„Bréf (SG02-105)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:105 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 12. okt. 1864 * '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarso...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
bls. 1
bls. 1
<br />
<br />
<br /> *ATH í efra vinstra horn hefur Sig. skrifað:
<br /> Svarað
<br />
<br />
<br /> Ási 12. Octobr 1864
<br /> Ási 12. Octobr 1864
Lína 24: Lína 22:
<br />henni líkuðu mikið betur en hinir fyrri, og er
<br />henni líkuðu mikið betur en hinir fyrri, og er
<br />hún nú nýbúin að baldýra eptir þeim fram-
<br />hún nú nýbúin að baldýra eptir þeim fram-
<br />aná treyju, og þarnæst fyrir 2*ö*(upp) lóð af hvítum
<br />aná treyju, og þarnæst fyrir 2<sup>ö</sup> lóð af hvítum
<br />vír, sem þú líka sendir henni, segir hún það hinn
<br />vír, sem þú líka sendir henni, segir hún það hinn
<br />bezta vír, er hún hefur fengið; fyrir hann mun
<br />bezta vír, er hún hefur fengið; fyrir hann mun
<br />hún hafa sendt þér peninga fyrirfram, hvert sem
<br />hún hafa sendt þér peninga fyrirfram, hvert sem
<br />þeir hafa nægt, og nú biður hún þig aptur
<br />þeir hafa nægt, og nú biður hún þig aptur
<br />um 2*ö*(upp) lóð, en borgunina sendi jeg þó ekki núna,
<br />um 2<sup>ö</sup> lóð, en borgunina sendi jeg þó ekki núna,
<br />því jeg býzt alltaf við , að jeg þurfi að senda þér
<br />því jeg býzt alltaf við , að jeg þurfi að senda þér
<br />mikla summu á endanum, því með hverri póstferð
<br />mikla summu á endanum, því með hverri póstferð
Lína 59: Lína 57:
----
----
bls. 4
bls. 4
<br /> S. T.?* N*o*(upp) 114
<br /> S. T.? N<sup>o</sup> 114
<br /> Herra Málari Sigurður Guðmundsson
<br /> Herra Málari Sigurður Guðmundsson
<br />í/Reykjavík
<br />í/Reykjavík
Lína 65: Lína 63:
----
----
* '''Gæði handrits''':  
* '''Gæði handrits''':  
* '''Athugasemdir''':  
* '''Athugasemdir''': ATH í efra vinstra horn hefur Sigurður Guðmundsson skrifað: Svarað
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
----
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----

Útgáfa síðunnar 28. október 2013 kl. 14:11

  • Handrit: SG 02:105 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 12. okt. 1864
  • Bréfritari: Ólafur Sigurðarson
  • Staðsetning höfundar: Ási
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Jón Guðmundsson

  • Texti:

bls. 1


Ási 12. Octobr 1864
Kæri frændi!
Jeg á nú loksins að færa þér góða kveðju frá konu
minni fyrir uppdrættina með skarðablöðunum, sem
henni líkuðu mikið betur en hinir fyrri, og er
hún nú nýbúin að baldýra eptir þeim fram-
aná treyju, og þarnæst fyrir 2ö lóð af hvítum
vír, sem þú líka sendir henni, segir hún það hinn
bezta vír, er hún hefur fengið; fyrir hann mun
hún hafa sendt þér peninga fyrirfram, hvert sem
þeir hafa nægt, og nú biður hún þig aptur
um 2ö lóð, en borgunina sendi jeg þó ekki núna,
því jeg býzt alltaf við , að jeg þurfi að senda þér
mikla summu á endanum, því með hverri póstferð
væntir hún eptir beltispörunum og jafnvel líka
baldýringu á treyju sem hún var beðin að útvega
hjá þér í fyrra, og þú fremur lofaðir.
Þessunæst þakka jeg þér fyrir gott bréf af
19. April næstl. og svo fyrir sendinguna á 6. árg.
alþingistíðinda í sumar með Grafarósskipinu sem
ekkert bréf fylgdi. En nú vantar mig fyrir 3 ár
1845-1847-1853, og hvað kemur til þess? Jeg skrif-
aði þó Jóni okkar Guðmundssyni strax eptir að aug-
lýsingin kom út í Þjóðólfi, að taka fyrir mig frá
tíðindin handa Rípur hrepp, og líkar mér ílla ef
hann hefur látið þau ganga upp, og mig sitja á
hakanum, ef þú getur ekki lagfært það. Loksins
bið jeg þig að færa mér til reiknings ef þú hefur
borgað afhendingu tíðindanna, því ekki vil jeg níðast
á þér, (máské peningalitlum) þó við séum frændur, að láta
þig borga það sem jeg eða minn hreppur átti að gjöra. -
Þinn frændi
Ó. Sigurðsson


bls. 2
AUÐ SÍÐA


bls. 3
AUÐ SÍÐ


bls. 4
S. T.? No 114
Herra Málari Sigurður Guðmundsson
í/Reykjavík


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir: ATH í efra vinstra horn hefur Sigurður Guðmundsson skrifað: Svarað
  • Skönnuð mynd:[Lbs: Handrit.is]

  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

  • (Titill 1):
  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: