„Bréf (SG02-209)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: * '''Handrit''': SG:02:209 Bréf til Sir G. Webbe Dasent norrænufræðings og prófessors, London * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 19. júlí 1872 * '''Bréfritari''':...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
* '''Handrit''': | * '''Handrit''': SG02-209 Bréf til Sir G. Webbe Dasent norrænufræðings og prófessors, London | ||
* '''Safn''': Þjóðminjasafn | * '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] | ||
* '''Dagsetning''': 19. júlí 1872 | * '''Dagsetning''': 19. júlí [[1872]] | ||
* '''Bréfritari''': Sigurður Guðmundsson | * '''Bréfritari''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]] | ||
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík | * '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]] | ||
* '''Viðtakandi''': Sir George Webbe Dasent | * '''Viðtakandi''': [[Sir George Webbe Dasent]] | ||
* '''Staðsetning viðtakanda''': London | * '''Staðsetning viðtakanda''': London | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': Þingvellir, uppdrætti, samningur | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': „11 ár eru liðin frá því bréfritari afhenti uppdrátt sinn af Þingvöllum til prentunar, enn hefur ekkert gerst í þeim málum og vill hann því rifta gerðum samningum verði ekkert að gert. Uppkast.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498642 Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, bls. 67 (Sarpur, 2015)] | ||
* '''Nöfn tilgreind''': | * '''Nöfn tilgreind''': | ||
== | ==Texti:== | ||
===bls. 1=== | ===bls. 1=== | ||
<br/>Rv 19 júlí 1872 | [[File:SG02-209_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498642 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
Rv 19 júlí 1872 | |||
Til Dasent m Burton | |||
Eins og þér munið, þá var umtal okkar svo, þegar | |||
þér feinguð þíng valla kortið, að það ætti þá strax að | |||
prentast helst sama ár, enn nú eru liðinn <sup>11</sup> mörg | |||
ár Eg skrifaði yður í firra sem eg vona að | |||
þer hafið feingið enn hefi ekkert svar feingið; | |||
Eg fínn það skildu mína að ítreka þá ósk mína | |||
að kortið irði sem fyrst prentað, , því dragist það, | |||
leíngur, þá gét eg ekki leingur skorast undann | |||
að géfa ferða mönn um og öðrum allar þær | |||
helstu upp lisíngar <sup>um staðinn</sup> semá því standa, og géri eg það | |||
þá géta þeir gert sjálfir eíns gott kort yfir staðinn – | |||
enn eg vil ekki verða yður til baga ef eg gét. | |||
þér skiljið og að þettað er óþægi legt fyrir mig, því menn | |||
vita að eg einn veít miklu meira um staðinn enn | |||
flestir aðrir; og þess vegna leíta allir ferða menn | |||
til mín um upp lísingar; bæði Enskir Norskir Svenskir | |||
og Danskir því öllum þikir þettað mál merkilegt | |||
eins og það er að mörgu leiti; og það ma ekki liggja | |||
svona leingur eg vona að þer gerið alt það | |||
besta í þessu máli sem þer getið og af sakið þessar fau línur | |||
Yðar | |||
S. G. | |||
'' | |||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af''': Edda Björnsdóttir | |||
* '''Skráð af | |||
* '''Dagsetning''': Júlí 2013 | * '''Dagsetning''': Júlí 2013 | ||
---- | ---- | ||
==Sjá einnig== | ==Sjá einnig== | ||
==Skýringar== | ==Skýringar== | ||
Lína 55: | Lína 77: | ||
<references /> | <references /> | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category: | [[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Sir George Webbe Dasent]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 11. september 2015 kl. 15:32
- Handrit: SG02-209 Bréf til Sir G. Webbe Dasent norrænufræðings og prófessors, London
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 19. júlí 1872
- Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðtakandi: Sir George Webbe Dasent
- Staðsetning viðtakanda: London
- Lykilorð: Þingvellir, uppdrætti, samningur
- Efni: „11 ár eru liðin frá því bréfritari afhenti uppdrátt sinn af Þingvöllum til prentunar, enn hefur ekkert gerst í þeim málum og vill hann því rifta gerðum samningum verði ekkert að gert. Uppkast.“ Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, bls. 67 (Sarpur, 2015)
- Nöfn tilgreind:
Texti:
bls. 1
Rv 19 júlí 1872
Til Dasent m Burton
Eins og þér munið, þá var umtal okkar svo, þegar
þér feinguð þíng valla kortið, að það ætti þá strax að
prentast helst sama ár, enn nú eru liðinn 11 mörg
ár Eg skrifaði yður í firra sem eg vona að
þer hafið feingið enn hefi ekkert svar feingið;
Eg fínn það skildu mína að ítreka þá ósk mína
að kortið irði sem fyrst prentað, , því dragist það,
leíngur, þá gét eg ekki leingur skorast undann
að géfa ferða mönn um og öðrum allar þær
helstu upp lisíngar um staðinn semá því standa, og géri eg það
þá géta þeir gert sjálfir eíns gott kort yfir staðinn –
enn eg vil ekki verða yður til baga ef eg gét.
þér skiljið og að þettað er óþægi legt fyrir mig, því menn
vita að eg einn veít miklu meira um staðinn enn
flestir aðrir; og þess vegna leíta allir ferða menn
til mín um upp lísingar; bæði Enskir Norskir Svenskir
og Danskir því öllum þikir þettað mál merkilegt
eins og það er að mörgu leiti; og það ma ekki liggja
svona leingur eg vona að þer gerið alt það
besta í þessu máli sem þer getið og af sakið þessar fau línur
Yðar
S. G.
- Skráð af: Edda Björnsdóttir
- Dagsetning: Júlí 2013