„Bréf (SG02-104)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:104 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Handrit''': SG02-104 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 10. jan. 1864
* '''Dagsetning''': 10. jan. [[1864]]
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': kvenbúningur, uppdrættir, þakkir, alþingistíðindin, greiðsla
* '''Efni''':  
* '''Efni''': „Þökk fyrir sendingu. Beiðni um útvegun á efni í kvenbúninginn (sbr. SG:02:103). Pörin eru enn ófullgerð og minnist Ólafur á þau og lánsmöguleika Sigurðar út frá því.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498557 Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''':  XXX
* '''Nöfn tilgreind''':   
 
==Texti:==
===bls. 1===
[[File:SG02-104_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498557 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 
Ási 10. Jan. 1864
 
 
Kæri frændi!
 
Hafðu þökk fyrir 2<sup>ö</sup> bréf af 8. Oktobr og 23 Juni
 
þ.á. og því fyrra fylgjandi hvítann vír eins og
 
vera átti, því kona mín vill ekki hinn gullna,
 
einnig 2 uppdrætti sem hún biður mig þakka
 
þér alúðlega fyrir, því henni líkuðu þeir betr
 
en allir sem þú hafðir áður sendt henni.
 
Þar sem þú í síðara bréfinu segist geta
 
útvegað baldýringuna sem jeg falaði á treyju
 
og belti fyrir 12-13<sup><u>rdl</u></sup>. Þá bið jeg þig að
 
gjöra það ef þú getur svo snemma, að hún
 
komist með næstu póstferð, og hún á að vera
 
hvít. Illa gengur með alþingistíðindin, en
 
jeg vona þú hafir tekið þau út, svo Rípurhr.
 
tapi þeim ekki fyrir trassaskap; mest leiðist
 
mér eptir þeim seinustu, að fá ekki að sjá þau,
 
jeg vildi þú gætir komið þeim fyrir mig á
 
póstinn, en það mun ekki hægt þó þú vildir,
 
svo vel gjöra, að borga fyrirfram, mót endur-
 
gjaldsvon af mér. Þá er ekki betra með
 
beltið góða; það vill til, að jeg er ekki mjög
 
bráðlátur, en mér þykir það vest ef þú
 
hefur það íllt af mér, að tapa fé í þenna
 
ólukku gullsa, þú mátt til að ólmast við
 
hann, svo hann flýti sér. Jeg veit nú að
 
sönnu ef þessi pör koma nokkurntíma, þá
 
verð jeg þér talsverðt skuldugur, en jeg veit
 
ekkert hvernig þér líður, eða hvert þú stendur
 
þig nokkuð, svo þú hafir lánstraust, sé það,
 
þá er allt gott, því borgunina skaltu fá með
 
næstu ferð, ef allt fer ekki því verr í vetur.
 
Þinn frændi
 
Ó. Sigurðsson
----
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:
===bls. 2===
''
 
bls. 1
 
<br /> Ási 10. Jan. 1864
AUÐ
<br />Kæri frændi!
<br />Hafðu þökk fyrir 2<u>ö</u> bréf af 8. Oktobr og 23 Juni
<br />þ.á. og því fyrra fylgjandi hvítann vír eins og
<br />vera átti, því kona mín vill ekki hinn gullna,
<br />einnig 2 uppdrætti sem hún biður mig þakka
<br />þér alúðlega fyrir, því henni líkuðu þeir betr
<br />en allir sem þú hafðir áður sendt henni.
<br /> Þar sem þú í síðara bréfinu segist geta
<br />útvegað baldýringuna sem jeg falaði á treyju
<br />og belti fyrir 12-13<u>rdl</u>. Þá bið jeg þig að
<br />gjöra það ef þú getur svo snemma, að hún
<br />komist með næstu póstferð, og hún á að vera
<br />hvít. Illa gengur með alþingistíðindin, en
<br />jeg vona þú hafir tekið þau út, svo Rípurhr.
<br />tapi þeim ekki fyrir trassaskap; mest leiðist
<br />mér eptir þeim seinustu, að fá ekki að sjá þau,
<br />jeg vildi þú gætir komið þeim fyrir mig á
<br />póstinn, en það mun ekki hægt þó þú vildir,
<br />svo vel gjöra, að borga fyrirfram, mót endur-
<br />gjaldsvon af mér. Þá er ekki betra með
<br />beltið góða; það vill til, að jeg er ekki mjög
<br />bráðlátur, en mér þykir það vest ef þú
<br />hefur það íllt af mér, að tapa fé í þenna
<br />ólukku gullsa, þú mátt til að ólmast við
<br />hann, svo hann flýti sér. Jeg veit nú að
<br />sönnu ef þessi pör koma nokkurntíma, þá
<br />verð jeg þér talsverðt skuldugur, en jeg veit
<br />ekkert hvernig þér líður, eða hvert þú stendur
<br />þig nokkuð, svo þú hafir lánstraust, sé það,
<br />þá er allt gott, því borgunina skaltu fá með
<br />næstu ferð, ef allt fer ekki því verr í vetur.
<br /> Þinn frændi
<br />Ó. Sigurðsson
----
----
bls. 2
===bls. 3===
<br />AUÐ
 
AUÐ
----
----
bls. 3
===bls. 4===
<br />AUÐ
[[File:SG02-104_3.jpg|300px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498557 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
----
 
bls. 4
 
<br />S.T.
 
<br /> Herra Málari Sigurður Guðmundsson
 
<br /> í/Reykjavík
 
S.T.
 
Herra Málari Sigurður Guðmundsson
 
í/Reykjavík
''
''
----
----
* '''Gæði handrits''':
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir, breytt Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----
* '''(Titill 1)''':
==Sjá einnig==
* '''Sjá einnig''':
==Skýringar==
* '''Skýringar''':
<references group="sk" />
<references group="nb" />
==Tilvísanir==
* '''Tilvísanir''':
<references />
<references />
* '''Hlekkir''':
==Tenglar==


[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási]] [[Category:All entries]]
[[Category:Bréf]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 8. september 2015 kl. 20:51


  • Lykilorð: kvenbúningur, uppdrættir, þakkir, alþingistíðindin, greiðsla
  • Efni: „Þökk fyrir sendingu. Beiðni um útvegun á efni í kvenbúninginn (sbr. SG:02:103). Pörin eru enn ófullgerð og minnist Ólafur á þau og lánsmöguleika Sigurðar út frá því.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind:

Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Ási 10. Jan. 1864


Kæri frændi!

Hafðu þökk fyrir 2ö bréf af 8. Oktobr og 23 Juni

þ.á. og því fyrra fylgjandi hvítann vír eins og

vera átti, því kona mín vill ekki hinn gullna,

einnig 2 uppdrætti sem hún biður mig þakka

þér alúðlega fyrir, því henni líkuðu þeir betr

en allir sem þú hafðir áður sendt henni.

Þar sem þú í síðara bréfinu segist geta

útvegað baldýringuna sem jeg falaði á treyju

og belti fyrir 12-13rdl. Þá bið jeg þig að

gjöra það ef þú getur svo snemma, að hún

komist með næstu póstferð, og hún á að vera

hvít. Illa gengur með alþingistíðindin, en

jeg vona þú hafir tekið þau út, svo Rípurhr.

tapi þeim ekki fyrir trassaskap; mest leiðist

mér eptir þeim seinustu, að fá ekki að sjá þau,

jeg vildi þú gætir komið þeim fyrir mig á

póstinn, en það mun ekki hægt þó þú vildir,

svo vel gjöra, að borga fyrirfram, mót endur-

gjaldsvon af mér. Þá er ekki betra með

beltið góða; það vill til, að jeg er ekki mjög

bráðlátur, en mér þykir það vest ef þú

hefur það íllt af mér, að tapa fé í þenna

ólukku gullsa, þú mátt til að ólmast við

hann, svo hann flýti sér. Jeg veit nú að

sönnu ef þessi pör koma nokkurntíma, þá

verð jeg þér talsverðt skuldugur, en jeg veit

ekkert hvernig þér líður, eða hvert þú stendur

þig nokkuð, svo þú hafir lánstraust, sé það,

þá er allt gott, því borgunina skaltu fá með

næstu ferð, ef allt fer ekki því verr í vetur.

Þinn frændi

Ó. Sigurðsson


bls. 2

AUÐ


bls. 3

AUÐ


bls. 4


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.



S.T.

Herra Málari Sigurður Guðmundsson

í/Reykjavík


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar