggert Ólafsson Briem ---- * '''Efni''': '''Lög Kvöldfélagsins''' ---- * '''Lykilorð''': lög * '''Efni''': * '''Nöfn tilgreind''': Eggert Ólafsson Briem ==Texti== 380px|thumb|right| forseta. Svo skal hann og annast að koma fé félagsins á vöxtu...“)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 83: Lína 83:
* '''Hlekkir''':
* '''Hlekkir''':


[[Category: Skjöl Kvöldfélagsins]][[Category: Lbs489,4to]][[Category: Fundarbók]][[Category:All entries]]
[[Category: Skjöl Kvöldfélagsins]][[Category: Lbs489,4to]][[Category: Drög af lögum]][[Category: Fundarbók]][[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 10. nóvember 2024 kl. 17:39


  • Efni: Lög Kvöldfélagsins

Texti

forseta. Svo skal hann og annast að koma fé félagsins á vöxtu

með ráði og umsjá forseta.

16. gr.

Vili nokkr af þeim félögum, er búa hér í bænum segja sig

úr lögum við félagið, skýrir hann forseta frá því, en forseti lýsir því á

fundi og skrifari bókar. Svo skal og sá félagi, er býr hér í bænum og

eigi hefir goldið árstillag sitt fyrir mitt félagsár, talin utan

félags.

17. gr.

Allir félagar lofa við drengskap sinn að þegja yfir fé-

laginu og öllum þess aðgjörðum. Sá er ber verðr að því að hafa borið

út nokkuð af félagsins gjörðum er félagsrækr og á hann ekki aptur

kvæmt í það. Félagið leggur það og á drengskap þeirra manna

er úr félaginu ganga, að þeir varðveiti þagnarheit sitt.

18. gr.

Finni menn ástæðu síðarmeir til að breyta lögum

þessum, skal sú breyting eigi löggild, nema því aðeins, að 2/3

allra þeirra félagsmanna, er þá búa hér í bænum gefi henni atkvæði.

Félagar skuldbinda sig til hlýðni við lög félags þessa

með undirskrifuðu eiginnafni sínu. Ísafirði hinn 21. desemberm. 1862

Eggert Ólafsson Brím.








  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: