„Fundur 16.jún., 1861“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 39: Lína 39:
3. disputeraði A. Gíslason um skáldskap Bjarna
3. disputeraði A. Gíslason um skáldskap Bjarna


og Jónasar. Deramus var Brandur Tómasson
og Jónasar. Decanus var Brandur Tómasson


Opponentes E. Magnússon og S. Málari. Respondent
Opponentes E. Magnússon og S. Málari. Respondent


H. E Helgesen.
H. E Helgesen.
<ref group="sk>
Decanus: Umsjónarmaður, umræðustjóri. "Decanus" hét sá sem hafði umsjón með hópi stúdenta (yfirleitt 12 í senn) í Kaupmannahafnarháskóla. (Decanus: lat. "tíu manna foringi." Af þessum stofni er enska orðið "dean": rektor, klerkur.) Sjá t.d.  [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2410934 "Ævisaga Sveins læknis Pálssonar" Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn.(10.árg.1929) Bls. 14]
Opponentes: Andmælendur
Respondent: Verjandi, meðmælandi
</ref>


Fundi slitið.
Fundi slitið.

Útgáfa síðunnar 1. janúar 2013 kl. 15:25

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Lbs 486_4to, 0019v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0019v)


Ár 1861, laugar sunnu daginn hinn 16 júní, kl. 4. e.m. var fundur

haldinn í félaginu. Allir á fundi, nema J. Jónasson og

Jakob Björnsson.

1. Bar nefnd sú er á sínum tíma var kosin til þess, að

breyta lögunum, upp breytingar sínar við lögin

og voru þær samþykktar á löglegan hátt..

2. Disputeraði Sigrdr málari um íþrótt málara á Islandi

um allar herrans tíðir. Var þeirri disputatin slegið

á frest til næsta fundar sökum efnis ríkis.

3. disputeraði A. Gíslason um skáldskap Bjarna

og Jónasar. Decanus var Brandur Tómasson

Opponentes E. Magnússon og S. Málari. Respondent

H. E Helgesen. [sk 1]

Fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

  1. Decanus: Umsjónarmaður, umræðustjóri. "Decanus" hét sá sem hafði umsjón með hópi stúdenta (yfirleitt 12 í senn) í Kaupmannahafnarháskóla. (Decanus: lat. "tíu manna foringi." Af þessum stofni er enska orðið "dean": rektor, klerkur.) Sjá t.d. "Ævisaga Sveins læknis Pálssonar" Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn.(10.árg.1929) Bls. 14 Opponentes: Andmælendur Respondent: Verjandi, meðmælandi

Tilvísanir

Tenglar