„Fundur 7.maí, 1861“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...) |
m (Fundur 7. maí 1861 færð á Fundur 7.maí 1861) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 31. desember 2012 kl. 06:46
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 7. maí 1861
- Ritari: Eiríkur Magnússon
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti:
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0017v)
Ár 1861, þriðjudaginn hinn 7. maí, kl. 8. e. m. var auka-
fundur haldinn í félaginu. Allir á fundi, nema J. Jonasson
O. Finsen, J. Arnason, og L.A. Knudsen, sem allir höfðu
tilkynnt forföll sín.
Tilefni fundarins, sem aður hefir verið boðaður með
bréfi frá forseta, dagsettu í gær, var það, að félagsmaður E. Jónsson
hafði beðist láns úr sjóði félagsins, móti áreiðanlegu veði
og 5 % árs leigu.
Félagið ályktaði, að kjósa einn úr flokki félagsins
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0018r)
til að semja við lántakanda, og hvern þann, sem lán-
takandi fengi til að setja veð fyrir láninu, þar hann sjálfur
gat ekki sett veð fyrir láninu; skyldi sá er félagið kysi
gefa því kvittun fyrir fé þessu, en semja í sínu nafni
veðskuldabréfið. Til þessa starfa var kosinn foseti
með 4 atkvæðum.
Forseta hafði borist bréf frá 2 félagsmönnum,
um það, að illa þætti eiga við að hal halda næsta
fund á hvítasunnudag, og var því akveðið, að halda
fund þann á laugardagskvöldið fyrir hvítasunnu
á lög akveðnum tíma.
Fundi slitið.
H.E.Helgesen E. Magnússon
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011