„Bréf (SG02-144)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:144 Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda í Hofdölum
[[File:SG02-144_4.jpg|280px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498560 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
* '''Handrit''': SG02-144 Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda í Hofdölum
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 2. jan. [[1864]]
* '''Dagsetning''': 2. jan. [[1864]]
* '''Bréfritari''': Pétur Jónsson frá Hofdölum
* '''Bréfritari''': Pétur Jónsson frá Hofdölum
* '''Staðsetning höfundar''': [[Hofdalir]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Hofdalir]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': „almenn tíðindi, alþingtíðindin, landabréfabók, Forngripasafnið, fjárkláði
* '''Efni''':  
* '''Efni''': „Almenn tíðindi af Pétri, láti konu hans, bátnaeign og kjörum. Beiðni um útvegun á þingtíðindum og landabréfabók. Athugasemdir um tilgang söfnunar til Forngripasafnsins. Telur Pétur þetta tilgangslítið og annað þarfara eins og upprætingu fjárkláðans. Á spássíu við þennan kafla hefur Sigurður ritað: Brennivín.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498560 Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''': Guðmundur Pétursson, Jón Pétursson og Ólafur Pétursson, Þóra ?, Sigurður ?, Steinn ?, Þóra ?, Hr K. Friðriksson,
* '''Nöfn tilgreind''': Guðmundur Pétursson, Jón Pétursson og Ólafur Pétursson, Þóra (?), Sigurður (?), Steinn (?), Þóra (?), Hr K. Friðriksson  
----
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
==Texti:==
''
''
bls. 1
===bls. 1===
<br>
[[File:SG02-144_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498560 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br>*ATH. í efra vinstra horn stendur skrifað: Svarað
 
<br>
<br> Hofdölum þann 2 Janúar 1864
 
<br>
*ATH. í efra vinstra horn stendur skrifað: Svarað
<br> Ástkjæri frændi!
 
<br> Guð gefi þér góðan dag og gleðil: Nýtt ár!
<br> Það er lángt síðan átti og enda þurfti á hripa
 
<br> þér línu, en eg hefi að undanförnu verið alltof
Hofdölum þann 2 Janúar 1864
<br> óframfærinn og þúngur á mér til þessháttar og  
 
<br> er það raunar enn; þó eg nú loksins myndist
<br> við það, þá verður það frjettalaust og ekki nema
 
<br> til að láta þig sjá að eg er tórandi og man þig
Ástkjæri frændi!
<br> og veit af þér. Eg þarf <sup>ekki</sup> og ætla ekki að segja þér
 
<br> lát konu minnar, þú hefur bæði frjett það munnl:
Guð gefi þér góðan dag og gleðil: Nýtt ár!
<br> og bréflega í Norðanfara; Af mér er fátt að segja
 
<br> eg held váðarstúlku?*, Eg á því sama sem fyrri, er
Það er lángt síðan átti og enda þurfti á hripa
<br> í óskiptu búi, þú fengist ekki til að halda
 
<br> við bú á svona jarðnæði?* og hafa fyrir 3 börnum  
þér línu, en eg hefi að undanförnu verið alltof
<br> í ómegð ef best geingi það hálfa; Börnin heita  
 
<br> Guðmundur, Jón og Ólafur, búið hafa: Þóra, Sigurður  
óframfærinn og þúngur á mér til þessháttar og  
<br> Steinn og Þóra önnur, öll fyrri en módurin. eg
 
<br> hefi 12 mann í heimili, 5 kýr og rúmar 50 ær en
er það raunar enn; þó eg nú loksins myndist
<br> fátt af öðru fje, því næstliðin ár hafa ekki  
 
<br> leift mörgum talsverða gildsauði eða lömb.
við það, þá verður það frjettalaust og ekki nema
<br> yfirhöfuð líður mér bærilega að öllu útvortist  
 
<br> ástandi, hund?* rólegur, læt eg ósagt, heilsan er
til að láta þig sjá að eg er tórandi og man þig
<br> góð að öðru en því að eg er að tapa talsverðu af
 
<br> sjón, mest um rúm 3 missiri. Nóg um þetta -  
og veit af þér. Eg þarf <sup>ekki</sup> og ætla ekki að segja þér
<br> Ekki fæ eg ímyndað mér að eg dugi sem konúngl.
 
