„Fundur 28.des., 1861“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 69: | Lína 69: | ||
H.E.Helgesen Ísl. Gíslason | H.E.Helgesen Ísl. Gíslason | ||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
---- | ---- | ||
* '''Athugasemdir''': | * '''Athugasemdir''': | ||
Lína 75: | Lína 86: | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': Eiríkur | * '''Skráð af:''': Eiríkur | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 01.2013 | ||
---- | ---- |
Útgáfa síðunnar 4. janúar 2013 kl. 16:58
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 28. desember 1861
- Ritari: Ísleifur Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti:
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0029v)
Ár 1861, laugardaginn 28. desbr. kl. 8. e.m., var fundur
haldinn í félaginu; voru allir á fundi, nema skrifari og Eggert
Sigfússon og Sigurðr málari , sem höfðu gefið bréflega tilkynningu, og voru því
1 v múlktar sekir; Eyjólfur Jónsson, Jón Hjaltalín og Mattías
Jochumsson höfðu ekki tilkynnt bréflega, og voru því álitn-
ir 2 v múlktar sekir.
1. Var rætt um múlkt Páls Sigurðssonar frá síðasta
fundi, er honum hafði verið ákveðin fyrst um sinn, og
með því hann lýsti því yfir, að hann hefði verið sekur,
var ályktað, að hef skyldi vera laus við sektirnar.
2. Lýsti J. Jónassen því yfir, að hann gæti ei lánað hús
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0030r)
félaginu í næstu 14 daga, og þegar h gaf þá herra Finsen
eptir tilmælum forseta, félaginu úrdráttum, að mil ljá
því húsaskjól þennan tíma, og flutti fyrst forseti, því-
næst varaforseti velnefndum Finsen hjartnæma þakkar
ræðu fyrir það í félagsins nafni.
3. Var haldið alþing um fjárfor f ráð Íslands, og s. fr.
Fundi slitið.
H.E.Helgesen Ísl. Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013