„Mynd:Sarpur-596523.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Opna úr skissubók Sigurðar málara
Opna úr skissubók Sigurðar málara


* '''Mynd:''' Sarpur-596523.jpg
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Dagsetning''': 1858
* '''Höfundur''': Sigurður Guðmundsson
----
* '''Lykilorð''': 1858, búnaður, skór, fornmunir
* '''Efni''': minnispunktar um skófatnað, búninga, og fornmuni sem sést eða fundist hafa
* '''Nöfn tilgreind''':Gísli Konráðsson, Nikulás, Magnús Einarsson á Hvil[f]t í Önundarfirði, Guðrún Bjarnadóttir í Fjarðarhorni, Jón Þórðarson
----
'''Vinstri síða'''
'''Vinstri síða'''



Útgáfa síðunnar 30. maí 2013 kl. 16:41

Mynd:Sarpur-596523.jpg Opna úr skissubók Sigurðar málara

  • Mynd: Sarpur-596523.jpg
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 1858
  • Höfundur: Sigurður Guðmundsson

  • Lykilorð: 1858, búnaður, skór, fornmunir
  • Efni: minnispunktar um skófatnað, búninga, og fornmuni sem sést eða fundist hafa
  • Nöfn tilgreind:Gísli Konráðsson, Nikulás, Magnús Einarsson á Hvil[f]t í Önundarfirði, Guðrún Bjarnadóttir í Fjarðarhorni, Jón Þórðarson

Vinstri síða

Efst á blaði: 1858

Efst
fyrir 70 árum bundu sumir
sokka böndin fyrir ofan kné og
á börrnum tíðkuðust þá
leista brækr (eptir gísla
konráðssini)
margir muna eftir að konr
skautuðu tröfum hvers dag
lega

Miðja
[mynd af skófatnaði]

Neðst
Sumir segja að men hafi borið þessa
skó firir og um alda mótin en aðrir
segja að það hafi verið eingaungu
á dönskum skóm sem spennur
voru hafðar –
á gam aldri konu frá Svefney-
um sá eg gamala svuntu með mjög
breiðum blómstursaums bekk
á neðan, -- að sögn manna
var höttrin stundum með
kringlóttu skigni

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi30. maí 2013 kl. 14:45Smámynd útgáfunnar frá 30. maí 2013, kl. 14:45600 × 500 (242 KB)Olga (spjall | framlög)

Eftirfarandi síða notar þessa skrá:

Lýsigögn