<br> embættismaður, fyrst eg sagði af mér hreppstjórn
lát konu minnar, þú hefur bæði frjett það munnl:
<br>bls. 2
 
<br> eptir 4 ára viðveru, þrátt fyrir það þó mér væri  
og bréflega í Norðanfara; Af mér er fátt að segja
<br> boðið kaup til, eg vildi ómögulega standa í því
 
<br> þegar prestaskiptin urðu í Viðvík og brauða sam„
eg held náðarstúlku?, Eg á því sama sem fyrri, er
<br> skipan var þegar komin á, enda var það betur ráðið
 
<br> þar eg missti aðra höndina litlu síðar, það er ekki
í óskiptu búi, þú fengist ekki til að halda
<br> svo mikið að eg sje nú leingur meðhjálpari þar eða for„
 
<br> saungvari, allt fór það með brauðs rúgskermi?*!!, það  
við bú á svona jarðnæði og hafa fyrir 3 börnum  
<br> eina gaf eg eptir að eg held Djákna bókina, sem áður.  
 
<br> Margt vil eg nú vita og óska þú villdir uplysa mig
í ómegð ef best geingi það hálfa; Börnin heita  
<br> um það eg nú spyr. Hvör hafði á hendi umsjón og afhend„
 
<br> íngu þíngtíðindanna árið 1862? þó ljet eg taka 1. ár„
Guðmundur, Jón og Ólafur, búið hafa: Þóra, Sigurður  
<br> gáng þeirra handa hreppnum, og varð móttakarinn
 
<br> að greiða afhendaranum 40<sup>N</sup> og þetta kölluð sölulaun,  
Steinn og Þóra önnur, öll fyrri en módurin. eg
<br> þó eiga hrepparnir géfins rétt til tíðindanna, að frá  
 
<br> teknum umbúðum og flutníngi, hvernig stendur þá
hefi 12 mann í heimili, 5 kýr og rúmar 50 ær en
<br> á þessum sölulaunum og hver rjettur er til þeirra?
 
<br> Hvað líður prentun tíðindanna 1863? Er það satt
fátt af öðru fje, því næstliðin ár hafa ekki  
<br> að uppastúngu um að ráða bót á prestafæðinni væri  
 
<br> valin nefnd manna, enn hún samt verið ónýtt í þínginu?  
leift mörgum talsverða gildsauði eða lömb.
<br> og hvað kom til þess? þókti þínginu prestar nógu„
 
<br> margir eða um of? - úppástúngan var þó ekki óþörf. -  
yfirhöfuð líður mér bærilega að öllu útvortist  
<br> Heldur þú að nú sjeu fáanleg í Reykjavík landa~
 
<br> bréf þau, sem sameiginlega kallast <ins>Atlas</ins>, í hverju
ástandi, hund rólegur, læt eg ósagt, heilsan er
<br> ásigkomulagi eru þau ef fást, og hvað kosta þau?
 
<br> Eg hefi heyrt frá þeim sagt, en hefi ekki af þeim ann„
góð að öðru en því að eg er að tapa talsverðu af
<br> ?*; Ef mér syndist vera þolanlegt verð á þeim  
 
<br> og um vöndun þeirra svo löguð að eg gjæti hæglega  
sjón, mest um rúm 3 missiri. Nóg um þetta -  
<br> geimt þau óskrimað?*, hefur mér dottið í hug að bið„
 
<br> ja þig útvega mér 1 stikki. Mér hefur leingi  
Ekki fæ eg ímyndað mér að eg dugi sem konúngl.
<br>bls. 3
 
<br> leikið hugur á þeim stærsta og fullkomnasta Ís„
embættismaður, fyrst eg sagði af mér hreppstjórn
<br> lands uppdrætti, en af því eg hefi ekki husrúm fyrir
 
<br> hann &?* vinu lagi verð eg að fara þess á mis. -  
===bls. 2===
<br> Er það mögulegt að hér komist upp forngripasafn
[[File:SG02-144_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498560 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br> fyrst held eg að lítið þess háttar hafi verið eða sje hér til,
 
<br> að minsta kosti man eg ekki nje veit af neinu sem þú  
 
<br> gjæti(sic) þjenað; Svo er ekki ómögulegt að eitthvað af  
eptir 4 ára viðveru, þrátt fyrir það þó mér væri  
<br> því væri fokið burt til annarra landa, líkt og flest
 
<br> fornrit sem burt hafa verið og eru farin?* og sem
boðið kaup til, eg vildi ómögulega standa í því
<br> land vort hefur að líkindum aldrei gagn af nje gam„
 
<br> *an. Máski þú farir að smíða og mála eptir forngr:
þegar prestaskiptin urðu í Viðvík og brauða sam„
<br> og safnir þeim á þann veg, eða þeir fáist frá öðrum lönd„
 
<br> um og munu þeir þá verða full dýrir, En hver er fyrsti
skipan var þegar komin á, enda var það betur ráðið
<br> tilgángur og nauðsin til þessa? og hver verða not af
 
<br> þeim tilkostnaði fyrir landið? Eg hefi lesið  
þar eg missti aðra höndina litlu síðar, það er ekki
<br> hjá Hr K. Friðrikss: um þetta í Þjóðólfi, og gjæti
 
<br> eg sagt honum að fyrri ætti hann að fyskja til  
svo mikið að eg sje nú leingur meðhjálpari þar eða for„
<br> útrýmingar á sunnlendska fjárkláðanum - í stað„
 
<br> inn fyrir að halda honum við með ónýtum lækníngum -  
saungvari, allt fór það með brauðs rúgsermi, það  
<br> en að skora á mann í samskot til forngripa hjallarinnar?*
 
<br> gjætu menn kostað saman í þann sjóð, þá ættu þeir að
eina gaf eg eptir að eg held Djákna bókina, sem áður.  
<br> geta lifað og borgað skuldir sínar, sem flestir ætla að  
 
<br> safna í. Eg held þeim þyki nú komið nóg af svo góðu  
Margt vil eg nú vita og óska þú villdir uplysa mig
<br> og um þá best að hætta, Einúngis bið eg þig að fyrir„
 
<br> géf þessar línur, en skrifa mér þó gott og greinilegt
um það eg nú spyr. Hvör hafði á hendi umsjón og afhend„
<br> *bréf um þetta, með fyrstu póstferð. -  
 
<br> Lifðu nú heill og vel, guð og sú sanna lukku veri  
íngu þíngtíðindanna árið 1862? þó ljet eg taka 1. ár„
<br> með þér! óskar vinsamlega  
 
<br> þinn vansæll frændi  
gáng þeirra handa hreppnum, og varð móttakarinn
<br> P. Jónsson  
 
<br>
að greiða afhendaranum 40<sup>N</sup> og þetta kölluð sölulaun,  
<br> allstaðar er hér pappírs„
 
<br> laust í kaupstöðum.
þó eiga hrepparnir géfins rétt til tíðindanna, að frá  
<br>
 
<br>
teknum umbúðum og flutníngi, hvernig stendur þá
<br>*ATH. á spássíu hefur Sigurður merkt við línur 11- 26 og skrifað undir:  
 
<br>„brennivín"
á þessum sölulaunum og hver rjettur er til þeirra?
<br>
 
<br>bls. 4/forsíða
Hvað líður prentun tíðindanna 1863? Er það satt
<br>
 
<br> Göfugur
að uppastúngu um að ráða bót á prestafæðinni væri  
<br>
 
<br> Herra málari S. Guðmundss:
valin nefnd manna, enn hún samt verið ónýtt í þínginu?  
<br>
 
<br> í Reykjavík
og hvað kom til þess? þókti þínginu prestar nógu„
<br>''
 
margir eða um of? - úppástúngan var þó ekki óþörf. -  
 
Heldur þú að nú sjeu fáanleg í Reykjavík landa~
 
bréf þau, sem sameiginlega kallast <ins>Atlas</ins>, í hverju
 
ásigkomulagi eru þau ef fást, og hvað kosta þau?
 
Eg hefi heyrt frá þeim sagt, en hefi ekki af þeim ann„
 
að; Ef mér syndist vera þolanlegt verð á þeim  
 
og um vöndun þeirra svo löguð að eg gjæti hæglega  
 
geimt þau óskrimað, hefur mér dottið í hug að bið„
 
ja þig útvega mér 1 stikki. Mér hefur leingi  
 
===bls. 3===
[[File:SG02-144_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498560 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 
 
leikið hugur á þeim stærsta og fullkomnasta Ís„
 
lands uppdrætti, en af því eg hefi ekki husrúm fyrir
 
hann & vinu lagi verð eg að fara þess á mis. -  
 
Er það mögulegt að hér komist upp forngripasafn
 
fyrst held eg að lítið þess háttar hafi verið eða sje hér til,
 
að minsta kosti man eg ekki nje veit af neinu sem þú  
 
gjæti þjenað; Svo er ekki ómögulegt að eitthvað af  
 
því væri fokið burt til annarra landa, líkt og flest
 
fornrit sem burt hafa verið og eru farin og sem
 
land vort hefur að líkindum aldrei gagn af nje gam„
 
an. Máski þú farir að smíða og mála eptir forngr:
 
