„Bréf (SG02-92)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytinga eftir einn annan notanda ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:92 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
[[File:SG02-92_4.jpg|280px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498465 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Handrit''': SG02-92 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Dagsetning''': 10. okt. 1857
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 10. okt. [[1857]]
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': þakkir, almenn tíðindi, súpuskeið, brjóstnál, kvenbúningur, skissur
* '''Efni''':  
* '''Efni''': „Þakkir fyrir að senda súpuskeið og brjóstnál, sem Sigurður virðust hafa átt að útvega. Almenn tíðindi af dauðsföllum, fæðingu og tíðarfari m.a. fjárkláðanum. Tilkynnt um gjöf móður Ólafs til Sigurðar. Athugasemdir með dæmum um ritgerðir um kvenbúninginn og finnst Ólafi ,,sumt vera lygi ef vel er að gáð" í henni. Skissur af fólki í íslenskum búningum eftir Sigurð eru utan á bréfinu.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498465 Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''':  séra Jón Reykjalín, séra Jakob Guðmundsson, Taae kaupmann, Sigmundur?, Sölvi í Hofsósi?, Ingibjörg Ólafsdóttir, B?,
* '''Nöfn tilgreind''':  séra Jón Reykjalín, séra Jakob Guðmundsson, Taae kaupmann, Sigmundur?, Sölvi í Hofsósi?, Ingibjörg Ólafsdóttir, B?,
----
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
==Texti:==
''
===bls. 1===
bls. 1
 
<br />
[[File:SG02-92_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498465 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />Ási 10.dag Octobr m. 1857
<br />Elskulegi frændi minn!
 
<br />Bréf þitt af 23 apr. í vor þakka eg þér kærlega fyrir,
Ási 10.dag Octobr m. 1857
<br />það var dálítið matarlegt í því, svo eg má ekki lasta þig  
 
<br />fyrir það, einkum þegar jeg sé þú skrifar hér fáum skárri
Elskulegi frændi minn!
<br />bréfi enn mér. Í öðru lagi þakka eg þér fyrir sápu skeið-
 
<br />ina, sem mér líkaði dável; hún er bæði stór og sterk. Í
Bréf þitt af 23 apr. í vor þakka eg þér kærlega fyrir,
<br />þriðja <sup>lagi</sup> á eg konu minnar vegna að þakka þér fyrir bréfið
 
<br />til hennar og brjóstnálina með smaragðsteininum; henni líkar
það var dálítið matarlegt í því, svo eg má ekki lasta þig  
<br />hún að því leiti að hún er gullgóð, og lítil, enn heldur sagðist
 
<br />hún hefði kosið saptir, fyrst þú vogaðir ekki að hleipa þér í  
fyrir það, einkum þegar jeg sé þú skrifar hér fáum skárri
<br />demant, fyrir 16<sup>rd</sup> enn ekki vill hún vera að senda þér hann aptur,  
 
<br />þú segir nálin hafi kostað 5<sup>rd</sup> enn mér segir þú ekki hvað
bréfi enn mér. Í öðru lagi þakka eg þér fyrir súpu skeið-
<br />skeiðin hafi kostað, og forvitnar mig ekki um það til annars
 
<br />en géta sagt það öðrum sem spyrja mig að því. -  
ina, sem mér líkaði dável; hún er bæði stór og sterk. Í
<br />Fréttir eru margar til að seigja þér, enn eg kém þeim ekki
 
<br />á þenna seðil, þó verð eg að seigja þér ögn, fyrst segi eg þér
þriðja <sup>lagi</sup> á eg konu minnar vegna að þakka þér fyrir bréfið
<br />frá láti föður míns, hann andaðist 22 Martz í vetur, misstu þar
 
<br />fleiri enn eg og þá æði mikils, enn við þessu mátti líka búast.  
til hennar og brjóstnálina með smaragðsteininum; henni líkar
<br />séra Jón okkar Reykjalín andaðist einnig í 7 dag í sumar, höfum við
 
<br />fengið í hans stað séra Jakob Guðmundsson, þú munt hafa
hún að því leiti að hún er gullgóð, og lítil, enn heldur sagðist
<br />þekkt hann þegar hann var á Sjoárborg. Móðir mín hefur
 
<br />þetta ár setið í óskiptu búi á hálfri jörðinni eins og var
hún hefði kosið saptir, fyrst þú vogaðir ekki að hleipa þér í  
<br />enn hættir nú líklega búskap í vor, hún hefur beðið Sig-
 
<br />mund í Hofsós að láta kaupmann Taae borga þér sín
demant, fyrir 16<sup>rd</sup> enn ekki vill hún vera að senda þér hann aptur,  
<br />vegna 30<sup>rd</sup> sem hún géfur þér, líklega í seinasta sinni, -  
 
<br />nú máttu fara að spila uppá þínar eigin spítur - og vona eg  
þú segir nálin hafi kostað 5<sup>rd</sup> enn mér segir þú ekki hvað
<br />að þeim svíkist ekki um, að senda Taae þenna tilvísunarseðil,
 
<br />enn jeg verð að biðja annaðhvort Sigmund eða Sölva sem nú
skeiðin hafi kostað, og forvitnar mig ekki um það til annars
<br />er í Hofsós að senda <sup>þér</sup> annan genpartinn, svo þú getir gengið
 
<br />eptir því hjá kaupmanninum. -  
en géta sagt það öðrum sem spyrja mig að því. -  
<br />
 
Fréttir eru margar til að seigja þér, enn eg kém þeim ekki
 
á þenna seðil, þó verð eg að seigja þér ögn, fyrst segi eg þér
 
frá láti föður míns, hann andaðist 22 Martz í vetur, misstu þar
 
fleiri enn eg og þá æði mikils, enn við þessu mátti líka búast.  
 
séra Jón okkar Reykjalín andaðist einnig í 7 dag í sumar, höfum við
 
fengið í hans stað séra Jakob Guðmundsson, þú munt hafa
 
þekkt hann þegar hann var á Sjoárborg. Móðir mín hefur
 
þetta ár setið í óskiptu búi á hálfri jörðinni eins og var
 
enn hættir nú líklega búskap í vor, hún hefur beðið Sig-
 
mund í Hofsós að láta kaupmann Taae borga þér sín
 
vegna 30<sup>rd</sup> sem hún géfur þér, líklega í seinasta sinni, -  
 
nú máttu fara að spila uppá þínar eigin spítur - og vona eg  
 
að þeim svíkist ekki um, að senda Taae þenna tilvísunarseðil,
 
enn jeg verð að biðja annaðhvort Sigmund eða Sölva sem nú
 
er í Hofsós að senda <sup>þér</sup> annan genpartinn, svo þú getir gengið
 
eptir því hjá kaupmanninum. -  
 
 
----
----
bls. 2
 
<br />Dóttir eignaðist eg þ.m. og heitir hún Íngibjörg, enn því
===bls. 2===
<br />aðeins er það vit fyrir okkur hér að ega börn að fjárkláð-
 
<br />inn komi ekki til okkar og drepi niður allt sauðfe okkar,
[[File:SG02-92_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498465 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />því þá eru hér flestir á hausinn; enda hvort þeir eiga börn
 
<br />eða ekki; annars höfum við ekki orðið varir við hann enn, sem  
 
<br />betur fer. -  
Dóttir eignaðist eg þ.m. og heitir hún Íngibjörg, enn því
<br />Þá verð eg ögn að mynnast á búningsritgjörðina þína
 
<br />í félagsritinu seinasta, eg hefi talað við fáa um hana, enn
aðeins er það vit fyrir okkur hér að ega börn að fjárkláð-
<br />ritið á eg, og búinn er eg að lesa hana; margt segir þú
 
<br />þar satt, og meiri partinn, enn þó mun sumt vera lygi ef  
inn komi ekki til okkar og drepi niður allt sauðfe okkar,
<br />vel er aðgáð, og það ætti eg að reka í þig núna, þegar
 
<br />mér er það í nýu mynni; þú segir að kvennfólk beri
því þá eru hér flestir á hausinn; enda hvort þeir eiga börn
<br />„nokkurskonar reiðfrakka og kallmannshatt í kyrkjuna." Þetta
 
<br />kann að hafa verið satt þegar þú varst hér drengur, enn
eða ekki; annars höfum við ekki orðið varir við hann enn, sem  
<br />nú er fegurðartilfynning kvennfólks vors búin að riðja
 
<br />þessu hreinlega burt; enda vóru þetta ekki nema einstöku
betur fer. -  
<br />manneskjur; ekki er það heldur satt, að þær séu að útklippa
 
<br />kappana með „sepum," en satt er það þeir séu með beiglum,
Þá verð eg ögn að mynnast á búningsritgjörðina þína
<br />og það köllum við fellingar; enn þá bölvuð dillan!
 
<br />hefur þú séð hana nokkurstaðar nema í Hjaltadal? og
í félagsritinu seinasta, eg hefi talað við fáa um hana, enn
<br />áttir þú þá sérilagi að þakka séra B. fyrir hana, hann
 
<br />hefur trúi eg haldið mikið uppá hana, einkanlega við
ritið á eg, og búinn er eg að lesa hana; margt segir þú
<br />altarisgöngu. Hatturinn með „stóra skygninu fram og uppaf
 
<br />höfðinu" er nú hreint úr gildi, með öllum sínum klóm, enn litla
þar satt, og meiri partinn, enn þó mun sumt vera lygi ef  
<br />og snotra skygnishatta, með mjóann kok/holk?* aftaná höfðinu, muntu
 
<br />hafa séð í fyrra, því það er nú hátíða búningur hjá okkur
vel er aðgáð, og það ætti eg að reka í þig núna, þegar
<br />og viðhafnar litlir slétterma kjólar, með mittið þar sem það á að
 
<br />vera, vanalega úr dökku Paxoni, eður damaski, enn þá
mér er það í nýu mynni; þú segir að kvennfólk beri
<br />„poköxluðu með mittið uppá herðablöðum" muntu nú varla sjá
 
<br />þó þú komir heim. Að þú hrósar húfubúningnum  
„nokkurskonar reiðfrakka og kallmannshatt í kyrkjuna." Þetta
<br />fyrir hversdagsbúning gjörir þú rjétt, og satt muntu það  
 
<br />segja, að hann sé nú búinn að ná sinni fullkomnum,
kann að hafa verið satt þegar þú varst hér drengur, enn
 
nú er fegurðartilfynning kvennfólks vors búin að riðja
 
þessu hreinlega burt; enda vóru þetta ekki nema einstöku
 
manneskjur; ekki er það heldur satt, að þær séu að útklippa
 
kappana með „sepum," en satt er það þeir séu með beiglum,
 
og það köllum við fellingar; enn þá bölvuð dillan!
 
hefur þú séð hana nokkurstaðar nema í Hjaltadal? og
 
áttir þú þá sérilagi að þakka séra B. fyrir hana, hann
 
hefur trúi eg haldið mikið uppá hana, einkanlega við
 
altarisgöngu. Hatturinn með „stóra skygninu fram og uppaf
 
höfðinu" er nú hreint úr gildi, með öllum sínum klóm, enn litla
 
og snotra skygnishatta, með mjóann kok/holk?* aftaná höfðinu, muntu
 
hafa séð í fyrra, því það er nú hátíða búningur hjá okkur
 
og viðhafnar litlir slétterma kjólar, með mittið þar sem það á að
 
vera, vanalega úr dökku Paxoni, eður damaski, enn þá
 
„poköxluðu með mittið uppá herðablöðum" muntu nú varla sjá
 
þó þú komir heim. Að þú hrósar húfubúningnum  
 
fyrir hversdagsbúning gjörir þú rjétt, og satt muntu það  
 
segja, að hann sé nú búinn að ná sinni fullkomnum,
----
----
bls. 3
===bls. 3===
<br />og ætti nú að vera við þetta, og eins hitt að klæðispeisur ættu aldrei að
 
<br />sjást, enn því varstu svo hlálegur að vilja líða klæðispils þar við að neðan,
[[File:SG02-92_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498465 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />þegar sjálft höfuðfatið er úr íslenskum prjónasaum? það er þó öllu vitlausara.
 
<br />Þó þú lofir faldbúninginn fyrir aldurinn, géf eg þér <strike>að</strike> ekki að sök, enn
 
<br />þótt mér þyki þessi krókur aldrei nema ljótur, og kann það nú að vera
og ætti nú að vera við þetta, og eins hitt að klæðispeisur ættu aldrei að
<br />af því eg hefi séð hann opt ljótann, enn kannské aldrei fallegan eða eins
 
<br />og hann á að vera, óhentugur er hann á ferðum, enn konur okkar þurfa þó að
sjást, enn því varstu svo hlálegur að vilja líða klæðispils þar við að neðan,
<br />ferðast stundum í hátíðabúningi - þær eru <strike>stundum</strike> <sup>oft</sup> boðnar í veislur lángt
 
<br />að - óholt er að reira fast um höfuðið, og undann því hefi eg heirt þær
þegar sjálft höfuðfatið er úr íslenskum prjónasaum? það er þó öllu vitlausara.
<br />kvarta sem hann hafa borið; gamla hempan er svo svívirðulega ljót
 
<br />að eg gét ekki heirt hana nefnda; og aldrei hefur þú mig á þína
Þó þú lofir faldbúninginn fyrir aldurinn, géf eg þér <strike>að</strike> ekki að sök, enn
<br />faldbúnings skoðun með neinu riti, og ekkert fær á mig þrætu-
 
<br />eplið Helga hin fagra, þó þú sínir mér hana í anda, enn hvað þér
þótt mér þyki þessi krókur aldrei nema ljótur, og kann það nú að vera
<br />kann að takast ef þú sendir mér faldbúnings mind með möttul
 
<br />og höfuðdúk <sup>veit eg ekki</sup>, enn ef þú gjörir það, þá gjörðu það að sumri og
af því eg hefi séð hann opt ljótann, enn kannské aldrei fallegan eða eins
<br />láttu (*gat á bréfinu) stúlkuna vera fallega, svo hún gángi mér í auga
 
<br />Fyrirgefðu nú allt þetta rugl!
og hann á að vera, óhentugur er hann á ferðum, enn konur okkar þurfa þó að
<br />Þinn einl frændi
 
<br />Ól. Sigurðsson
ferðast stundum í hátíðabúningi - þær eru <strike>stundum</strike> <sup>oft</sup> boðnar í veislur lángt
<br />
 
<br />Móðir mín og kona biðja kærlega að heilsa þér.  
að - óholt er að reira fast um höfuðið, og undann því hefi eg heirt þær
<br />
 
<br />*ATH Sigurður Guðmundsson hefur rissað nafnið sitt á spássíuna neðan á blaðsíðuna.
kvarta sem hann hafa borið; gamla hempan er svo svívirðulega ljót
<br />
 
að eg gét ekki heirt hana nefnda; og aldrei hefur þú mig á þína
 
faldbúnings skoðun með neinu riti, og ekkert fær á mig þrætu-
 
eplið Helga hin fagra, þó þú sínir mér hana í anda, enn hvað þér
 
kann að takast ef þú sendir mér faldbúnings mind með möttul
 
og höfuðdúk <sup>veit eg ekki</sup>, enn ef þú gjörir það, þá gjörðu það að sumri og
 
láttu (*gat á bréfinu) stúlkuna vera fallega, svo hún gángi mér í auga
 
Fyrirgefðu nú allt þetta rugl!
 
Þinn einl frændi
 
Ól. Sigurðsson
 
 
 
Móðir mín og kona biðja kærlega að heilsa þér.  
 
 
 
*ATH Sigurður Guðmundsson hefur rissað nafnið sitt á spássíuna neðan á blaðsíðuna.
 
 
----
----
bls. 4/forsíða
===bls. 4/forsíða===
<br /> S.T.
 
<br />
[[File:SG02-92_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498465 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br /> Herra málari Sigurður Guðmundsson
 
<br /> Kaupmannahöfn  
 
<br />
S.T.
<br />*ATH Sigurður hefur teiknað á spássíur þessarar blaðsíðu.  
 
''
----
 
* '''Gæði handrits''':
Herra málari Sigurður Guðmundsson
* '''Athugasemdir''':
 
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
Kaupmannahöfn  
 
 
*ATH Sigurður hefur teiknað á spássíur þessarar blaðsíðu.  
 
 
 
 
 
 
 
 
 
----
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----
* '''(Titill 1)''':
==Sjá einnig==
* '''Sjá einnig''':
==Skýringar==
* '''Skýringar''':
<references group="sk" />
<references group="nb" />
==Tilvísanir==
* '''Tilvísanir''':
<references />
<references />
* '''Hlekkir''':
==Tenglar==


[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási]] [[Category:All entries]]
[[Category:Bréf]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 3. janúar 2017 kl. 19:55


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

  • Lykilorð: þakkir, almenn tíðindi, súpuskeið, brjóstnál, kvenbúningur, skissur
  • Efni: „Þakkir fyrir að senda súpuskeið og brjóstnál, sem Sigurður virðust hafa átt að útvega. Almenn tíðindi af dauðsföllum, fæðingu og tíðarfari m.a. fjárkláðanum. Tilkynnt um gjöf móður Ólafs til Sigurðar. Athugasemdir með dæmum um ritgerðir um kvenbúninginn og finnst Ólafi ,,sumt vera lygi ef vel er að gáð" í henni. Skissur af fólki í íslenskum búningum eftir Sigurð eru utan á bréfinu.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: séra Jón Reykjalín, séra Jakob Guðmundsson, Taae kaupmann, Sigmundur?, Sölvi í Hofsósi?, Ingibjörg Ólafsdóttir, B?,

Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Ási 10.dag Octobr m. 1857

Elskulegi frændi minn!

Bréf þitt af 23 apr. í vor þakka eg þér kærlega fyrir,

það var dálítið matarlegt í því, svo eg má ekki lasta þig

fyrir það, einkum þegar jeg sé þú skrifar hér fáum skárri

bréfi enn mér. Í öðru lagi þakka eg þér fyrir súpu skeið-

ina, sem mér líkaði dável; hún er bæði stór og sterk. Í

þriðja lagi á eg konu minnar vegna að þakka þér fyrir bréfið

til hennar og brjóstnálina með smaragðsteininum; henni líkar

hún að því leiti að hún er gullgóð, og lítil, enn heldur sagðist

hún hefði kosið saptir, fyrst þú vogaðir ekki að hleipa þér í

demant, fyrir 16rd enn ekki vill hún vera að senda þér hann aptur,

þú segir nálin hafi kostað 5rd enn mér segir þú ekki hvað

skeiðin hafi kostað, og forvitnar mig ekki um það til annars

en géta sagt það öðrum sem spyrja mig að því. -

Fréttir eru margar til að seigja þér, enn eg kém þeim ekki

á þenna seðil, þó verð eg að seigja þér ögn, fyrst segi eg þér

frá láti föður míns, hann andaðist 22 Martz í vetur, misstu þar

fleiri enn eg og þá æði mikils, enn við þessu mátti líka búast.

séra Jón okkar Reykjalín andaðist einnig í 7 dag í sumar, höfum við

fengið í hans stað séra Jakob Guðmundsson, þú munt hafa

þekkt hann þegar hann var á Sjoárborg. Móðir mín hefur

þetta ár setið í óskiptu búi á hálfri jörðinni eins og var

enn hættir nú líklega búskap í vor, hún hefur beðið Sig-

mund í Hofsós að láta kaupmann Taae borga þér sín

vegna 30rd sem hún géfur þér, líklega í seinasta sinni, -

nú máttu fara að spila uppá þínar eigin spítur - og vona eg

að þeim svíkist ekki um, að senda Taae þenna tilvísunarseðil,

enn jeg verð að biðja annaðhvort Sigmund eða Sölva sem nú

er í Hofsós að senda þér annan genpartinn, svo þú getir gengið

eptir því hjá kaupmanninum. -



bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Dóttir eignaðist eg þ.m. og heitir hún Íngibjörg, enn því

aðeins er það vit fyrir okkur hér að ega börn að fjárkláð-

inn komi ekki til okkar og drepi niður allt sauðfe okkar,

því þá eru hér flestir á hausinn; enda hvort þeir eiga börn

eða ekki; annars höfum við ekki orðið varir við hann enn, sem

betur fer. -

Þá verð eg ögn að mynnast á búningsritgjörðina þína

í félagsritinu seinasta, eg hefi talað við fáa um hana, enn

ritið á eg, og búinn er eg að lesa hana; margt segir þú

þar satt, og meiri partinn, enn þó mun sumt vera lygi ef

vel er aðgáð, og það ætti eg að reka í þig núna, þegar

mér er það í nýu mynni; þú segir að kvennfólk beri

„nokkurskonar reiðfrakka og kallmannshatt í kyrkjuna." Þetta

kann að hafa verið satt þegar þú varst hér drengur, enn

nú er fegurðartilfynning kvennfólks vors búin að riðja

þessu hreinlega burt; enda vóru þetta ekki nema einstöku

manneskjur; ekki er það heldur satt, að þær séu að útklippa

kappana með „sepum," en satt er það þeir séu með beiglum,

og það köllum við fellingar; enn þá bölvuð dillan!

hefur þú séð hana nokkurstaðar nema í Hjaltadal? og

áttir þú þá sérilagi að þakka séra B. fyrir hana, hann

hefur trúi eg haldið mikið uppá hana, einkanlega við

altarisgöngu. Hatturinn með „stóra skygninu fram og uppaf

höfðinu" er nú hreint úr gildi, með öllum sínum klóm, enn litla

og snotra skygnishatta, með mjóann kok/holk?* aftaná höfðinu, muntu

hafa séð í fyrra, því það er nú hátíða búningur hjá okkur

og viðhafnar litlir slétterma kjólar, með mittið þar sem það á að

vera, vanalega úr dökku Paxoni, eður damaski, enn þá

„poköxluðu með mittið uppá herðablöðum" muntu nú varla sjá

þó þú komir heim. Að þú hrósar húfubúningnum

fyrir hversdagsbúning gjörir þú rjétt, og satt muntu það

segja, að hann sé nú búinn að ná sinni fullkomnum,


bls. 3


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


og ætti nú að vera við þetta, og eins hitt að klæðispeisur ættu aldrei að

sjást, enn því varstu svo hlálegur að vilja líða klæðispils þar við að neðan,

þegar sjálft höfuðfatið er úr íslenskum prjónasaum? það er þó öllu vitlausara.

Þó þú lofir faldbúninginn fyrir aldurinn, géf eg þér ekki að sök, enn

þótt mér þyki þessi krókur aldrei nema ljótur, og kann það nú að vera

af því eg hefi séð hann opt ljótann, enn kannské aldrei fallegan eða eins

og hann á að vera, óhentugur er hann á ferðum, enn konur okkar þurfa þó að

ferðast stundum í hátíðabúningi - þær eru stundum oft boðnar í veislur lángt

að - óholt er að reira fast um höfuðið, og undann því hefi eg heirt þær

kvarta sem hann hafa borið; gamla hempan er svo svívirðulega ljót

að eg gét ekki heirt hana nefnda; og aldrei hefur þú mig á þína

faldbúnings skoðun með neinu riti, og ekkert fær á mig þrætu-

eplið Helga hin fagra, þó þú sínir mér hana í anda, enn hvað þér

kann að takast ef þú sendir mér faldbúnings mind með möttul

og höfuðdúk veit eg ekki, enn ef þú gjörir það, þá gjörðu það að sumri og

láttu (*gat á bréfinu) stúlkuna vera fallega, svo hún gángi mér í auga

Fyrirgefðu nú allt þetta rugl!

Þinn einl frændi

Ól. Sigurðsson


Móðir mín og kona biðja kærlega að heilsa þér.


  • ATH Sigurður Guðmundsson hefur rissað nafnið sitt á spássíuna neðan á blaðsíðuna.



bls. 4/forsíða


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


S.T.


Herra málari Sigurður Guðmundsson

Kaupmannahöfn


  • ATH Sigurður hefur teiknað á spássíur þessarar blaðsíðu.






  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar