„Mynd:Sarpur-596789.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
 
== '''bls. 113v''' ==
<br/>Skónála bjarni í selinu svaf
<br/>segja vil jeg hér nokkuð þaraf
<br/>kom til hans álfkona fögur og þíð
<br/>sá hann enga vænni um sína lífatíð
<br/>á bláu var Pilsí en beltið var vænt
<br/>bundið um ennið silkiband grænt,
<br/>Skautafald háan hvitan sem ull
<br/>á hendinni bar hún þrýbrotið gull
<br/>fæturnar voru rauðar sem rós
<br/>rétt voru lærin fögur sem ljós
<br/>hofmannastaðurinn hærður svo vel,
<br/>sem hnakki á sólþurum Kópsel.
<br/> (prentað eptir þessu)
<br/> (mig minnir að Eyolfur í Svefneyum
<br/>segði mer að hann hefði first haft
<br/>tvi sigld skir að að það hefði
<br/>alveg verið lagt af í hans úngdæmi)
<br/> (rett)
== '''bls. 114r''' ==
<br/>allir þesir prestar höfðu
<br/>parruk heslst hvít
<br/>18erjar hjaltalín á breiða bostað á
<br/>skæyarslrord<ref>[skógarströnd?]</ref>+ u 1835
<br/>2 ser guðmundr ástaðarstað
<br/>+ sama leiti, 38 era Asgrímur
<br/>vigfusson a Laugar brekku
<br/>4 steitur jónson kvenna brekku
<br/>5 sér benidikt hannesson á
<br/>kára<sup>hamra</sup> endum í miðdolum
<br/>6 séra benidikt í hjarðar
<br/>holti
<br/>7 sera johan Bergsveinsson
<br/>í garpsdal allir þessir höfðu
<br/>altaf hvít parruk og því spertu
<br/>hatta þettað hefr leíngst haldist
<br/>við á prestum
<br/> (séra einar í hvamí í herams:
<br/>sogu Kristjáns á skarði og
<br/>annars gamalsmans er born
<br/>sig sæmann 1858

Nýjasta útgáfa síðan 14. ágúst 2013 kl. 12:24

bls. 113v


Skónála bjarni í selinu svaf
segja vil jeg hér nokkuð þaraf
kom til hans álfkona fögur og þíð
sá hann enga vænni um sína lífatíð
á bláu var Pilsí en beltið var vænt
bundið um ennið silkiband grænt,
Skautafald háan hvitan sem ull
á hendinni bar hún þrýbrotið gull
fæturnar voru rauðar sem rós
rétt voru lærin fögur sem ljós
hofmannastaðurinn hærður svo vel,
sem hnakki á sólþurum Kópsel.
(prentað eptir þessu)
(mig minnir að Eyolfur í Svefneyum
segði mer að hann hefði first haft
tvi sigld skir að að það hefði
alveg verið lagt af í hans úngdæmi)
(rett)

bls. 114r


allir þesir prestar höfðu
parruk heslst hvít
18erjar hjaltalín á breiða bostað á
skæyarslrord[1]+ u 1835
2 ser guðmundr ástaðarstað
+ sama leiti, 38 era Asgrímur
vigfusson a Laugar brekku
4 steitur jónson kvenna brekku
5 sér benidikt hannesson á
kárahamra endum í miðdolum
6 séra benidikt í hjarðar
holti
7 sera johan Bergsveinsson
í garpsdal allir þessir höfðu
altaf hvít parruk og því spertu
hatta þettað hefr leíngst haldist
við á prestum
(séra einar í hvamí í herams:
sogu Kristjáns á skarði og
annars gamalsmans er born
sig sæmann 1858

  1. [skógarströnd?]

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi31. maí 2013 kl. 07:22Smámynd útgáfunnar frá 31. maí 2013, kl. 07:22605 × 500 (267 KB)Olga (spjall | framlög)

Eftirfarandi síða notar þessa skrá:

Lýsigögn