Munur á milli breytinga „Mynd:Sarpur-596787.jpg“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
 
Lína 1: Lína 1:
 
+
== '''bls. 109v''' ==
 +
<br/>um 1783 lét Magnús kétilsson
 +
<br/>rífa skards kirkju og sögðu men
 +
<br/>að han hefði gert það mest firir
 +
<br/>á gírndar sakir því krikjan var
 +
<br/>lítt biluð, kírkjan var mjög ram-
 +
<br/>gjör og með torf veggjum öll
 +
<br/>bita höfuð og stafið að neðan
 +
<br/>vorn old í kring eir slegin
 +
<br/>og mænirin allur lángt níður
 +
<br/>eftir lagður með eir plötum
 +
<br/>svó það var almen sögn
 +
<br/>að magnús hefði fenigið
 +
<br/>6 eða 8 vættir af eíri úr
 +
<br/>kirkjunni ofará súðina vóru
 +
<br/>lagðar uxa húðir og þar ofan
 +
<br/>á hrís ogsvo torf þak, allur
 +
<br/>viðurin úr Pommerskum
 +
<br/>við og var nær ó fuin þegar
 +
<br/>kirkjan var rifin kirkjan
 +
<br/>hafði staðið fr 1667 sem stendur á
 +
<br/>stolnum frú eggerts -
 +
== '''bls. 110r''' ==
 +
<br/>bjarnar sonar <sup>hun hét</sup> Valgerðr
 +
<br/>gísla þáttur hakanarsonur
 +
<br/>og hefr setiði stólnum því hennar
 +
<br/>nafn er dregið a stólin V.g.u.
 +
<br/>eggert ríki bigði kirkjuna har
 +
<br/>var bjarnarson magnussonar
 +
<br/>jónssonar magnussonar
 +
<br/>þorkelsson Eyjólfr <sup>damebrogsi</sup>Olafsson
 +
<br/>í rauðseyjum sagði krisjáni
 +
<br/>síslumanni frá þessu hann sá
 +
<br/>þegar kírkjan var rifin
 +
<br/>kristján <sup>á Skarði</sup> sagði mer______
 +
<br/>í Brokey vóru út skorn-
 +
<br/>ar víndskeiðar firir
 +
<br/>nokkrum arum sem vóru
 +
<br/>af timburhúsi sem var eignað
 +
<br/>guðmundi ríka, sem þar var eða
 +
<br/>benidikt bekk eðaa þorleifi
 +
<br/>kortsini sem þar var um 1600

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2013 kl. 09:47

bls. 109v


um 1783 lét Magnús kétilsson
rífa skards kirkju og sögðu men
að han hefði gert það mest firir
á gírndar sakir því krikjan var
lítt biluð, kírkjan var mjög ram-
gjör og með torf veggjum öll
bita höfuð og stafið að neðan
vorn old í kring eir slegin
og mænirin allur lángt níður
eftir lagður með eir plötum
svó það var almen sögn
að magnús hefði fenigið
6 eða 8 vættir af eíri úr
kirkjunni ofará súðina vóru
lagðar uxa húðir og þar ofan
á hrís ogsvo torf þak, allur
viðurin úr Pommerskum
við og var nær ó fuin þegar
kirkjan var rifin kirkjan
hafði staðið fr 1667 sem stendur á
stolnum frú eggerts -

bls. 110r


bjarnar sonar hun hét Valgerðr
gísla þáttur hakanarsonur
og hefr setiði stólnum því hennar
nafn er dregið a stólin V.g.u.
eggert ríki bigði kirkjuna har
var bjarnarson magnussonar
jónssonar magnussonar
þorkelsson Eyjólfr damebrogsiOlafsson
í rauðseyjum sagði krisjáni
síslumanni frá þessu hann sá
þegar kírkjan var rifin
kristján á Skarði sagði mer______
í Brokey vóru út skorn-
ar víndskeiðar firir
nokkrum arum sem vóru
af timburhúsi sem var eignað
guðmundi ríka, sem þar var eða
benidikt bekk eðaa þorleifi
kortsini sem þar var um 1600

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi31. maí 2013 kl. 07:22Smámynd útgáfunnar frá 31. maí 2013, kl. 07:22607 × 500 (258 KB)Olga (spjall | framlög)

Eftirfarandi síða notar þessa skrá: