„Fundur 4.maí, 1874“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting eftir einn annan notanda ekki sýnd)
Lína 3: Lína 3:
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 4. maí 1874
* '''Ritari''': XXX
* '''Ritari''': Stefán Sigfússon
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 14: Lína 14:


==Texti==  
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]


[[File:Lbs_488_4to,_0144v_-_289.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0144v Lbs 488 4to, 0144v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0144v Lbs 488 4to, 0144v])


Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])
4 Fundur.


ADD CONTENT
<u>Forseti H. E. Helgason</u> Drepr á hvað síðast var


talað um nl. þjóðhátíðar spursmálið, en engum
fannst þörf á að ræða þ meira að sinni
<u>Jón Jónasson frá Melum</u> Um merkidaga, og
tillidaga. H. vill eigi tala um merkidaga
Víkverja, heldur um tillidaga s úr sturl. heyra
Islandi til. 1<sup><u>o</u></sup> Sumardagurinn fyrsti. Tvær
veizlur voru jafnan hér áðr á landi s: um
miðvetr og á haustin. Vanal. hefr verið að
halda tillidag í fostinngang, það eru leyfar Carne-
valsins, og þykir honum þriðjudagurinn vera
til þess setturðr og þjóðl., en alls eigi Mánu-
daginn, s. hann vill leggja niðr, og einkum það
að slá hattinn úr tunnunni. Sumardagrinn
fyrsti skal vera landsins fyrsti tillidagu, annar
ætti að haldast um haust og inn þriðji um
miðjanvetr. Norðlendingar vilja halda þjóðhátíðar
daginn á Þingmannamessu*, en nú er hitt orðið
statum rectum* <del>g</del> nl. 2 aug. g á því a honum
þjóðhátíðina að halda. Jónsmessa er kristni-
innleiðsludagur landsins beste Guðbr. Vig-
fússyni, og ætti því að halda t einhvtima
hátiðl. í <del>þr</del> minningu þess.
----
[[File:Lbs_488_4to,_0145r_-_290.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0145r Lbs 488 4to, 0145r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0145r Lbs 488 4to, 0145r])
<u>Jón Borgfjörð</u> andmæl. h kveðr frummæl.
hafa tekið flest fram er tala átti. Honum
finnst að tillidagar og merkisdagar ættu
að prentast og safnast í eina brók, svo
ávallt væri þá hægt að finna. Útlendir
merkidagar ættu alveg að útilokast, einkum
Fastelavnsmandagen. Nýr merkisdagr ætti
að búast til í october í haust í minning
Hallgrims Pétrssonar er þá hefr legið 200
ár í gröf sinni, og ætti að reisa honum
einhverja minning.
Mattias Jochumsson. þ ætti að fá full-
komnara almanak frá þjóðvinafélaginu
t vill gjöra þ islenskara og taka upp fist
upp fæðingarö og dauðdaga merkra o.s.frv.
Danska Almanakið er betra og vísindalegra
það á að fylla það með öllum merkustu
dögum landsins. I nefnd til þess
sting jeg fyrst uppá sjálfum mér svo
Jóni frá Melum sem professor og Jóni
Borgfjörð sem docent. Hin natolsku*
messur og nöfn eru ómerkil. orðin og óþörf
í vora islenska Almanaki.
----
[[File:Lbs_488_4to,_0145v_-_291.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0145v Lbs 488 4to, 0145v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0145v Lbs 488 4to, 0145v])
Lárus Haldórsson. Finnst eðlil. sem frummæl.
andi tók fram um sprengikvoldið, og vill g setja
nefnd manna til að sjá um að alls eigi
verið haldið uppá mánudaginn heldr þriðju
daginn. Hann vill gjöra hreina Demon-
strution móti þessum útlenda manudegi
með hans nattar úr tunnuslætti og marcher.
H. E. Helgesen. Málið hefr fengið daufar und-
irtektir og virtist frummálsmaður ekki
ganga nógu djúpt inn í texta minn, þar
t sleppti að rekja upptök íslenskra merkis-
daga. Viðvikjandi mánu- g þriðjud. þá þykja
honum hvorntveggja þessa merkir sem kall-
dagar katólskir á undan föstunum, en hjá
oss hafa þr mjög lilta þyðing, nema sem
hangikjötsveizlur í sveit sem, að því leyti
sem þ er át, hefr litla skemtun eða gleði
helst ættu því að vera skemtil. samkoma,
en í einu orði vill t hvorugan helgan hafa
- Ef líf helst eigi lengr í þsri umræðu vill
t láta því hætta.
Málið því útrætt
Tekið tl umræða um þjóðhátíðina
Matth. Jochumsson. Vill alls eigi tvískipta




----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_YY.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0146r_-_292.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0146r Lbs 488 4to, 0146r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0146r Lbs 488 4to, 0146r])
 
þjóðhatiðinni, þ er bæði óeðlil. og ofseint að fara
 
að breyta því. <del>Allar</del> Hátíðir eru eigi aðeins til
 
skemtunar heldr og til gagns, og vill t láta
 
setja í blöðin hvað þ skyldi best vera,
 
og ts meining er að menn skuli ná í skip,
 
s. hið allra nauðsynlegasta, og sem
 
mest hljóti að tiltala þjóð<del>hatiðinni</del><sup>ar* íslenska</sup> s; vonar
 
t líka að utlendingar muni við þetta
 
tækifæri eitthvað styrkja oss. Til minn-
 
ingar Ingólfs vill t stofna lítið legat,
 
og setja einkennilegan og nettan stein
 
á Íngólfshæð.
 
Snorra Jónssyni finnst hrein skömm að
 
því að minnast Ingólfs með litlum steini
 
Larus Haldrson. Finnst minnisvarði
 
handa Ingólfi megi eins koma ár 999
 
eða 1001 eins og 1000, og t sé eigi betri
 
minning heldr eitthvert fyrirtæki sem
 
er landinu til framfara. Þ er eigi reist stein,
 
en þ er sköm að vera eigi eptir 1000 ár,
 
civiliceruð og framfara þjóð. Vér sýnum
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0146v_-_293.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0146v Lbs 488 4to, 0146v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0146v Lbs 488 4to, 0146v])
 
mestan drengskap á þjóðhátíðinni ef vjer
 
kveikjum líf og fjör hjá þjóðinni, sem
 
hana mjög vantar. <del>Ef v</del> Ver* því vjer
 
sjáum, hvað öll samskot ganga hægt þá
 
finnst tm eigi þetta tækifæri mega slepp-
 
ast til að koma hinu stór aog þarflega
 
gufuskipi á kringum landið. Vér getum
 
því eins reist Ingólfs varðann ár stórþúsund
 
Matt. Jochumsson. kveður að Ingólf muni
 
mest hafa rekið sig á hafnaskort hér á
 
landi, og því vill h reisa gufuskip.
 
H. E. Helgesen. Vill lítið eitt skýra betr þ er
 
vakti fyrir dyralækninum. þ er ment-
 
aðra þjóða séðr þegar hátíð skal haldast
 
við stórt merkisatriði, að mn velja nefnd
 
manna til að stjórna hátíðinni, þessi nefnd
 
kemur öllum timunum kring um mið-
 
punkt hátíðarinnar. þannig var þ í Noregi
 
síðast, hátíðin var þar um land allt sama
 
dag, með messum, processium, ræðum, og
 
svo var á eptir samsæti meðal hinna heldri
 
og skemtun úti meðal hinna óæðri. Jeg
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0147r_-_294.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0147r Lbs 488 4to, 0147r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0147r Lbs 488 4to, 0147r])
 
sá þetta ganga þannig til sálfr við
 
Haugasund, sá styttu Haraldar afskr-
 
ast eptir konungsboði, sem hélt ræðu,
 
og svo aðrir á eptir hm. Eitthv. sýnil.
 
vakir beinl. fyrir manni við slika hátíð,
 
sé því hér eigi tilefni til glaðværðar, þá vil
 
jeg ekki neitt gjöra; en hver hlýtr eigi af
 
mörgu go miklu að gleðjast, af málinu etc.
 
þetta þarf fyr mn að brýnast. Pllar land
 
hefr stutt heimssöguna g þ er stórkostlegt.
 
Islendingar hafa þolað og liðið margt, en ekki
 
til einskis, þegar þr í 1000 ár hafa gætt
 
sinnar tungu, verndað sína sögu og Norðr-
 
landa. Jeg er eigi á máli Norðlendings-
 
ins, sem vill hafa sorgarhátíð. Jeg vil
 
því að bráðr hugm sé undin að því að nefnd
 
sé kosin til að styra hátíðinni, hvar sem
 
hún svo verðr haldin, og allt gangi til
 
í félagsskap og einum anda, þar hver er
 
hinr af félagsheildinni. Hvað sem því valið er
 
stytta, hús, skip etc. það skal því að því bráðum
 
bug vindu*. Heim óttast sakir framkvæmdar
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0147v_-_295.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0147v Lbs 488 4to, 0147v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0147v Lbs 488 4to, 0147v])
 
að hátíðarhaldið verði heldr lítið, því
 
nefndin hafi enga fasta stefnu um þá
 
tekið sem átti um þetta að hugsa, þ sjest
 
bezt á því h versu Norðlendingar og sunnlend
 
ingar vilja nú hafa sinn hvern hátíðar-
 
dag. Jeg fyr mitt leyti vil styrkja hvað
 
af hinu áformaða sem upp á verðr, en jeg
 
óttast að almenn samtök verði aldrei,
 
og fyr oss fari sem Norðl. presta sem koma
 
á Basarinn í Reykjavík fyr prestaekkjurnar.
 
og sem eigi lét slá sig fyrir grænum toskilding
 
og fyrst nú helstu mennirnir eru svona
 
við hverju má þá búast við af sauðra almeng.
 
Fyrtækið er þarflegt, en kannske of stórkostl. ef
 
strax skal framkvæmast, en byrj. er góð.
 
Matthias Jochumsson Finnst eigi ástæða til
 
að bera Islendingum á brýr að þr sem eiga
 
nóga varnir fyrir þsu., og lofar af eitthv kynni
 
að vanta á það, að vona þá með þjóðólfi.
 
Hátíðin er vegleg mer á andlegann hátt enn ver-
 
aldlegan, og á betr við jafnfátæka þjóð og vora
 
að hugsa eigi ofhátt, en þá vil jeg gjöra allt
 
hvað mögul. er fyrir gufuskipinu, þ er fögur
 
og praktisk Idee.
 
 
----
[[File:Lbs_488_4to,_0148r_-_296.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0148r Lbs 488 4to, 0148r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0148r Lbs 488 4to, 0148r])
 
Jón frá Melum Er forseta samdóma, en
 
gleymdi því praktiskasta að koma sér
 
niðr á því fasta og vissa, því sem gjöra
 
skuli. Hann vill 2 aug. Gegn Laurusi,
 
þ er taplisme* hreinn að álita ár 999
 
eins gott og 1001 ár til minnisvarða, en
 
eigi til gufuskipsgjörðar, það hlytr að
 
vera jafn eðlil. til hvors fyrirtækisins
 
sem er.
 
Lárus Haldórsson Að skjalla Islendinga er
 
nauðsynl., en líka það að skamma þá.
 
Að fá gufuskip <sup>af stokkunum</sup> 2 aug. er mannske ómögul.
 
en Ideen er þá góð og nauðsynl.
 
Punctum sul. er að keikja Enthusiasme.
 
Fundi slitið
 
HEHelgesen Stefán Sigfússon


Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488/page#XXX Lbs 488_4to, XXX])




ADD CONTENT




Lína 36: Lína 413:
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 02.2015


----
----

Nýjasta útgáfa síðan 28. febrúar 2015 kl. 16:26

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0144v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0144v)

4 Fundur.

Forseti H. E. Helgason Drepr á hvað síðast var

talað um nl. þjóðhátíðar spursmálið, en engum

fannst þörf á að ræða þ meira að sinni

Jón Jónasson frá Melum Um merkidaga, og

tillidaga. H. vill eigi tala um merkidaga

Víkverja, heldur um tillidaga s úr sturl. heyra

Islandi til. 1o Sumardagurinn fyrsti. Tvær

veizlur voru jafnan hér áðr á landi s: um

miðvetr og á haustin. Vanal. hefr verið að

halda tillidag í fostinngang, það eru leyfar Carne-

valsins, og þykir honum þriðjudagurinn vera

til þess setturðr og þjóðl., en alls eigi Mánu-

daginn, s. hann vill leggja niðr, og einkum það

að slá hattinn úr tunnunni. Sumardagrinn

fyrsti skal vera landsins fyrsti tillidagu, annar

ætti að haldast um haust og inn þriðji um

miðjanvetr. Norðlendingar vilja halda þjóðhátíðar

daginn á Þingmannamessu*, en nú er hitt orðið

statum rectum* g nl. 2 aug. g á því a honum

þjóðhátíðina að halda. Jónsmessa er kristni-

innleiðsludagur landsins beste Guðbr. Vig-

fússyni, og ætti því að halda t einhvtima

hátiðl. í þr minningu þess.




Lbs 488 4to, 0145r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0145r)

Jón Borgfjörð andmæl. h kveðr frummæl.

hafa tekið flest fram er tala átti. Honum

finnst að tillidagar og merkisdagar ættu

að prentast og safnast í eina brók, svo

ávallt væri þá hægt að finna. Útlendir

merkidagar ættu alveg að útilokast, einkum

Fastelavnsmandagen. Nýr merkisdagr ætti

að búast til í october í haust í minning

Hallgrims Pétrssonar er þá hefr legið 200

ár í gröf sinni, og ætti að reisa honum

einhverja minning.

Mattias Jochumsson. þ ætti að fá full-

komnara almanak frá þjóðvinafélaginu

t vill gjöra þ islenskara og taka upp fist

upp fæðingarö og dauðdaga merkra o.s.frv.

Danska Almanakið er betra og vísindalegra

það á að fylla það með öllum merkustu

dögum landsins. I nefnd til þess

sting jeg fyrst uppá sjálfum mér svo

Jóni frá Melum sem professor og Jóni

Borgfjörð sem docent. Hin natolsku*

messur og nöfn eru ómerkil. orðin og óþörf

í vora islenska Almanaki.




Lbs 488 4to, 0145v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0145v)

Lárus Haldórsson. Finnst eðlil. sem frummæl.

andi tók fram um sprengikvoldið, og vill g setja

nefnd manna til að sjá um að alls eigi

verið haldið uppá mánudaginn heldr þriðju

daginn. Hann vill gjöra hreina Demon-

strution móti þessum útlenda manudegi

með hans nattar úr tunnuslætti og marcher.

H. E. Helgesen. Málið hefr fengið daufar und-

irtektir og virtist frummálsmaður ekki

ganga nógu djúpt inn í texta minn, þar

t sleppti að rekja upptök íslenskra merkis-

daga. Viðvikjandi mánu- g þriðjud. þá þykja

honum hvorntveggja þessa merkir sem kall-

dagar katólskir á undan föstunum, en hjá

oss hafa þr mjög lilta þyðing, nema sem

hangikjötsveizlur í sveit sem, að því leyti

sem þ er át, hefr litla skemtun eða gleði

helst ættu því að vera skemtil. samkoma,

en í einu orði vill t hvorugan helgan hafa

- Ef líf helst eigi lengr í þsri umræðu vill

t láta því hætta.

Málið því útrætt

Tekið tl umræða um þjóðhátíðina

Matth. Jochumsson. Vill alls eigi tvískipta




Lbs 488 4to, 0146r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0146r)

þjóðhatiðinni, þ er bæði óeðlil. og ofseint að fara

að breyta því. Allar Hátíðir eru eigi aðeins til

skemtunar heldr og til gagns, og vill t láta

setja í blöðin hvað þ skyldi best vera,

og ts meining er að menn skuli ná í skip,

s. hið allra nauðsynlegasta, og sem

mest hljóti að tiltala þjóðhatiðinniar* íslenska s; vonar

t líka að utlendingar muni við þetta

tækifæri eitthvað styrkja oss. Til minn-

ingar Ingólfs vill t stofna lítið legat,

og setja einkennilegan og nettan stein

á Íngólfshæð.

Snorra Jónssyni finnst hrein skömm að

því að minnast Ingólfs með litlum steini

Larus Haldrson. Finnst minnisvarði

handa Ingólfi megi eins koma ár 999

eða 1001 eins og 1000, og t sé eigi betri

minning heldr eitthvert fyrirtæki sem

er landinu til framfara. Þ er eigi reist stein,

en þ er sköm að vera eigi eptir 1000 ár,

civiliceruð og framfara þjóð. Vér sýnum




Lbs 488 4to, 0146v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0146v)

mestan drengskap á þjóðhátíðinni ef vjer

kveikjum líf og fjör hjá þjóðinni, sem

hana mjög vantar. Ef v Ver* því vjer

sjáum, hvað öll samskot ganga hægt þá

finnst tm eigi þetta tækifæri mega slepp-

ast til að koma hinu stór aog þarflega

gufuskipi á kringum landið. Vér getum

því eins reist Ingólfs varðann ár stórþúsund

Matt. Jochumsson. kveður að Ingólf muni

mest hafa rekið sig á hafnaskort hér á

landi, og því vill h reisa gufuskip.

H. E. Helgesen. Vill lítið eitt skýra betr þ er

vakti fyrir dyralækninum. þ er ment-

aðra þjóða séðr þegar hátíð skal haldast

við stórt merkisatriði, að mn velja nefnd

manna til að stjórna hátíðinni, þessi nefnd

kemur öllum timunum kring um mið-

punkt hátíðarinnar. þannig var þ í Noregi

síðast, hátíðin var þar um land allt sama

dag, með messum, processium, ræðum, og

svo var á eptir samsæti meðal hinna heldri

og skemtun úti meðal hinna óæðri. Jeg




Lbs 488 4to, 0147r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0147r)

sá þetta ganga þannig til sálfr við

Haugasund, sá styttu Haraldar afskr-

ast eptir konungsboði, sem hélt ræðu,

og svo aðrir á eptir hm. Eitthv. sýnil.

vakir beinl. fyrir manni við slika hátíð,

sé því hér eigi tilefni til glaðværðar, þá vil

jeg ekki neitt gjöra; en hver hlýtr eigi af

mörgu go miklu að gleðjast, af málinu etc.

þetta þarf fyr mn að brýnast. Pllar land

hefr stutt heimssöguna g þ er stórkostlegt.

Islendingar hafa þolað og liðið margt, en ekki

til einskis, þegar þr í 1000 ár hafa gætt

sinnar tungu, verndað sína sögu og Norðr-

landa. Jeg er eigi á máli Norðlendings-

ins, sem vill hafa sorgarhátíð. Jeg vil

því að bráðr hugm sé undin að því að nefnd

sé kosin til að styra hátíðinni, hvar sem

hún svo verðr haldin, og allt gangi til

í félagsskap og einum anda, þar hver er

hinr af félagsheildinni. Hvað sem því valið er

stytta, hús, skip etc. það skal því að því bráðum

bug vindu*. Heim óttast sakir framkvæmdar




Lbs 488 4to, 0147v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0147v)

að hátíðarhaldið verði heldr lítið, því

nefndin hafi enga fasta stefnu um þá

tekið sem átti um þetta að hugsa, þ sjest

bezt á því h versu Norðlendingar og sunnlend

ingar vilja nú hafa sinn hvern hátíðar-

dag. Jeg fyr mitt leyti vil styrkja hvað

af hinu áformaða sem upp á verðr, en jeg

óttast að almenn samtök verði aldrei,

og fyr oss fari sem Norðl. presta sem koma

á Basarinn í Reykjavík fyr prestaekkjurnar.

og sem eigi lét slá sig fyrir grænum toskilding

og fyrst nú helstu mennirnir eru svona

við hverju má þá búast við af sauðra almeng.

Fyrtækið er þarflegt, en kannske of stórkostl. ef

strax skal framkvæmast, en byrj. er góð.

Matthias Jochumsson Finnst eigi ástæða til

að bera Islendingum á brýr að þr sem eiga

nóga varnir fyrir þsu., og lofar af eitthv kynni

að vanta á það, að vona þá með þjóðólfi.

Hátíðin er vegleg mer á andlegann hátt enn ver-

aldlegan, og á betr við jafnfátæka þjóð og vora

að hugsa eigi ofhátt, en þá vil jeg gjöra allt

hvað mögul. er fyrir gufuskipinu, þ er fögur

og praktisk Idee.




Lbs 488 4to, 0148r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0148r)

Jón frá Melum Er forseta samdóma, en

gleymdi því praktiskasta að koma sér

niðr á því fasta og vissa, því sem gjöra

skuli. Hann vill 2 aug. Gegn Laurusi,

þ er taplisme* hreinn að álita ár 999

eins gott og 1001 ár til minnisvarða, en

eigi til gufuskipsgjörðar, það hlytr að

vera jafn eðlil. til hvors fyrirtækisins

sem er.

Lárus Haldórsson Að skjalla Islendinga er

nauðsynl., en líka það að skamma þá.

Að fá gufuskip af stokkunum 2 aug. er mannske ómögul.

en Ideen er þá góð og nauðsynl.

Punctum sul. er að keikja Enthusiasme.

Fundi slitið

HEHelgesen Stefán Sigfússon




  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar