„Bréf (SG02-86)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 70: | Lína 70: | ||
þinn líkama og sálaraugu g þú sjert farinn að sjá | þinn líkama og sálaraugu g þú sjert farinn að sjá | ||
hvers íllmálanlega svívirðilegur þú ert þar, g | hvers íllmálanlega svívirðilegur þú ert þar, g | ||
allir þessir bölvaðir Giglare heima, jeg vildi líka | allir þessir bölvaðir Giglare heima, jeg vildi líka | ||
óska að svo væri. Nýjungar eru héðan engar | óska að svo væri. Nýjungar eru héðan engar | ||
sem þig varðar um nema af því mig minnir að | sem þig varðar um nema af því mig minnir að | ||
þú væri vitlaus eptir gamla [[Grundtvig |Grundtvig]] þá | þú væri vitlaus eptir gamla [[Grundtvig |Grundtvig]] þá | ||
skal þjer sagt, að hann igær hjelt 50 ára | skal þjer sagt, að hann igær hjelt 50 ára | ||
jubilaerum sitt sem prestur og var góður gjörður að bisk- | jubilaerum sitt sem prestur og var góður gjörður að bisk- | ||
upi um leið. Sigurður Eiríksson man ekkert | upi um leið. Sigurður Eiríksson man ekkert | ||
eptir trafakeflinu nú sem stendur, enn vera má | eptir trafakeflinu nú sem stendur, enn vera má | ||
hann muni betur síðar meir. Hjálminn þará- | hann muni betur síðar meir. Hjálminn þará- | ||
móti sendi jeg þjer nú líklega með [[Arnljótur Ólafsson|Arnljóti]] ef | móti sendi jeg þjer nú líklega með [[Arnljótur Ólafsson|Arnljóti]] ef | ||
hann vill taka hann, eða þá með einhverjum | hann vill taka hann, eða þá með einhverjum | ||
öðrum sólbelli öðrum ef hann ekki vill ganga inn | öðrum sólbelli öðrum ef hann ekki vill ganga inn | ||
á það. Mjer og öllum sem þig varðar um líður | á það. Mjer og öllum sem þig varðar um líður | ||
vel nema hvað einhver einstakur kann að hafa | vel nema hvað einhver einstakur kann að hafa | ||
lekanda, enn það er nú enginn hættuveiki, eins | lekanda, enn það er nú enginn hættuveiki, eins | ||
---- | ---- | ||
===bls. 3=== | ===bls. 3=== | ||
[[File:A-SG02-86_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498529 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | [[File:A-SG02-86_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498529 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
Lína 108: | Lína 126: | ||
og þú ferð nærri um að fornu fari prof! | og þú ferð nærri um að fornu fari prof! | ||
Nú hef jeg ekki meira að segja þjer, eigðu | Nú hef jeg ekki meira að segja þjer, eigðu | ||
mig á fæti ef þú ekki skrifar mjer núna | mig á fæti ef þú ekki skrifar mjer núna | ||
aptur með skipinu. | aptur með skipinu. | ||
Vertu nú sæll loddari minn og blessaður | Vertu nú sæll loddari minn og blessaður | ||
[[Magnús Stephensen, læknir|Magnús Stephensen]]. | [[Magnús Stephensen, læknir|Magnús Stephensen]]. | ||
'' | '' | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af''': Heiða, Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir | * '''Skráð af''': Heiða, Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 07.2011 | ||
---- | ---- | ||
Lína 132: | Lína 160: | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category: | [[Category:Bréf]] | ||
[[Category:All entries]] | [[Category:All entries]] | ||
[[Category:Bréf frá Magnúsi Stephensen til Sigurðar Guðmundssonar]] | [[Category:Bréf frá Magnúsi Stephensen, lækni til Sigurðar Guðmundssonar]] |
Nýjasta útgáfa síðan 8. september 2015 kl. 13:48
- Handrit: SG-02-86 Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 31. maí 1861
- Bréfritari: Magnús Stephensen læknir
- Staðsetning höfundar: Kaupmannahöfn
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð: tíðindi, kvenbúningur
- Efni: „Bréf frá Magnúsi Stephensen, lækni, Vestmannaeyjum. 13,6 x 21,1 cm. Dagsett 31.5.1861 Kaupmannahöfn. Efni: Eins og önnur bréf Magnúsar er þetta allt hið hortugasta. Vísupartar, sem bréfritari telur eiga við um Sigurð ber vitni þar um. Kvenbúningurinn og gamla muni ber á góma svo og almenn tíðindi.“ Sarpur, 2015
- Nöfn tilgreind: Grundtvig, Sigurður Eiríksson, Arnljótur (Ólafsson)
Texti:
bls. 1
Höfn 31. maím. 1861
Herra loddari
Gratias fyrir brjefið sem reyndar var ógurleg
vitleysa, þú ert víst búinn að fá svima eða
delirium af skítalykt af sjálfum þjer, og
þykir mjer gott á meðan ekki verður verra
g þú ekki verður verri, því mig grunar
einhvern veginn að þú munir einhvern
tíma fá sömu afdrif g maður sem Ól.
Briem kvað um g þetta var viðurlag:
Úr skítalykt af sjálfum sjer
sofnaði burtu í hitt eð fyrra.
Það gleður mig að þjer gengur vel með bún-
inginn g hann útbreiðist vel, enn undar-
lega lífstíð tekur þú um allan loddaraskap.
þinn, kannskje hamingjan hafi opnað
bls. 2
þinn líkama og sálaraugu g þú sjert farinn að sjá
hvers íllmálanlega svívirðilegur þú ert þar, g
allir þessir bölvaðir Giglare heima, jeg vildi líka
óska að svo væri. Nýjungar eru héðan engar
sem þig varðar um nema af því mig minnir að
þú væri vitlaus eptir gamla Grundtvig þá
skal þjer sagt, að hann igær hjelt 50 ára
jubilaerum sitt sem prestur og var góður gjörður að bisk-
upi um leið. Sigurður Eiríksson man ekkert
eptir trafakeflinu nú sem stendur, enn vera má
hann muni betur síðar meir. Hjálminn þará-
móti sendi jeg þjer nú líklega með Arnljóti ef
hann vill taka hann, eða þá með einhverjum
öðrum sólbelli öðrum ef hann ekki vill ganga inn
á það. Mjer og öllum sem þig varðar um líður
vel nema hvað einhver einstakur kann að hafa
lekanda, enn það er nú enginn hættuveiki, eins
bls. 3
og þú ferð nærri um að fornu fari prof!
Nú hef jeg ekki meira að segja þjer, eigðu
mig á fæti ef þú ekki skrifar mjer núna
aptur með skipinu.
Vertu nú sæll loddari minn og blessaður
- Skráð af: Heiða, Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: 07.2011