„Bréf (SG02-203)“: Munur á milli breytinga
m (Bréf (SG-02-203) færð á Bréf (SG02-203)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:SG02- | [[File:SG02-203_4.jpg|280px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498455 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
* '''Handrit''': SG02-203 Bréf frá Þorvarði Ólafssyni, hreppstjóra, Kalstöðum á Hvalfjarðarströnd | * '''Handrit''': SG02-203 Bréf frá Þorvarði Ólafssyni, hreppstjóra, Kalstöðum á Hvalfjarðarströnd | ||
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] | * '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] | ||
Lína 8: | Lína 8: | ||
* '''Staðsetning viðtakanda''': [[Kaupmannahöfn]] | * '''Staðsetning viðtakanda''': [[Kaupmannahöfn]] | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': sólmynd, greiðsla | * '''Lykilorð''': sólmynd, mannamynd, greiðsla, þakkir | ||
* '''Efni''': „Sólmynd, sem tekin hefur verið í K.höfn af bréfritara, hefur skemmst og ekki útséð hvort viðgerð takist. Því biður hann Sigurð að draga upp mynd af sér eftir sólmyndinni. Loforð um greiðslu fylgir.” [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498455 Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, bls. 66 (Sarpur, 2015)] | * '''Efni''': „Sólmynd, sem tekin hefur verið í K.höfn af bréfritara, hefur skemmst og ekki útséð hvort viðgerð takist. Því biður hann Sigurð að draga upp mynd af sér eftir sólmyndinni. Loforð um greiðslu fylgir.” [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498455 Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, bls. 66 (Sarpur, 2015)] | ||
* '''Nöfn tilgreind''': Zanten, Jón Thorarenzen | * '''Nöfn tilgreind''': Zanten, Jón Thorarenzen | ||
Lína 94: | Lína 94: | ||
Þorvarður Ólafsson | Þorvarður Ólafsson | ||
===Bakhlið=== | ===Bakhlið=== | ||
[[File:SG02- | [[File:SG02-203_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498455 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
S.T. | S.T. | ||
Lína 115: | Lína 115: | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category: | [[Category:Bréf]] [[Category:Bréf frá Þorvarði Ólafssyni, hreppstjóra til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 11. september 2015 kl. 13:53
- Handrit: SG02-203 Bréf frá Þorvarði Ólafssyni, hreppstjóra, Kalstöðum á Hvalfjarðarströnd
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 2. nóv. 1855
- Bréfritari: Þorvarður Ólafsson
- Staðsetning höfundar: Stykkishólmur
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda: Kaupmannahöfn
- Lykilorð: sólmynd, mannamynd, greiðsla, þakkir
- Efni: „Sólmynd, sem tekin hefur verið í K.höfn af bréfritara, hefur skemmst og ekki útséð hvort viðgerð takist. Því biður hann Sigurð að draga upp mynd af sér eftir sólmyndinni. Loforð um greiðslu fylgir.” Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, bls. 66 (Sarpur, 2015)
- Nöfn tilgreind: Zanten, Jón Thorarenzen
Texti:
bls. 1
Stykkishólmi 2. Nóv. 1855
S. T.
herra Kunstner S. Gudmundsson!
Um leið og eg þakka yður sem bezt fyrir
gamla og góða samveru í “Nybrogaden” hérna
um árið, hjá gamla Zanten[1], þá er nú
að geta þess hvert bréfsefnið er. –
Þegar eg var i Höfn, lét eg einu
sinni taka af mér sólmynd, eins og þér
máske munið, og fór eg með hana heim,
en þar skemdist hún nokkuð, svo hún
var send aptur til Hafnar, til viðgjörðar,
og er nú geimd hjá Jóni Thórarensen.
Ef myndin er nú svo mikið skemd
að ekki er gott að gjöra hana jafngóða,
eins og eg hefi heyrt, þá eru nú mín
innileg tilmæli til yðar að þér gjörið
svo vel og draga upp eptir henni mynd
bls. 2
eða “Portrait” af mér, sem þér gjörðuð svo
vel og sæuð um að komist til mín í
vor, og vona eg þér hafið svo góða
trú til min að eg muni borga yður
eins og þér setjið uppá fyrirhöfn
yðar, því það skal eg gjöra. Mig
lángar altaf til að eiga mynd eptir
yður, og ekki síst gæti hún verið af
sjálfum mér, en eg veit að eg mælist
til of mikils, ef eg óska að þar fylgði
með önnur mynd eptir yður af íslenzkri
stúlku eða því líkt. Eg vona að þér
munuð heyra þessa bæn mína.
Af mér get eg lítið sagt yður, nema
mér líður mikið vel. Línur þessar og
kvabbið bið eg yður að vírða vel, og
óska svo að yður megi ávalt líða sem
bez, yðar velviljaður forn góðkunningi
Þorvarður Ólafsson
Bakhlið
S.T.
Hr. Kunstner S. Guðmunddsson
i
Kaupmannahöfn
- Skráð af: Edda Björnsdóttir
- Dagsetning: 6. 2013
Sjá einnig
Skýringar
Tilvísanir
- ↑ [Zauten?]