„Bréf (SG02-216)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:216 Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar
* '''Handrit''': SG02-216 Bréf til Steingríms Thorsteinssonar, rektors og skálds
* '''Safn''': [http://www.sarpur.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Safn''': [http://www.sarpur.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 21. sept. [[1860]]
* '''Dagsetning''': 21. sep. [[1860]]
* '''Bréfritari''': [[Sigurður Guðmundsson]]
* '''Bréfritari''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðtakandi''': [[Steingrímur Thorsteinsson]]
* '''Viðtakandi''': [[Steingrímur Thorsteinsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': Kvenbúningur, ímynd Íslendinga, ferðamenn, Þingvellir, Geysir
* '''Efni''':  
* '''Efni''': „Um útbreiðslu kvenbúningsins. Ímynd Íslendinga í augum ferðamanna og sá þáttur, sem búningurinn getur átt í að breyta henni. Ferð Sigurðar á Þingvöll og að Geysi. Bréfið er endasleppt og því líkast að seinni hluti þess hafi verið rifinn burt.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498506 Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''': Þórður Hreða
* '''Nöfn tilgreind''': Þórður Hreða
----
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
=='''Texti''':==


===bls. 1===
===bls. 1===
[[File:A-SG02-216_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-216_1.jpg|380px|thumb|right|  
<br /> Reykjavík 21 september 1860
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498506 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />
 
<br />Heill og sæll!
Reykjavík 21 september 1860
<br />
 
<br />Mikið hefir mig lángað til að sjá línu frá
<br />þér núna leingi, eg hefi ekki haft tíma við
 
<br />í einustu ferðirnar að skrifa þér,  
Heill og sæll!
<br />seinasta bréfið hefirðu líklega ekki feingið eða
 
<br />eg hefi þá ekki feingið bréfið frá þér,
 
<br />í því bréfi vildi eg vita hvort þú
 
<br />geimdir <ins>möppuna</ins> mína stóru og <ins>hjálmin min</ins>  
Mikið hefir mig lángað til að sjá línu frá
<br />um það tvent vildi eg vita, mér líður við það
 
<br />sama og fir (all vel) annars géteg ekki sagt  
þér núna leingi, eg hefi ekki haft tíma við
<br />af mér neitt merkilegt framar en vant er,  
 
<br />með búnínginn geingur allvel einn er kominn
í einustu ferðirnar að skrifa þér,  
<br />norður í skagafjörð góður og fullkomin,
 
<br />einn er á leiðinni vestur á vestfjörðu
seinasta bréfið hefirðu líklega ekki feingið eða
<br />einn er kominn vestur á mírar á prestdóttur
 
<br />einn austur í vestur skaptafellssíslu á prestkonu
eg hefi þá ekki feingið bréfið frá þér,
<br />einn í austur skaptafellssíslu á prestdóttur
 
<br />í Rangárvallasíslu eru þær að búa hann  
í því bréfi vildi eg vita hvort þú
<br />til margar, og ein í arnessíslu en hér í
 
<br />gullbríngusíslu eru komnar margar bæði
geimdir <ins>möppuna</ins> mína stóru og <ins>hjálmin min</ins>  
<br />megin háttar og minniháttar en sem komið
 
<br />er hefi eg gétað kosið úr þær sem eg hefi  
um það tvent vildi eg vita, mér líður við það
<br />helst viljað víða, og vona eg að eins fari
 
<br />um tíma hér eptir, þegar maður er búin að  
sama og fir (all vel) annars géteg ekki sagt  
<br />vinna þær helstu á hverju stórhéraði  
 
<br />þá fer þetta allt fljótt að grafa um sig
af mér neitt merkilegt framar en vant er,  
<br />og það gérir það nú bráðum
 
<br />hvernig líst þér nú á þettað?
með búnínginn geingur allvel einn er kominn
<br />það má svo að orði kveða að næst því að  
 
<br />sjá sjálft landið hafa flestir útlendir ekki
norður í skagafjörð góður og fullkomin,
 
einn er á leiðinni vestur á vestfjörðu
 
einn er kominn vestur á mírar á prestdóttur
 
einn austur í vestur skaptafellssíslu á prestkonu
 
einn í austur skaptafellssíslu á prestdóttur
 
í Rangárvallasíslu eru þær að búa hann  
 
til margar, og ein í arnessíslu en hér í
 
gullbríngusíslu eru komnar margar bæði
 
megin háttar og minniháttar en sem komið
 
er hefi eg gétað kosið úr þær sem eg hefi  
 
helst viljað víða, og vona eg að eins fari
 
um tíma hér eptir, þegar maður er búin að  
 
vinna þær helstu á hverju stórhéraði  
 
þá fer þetta allt fljótt að grafa um sig
 
og það gérir það nú bráðum
 
hvernig líst þér nú á þettað?
 
það má svo að orði kveða að næst því að  
 
sjá sjálft landið hafa flestir útlendir ekki


===bls. 2===
===bls. 2===
[[File:A-SG02-216_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-216_2.jpg|380px|thumb|right|  
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498506 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />viljað sjá annað en búninginn sem náttúrulegt
 
<br />er því hér er ekki annað að sjá sem er  
viljað sjá annað en búninginn sem náttúrulegt
<br />þjóðlegt, firir utan biggingarnar sem má
 
<br />telja eins konar íslenskt svínerí en ekki
er því hér er ekki annað að sjá sem er  
<br />íslenskar góðar og gamlar biggingar hátt.  
 
<br />allir útlendir sem ekki þekkja okkar sögur
þjóðlegt, firir utan biggingarnar sem má
<br />og bókmenntir þeir verða að dæma um okkur
 
<br />eptir öllu utvortis <ins>biggingum</ins>, <ins>buning</ins> og
telja eins konar íslenskt svínerí en ekki
<br /><ins>siðum</ins> og öðru manvirki en siðirnir og man-
 
<br />virkið er nær því ekkert, og valla biggingarnar  
íslenskar góðar og gamlar biggingar hátt.  
<br />og þess vegna er firirgefanlegt þótt þesskon
 
<br />ar ferðamenn sem ekki þékkja okkar sögur
allir útlendir sem ekki þekkja okkar sögur
<br />á líti okkur skrælíngja, en eg held um að á  
 
<br />þessu sumri hafi búníngurinn frelsað oss frá
og bókmenntir þeir verða að dæma um okkur
<br />þessum dómi útlendra, því þeim hefir þótt
 
<br />búningurinn mjög fagur og halda að hjá oss
eptir öllu utvortis <ins>biggingum</ins>, <ins>buning</ins> og
<br />muni mart fagurt og gott á eftir <sup>þessu</sup> fara
 
<br />þeir hafa og keipt hér framar venju mikið
<ins>siðum</ins> og öðru manvirki en siðirnir og man-
<br />af <sup>kvenn</sup>silfri og eins feingið mindir frá mér af
 
<br />búníngum, og eins tekið ljósmyndir af  
virkið er nær því ekkert, og valla biggingarnar  
<br />öllum búníngunum <sup>og eins látið búa til <ins>dukkur</ins></sup> þettað er allt rétt,
 
<br />ef þettað er rétt hugsað sem eg higg þá sjáum vér
og þess vegna er firirgefanlegt þótt þesskon
<br />strax góðar afleiðingar þessa auk þess að
 
<br />innlendur markaður kémst í gáng hjá kvenn-
ar ferðamenn sem ekki þékkja okkar sögur
<br />fólkinu.
 
<br />Eg hefi lítið ferðast í sumar en þó fór eg  
á líti okkur skrælíngja, en eg held um að á  
<br />austur að Geysir og Þíngvöllum, Geysir
 
<br />var alveg eins og eg gérði mér hugmind um
þessu sumri hafi búníngurinn frelsað oss frá
<br />en öðru máli var að gégna um Þíngvelli,
 
<br />þegar men í sögum lesa um merkilega staði
þessum dómi útlendra, því þeim hefir þótt
<br />hugsa menn sér þá optast mjög fagra á þann hátt  
 
<br />að manni mun optast þikja staðurinn ljótari
búningurinn mjög fagur og halda að hjá oss
<br />þegar maður kémur á hann en maður hafði  
 
<br />búist við, eg segi fyrir mig.  
muni mart fagurt og gott á eftir <sup>þessu</sup> fara
 
þeir hafa og keipt hér framar venju mikið
 
af <sup>kvenn</sup>silfri og eins feingið mindir frá mér af
 
búníngum, og eins tekið ljósmyndir af  
 
öllum búníngunum <sup>og eins látið búa til <ins>dukkur</ins></sup> þettað er allt rétt,
 
ef þettað er rétt hugsað sem eg higg þá sjáum vér
 
strax góðar afleiðingar þessa auk þess að
 
innlendur markaður kémst í gáng hjá kvenn-
 
fólkinu.
 
Eg hefi lítið ferðast í sumar en þó fór eg  
 
austur að Geysir og Þíngvöllum, Geysir
 
var alveg eins og eg gérði mér hugmind um
 
en öðru máli var að gégna um Þíngvelli,
 
þegar men í sögum lesa um merkilega staði
 
hugsa menn sér þá optast mjög fagra á þann hátt  
 
að manni mun optast þikja staðurinn ljótari
 
þegar maður kémur á hann en maður hafði  
 
búist við, eg segi fyrir mig.  


''
''
----
----
* '''Gæði handrits''':
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
* '''Skönnuð mynd''': [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498506 Sarpur.is]
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----
Lína 102: Lína 167:
==Tilvísanir==
==Tilvísanir==
<references />
<references />
==Hlekkir==
==Tenglar==


[[Category:1]] [[Category:Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar]] [[Category:All entries]] [[Category:15]]
[[Category:Bréf]] [[Category:Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar]] [[Category:All entries]] [[Category:Búningar]]

Nýjasta útgáfa síðan 8. september 2015 kl. 13:35


  • Lykilorð: Kvenbúningur, ímynd Íslendinga, ferðamenn, Þingvellir, Geysir
  • Efni: „Um útbreiðslu kvenbúningsins. Ímynd Íslendinga í augum ferðamanna og sá þáttur, sem búningurinn getur átt í að breyta henni. Ferð Sigurðar á Þingvöll og að Geysi. Bréfið er endasleppt og því líkast að seinni hluti þess hafi verið rifinn burt.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Þórður Hreða

Texti:

bls. 1

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Reykjavík 21 september 1860


Heill og sæll!


Mikið hefir mig lángað til að sjá línu frá

þér núna leingi, eg hefi ekki haft tíma við

í einustu ferðirnar að skrifa þér,

seinasta bréfið hefirðu líklega ekki feingið eða

eg hefi þá ekki feingið bréfið frá þér,

í því bréfi vildi eg vita hvort þú

geimdir möppuna mína stóru og hjálmin min

um það tvent vildi eg vita, mér líður við það

sama og fir (all vel) annars géteg ekki sagt

af mér neitt merkilegt framar en vant er,

með búnínginn geingur allvel einn er kominn

norður í skagafjörð góður og fullkomin,

einn er á leiðinni vestur á vestfjörðu

einn er kominn vestur á mírar á prestdóttur

einn austur í vestur skaptafellssíslu á prestkonu

einn í austur skaptafellssíslu á prestdóttur

í Rangárvallasíslu eru þær að búa hann

til margar, og ein í arnessíslu en hér í

gullbríngusíslu eru komnar margar bæði

megin háttar og minniháttar en sem komið

er hefi eg gétað kosið úr þær sem eg hefi

helst viljað víða, og vona eg að eins fari

um tíma hér eptir, þegar maður er búin að

vinna þær helstu á hverju stórhéraði

þá fer þetta allt fljótt að grafa um sig

og það gérir það nú bráðum

hvernig líst þér nú á þettað?

það má svo að orði kveða að næst því að

sjá sjálft landið hafa flestir útlendir ekki

bls. 2

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


viljað sjá annað en búninginn sem náttúrulegt

er því hér er ekki annað að sjá sem er

þjóðlegt, firir utan biggingarnar sem má

telja eins konar íslenskt svínerí en ekki

íslenskar góðar og gamlar biggingar hátt.

allir útlendir sem ekki þekkja okkar sögur

og bókmenntir þeir verða að dæma um okkur

eptir öllu utvortis biggingum, buning og

siðum og öðru manvirki en siðirnir og man-

virkið er nær því ekkert, og valla biggingarnar

og þess vegna er firirgefanlegt þótt þesskon

ar ferðamenn sem ekki þékkja okkar sögur

á líti okkur skrælíngja, en eg held um að á

þessu sumri hafi búníngurinn frelsað oss frá

þessum dómi útlendra, því þeim hefir þótt

búningurinn mjög fagur og halda að hjá oss

muni mart fagurt og gott á eftir þessu fara

þeir hafa og keipt hér framar venju mikið

af kvennsilfri og eins feingið mindir frá mér af

búníngum, og eins tekið ljósmyndir af

öllum búníngunum og eins látið búa til dukkur þettað er allt rétt,

ef þettað er rétt hugsað sem eg higg þá sjáum vér

strax góðar afleiðingar þessa auk þess að

innlendur markaður kémst í gáng hjá kvenn-

fólkinu.

Eg hefi lítið ferðast í sumar en þó fór eg

austur að Geysir og Þíngvöllum, Geysir

var alveg eins og eg gérði mér hugmind um

en öðru máli var að gégna um Þíngvelli,

þegar men í sögum lesa um merkilega staði

hugsa menn sér þá optast mjög fagra á þann hátt

að manni mun optast þikja staðurinn ljótari

þegar maður kémur á hann en maður hafði

búist við, eg segi fyrir mig.


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar