„Bréf (SG02-177)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:177 Bréf frá Stefáni Einarssyni, stúdent, Reynistað
[[File:SG02-177_4.jpg|280px|thumb|right|
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498530 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
* '''Dagsetning''': 4. feb. 1861
* '''Handrit''': SG 02-177 Bréf frá Stefáni Einarssyni, stúdent, Reynistað
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 4. feb. [[1861]]
* '''Bréfritari''': Stefán Einarsson
* '''Bréfritari''': Stefán Einarsson
* '''Staðsetning höfundar''': Reynistað
* '''Staðsetning höfundar''': Reynistað
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''': [[Reykjavík]]
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': kvenbúningur, uppdráttur, Halatunga
* '''Efni''':  
* '''Efni''': „Um vinsældir og útbreiðslu kvenbúningsins. Beiðni um annan uppdrátt og snið af honum. Í staðinn heitir hann Sigurði hesti til láns - ef hann vilji koma norður. Minnst er á gömul klæði og Flateyjarfjalirnar.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498530  Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''': Þórður Hreða
* '''Nöfn tilgreind''': Þórður Hreða
----
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:
==Texti==
''
''
bls. 1
===bls. 1===
<br /> Reinistaðarkl. þann 4/2 - 61
[[File:SG02-177_1.jpg|380px|thumb|right|
<br />
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498530 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />Heill og sæll!
 
<br />
 
<br />Nú þykir mér þú vera farinn að fá  
 
<br />þeim verkefnin þarna syðra, því ekki  
Reinistaðarkl. þann 4/2 - 61
<br />kemur hann upp þessi búningur upp(sic)
 
<br />án þess maður vinni að honum nokkuð.  
<br />Hvað getgátu þinni viðvíkur þá get eg sagt  
 
<br />þér með sönnu að hér er ekki ein framar  
Heill og sæll!
<br />en önnur sem eg kæri mig um að prýða,  
 
<br />því væri það þá mundi eg útvega henni  
 
<br />fallegan íslenzkann búning þar uppá
 
<br />mættir þú biggja. - Hvað því viðvíkur  
Nú þykir mér þú vera farinn að fá  
<br />sem þú spur(sic) mig að með búninginn  
 
<br />þá máttu reiða þig á það að hann  
þeim verkefnin þarna syðra, því ekki  
<br />komist hér á, en einkum er tvennt á  
 
<br />móti því, annað er það að fáar eru hér  
kemur hann upp þessi búningur <strike>upp</strike>
<br />sem kunna að sauma þetta og svo er  
 
<br /> *Verte*(u)
án þess maður vinni að honum nokkuð.  
 
Hvað getgátu þinni viðvíkur þá get eg sagt  
 
þér með sönnu að hér er ekki ein framar  
 
en önnur sem eg kæri mig um að prýða,  
 
því væri það þá mundi eg útvega henni  
 
fallegan íslenzkann búning þar uppá
 
mættir þú biggja. - Hvað því viðvíkur  
 
sem þú spur mig að með búninginn  
 
þá máttu reiða þig á það að hann  
 
komist hér á, en einkum er tvennt á  
 
móti því, annað er það að fáar eru hér  
 
sem kunna að sauma þetta og svo er  
 
<ins>Verte</ins>
----
----
bls. 2
===bls. 2===
<br />annað að þær þykjast ekki hafa efni á því  
[[File:SG02-177_2.jpg|380px|thumb|right|
<br />að kaupa þetta belti og koffur, en samt er  
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498530 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />eg viss um að hann mun komast upp, því  
 
<br />öllum þykir hann fallegur, nema einstaka
 
<br />gömlum konum, sem eiga þann gamla og
annað að þær þykjast ekki hafa efni á því  
<br />þar kemur nú fram gamla eigingirndar
 
<br />orðtakið að hverjum þykir sinn fugl
að kaupa þetta belti og koffur, en samt er  
<br />fagur. Blessaður sendu mer annan
 
<br />uppdrátt eins *á allan fatnað*(i) og snið af möttli og skal  
eg viss um að hann mun komast upp, því  
<br />eg borga þér því að eg skal lána þér  
 
<br />hest norður hingað í sumar ef þú vilt
öllum þykir hann fallegur, nema einstaka
<br />losa þig um tíma við skvaldrið þarna  
 
<br />syðra, meðan sem róstusamast er,  
gömlum konum, sem eiga þann gamla og
<br />það gæti vel verið að þú fengir her
 
<br />nokkuð að gjöra og veit eg eina  
þar kemur nú fram gamla eigingirndar
<br />5 sem þú mundir af og kannski  
 
<br />fleirum. það væri nógu gaman fyrir  
orðtakið að hverjum þykir sinn fugl
<br />þig að gjöra það. Ekki hef eg séð  
 
<br />nein tjöld nema hér eru ein gömul  
fagur. Blessaður sendu mer annan
<br />sparlök, og tvær fjalir hef eg séð  
 
uppdrátt eins <sup>á allan fatnað</sup> og snið af möttli og skal  
 
eg borga þér því að eg skal lána þér  
 
hest norður hingað í sumar ef þú vilt
 
losa þig um tíma við skvaldrið þarna  
 
syðra, meðan sem róstusamast er,  
 
það gæti vel verið að þú fengir her
 
nokkuð að gjöra og veit eg eina  
 
5 sem þú mundir af og kannski  
 
fleirum. það væri nógu gaman fyrir  
 
þig að gjöra það. Ekki hef eg séð  
 
nein tjöld nema hér eru ein gömul  
 
sparlök, og tvær fjalir hef eg séð  
----
----
bls. 3
===bls. 3===
<br />í Halatungu, sem eiga að vera úr Skála
[[File:SG02-177_3.jpg|380px|thumb|right|
<br />sem Þorður Hreða byggði (sem að líkindum  
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498530 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />aldrei hefur til verið.  
 
<br /> Skrifaðu mer með pósti og
 
<br />lifðu heill og vel  
í Halatungu, sem eiga að vera úr Skála
<br /> Þinn einl. vin  
 
<br />
sem Þorður Hreða byggði (sem að líkindum  
<br /> St. Einarsson  
 
<br />
aldrei hefur til verið.  
 
Skrifaðu mer með pósti og
 
lifðu heill og vel  
 
Þinn einl. vin  
 
 
 
St. Einarsson  
 
----
----
bls. 4 / forsíða
===bls. 4 / forsíða===
<br />*ATH skrifað lóðrétt á miðja síðu  
[[File:SG02-177_4.jpg|380px|thumb|right|
<br />
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498530 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br /> S.T.  
 
<br />
 
<br /> Herra Málari Sigurður Guðmundsson  
*ATH skrifað lóðrétt á miðja síðu  
<br />
 
<br /> í/  
 
<br /> Reykjavík  
 
S.T.  
 
 
Herra Málari Sigurður Guðmundsson  
 
 
í/  
 
Reykjavík  


''
----
* '''Gæði handrits''':
* '''Athugasemdir''':
* '''Skönnuð mynd''':[[File:Example.jpg]]
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
* '''Dagsetning''': XX.07.2011
----
----
==(Titill 1)==
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
==Skýringar==
==Skýringar==
<references group="nb" />
<references group="sk" />
==Tilvísanir==  
==Tilvísanir==  
<references />
<references />
==Hlekkir==
==Tenglar==
 
[[Category:Bréf]] [[Category: Bréf frá Stefáni Einarssyni, stúdent til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]
[[Category:1]]
[[Category:All entries]]
[[Category:Bréf frá Stefáni Einarssyni stúdent Reynistað]]

Nýjasta útgáfa síðan 11. september 2015 kl. 12:10

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

  • Lykilorð: kvenbúningur, uppdráttur, Halatunga
  • Efni: „Um vinsældir og útbreiðslu kvenbúningsins. Beiðni um annan uppdrátt og snið af honum. Í staðinn heitir hann Sigurði hesti til láns - ef hann vilji koma norður. Minnst er á gömul klæði og Flateyjarfjalirnar.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Þórður Hreða

Texti

bls. 1

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Reinistaðarkl. þann 4/2 - 61


Heill og sæll!


Nú þykir mér þú vera farinn að fá

þeim verkefnin þarna syðra, því ekki

kemur hann upp þessi búningur upp

án þess maður vinni að honum nokkuð.

Hvað getgátu þinni viðvíkur þá get eg sagt

þér með sönnu að hér er ekki ein framar

en önnur sem eg kæri mig um að prýða,

því væri það þá mundi eg útvega henni

fallegan íslenzkann búning þar uppá

mættir þú biggja. - Hvað því viðvíkur

sem þú spur mig að með búninginn

þá máttu reiða þig á það að hann

komist hér á, en einkum er tvennt á

móti því, annað er það að fáar eru hér

sem kunna að sauma þetta og svo er

Verte


bls. 2

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


annað að þær þykjast ekki hafa efni á því

að kaupa þetta belti og koffur, en samt er

eg viss um að hann mun komast upp, því

öllum þykir hann fallegur, nema einstaka

gömlum konum, sem eiga þann gamla og

þar kemur nú fram gamla eigingirndar

orðtakið að hverjum þykir sinn fugl

fagur. Blessaður sendu mer annan

uppdrátt eins á allan fatnað og snið af möttli og skal

eg borga þér því að eg skal lána þér

hest norður hingað í sumar ef þú vilt

losa þig um tíma við skvaldrið þarna

syðra, meðan sem róstusamast er,

það gæti vel verið að þú fengir her

nokkuð að gjöra og veit eg eina

5 sem þú mundir af og kannski

fleirum. það væri nógu gaman fyrir

þig að gjöra það. Ekki hef eg séð

nein tjöld nema hér eru ein gömul

sparlök, og tvær fjalir hef eg séð


bls. 3

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


í Halatungu, sem eiga að vera úr Skála

sem Þorður Hreða byggði (sem að líkindum

aldrei hefur til verið.

Skrifaðu mer með pósti og

lifðu heill og vel

Þinn einl. vin



St. Einarsson



bls. 4 / forsíða

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


  • ATH skrifað lóðrétt á miðja síðu


S.T.


Herra Málari Sigurður Guðmundsson


í/

Reykjavík


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar