„Bréf (SG02-228)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 60: Lína 60:
<br />ingar fari dálítið að lifna í verslunar sökum  
<br />ingar fari dálítið að lifna í verslunar sökum  
<br />fyrir austann var það líka farið að lifna enn
<br />fyrir austann var það líka farið að lifna enn
<br /><u<landar vorir</u> spiltu því mest sjálfir -  
<br /><u>landar vorir</u> spiltu því mest sjálfir -  
<br />hér í bænum er alt dautt nema Spissborgara
<br />hér í bænum er alt dautt nema Spissborgara
<br />andinn hann er altaf að aukast enda eru þeir
<br />andinn hann er altaf að aukast enda eru þeir
Lína 97: Lína 97:
<br />hinir vænta - <u>forngripasafnið hefir feingið hátt á  
<br />hinir vænta - <u>forngripasafnið hefir feingið hátt á  
<br />9 hundrað Nr. það á örðugt uppdráttar, fjöldinn af  
<br />9 hundrað Nr. það á örðugt uppdráttar, fjöldinn af  
<br />mönnum hefir híngað til hæðst að mér fyrir það *fyrir*(u)
<br />mönnum hefir híngað til hæðst að mér fyrir það fyrir
<br />*tæki*(u), enda hefir mér orðið það altof þúngbært einkum  
<br />tæki, enda hefir mér orðið það altof þúngbært einkum  
<br />í ár því eg varð að taka allann hentugasta tímann  
<br />í ár því eg varð að taka allann hentugasta tímann  
<br />af árinu fyrst til að semja skírsluna, svo að já(sic) um  
<br />af árinu fyrst til að semja skírsluna, svo að já um  
<br />skápasmíði, og fyrirkomulag á herbergunum,
<br />skápasmíði, og fyrirkomulag á herbergunum,
<br />og síðast að raða öllu safninu og þettað er þó ekki  
<br />og síðast að raða öllu safninu og þettað er þó ekki  
Lína 106: Lína 106:
<br />við alt hálfkarað svo ekki verði að gagni, því  
<br />við alt hálfkarað svo ekki verði að gagni, því  
<br />einginn fátækur stenst þettað til leingdar, eg  
<br />einginn fátækur stenst þettað til leingdar, eg  
<br />vona að*(undir) bæði Ísland Danmörk og mikið af  
<br />vona að</u> bæði Ísland Danmörk og mikið af  
===bls. 4===
===bls. 4===
[[File:A-SG02-228_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-228_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
Lína 115: Lína 115:
<br />því hann fer of lángt enn hvað á að géra  
<br />því hann fer of lángt enn hvað á að géra  
<br />því hinir hafa farið lángt of lángt og  
<br />því hinir hafa farið lángt of lángt og  
<br />og(sic) þarf að lækka í þeim rostann, mér *finst*(y)
<br />og þarf að lækka í þeim rostann, mér <strike>finst</strike>
<br />finst oft þegar eg hugsa um þessa nýmóðins
<br />finst oft þegar eg hugsa um þessa nýmóðins
<br />konúnga, riddara, og embættismenn með
<br />konúnga, riddara, og embættismenn með
<br />hanafjöðrum, að eg sjái ofaní stokk með  
<br />hanafjöðrum, að eg sjái ofaní stokk með  
<br />barna leikfangi sem óviti *óviti*(y) heldur á og
<br />barna leikfangi sem óviti <strike>óviti</strike> heldur á og
<br />er að missa niður eða kastar frá sér til að géra
<br />er að missa niður eða kastar frá sér til að géra
<br />hringl, látum skrílinn vera kött sem er að krækja
<br />hringl, látum skrílinn vera kött sem er að krækja
<br />slíka *konúnglega*(i) gullfiska upp úr vazskál suma etur hann
<br />slíka <sup>konúnglega</sup> gullfiska upp úr vazskál suma etur hann
<br />enn hina lætur hann drepast af sjálfu sér
<br />enn hina lætur hann drepast af sjálfu sér
<br />oðrum er vá fyrir dyrum þá einum er
<br />oðrum er vá fyrir dyrum þá einum er
Lína 134: Lína 134:
''
''
----
----
* '''Gæði handrits''':
 
* '''Athugasemdir''':
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Skönnuð mynd''':[[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498628 sarpur.is]]
* '''Dagsetning''': X07.2011
----
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir
* '''Dagsetning''': XX.07.2011
----
----
* '''Sjá einnig''':
==Sjá einnig==
* '''Skýringar''':
==Skýringar==
<references group="nb" />
<references group="sk" />
* '''Tilvísanir''':
==Tilvísanir==
<references />
<references />
* '''Hlekkir''':
==Tenglar==


[[Category:1]] [[Category:Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar]] [[Category:All entries]]
[[Category:Bréf]] [[Category:Bréf frá Sigurði Guðmundssyni til Steingríms Thorsteinssonar]] [[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 8. september 2015 kl. 13:40


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Bergur Thorberg, Magnús Stephensen, Hallgrímur Jochumsson, Benedikt Sveinsson, Jón Þorkelsson?, Sigurður Jónsson, Jón Sigurðsson

  • Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Reykjavik 14 october 1871

Góði vin!

Eg þakka þér fyrir þitt síðasta bréf,
enn það verður því miður ekki eins vel launað og
skildi, því það má svo heita að eg hafi ekkert
efni að skrifa um, hér er alt dautt og dofið síðann
að alþing hætti, eg er dauð hræddur um að
það litla fjör sem var komið í þjóð vora í firra
deyi nú alveg í vetur, hvers má líka vænta
þegar menn hafa slík dagblöð, og slíka heldri
menn sem forustusauði sem einúngiss horfa
fyrir mork og mið að sleikja upp rassinn á
stjórninni eða hver á öðrum, þessir galþorskar
gapa heldur ekki eptir agninu til ónítis,
það sýna veitingarnar á síðustu helstu embættum
amtmanna, assesors, og síðast Dómkirkjubrauðið
(þar hefir víst verið farið pilsa veigin) það er hart
að sjá óreinda stráka og alskonar íll þíði
sem lítið eða ekkert skilur nema að núa sér
upp við Dani, setta í hæðstu og áreiðanl
mest áríðandi embætti, sem þeir gégna með
skömm tíminn mun skéra úr því hvernig
Bergur og Magnús St. géfast eg vil ekki
spá neinu um Hallgrím prest, þeir sem skárstir
eru þeir eru traðkaðir í skítinn eins og Benidikt
Sveinsson fallegt er að sjá yfir réttardóminn,
það á svosem að kénna okkur ekki að vera á móti
vilja og stefnu stjórnarinnar nema lífa og
velferð sé í veði, enn valla verður sú taktik
happasæl til leingdar.

bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Hins vegar sýna sig súmir hér heima sem
ánþess að hafa verulega von um hag, af því gera
sig að föður landssvikurum á þinginu eða
all utann þíngs sjá artikulera eptir Jón Þ -
öfund, hatur, og eiginn girni, hafa her ekki
verið idjulaus það er búið að setja glund-
roða á Norsku verslunina her í vík um
stund, þá er það til bóta að hún stendst
enn fyrir norðann og eg held að vestfirð
ingar fari dálítið að lifna í verslunar sökum
fyrir austann var það líka farið að lifna enn
landar vorir spiltu því mest sjálfir -
hér í bænum er alt dautt nema Spissborgara
andinn hann er altaf að aukast enda eru þeir
sem koma utann lands frá einna fremstir í
þeirri vísindagrein, það er varla heldur á
góðu von þegar allir þeir sem hafa sál hljóta
vegna kríngum stæðanna, að verða fótum troðnir
fatæklingar, enn þeir sem eitthvað hafa verða
andlausir spissborgarar, þettað hefir óðum
vesnað við skémtunarleisið, í stuttu máli
eg gét ekki líst ástandinu eins og það er eg
held að það sé tekið það helsta fram sem
næst mínu skapi í kvæði því sem aldahrollur
nefnirst þú hefir máske séð hann hjá Sigurði Jónssyni.
eg held að andinn í Skólunum sé dálítið farin
að skána og mér þikir vænt um að fáir sigla
því fæstum kémur það að gagni og þvi síður
landinn eins og þeir nú koma flestir -

bls. 3


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


vísinda andi er hér sára lítill (enn það er lítið betra


hjá þeim í höfn) skamma og háðkvæði hafa
verið ort furðannlega mörg í sumar og sum
all góð. það er þá vottur um líf og ein hverja
hreifíng og gremju við stjórnina. hér er
um að géra að halda áfram þeim sama spenning
og heldur að auka hann enn mínka því gángist
Danir ekki upp fyrir íllu gángast þeir ekki
upp fyrir góðu, það versta er að allir þreitast á
þessu lángvarandi og eyðileggjandi þófi, því þeir
fáu sem eitthvað hugsa alment, verða að lifa eins og
hundar, eða óbótamenn, og neita sér um alt það sem
mannlífið gérir kröfu til, því þeir heldri sem hafa
töglinn og hagldirnar álíta þá Kéttere dóna
guðníðinga og fleira og fá aðra á sitt mál, maður sér
hverninn þeir fara með Jón Sigurðsson hvers meiga þá
hinir vænta - forngripasafnið hefir feingið hátt á
9 hundrað Nr. það á örðugt uppdráttar, fjöldinn af
mönnum hefir híngað til hæðst að mér fyrir það fyrir
tæki, enda hefir mér orðið það altof þúngbært einkum
í ár því eg varð að taka allann hentugasta tímann
af árinu fyrst til að semja skírsluna, svo að já um
skápasmíði, og fyrirkomulag á herbergunum,
og síðast að raða öllu safninu og þettað er þó ekki
nærri alt, enn verst er ef maður verður að hætta
við alt hálfkarað svo ekki verði að gagni, því
einginn fátækur stenst þettað til leingdar, eg
vona að
bæði Ísland Danmörk og mikið af

bls. 4


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Norður álfunni fái bráðum maklega hrossalækning
eða þeir fái á kjaptinn hjá skrílnum því þess
þarf viðast með, það er að sönnu voðaleg
tilhugsun að leita eptir hjálp hjá skrílnum
því hann fer of lángt enn hvað á að géra
því hinir hafa farið lángt of lángt og
og þarf að lækka í þeim rostann, mér finst
finst oft þegar eg hugsa um þessa nýmóðins
konúnga, riddara, og embættismenn með
hanafjöðrum, að eg sjái ofaní stokk með
barna leikfangi sem óviti óviti heldur á og
er að missa niður eða kastar frá sér til að géra
hringl, látum skrílinn vera kött sem er að krækja
slíka konúnglega gullfiska upp úr vazskál suma etur hann
enn hina lætur hann drepast af sjálfu sér
oðrum er vá fyrir dyrum þá einum er
inn um komið - hripaðu mer tvær línur
með næstu ferð

þinn

Sigurður Guðmundsson


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: X07.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar