„Fundur 19.okt., 1865“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...) |
m (Fundur 19. okt., 1865 færð á Fundur 19.okt., 1865) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 13. janúar 2013 kl. 23:27
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 19. október 1865
- Ritari: Óþekktur
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0101r)
Ár 1865, 19 October fundar í Kvöldfjelaginu. Af þeim
sem á síðasta fundi var ákveðið að bjóða í fjelagið, var Stud.
theol. Sigurður Sigurðsson frá Útskálum og gekk í það.
Lesið var upp á fundinum frumvarp til spursmála og kappræðu-
efn á þessum vetri, frá nefnd þeirri sem til þess voru kosnir
á síðasta findi; voru uppástúngur nefndarinnar samþykktar og
tóku fjelagsmenn þær allar að sjer til útlistunar og and-
svara.
Spurníngar og umræðu-efni þessi eru þannig hljóðandi:
I. Frá fyrra ári
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011