„Bréf (SG02-95) ATH“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:95 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 2. feb. 1860 * '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 28: | Lína 28: | ||
<br />og eina hér í fyrðinum sem hugsar til þess, það er að | <br />og eina hér í fyrðinum sem hugsar til þess, það er að | ||
<br />sjá um að hún verði sér ekki til skammar, og hræðilegt | <br />sjá um að hún verði sér ekki til skammar, og hræðilegt | ||
<br />útskrippi | <br />útskrippi í mínum augum - þá skil jeg kannské | ||
<br />við hana - . Þú ert, nú að sönnu búinn að gjöra vel | <br />við hana - . Þú ert, nú að sönnu búinn að gjöra vel | ||
<br />með klæðin, svo jeg óttast nú ekki, að þau kunni ekki | <br />með klæðin, svo jeg óttast nú ekki, að þau kunni ekki | ||
Lína 45: | Lína 45: | ||
<br /> Þá er nú eptir að tala um beltið, eða beltispörin | <br /> Þá er nú eptir að tala um beltið, eða beltispörin | ||
<br />sem jeg falaði að þér í sumar og sendi þér þar | <br />sem jeg falaði að þér í sumar og sendi þér þar | ||
<br />uppí 10 | <br />uppí 10<sup>rd</sup> sem jeg ætlaðist til að þú skildir festa | ||
<br />kaup í þeim með, enn ekki í því skini að jeg hyggði það | <br />kaup í þeim með, enn ekki í því skini að jeg hyggði það | ||
<br />vera nóg; það eru beltispör með sp | <br />vera nóg; það eru beltispör með sp<sup>r</sup>ota úr sylfri sem | ||
<br />jeg vil láta þig útvega mér, af þeim ástæðum, að | <br />jeg vil láta þig útvega mér, af þeim ástæðum, að | ||
<br />hvorki er hér nokkur sylfursmiður að gagni, og svo | <br />hvorki er hér nokkur sylfursmiður að gagni, og svo | ||
<br />eru líkindi til að | <br />eru líkindi til að <sup>þú</sup> gjætir betur sagt fyrir því enn | ||
<br />sumir aðrir; um stokka kæri jeg mig ekkert að svo | <br />sumir aðrir; um stokka kæri jeg mig ekkert að svo | ||
<br />stöddu. Þá jeg ætla að tala meira um pörin; | <br />stöddu. Þá jeg ætla að tala meira um pörin; | ||
<br />eptir því sem mér sýnist á myndinni, þá eru það | <br />eptir því sem mér sýnist á myndinni, þá eru það | ||
<br />ekki spennur, sem eru nú að sönnu dáfallegar, | <br />ekki spennur, sem eru nú að sönnu dáfallegar, | ||
<br />vanalega með 2 | <br />vanalega með 2<sup>ur</sup> hálfkúlum hvorju megin, heldur | ||
<br />slétt pör. Hringana þykir mér vænt um, eins | <br />slétt pör. Hringana þykir mér vænt um, eins | ||
<br />og þú gétur nærri, svo það megi færa sundur og | <br />og þú gétur nærri, svo það megi færa sundur og | ||
<br />saman, enn ekki held jeg þeir þurfi að vera 10 | <br />saman, enn ekki held jeg þeir þurfi að vera 10<sup>u</sup> | ||
<br />eins og þeir eru þar, þó skaltu ráða því. Enn | <br />eins og þeir eru þar, þó skaltu ráða því. Enn | ||
<br />er nokkur þörf á að hafa 3 skyldi neðanvið hring- | <br />er nokkur þörf á að hafa 3 skyldi neðanvið hring- | ||
Lína 79: | Lína 79: | ||
bls. 4 | bls. 4 | ||
<br /> | <br /> | ||
<br /> S.T. | <br /> S.T. | ||
<br />Herra Málari Sigurður Guðmundsson | <br />Herra Málari Sigurður Guðmundsson | ||
<br />Reykjavík | <br />Reykjavík | ||
Lína 90: | Lína 90: | ||
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]] | * '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]] | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir | * '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir | ||
* '''Dagsetning''': 07.2011 | * '''Dagsetning''': 07.2011 | ||
---- | ---- |
Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2013 kl. 18:12
- Handrit: SG 02:95 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
- Safn: Þjóðminjasafn
- Dagsetning: 2. feb. 1860
- Bréfritari: Ólafur Sigurðarson
- Staðsetning höfundar: Ási
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Gísli Brynjólfsson
- Texti:
bls. 1
Ási 2. dag Febr m. 1860
Kæri frændi!
Bréf þín, það fyrra af 14. Sept. og því fylgjandi
uppdrætti á treyu barna og neðaná samfellu, enn hitt
af 25. Dec f. ár, þakka jeg mikið vel, þó jeg
hafi orðið aptanþungun að svara þeim. Jeg hefi í
mörgu að þrasa, og batnaði það lítið, þegar þeir
kusu mig í það göfuga hreppstjórnar emb. í vor.
Nú loksins líkaði konu m við þig með uppdráttinn
neðaná fötin, hinn var að mestu kominn áður, og vona
jeg hún fari nú að sauma, þegar byrtir daginn. Enn
jeg veit heldur ekki betur enn hún sé bæði sú fyrsta
og eina hér í fyrðinum sem hugsar til þess, það er að
sjá um að hún verði sér ekki til skammar, og hræðilegt
útskrippi í mínum augum - þá skil jeg kannské
við hana - . Þú ert, nú að sönnu búinn að gjöra vel
með klæðin, svo jeg óttast nú ekki, að þau kunni ekki
að verða nærri lagi, þó þér þyki ekki trúlegt af ó-
menntaðri bóndakonu. Enn það er faldurinn með
þessu eldsta sniði, sem þú getur aldrei komið henni
í skilning með að minni meiningu, nema þú sendir
henni hann tilbúinn innaní stokk, og er það leiðin-
legur flutningur. Og þá hvíti kraginn; ertu nú
hættur við hann? eða er hann viðkunnanlegur? ekki
má hann vera með 3 settum pípum eins og á Biskupi,
bls. 2
ekki heldur 2 settum einsog á Prófasti, nema hann sé
þá svo ógnar mjór; hvað á hann þá að vera breiður?
Þá er nú eptir að tala um beltið, eða beltispörin
sem jeg falaði að þér í sumar og sendi þér þar
uppí 10rd sem jeg ætlaðist til að þú skildir festa
kaup í þeim með, enn ekki í því skini að jeg hyggði það
vera nóg; það eru beltispör með sprota úr sylfri sem
jeg vil láta þig útvega mér, af þeim ástæðum, að
hvorki er hér nokkur sylfursmiður að gagni, og svo
eru líkindi til að þú gjætir betur sagt fyrir því enn
sumir aðrir; um stokka kæri jeg mig ekkert að svo
stöddu. Þá jeg ætla að tala meira um pörin;
eptir því sem mér sýnist á myndinni, þá eru það
ekki spennur, sem eru nú að sönnu dáfallegar,
vanalega með 2ur hálfkúlum hvorju megin, heldur
slétt pör. Hringana þykir mér vænt um, eins
og þú gétur nærri, svo það megi færa sundur og
saman, enn ekki held jeg þeir þurfi að vera 10u
eins og þeir eru þar, þó skaltu ráða því. Enn
er nokkur þörf á að hafa 3 skyldi neðanvið hring-
ana í, öllu þessu skaltu ráða, nema því einu að
þá verður að senda mér pörin að fyrsta þú gétur
hvort þú vilt eður ekki, og leggja það uppá dreng-
skap minn, að jeg hvorki svíki þig um andvirðið,
né láti þig lengur bíða eptir því, enn þangað til
bls. 3
næsta ferð fellur. Enn um það skaltu hugsa að jeg
vil hafa þessa gripi, bæði sterka og fagra, þó þeim
verði dálítið dýrari; og jeg vorkénni þér ekkert, að
útvega þann smiðinn sem þú veist skástann.
Jeg nenni nú ekki að vera að arga í þessu
lengur við þig, og vertu nú sæll!
Þinn einl. frændi
Ó. Sigurðsson
bls. 4
S.T.
Herra Málari Sigurður Guðmundsson
Reykjavík
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:[Lbs: Handrit.is]
- Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: 07.2011
- (Titill 1):
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: