„Fundur 23.feb., 1861“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 40: Lína 40:
yfir vináttuna.
yfir vináttuna.


4. Voru kosnir 3 menn í nefnd til að taka til fríspurningar (!)
4. Voru kosnir 3 menn í nefnd til að taka til fríspurningar  
<ref  grp="sk">16. grein laga félagsins segir svo:
§ 16.
Á hverjum fyrsta fundi í maímánuði skal leggja fyrir
félagsmenn verðlaunaspurningar, ekki fleiri en 3, og skulu
úrlausnir þeirra vera sendar forseta nafnlausar, en merktar
innan nýárs. Skal þeim fylgja bréf með merki og nafni höf-


han  til úrlausnar,  og voru valdir í hana  Forseti með 9 og Jón Arnason og skrif-
undarins. Á fyrsta fundinum í janúarmánuði skal lesa
upp þessar ritgjörðir, og skal það á félagsmanna valdi að
 
dæma ritgjörðirnar strax, eða skjóta dóminum á frest
 
til næsta fundar
 
Sjá:[[Fundur_27.jan.,_1861 |Fundargerð 27. jan. 1861]]
</ref>
 
<del>han</del> til úrlausnar,  og voru valdir í hana  Forseti með 9 og Jón Arnason og skrif-


5 ari með 11 atkvæðum hvor.
5 ari með 11 atkvæðum hvor.
Lína 80: Lína 101:


----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
==Skýringar==
==Skýringar==

Útgáfa síðunnar 31. desember 2012 kl. 00:41

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Lbs 486_4to, 0014r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0014r)

Ár 1861, laugardaginn hinn 23. febr. var fundur haldinn í félaginu.

Allir á fundi, nema L. A. Knudsen, sem hafði afsakað sig skriflega og

Eyjólfur Jónsson, sem og hafði gjört það, en Jakob Björnsson kom

ei á fund og hafði heldur ekki afsakað sig, svo hinir fyrri voru

álitnir með fallnir undir 1v s en hinn síðasti undir 2v s múlk. (!)

1. Var lesið upp sýnishorn, útlögð kvæði og kvæðabrot eptir

Hjörleif , Arna Gíslason og var það fært til á lista yfir ritgjörðir felagsins undir No 3.

2. Factor Ó. Finsen var tekinn inn í félagið og ritaði hann undir

lögin.

3. Las forseti upp ritgjörð eptir sjálfan hann hálffrumsamda

yfir vináttuna.

4. Voru kosnir 3 menn í nefnd til að taka til fríspurningar Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; ógilt nafn, t.d. of mörg

han til úrlausnar, og voru valdir í hana Forseti með 9 og Jón Arnason og skrif-

5 ari með 11 atkvæðum hvor.




Lbs 486_4to, 0014v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0014v)


5. Voru dregnir seðlar með spurningum.

6. Var félaginu send gefin æfisaga Jóns prófasts Gíslasonar og

hún færð á ritgjörðalistann undir No 4

7. Var kosin 5 manna nefnd til að búa til produeta co-

miea fyrir maskeraðe, og voru kosnir í Nefndina

forseti, Sigurður málari Jón Arnason, Arni Gislason

Eiríkur Magnússon.

Fundi slitið.

H. E. Helgesen / E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar