„Fundur 24.maí, 1862“: Munur á milli breytinga
m (Fundur 24. mai, 1862 færð á Fundur 24.maí, 1862) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
==Texti:== | ==Texti:== | ||
[[File:Lbs_486_4to,_0038v_- | [[File:Lbs_486_4to,_0038v_-_77.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0038v Lbs 486_4to, 0038v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | ||
Lína 39: | Lína 39: | ||
næstkomandi, og skyldi þeir forseti og | næstkomandi, og skyldi þeir forseti og | ||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
---- | ---- | ||
[[File:Lbs_486_4to,_0038r_- | [[File:Lbs_486_4to,_0038r_-_78.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0038r Lbs 486_4to, 0038r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | ||
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0038r Lbs 486_4to, 0038r]) | Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0038r Lbs 486_4to, 0038r]) | ||
Lína 80: | Lína 89: | ||
---- | ---- | ||
[[File:Lbs_486_4to,_0039v_- | [[File:Lbs_486_4to,_0039v_-_79.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0039v Lbs 486_4to, 0039v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | ||
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0039v Lbs 486_4to, 0039v]) | Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0039v Lbs 486_4to, 0039v]) | ||
Lína 105: | Lína 114: | ||
H.E.Helgesen E. Magnússon | H.E.Helgesen E. Magnússon | ||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
---- | ---- | ||
* '''Athugasemdir''': | * '''Athugasemdir''': | ||
Lína 111: | Lína 128: | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': Eiríkur | * '''Skráð af:''': Eiríkur | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 01.2013 | ||
---- | ---- |
Útgáfa síðunnar 5. janúar 2013 kl. 12:42
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 24. maí 1862
- Ritari: Eiríkur Magnússon
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti:
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0038v)
Ár 1862, laugardaginn hinn 24. maí, var sam-
kvæmt lögunum haldinn síðasti ársfundir á félagsins
2 ári. Allir felagar sóktu fund, nema þeir, er
nú skal greina. O. Finsen, C. Zimsen, A. Gíslason
Hallgrímur Sveinsson, J. Jonassen, Br. Tómasson
og Þ Jónsson og M. Gíslason, sem sökum veikinda eða
anna voru álitnir sektarfríir
1. Var samþykkt, að J. Hjaltalín skyldi til veitast
3. rd lán gegn veði þangað til í October
næstkomandi, og skyldi þeir forseti og
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0038r)
varaforseti gangast fyrir útláni þessu.
2. lagði gjaldkeri fram skýrslu sína yfir fjárhag
félagsins og átti það: við þá í allt, bæði í skulda
bréfum og í peningum 59 rd. 4 v 12 ?.
3 Bar E. Magnússon upp þá uppástungu, að félagið framvegis reyndi að nálgast það
sem fengist gæti af alþýðu manna kveð-
skap, og fengi leyfi nú lifandi höfunda
til að láta prenta það, af þessum kveð-
skap, sem þeir ættu og þess 3. vert væri 2.
álitið 1., og var sú uppástúnga samþykkt
í einu hljóði, þannig að hver félagi skyldi
að því skapi er honum væri þetta hugleikið
reyna til að styrkja að þessu.
4. Hélt forseti ræðu til félaga um ástand og fram-
farir félagsins og skoraði á félaga að halda fast
saman og láta ekki smámuni og smá aggnúa
Bls. 3 (Lbs 486_4to, 0039v)
verða að aðalatriði, og ágreiningmálum
í stað mergsins sjálfs og h loks þakkaði
hann embættismönnum, skálunum
og hverjum félaga sér í lagi fyrir um-
burðarlyndi þeirra við sig, og varð
J. Hjaltalín af felagsins halfu til að þakka forseta
ræðu hans og formennsku fyrir félaginu
á árinu.
Var síðan sundi slitið
H.E.Helgesen E. Magnússon
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013