„Bréf (SG02-23)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Created page with "* '''Handrit''': SG 02:23 Bréf frá Eggerti Ó. Briem * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 7. des. 1870 * '''Bréfritari''': Eggert Ó. Briem * '''Staðsetning...")
 
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:23 Bréf frá Eggerti Ó. Briem
* '''Handrit''': SG02-23 Bréf frá Eggerti Ó. Briem, presti
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 7. des. 1870
* '''Dagsetning''': 7. des. [[1870]]
* '''Bréfritari''': [[Eggert Ó. Briem]]
* '''Bréfritari''': [[Eggert Ólafsson Briem]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Djúpavogi]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Djúpavogur]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': þjóðhátíðin, Norðanfari, forngripasafnið
* '''Efni''':  
* '''Efni''': „Um blaðaskrif um þjóðhátíðina í Norðanfara. Forngripasafnið og söfnun muna til þess. Einnig er minnst á Íslendingabraginn. Bréfið hefst á mottói í vísuformi. Tvö umslög fylgja bréfum Eggerts.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498623 Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''': P.J.?, Eggert Ólafsson Briem
* '''Nöfn tilgreind''': P.J.?, Eggert Ólafsson Briem
----
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
==Texti:==
''
''
(*)ATH búið er að setja kassa utan um ljóðið og skrifa við vinstri hlið: Motta


Bls.1
===Bls.1===


[[File:SG02-23_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498623 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
Djúpavog 7. des. 1870
Djúpavog 7. des. 1870
<br />
<br /> Húð það og hans gegnsmýgur,
Húð það og hans gegnsmýgur,
<br />Motta hjartað það tekur á,
<br /> að sjá, hvar hann sjálfur flýgur
        hjartað það tekur á,
<br /> sveipaður gloría!
<br />
að sjá, hvar hann sjálfur flýgur
<br /> Heill sé þér, snilling*s*(y)inn!
<br /> Bréf þitt sept. þ.á. ætti eg að
sveipaður gloría!
<br />senda á eitthvert listaverkasafn,
<br />eða helzt að gefa það sem vísi fyrir
<br />íslenzkt listaverkasafn, en eg tími
<br />því ekki. Mér þykir svo vænt um það.
Heill sé þér, snilling<strike>s</strike>inn!
<br />Miði þessi á að eins að vera votti þess.
<br />Þakka þér fyrir málverkið, politíkina og  
Bréf þitt sept. þ.á. ætti eg að
<br />forngripasafnið.  
<br /> Þú leggur harðan dóm á höfund
senda á eitthvert listaverkasafn,
<br />að grein um <strong>þjóðhátíðina</strong> í Norðanfara.
<br />Eg er höfundur að einni grein um hana þar,
eða helzt að gefa það sem vísi fyrir
<br />en líklega þó ekki þeirri, er þú átt við. Eg
<br />skrifaði nefnilega móti grein þar um
íslenzkt listaverkasafn, en eg tími
<br />þjóðhátíðina og tvískiftingu þingsins), eftir
<br />einhvern P.J., en mín grein var svo skikk-
því ekki. Mér þykir svo vænt um það.
<br />anleg, að enginn hefir líklega tekið eftir
<br />henni.  
Miði þessi á að eins að vera votti þess.
<br /> Um Íslendinga braginn vil eg eigi tala  
<br />og þori ekki að tala um hann á pappír,  
Þakka þér fyrir málverkið, politíkina og  
<br />því eg er hræddur um, að dómurinn félli
<br />ekki öllum í geð, en þér þó líklega
forngripasafnið.  
<br />ekki mjög illa.  
Þú leggur harðan dóm á höfund
að grein um <u>þjóðhátíðina</u> í Norðanfara.
Eg er höfundur að einni grein um hana þar,
en líklega þó ekki þeirri, er þú átt við. Eg
skrifaði nefnilega móti grein þar um
þjóðhátíðina og tvískiftingu þingsins), eftir
einhvern P.J., en mín grein var svo skikk-
anleg, að enginn hefir líklega tekið eftir
henni.  
Um Íslendinga braginn vil eg eigi tala  
og þori ekki að tala um hann á pappír,  
því eg er hræddur um, að dómurinn félli
ekki öllum í geð, en þér þó líklega
ekki mjög illa.  
----
----
Bls. 2
===Bls. 2===
<br /> Vænt þykir mér að heyra, að forn-
 
<br />gripasafnið loksins hefir fengið dálítinn
[[File:SG02-23_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498623 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />styrk, og nokkuð húsnæði. En dræmt þykir
 
<br />þér gefast til þess af gripum. Eg er nú einn
<br />daufinginn, er hvorki styrki það af fé
Vænt þykir mér að heyra, að forn-
<br />eða gripum. En það er til afsökunar,  
<br />að af fénu á eg lítið, og af forngripum
gripasafnið loksins hefir fengið dálítinn
<br />ekkert. Eg hefi heldr ekki orðið var við neina  
<br />forngripi hér. Her er allt orðið svo danskt
styrk, og nokkuð húsnæði. En dræmt þykir
<br />nálægt kaupstaðnum, og gamalt varla til,
<br />sízt merkilegt. Í [[Hornafirði]] kynni það heldr
þér gefast til þess af gripum. Eg er nú einn
<br />að vera, þó að líklega sé lítið um það.  
<br />En margt er sjálfsagt til hingað og þangað,
daufinginn, er hvorki styrki það af fé
<br />og það er ófyrirgefanlegt skeytingarleysi,  
<br />að láta það spillast og eyðast í sínum  
eða gripum. En það er til afsökunar,  
<br />höndum, öllum gagnslaust, heldr enn að
<br />koma því til safnsins. Nokkurn þátt muna  
að af fénu á eg lítið, og af forngripum
<br />flutningarnir sem eru svo erfiðir, eiga í því.
<br /><strong>að ekki gefst meira.</strong> Þú minnist að, að <sic> rífa þurfi í blöðin
ekkert. Eg hefi heldr ekki orðið var við neina  
<br />um slíkt. Eg veit ekki, hvort eg verð  
<br />upplagðr til að skamma náungann fyrir
forngripi hér. Her er allt orðið svo danskt
<br />það, og þó eg yrði það, yrði það afl-
<br />laust og gagnslaust. Eg er ekki sá
nálægt kaupstaðnum, og gamalt varla til,
<br />gyllinraftr í skömmunum sem þú.  
<br /> Góða nótt í þetta sinn  
sízt merkilegt. Í [[Hornafirði]] kynni það heldr
<br /> Eggert Ólafsson Briem.  
að vera, þó að líklega sé lítið um það.  
En margt er sjálfsagt til hingað og þangað,
og það er ófyrirgefanlegt skeytingarleysi,  
að láta það spillast og eyðast í sínum  
höndum, öllum gagnslaust, heldr enn að
koma því til safnsins. Nokkurn þátt muna  
flutningarnir sem eru svo erfiðir, eiga í því.
<sup>að ekki gefst meira.</sup> Þú minnist að, að rífa þurfi í blöðin
um slíkt. Eg veit ekki, hvort eg verð  
upplagðr til að skamma náungann fyrir
það, og þó eg yrði það, yrði það afl-
laust og gagnslaust. Eg er ekki sá
gyllinraftr í skömmunum sem þú.  
Góða nótt í þetta sinn  
Eggert Ólafsson Briem.  


''
''
----
----
* '''Gæði handrits''':
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----
* '''(Titill 1)''':
==Sjá einnig==
* '''Sjá einnig''':
==Skýringar==
* '''Skýringar''':
<references group="sk" />
<references group="nb" />
==Tilvísanir==
* '''Tilvísanir''':
<references />
<references />
* '''Hlekkir''':
==Tenglar==


[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Eggerti Ó. Briem]] [[Category:All entries]]
[[Category:Bréf]] [[Category: Bréf frá séra Eggerti Ó. Briem til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 8. september 2015 kl. 23:23


  • Lykilorð: þjóðhátíðin, Norðanfari, forngripasafnið
  • Efni: „Um blaðaskrif um þjóðhátíðina í Norðanfara. Forngripasafnið og söfnun muna til þess. Einnig er minnst á Íslendingabraginn. Bréfið hefst á mottói í vísuformi. Tvö umslög fylgja bréfum Eggerts.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: P.J.?, Eggert Ólafsson Briem

Texti:

(*)ATH búið er að setja kassa utan um ljóðið og skrifa við vinstri hlið: Motta

Bls.1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Djúpavog 7. des. 1870

Húð það og hans gegnsmýgur,

hjartað það tekur á,

að sjá, hvar hann sjálfur flýgur

sveipaður gloría!


Heill sé þér, snillingsinn!

Bréf þitt sept. þ.á. ætti eg að

senda á eitthvert listaverkasafn,

eða helzt að gefa það sem vísi fyrir

íslenzkt listaverkasafn, en eg tími

því ekki. Mér þykir svo vænt um það.

Miði þessi á að eins að vera votti þess.

Þakka þér fyrir málverkið, politíkina og

forngripasafnið.

Þú leggur harðan dóm á höfund

að grein um þjóðhátíðina í Norðanfara.

Eg er höfundur að einni grein um hana þar,

en líklega þó ekki þeirri, er þú átt við. Eg

skrifaði nefnilega móti grein þar um

þjóðhátíðina og tvískiftingu þingsins), eftir

einhvern P.J., en mín grein var svo skikk-

anleg, að enginn hefir líklega tekið eftir

henni.

Um Íslendinga braginn vil eg eigi tala

og þori ekki að tala um hann á pappír,

því eg er hræddur um, að dómurinn félli

ekki öllum í geð, en þér þó líklega

ekki mjög illa.


Bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Vænt þykir mér að heyra, að forn-

gripasafnið loksins hefir fengið dálítinn

styrk, og nokkuð húsnæði. En dræmt þykir

þér gefast til þess af gripum. Eg er nú einn

daufinginn, er hvorki styrki það af fé

eða gripum. En það er til afsökunar,

að af fénu á eg lítið, og af forngripum

ekkert. Eg hefi heldr ekki orðið var við neina

forngripi hér. Her er allt orðið svo danskt

nálægt kaupstaðnum, og gamalt varla til,

sízt merkilegt. Í Hornafirði kynni það heldr

að vera, þó að líklega sé lítið um það.

En margt er sjálfsagt til hingað og þangað,

og það er ófyrirgefanlegt skeytingarleysi,

að láta það spillast og eyðast í sínum

höndum, öllum gagnslaust, heldr enn að

koma því til safnsins. Nokkurn þátt muna

flutningarnir sem eru svo erfiðir, eiga í því.

að ekki gefst meira. Þú minnist að, að rífa þurfi í blöðin

um slíkt. Eg veit ekki, hvort eg verð

upplagðr til að skamma náungann fyrir

það, og þó eg yrði það, yrði það afl-

laust og gagnslaust. Eg er ekki sá

gyllinraftr í skömmunum sem þú.

Góða nótt í þetta sinn

Eggert Ólafsson Briem.


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar