„Fundur 11.jan., 1862“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 45: Lína 45:
3. Gaf forseti felaginu ritgjörð um declamation,
3. Gaf forseti felaginu ritgjörð um declamation,


í þyðíngu eptir "Lectures on Rhetoric and Belles
í þyðíngu eptir "[http://archive.org/details/lecturesonrhetorblai Lectures on Rhetoric and Belles]




Lína 54: Lína 54:




Lettres, By Hugh Blair. Innfært á bóka lista  og
Lettres, By [http://en.wikipedia.org/wiki/Hugh_Blair Hugh Blair]. Innfært á bóka lista  og


brefalista félagsins, undir №
brefalista félagsins, undir №
Lína 89: Lína 89:


----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
==Skýringar==
==Skýringar==

Útgáfa síðunnar 7. janúar 2013 kl. 18:20

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0030r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0030r)


Ár 1862, laugardaginn 11. janúar, kl. 8. e.m. var

fundur haldinn í félaginu; voru allir á fundi, nema Sig-

urður málari, sem var hafði áður tilkynnt t fjarveru sína

einu sinni fyrir allt um kómaði tímann, og var því 1 v sekur

og skrifari, sem ekki kom fyrr en eptir að fundur var settur en 1 v sekur.

1. Skýrði gjaldkeri samkvæmt lögunum frá la fjárhag félags-

ins, og átti það þá í sjóði 47  ? 42  ?

2. Voru ræddar uppástúngur um að gefa félaginu nýtt

nafn, en þar eð þær breytingar ekki fengu lög-

mætan atkvæðafjölda neinar af þeim, var því

lýst l yfir að félagið heldi enn þá áfram að

heita leikfelag andans.

3. Gaf forseti felaginu ritgjörð um declamation,

í þyðíngu eptir "Lectures on Rhetoric and Belles




Lbs 486_4to, 0030v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0030v)


Lettres, By Hugh Blair. Innfært á bóka lista og

brefalista félagsins, undir №

4. Voru ræddar ýmsar uppástúngur, sem akveðið var að

láta bíða alyktar umræðu til næsta fundar

5. Var ákveðið að engin afsökun gæti o frá fundar

veru, gæti framvegis orðið tekin til greina

ef hún fyrirfram gripi yfir fleiri en einn

fund; og á því hver meðlimur í hvert

skipti sem hann ekki kemur að halda sér

í þessu tilliti til löganna ákvörðunar

í § 6.

Síðan var fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar