„Bréf (SG02-152)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: * '''Handrit''': SG:02:152 Bréf frá Ragnheiði Kristjánsson til Sigurðar Guðmundssonar * '''Safn''': Þjóðminjasafn Íslands * '''Dagsetning''': 8. oktober 1857 * '''Bréfritari''...) |
|||
(13 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
* '''Handrit''': | * '''Handrit''': SG02-152 Bréf frá Ragnheiði Kristjánsson, amtmannsfrú, Möðruvöllum | ||
* '''Safn''': Þjóðminjasafn Íslands | * '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] | ||
* '''Dagsetning''': 8. | * '''Dagsetning''': 8.okt. [[1857]] | ||
* '''Bréfritari''': Ragnheiður Kristjánsson amtmannsfrú, Möðruvöllum | * '''Bréfritari''': Ragnheiður Kristjánsson amtmannsfrú, Möðruvöllum | ||
* '''Staðsetning höfundar''': Hofstöðum | * '''Staðsetning höfundar''': Hofstöðum | ||
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson | * '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]] | ||
* '''Staðsetning viðtakanda''': Kaupmannahöfn | * '''Staðsetning viðtakanda''': [[Kaupmannahöfn]] | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': vaðmál, konur, gleraugu | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': „Ragnheiður er að senda Sigurði vaðmál, eins og um hafði verið rætt. Davíð Guðmundsson og kvenna og gleraugnamál hans eru helzta fréttaefnið.” [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498471 Sarpur, 2015] | ||
* '''Nöfn tilgreind''': | * '''Nöfn tilgreind''': Davíð Guðmundsson, Eggert Briem | ||
---- | ---- | ||
== | ==Texti:== | ||
===bls.1 === | |||
[[File:SG02-152_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498471 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
===bls.1=== | |||
<br/>Hofstaðaseli 8 Oktober | |||
Hofstaðaseli 8 Oktober | |||
1857 | |||
Sigurdur min! | |||
Ekki fer alt sem skildi – | |||
Það á heima á Vaðmals | |||
stúfum sem við töluðum einu | |||
sinni x<sup>um</sup> hann er að vísu með | |||
Captein Dalk í Forsigluðu | |||
Brefi með ydar fulla Nafni | |||
utana, enn Vaðmálið sjá lft | |||
er bæði gróft og líka lítið | |||
það er ekki að ordlengja það | |||
þér getið víst ekkert not af | |||
því haft nema ef að þau | |||
væri í Brækur, firirgefið þér | |||
mér hvönnin þettað fór ef | |||
þér viljið nita vil eg fejin | |||
reina að hausta ef við lifum | |||
bæði að senda skárri bót – | |||
hvað á eg nu að rita um meira | |||
Málaranum mínum – | |||
===bls. 2=== | ===bls. 2=== | ||
<br/>þér hafið kanske heirt | [[File:SG02-152_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498471 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
þér hafið kanske heirt | |||
að eg bí búi mínu | |||
í Hofstaðaseli og uni mér | |||
vel – Davíð frændi er | |||
orðin Candidat með Lauði | |||
og orðin Barnakennari | |||
<br/> | |||
hjá Eggert Briem og | |||
lætur dável af sér nema | |||
einasta það hann kvartar | |||
um að hann geti ekki auð | |||
vel Forliebtur í neinni | |||
stúrlku af því sem hann | |||
vanti gleraugun hans | |||
Sigurðar frænda síns – | |||
annað hvört <u>er</u> „Sigurður | |||
góður„ að augunum filgir | |||
einhvört fiavörmagn eða | |||
að þrotið sér ill með sin | |||
um augum og þikist ekki | |||
geta seð stúlkurnar hvönær | |||
feium við nú Málaran okkar | |||
===bls. 3=== | |||
[[File:SG02-152_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498471 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
næst allir hér seia hann velkom | |||
inn – firirgefið með nú bæði | |||
seðil þennan og sendinguna | |||
og lifið svo vel sem vill | |||
Ragnheiður Christjánsson | |||
===bls. 4=== | ===bls. 4=== | ||
<br/> | [[File:SG02-152_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498471 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
S. T. | |||
Herra Málari S. Guðmundsson | |||
Kaupmannahöfn | |||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af | * '''Skráð af''': Edda Björnsdóttir | ||
* '''Dagsetning''': Júní 2013 | * '''Dagsetning''': Júní 2013 | ||
---- | ---- | ||
==Sjá einnig== | ==Sjá einnig== | ||
==Skýringar== | ==Skýringar== | ||
Lína 86: | Lína 189: | ||
<references /> | <references /> | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category: | |||
[[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Ragnheiði Kristjánsson, amtmannsfrú til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 9. september 2015 kl. 09:49
- Handrit: SG02-152 Bréf frá Ragnheiði Kristjánsson, amtmannsfrú, Möðruvöllum
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 8.okt. 1857
- Bréfritari: Ragnheiður Kristjánsson amtmannsfrú, Möðruvöllum
- Staðsetning höfundar: Hofstöðum
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda: Kaupmannahöfn
- Lykilorð: vaðmál, konur, gleraugu
- Efni: „Ragnheiður er að senda Sigurði vaðmál, eins og um hafði verið rætt. Davíð Guðmundsson og kvenna og gleraugnamál hans eru helzta fréttaefnið.” Sarpur, 2015
- Nöfn tilgreind: Davíð Guðmundsson, Eggert Briem
Texti:
bls.1
Hofstaðaseli 8 Oktober
1857
Sigurdur min!
Ekki fer alt sem skildi –
Það á heima á Vaðmals
stúfum sem við töluðum einu
sinni xum hann er að vísu með
Captein Dalk í Forsigluðu
Brefi með ydar fulla Nafni
utana, enn Vaðmálið sjá lft
er bæði gróft og líka lítið
það er ekki að ordlengja það
þér getið víst ekkert not af
því haft nema ef að þau
væri í Brækur, firirgefið þér
mér hvönnin þettað fór ef
þér viljið nita vil eg fejin
reina að hausta ef við lifum
bæði að senda skárri bót –
hvað á eg nu að rita um meira
Málaranum mínum –
bls. 2
þér hafið kanske heirt
að eg bí búi mínu
í Hofstaðaseli og uni mér
vel – Davíð frændi er
orðin Candidat með Lauði
og orðin Barnakennari
hjá Eggert Briem og
lætur dável af sér nema
einasta það hann kvartar
um að hann geti ekki auð
vel Forliebtur í neinni
stúrlku af því sem hann
vanti gleraugun hans
Sigurðar frænda síns –
annað hvört er „Sigurður
góður„ að augunum filgir
einhvört fiavörmagn eða
að þrotið sér ill með sin
um augum og þikist ekki
geta seð stúlkurnar hvönær
feium við nú Málaran okkar
bls. 3
næst allir hér seia hann velkom
inn – firirgefið með nú bæði
seðil þennan og sendinguna
og lifið svo vel sem vill
Ragnheiður Christjánsson
bls. 4
S. T.
Herra Málari S. Guðmundsson
Kaupmannahöfn
- Skráð af: Edda Björnsdóttir
- Dagsetning: Júní 2013