„Íslendingabragur“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: '''Íslendingabragur ''' </br>eftir Jón Ólafsson </br>(Baldur, 12. mars. 1870) </br>Vaknið! vakið! verka til kveður </br>váleg yður nú skelfinga tíð! </br>Vaknið ódeigum Ý...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
'''Íslendingabragur
==Íslendinga-Bragurinn==
'''
'''Íslendinga-Bragur'''<ref>[[Jón Ólafsson]]. [[Baldur (Tímarit)|Baldur]], 3. árg. 4 tbl. 19. mars. 1870, bls. 15</ref>
</br>eftir Jón Ólafsson
''<br/>orktur sumarið 1869, þá er stjórnarbótarmáls-frumvörpin lágu fyrir alþingi.''
''<br/>Lag sem við Massillíu-brag (La Marseillaise).''


</br>(Baldur, 12. mars. 1870)
<br/>Vaknið! vakið! verka til kveður
<br/>váleg yður nú skelfinga tíð!
<br/>Vaknið ódeigum Ýmishug meður:
<br/>ánauð búin er frjálsbornum lýð!
<br/>Þjóðin hin arma, hamingju horfna
<br/>heillum og frelsi vill stela oss frá
<br/>og níðingvaldi hyggst oss hrjá,
<br/>hyggur okkur til þrælkunar borna.
<br/>Án vopna viðnám enn
<br/>þó veitum, frjálsir menn!
<br/>og ristum Dönum naprast níð,
<br/>sem nokkur þekkir tíð.
<br/>
<br/>En þeir fólar, sem frelsi vort svíkja
<br/>og flýja í lið með níðingafans,
<br/>sem af útlendum upphefð sér sníkja,
<br/>eru svívirða og pest föðurlands.
<br/>Bölvi þeim ættjörð á deyjanda degi,
<br/>daprasta formæling ýli þeim strá,
<br/>en brimrót, fossar, fjöllin há
<br/>veiti frið stundar-langan þeim eigi.
<br/>Frjáls því að Íslands þjóð
<br/>hún þekkir heims um slóð
<br/>ei djöfullegra dáðlaust þing
<br/>en danskan Íslending.
<br/>
<br/>Lúta hljótum vér lægra í haldi,
<br/>lýtur gott mál, því ofbeldi er rammt!
<br/>En þótt lútum vér lyddanna valdi,
<br/>lútum aðeins nauðugir samt!
<br/>Frelsisins sjálfir ei flettum oss klæðum,
<br/>frjálsir vér samþykkjum aldregi rangt!
<br/>Því víst oss hefnt þess verður strangt!
<br/>Von um uppreisn oss brenni í æðum!
<br/>Það þussa þjóð er geymt,
<br/>sem þeygi oss er gleymt!
<br/>Því ristum Dönum naprast níð,
<br/>sem nokkur þekki tíð.
----
* '''Skráð af:''': Karl Aspelund
* '''Dagsetning''': 14.07.2011
----


</br>Vaknið! vakið! verka til kveður
==Sjá einnig==
</br>váleg yður nú skelfinga tíð!
==Skýringar==
</br>Vaknið ódeigum Ýmishug meður:
<references group="sk" />
</br>ánauð búin er frjálsbornum lýð!
==Tilvísanir==
</br>Þjóðin hin arma, hamingju horfna
<references />
</br>heillum og frelsi vill stela oss frá
==Tenglar==
</br>og níðingvaldi hyggst oss hrjá,
[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2042524 Íslendinga-Bragurinn í Baldri 19.3.1870 á timarit.is]
</br>hyggur okkur til þrælkunar borna.
 
</br>Án vopna viðnám enn
<!--8 IS "Prentað efni" ("Printed Matter")-->
</br>þó veitum, frjálsir menn!
[[Category:8]] [[Category:Kvæði]] [[Category:All entries]]
</br>og ristum Dönum naprast níð,
</br>sem nokkur þekkir tíð.
</br>
</br>En þeir fólar, sem frelsi vort svíkja
</br>og flýja í lið með níðingafans,
</br>sem af útlendum upphefð sér sníkja,
</br>eru svívirða og pest föðurlands.
</br>Bölvi þeim ættjörð á deyjanda degi,
</br>daprasta formæling ýli þeim strá,
</br>en brimrót, fossar, fjöllin há
</br>veiti frið stundar-langan þeim eigi.
</br>Frjáls því að Íslands þjóð
</br>hún þekkir heims um slóð
</br>ei djöfullegra dáðlaust þing
</br>en danskan Íslending.
</br>
</br>Lúta hljótum vér lægra í haldi,
</br>lýtur gott mál, því ofbeldi er rammt!
</br>En þótt lútum vér lyddanna valdi,
</br>lútum aðeins nauðugir samt!
</br>Frelsisins sjálfir ei flettum oss klæðum,
</br>frjálsir vér samþykkjum aldregi rangt!
</br>Því víst oss hefnt þess verður strangt!
</br>Von um uppreisn oss brenni í æðum!
</br>Það þussa þjóð er geymt,
</br>sem þeygi oss er gleymt!
</br>Því ristum Dönum naprast níð,
</br>sem nokkur þekki tíð.

Nýjasta útgáfa síðan 17. júlí 2011 kl. 14:47

Íslendinga-Bragurinn

Íslendinga-Bragur[1]
orktur sumarið 1869, þá er stjórnarbótarmáls-frumvörpin lágu fyrir alþingi.

Lag sem við Massillíu-brag (La Marseillaise).


Vaknið! vakið! verka til kveður
váleg yður nú skelfinga tíð!
Vaknið ódeigum Ýmishug meður:
ánauð búin er frjálsbornum lýð!
Þjóðin hin arma, hamingju horfna
heillum og frelsi vill stela oss frá
og níðingvaldi hyggst oss hrjá,
hyggur okkur til þrælkunar borna.
Án vopna viðnám enn
þó veitum, frjálsir menn!
og ristum Dönum naprast níð,
sem nokkur þekkir tíð.

En þeir fólar, sem frelsi vort svíkja
og flýja í lið með níðingafans,
sem af útlendum upphefð sér sníkja,
eru svívirða og pest föðurlands.
Bölvi þeim ættjörð á deyjanda degi,
daprasta formæling ýli þeim strá,
en brimrót, fossar, fjöllin há
veiti frið stundar-langan þeim eigi.
Frjáls því að Íslands þjóð
hún þekkir heims um slóð
ei djöfullegra dáðlaust þing
en danskan Íslending.

Lúta hljótum vér lægra í haldi,
lýtur gott mál, því ofbeldi er rammt!
En þótt lútum vér lyddanna valdi,
lútum aðeins nauðugir samt!
Frelsisins sjálfir ei flettum oss klæðum,
frjálsir vér samþykkjum aldregi rangt!
Því víst oss hefnt þess verður strangt!
Von um uppreisn oss brenni í æðum!
Það þussa þjóð er geymt,
sem þeygi oss er gleymt!
Því ristum Dönum naprast níð,
sem nokkur þekki tíð.


  • Skráð af:: Karl Aspelund
  • Dagsetning: 14.07.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

  1. Jón Ólafsson. Baldur, 3. árg. 4 tbl. 19. mars. 1870, bls. 15

Tenglar

Íslendinga-Bragurinn í Baldri 19.3.1870 á timarit.is