„Bréf (SG02-80)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:80 Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 12. júlí. 1859 * '''Bréfritari''': Magnús Stephensen læknir * '''S...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
''<Br>bls. 1<Br> | ''<Br>bls. 1<Br> | ||
Höfn 12. d. júlím. 1859. | Höfn 12. d. júlím. 1859. | ||
Guten Morgen Sir! | Guten Morgen Sir! | ||
Gratias - tibi ago pro litterir cum Sarto [<strong>ATH latínu </strong>] | Gratias - tibi ago pro litterir cum Sarto [<strong>ATH latínu </strong>] | ||
acceptir, quikus vero te bene gerere, | acceptir, quikus vero te bene gerere, |
Útgáfa síðunnar 12. júlí 2011 kl. 16:15
- Handrit: SG 02:80 Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni
- Safn: Þjóðminjasafn
- Dagsetning: 12. júlí. 1859
- Bréfritari: Magnús Stephensen læknir
- Staðsetning höfundar: Kaupmannahöfn
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Gunnlaugur Blöndal, Guðbrandur Vigfússon?, Konrad van Maurer
- Texti:
bls. 1
Höfn 12. d. júlím. 1859.
Guten Morgen Sir!
Gratias - tibi ago pro litterir cum Sarto [ATH latínu ]
acceptir, quikus vero te bene gerere,
atg immutatum esse. Bréfið þið þyki
mjer hardla ómerkilegt, því að það eru
ekki einu sinni skammir eða grýn,
heldur tómir*(innsk - fyrir ofan fuvir) (fuvir)*(í sviga) Bommertur og mont.
Hræðilega hefur þú misskilið mig að þú
skulir halda þú hafir komið of næri
mjer þó þú skammaðir Reykjavík, en
forri?* fer því jeg hef aldrei haft og hef víst
aldrei mikið til ofun fyrir henni,
og síst ímynda jeg mjer hún hafi
batnað mikið við að þú hefur verið
þar í vetur, því þótt þú getir eitthvað
bætt sem víst er ekki mikið þá verður
þar að vera hæpa?* að bæta enn í Rv.
bls. 2
Gunnlaugur Blöndal fer heim núna,
og hann segir þjer fregnirnar ef þú verður
að skoða þær í Rv enn verðirðu uppí
sveit þá vantar þig ekkert um fréttir;
opt langar mig þú hjer værir kominn til
þess að fljúgast á við þig, og stundum
óska jeg að myndin þín sem hjer hangir,
með skítuga kinnina *uppyfir púltinu mínu*(innsk) væri orðin lifandi
til þess að jeg gæti skammað þig. -
Guðbr. tyrfni ætlar til Maurers og hángir
í rassinum á honum eins og blóðsuga,
eitthvað held jeg hann ljúgi og rægi *mína*?
einsog í fyrra. Margir af okkur hér
búa úti á landi, og fara þangað
í feríunni. Nú er brjefið orðið
eins langt og þitt þó þú mælir laxem?*
og því vildi jeg að endingu biðja og segja:
efri ranglætir rikja efri efri niða nóttu [ATH erfitt að greina nkl þennan texta]
dýrðar Jerúsalems eilífðar efri efri dýrðar
jóla efri myrkra mátta óendanlegu jarðar
bls. 3
dýrðar Jerúsalems eilífðar anda efri niða
nóttu efri sulu efri lyga ljósa
anda efri ranglætir ríkja óendanlegu efri
efri fráföllnu föðurlanda (bir).
[*ATH hér er ritað með rúnaletri...?*]
Magnús Stephensen.
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:Mynd:Example.jpg
- Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
- Dagsetning: XX.07.2011