og safnir þeim á þann veg, eða þeir fáist frá öðrum lönd„
 
um og munu þeir þá verða full dýrir, En hver er fyrsti
 
tilgángur og nauðsin til þessa? og hver verða not af
 
þeim tilkostnaði fyrir landið? Eg hefi lesið  
 
hjá Hr K. Friðrikss: um þetta í Þjóðólfi, og gjæti
 
eg sagt honum að fyrri ætti hann að fyskja til  
 
útrýmingar á sunnlendska fjárkláðanum - í stað„
 
inn fyrir að halda honum við með ónýtum lækníngum -  
 
en að skora á mann í samskot til forngripa hallarinnar
 
gjætu menn kostað saman í þann sjóð, þá ættu þeir að
 
geta lifað og borgað skuldir sínar, sem flestir ætla að  
 
safna í. Eg held þeim þyki nú komið nóg af svo góðu  
 
og um þá best að hætta, Einúngis bið eg þig að fyrir„
 
géf þessar línur, en skrifa mér þó gott og greinilegt
 
bréf um þetta, með fyrstu póstferð. -  
 
Lifðu nú heill og vel, guð og sú sanna lukku veri  
 
með þér! óskar vinsamlega  
 
þinn vansæll frændi  
 
P. Jónsson  
 
 
allstaðar er hér pappírs„
 
laust í kaupstöðum.
 
 
 
*ATH. á spássíu hefur Sigurður merkt við línur 11- 26 og skrifað undir:  
 
„brennivín"
 
 
===bls. 4/forsíða===
[[File:SG02-144_4.jpg|300px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498560 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 
 
Göfugur
 
 
Herra málari S. Guðmundss:
 
 
í Reykjavík
 
''
 
----
----
* '''Gæði handrits''':
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011


[[Category:1]][[Category:Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda í Hofdölum]][[Category:All entries]]
==Sjá einnig==
==Skýringar==
<references group="sk" />
==Tilvísanir==
<references />
==Tenglar==
 
[[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda og hreppstjóra til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 10. september 2015 kl. 22:43


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

  • Lykilorð: „almenn tíðindi, alþingtíðindin, landabréfabók, Forngripasafnið, fjárkláði
  • Efni: „Almenn tíðindi af Pétri, láti konu hans, bátnaeign og kjörum. Beiðni um útvegun á þingtíðindum og landabréfabók. Athugasemdir um tilgang söfnunar til Forngripasafnsins. Telur Pétur þetta tilgangslítið og annað þarfara eins og upprætingu fjárkláðans. Á spássíu við þennan kafla hefur Sigurður ritað: Brennivín.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Guðmundur Pétursson, Jón Pétursson og Ólafur Pétursson, Þóra (?), Sigurður (?), Steinn (?), Þóra (?), Hr K. Friðriksson

Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


  • ATH. í efra vinstra horn stendur skrifað: Svarað


Hofdölum þann 2 Janúar 1864


Ástkjæri frændi!

Guð gefi þér góðan dag og gleðil: Nýtt ár!

Það er lángt síðan átti og enda þurfti á hripa

þér línu, en eg hefi að undanförnu verið alltof

óframfærinn og þúngur á mér til þessháttar og

er það raunar enn; þó eg nú loksins myndist

við það, þá verður það frjettalaust og ekki nema

til að láta þig sjá að eg er tórandi og man þig

og veit af þér. Eg þarf ekki og ætla ekki að segja þér

lát konu minnar, þú hefur bæði frjett það munnl:

og bréflega í Norðanfara; Af mér er fátt að segja

eg held náðarstúlku?, Eg á því sama sem fyrri, er

í óskiptu búi, þú fengist ekki til að halda

við bú á svona jarðnæði og hafa fyrir 3 börnum

í ómegð ef best geingi það hálfa; Börnin heita

Guðmundur, Jón og Ólafur, búið hafa: Þóra, Sigurður

Steinn og Þóra önnur, öll fyrri en módurin. eg

hefi 12 mann í heimili, 5 kýr og rúmar 50 ær en

fátt af öðru fje, því næstliðin ár hafa ekki

leift mörgum talsverða gildsauði eða lömb.

yfirhöfuð líður mér bærilega að öllu útvortist

ástandi, hund rólegur, læt eg ósagt, heilsan er

góð að öðru en því að eg er að tapa talsverðu af

sjón, mest um rúm 3 missiri. Nóg um þetta -

Ekki fæ eg ímyndað mér að eg dugi sem konúngl.

embættismaður, fyrst eg sagði af mér hreppstjórn

bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


eptir 4 ára viðveru, þrátt fyrir það þó mér væri

boðið kaup til, eg vildi ómögulega standa í því

þegar prestaskiptin urðu í Viðvík og brauða sam„

skipan var þegar komin á, enda var það betur ráðið

þar eg missti aðra höndina litlu síðar, það er ekki

svo mikið að eg sje nú leingur meðhjálpari þar eða for„

saungvari, allt fór það með brauðs rúgsermi, það

eina gaf eg eptir að eg held Djákna bókina, sem áður.

Margt vil eg nú vita og óska þú villdir uplysa mig

um það eg nú spyr. Hvör hafði á hendi umsjón og afhend„

íngu þíngtíðindanna árið 1862? þó ljet eg taka 1. ár„

gáng þeirra handa hreppnum, og varð móttakarinn

að greiða afhendaranum 40N og þetta kölluð sölulaun,

þó eiga hrepparnir géfins rétt til tíðindanna, að frá

teknum umbúðum og flutníngi, hvernig stendur þá

á þessum sölulaunum og hver rjettur er til þeirra?

Hvað líður prentun tíðindanna 1863? Er það satt

að uppastúngu um að ráða bót á prestafæðinni væri

valin nefnd manna, enn hún samt verið ónýtt í þínginu?

og hvað kom til þess? þókti þínginu prestar nógu„

margir eða um of? - úppástúngan var þó ekki óþörf. -

Heldur þú að nú sjeu fáanleg í Reykjavík landa~

bréf þau, sem sameiginlega kallast Atlas, í hverju

ásigkomulagi eru þau ef fást, og hvað kosta þau?

Eg hefi heyrt frá þeim sagt, en hefi ekki af þeim ann„

að; Ef mér syndist vera þolanlegt verð á þeim

og um vöndun þeirra svo löguð að eg gjæti hæglega

geimt þau óskrimað, hefur mér dottið í hug að bið„

ja þig útvega mér 1 stikki. Mér hefur leingi

bls. 3


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


leikið hugur á þeim stærsta og fullkomnasta Ís„

lands uppdrætti, en af því eg hefi ekki husrúm fyrir

hann & vinu lagi verð eg að fara þess á mis. -

Er það mögulegt að hér komist upp forngripasafn

fyrst held eg að lítið þess háttar hafi verið eða sje hér til,

að minsta kosti man eg ekki nje veit af neinu sem þú

gjæti þjenað; Svo er ekki ómögulegt að eitthvað af

því væri fokið burt til annarra landa, líkt og flest

fornrit sem burt hafa verið og eru farin og sem

land vort hefur að líkindum aldrei gagn af nje gam„

an. Máski þú farir að smíða og mála eptir forngr:

og safnir þeim á þann veg, eða þeir fáist frá öðrum lönd„

um og munu þeir þá verða full dýrir, En hver er fyrsti

tilgángur og nauðsin til þessa? og hver verða not af

þeim tilkostnaði fyrir landið? Eg hefi lesið

hjá Hr K. Friðrikss: um þetta í Þjóðólfi, og gjæti

eg sagt honum að fyrri ætti hann að fyskja til

útrýmingar á sunnlendska fjárkláðanum - í stað„

inn fyrir að halda honum við með ónýtum lækníngum -

en að skora á mann í samskot til forngripa hallarinnar

gjætu menn kostað saman í þann sjóð, þá ættu þeir að

geta lifað og borgað skuldir sínar, sem flestir ætla að

safna í. Eg held þeim þyki nú komið nóg af svo góðu

og um þá best að hætta, Einúngis bið eg þig að fyrir„

géf þessar línur, en skrifa mér þó gott og greinilegt

bréf um þetta, með fyrstu póstferð. -

Lifðu nú heill og vel, guð og sú sanna lukku veri

með þér! óskar vinsamlega

þinn vansæll frændi

P. Jónsson


allstaðar er hér pappírs„

laust í kaupstöðum.



  • ATH. á spássíu hefur Sigurður merkt við línur 11- 26 og skrifað undir:

„brennivín"


bls. 4/forsíða


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Göfugur


Herra málari S. Guðmundss:


í Reykjavík


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar