„Fundur 14.des., 1861“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 13: Lína 13:


==Texti:==  
==Texti:==  
[[File:Lbs_486_4to,_0028v_-_58.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0028v Lbs 486_4to, 0028v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_486_4to,_0028v_-_57.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0028v Lbs 486_4to, 0028v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]




Lína 37: Lína 37:
sekur.
sekur.


 
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
----
----
[[File:Lbs_486_4to,_0029r_-_59.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0029r Lbs 486_4to, 0029r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_486_4to,_0029r_-_58.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0029r Lbs 486_4to, 0029r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]


Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0029r Lbs 486_4to, 0029r])
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0029r Lbs 486_4to, 0029r])
Lína 95: Lína 101:


----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
==Skýringar==
==Skýringar==

Útgáfa síðunnar 4. janúar 2013 kl. 16:54

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Lbs 486_4to, 0028v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0028v)


Ár 1861, laugardaginn 14. desbr. kl. 8. e.m. var

fundur haldinn í félaginu; voru allir á fundi, nema

skrifari, Eyjólfur Jónsson, sem eptir lögunum voru

höfðu tilkynnt skriflega forföll sín og voru eptir lög-

unum 1 v múlktar sekir. Matthías Jochumsson var

ekki mættr, en var álitinn múlktarfrí. Hallgrímur

Sveinsson mætti ekki, en hafði ekki tilkynnt sein forföll,

var hann því samkvæmt lögum félagsins 2 marka múlktar

sekur.










Lbs 486_4to, 0029r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0029r)


Gjaldkeri lagði fram Almanak fyrir árið 1862, er hann

gaf félaginu.

1. Var haldið áfram skemmtilestri þeim, er byrjað var á á

seinasta fundi.

2. Voru teknar nákvæmari ákvarðanir teknar um uppá-

stungu þá, sem gjörð ar var á þeim seinasta fundi um "Decla-

matis"

3. Auk þessa ber þess að geta, að með því að Óli Finsen

ekki vildi kannast við, að hann hefði borgað þau 3

mörk, sem höfðu verið send gjaldkera með nafnlausu

bréfi sem borgun fyrir skuld Óla Finsen, þá áleit fé-

lagið, að Óli Finsen stæði enn í skuld fyrir þessi 3 v,

sem hann og viðurkenndi sjálfur og lofaði að borga.

Skuldmaðurinn E skoraði jafnframt á gjaldkera, að upp-

lýsa, hvernig á bréfinu og sendingunni stæði, sem gjald-

keri neitaði að gefa, þar sem bréfið hefði verið nafnlaust

og í því hefði staðið með skýrum orðum, að það væri borg-

un upp í skuld Ólafs Finsens.

4. Voru ræddar nokkrar spurningar á seðlum.

Fundi slitið

H.E.Helgesen Ísl. Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar