„Mynd:Sarpur-596815.jpg“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
== '''bls. 142v''' == | == '''bls. 142v''' == | ||
<br/>2 | <br/>2 Igibjörg Jonsdóttir á bessastöðum | ||
<br/>kona þorgríms gullsmiðs Jóns, | <br/>kona þorgríms gullsmiðs Jóns<ref>[foreldrar Gríms Thomsen (1820-1896) alþingismans og skálds]</ref>, | ||
<br/>sagði mer frá á í kirkju garði á | <br/>sagði mer frá á í kirkju garði á | ||
<br/>bessa stöðum hefði fundist stikki | <br/>bessa stöðum hefði fundist stikki |
Nýjasta útgáfa síðan 21. ágúst 2013 kl. 14:10
bls. 142v
2 Igibjörg Jonsdóttir á bessastöðum
kona þorgríms gullsmiðs Jóns[1],
sagði mer frá á í kirkju garði á
bessa stöðum hefði fundist stikki
sem eðá klumpur sem smáir
hringar hefði staðið útúr og sagði
hún að gullsmiðurin hefði sag að
það væri af hringa brinju en ekki
gátu men seð hvurnig hringarnir
vóru settir saman sagði hún
því það var mjög riðgað (mun
þettað vera það sama og skéfíng
gatum held en en þá eitt
_________
bísli konraðson sagði mér frá
að haldór gullsmiður Kláus
hefði sagt ser frá að komið
hefði einskonar jarð fall í Úlfs
haug hjá Ulfstöðum í Skagafirði
og farst þar i eins konar hulstur
með götum og kallaði han það
nef björg af hjálmi, (og hafa
líklega verið á því tvö auguá
göt og af vi hefur han á líktað
að það væri andlits hlif eða
réttara hjálm gríma (han
sá það sjálfur
bls. 143r
1 á bárhaugs eirar granda
firir út norðan Bessastaði við sjoin
í bakkanum þar sem sjórin
hafði brotið af fanst á bakkanum
brinju slitur, og er eftir því sem
Skefíng minti það samaog han
gaf mér, heldur en að það sé
af brinju slitri sem han sagði a
at hefði fundist í Bessastaða
kírkju garði, í sama kirkjugarði
fanst hraun steinn sem hafði
rúnnið utanum hrínga brinju slitur
og sáust hring arnir útur hér og
hvar Skefing sagði mér frá að han
hefði séð þenn an stein og að
það hefði an als efa verið hinga
bringja innan í stein m inu og
helt han að garð hraunið hefði
tekið man sem hefði verið í
hringja brinju, skefing sagði
að basta væri sama og að berja
þar af valdbast (böst fremri hluti
sverðsins sem men slá á valin,
han segir og að í einu handriti
af skáldu standi rögg er ferð
á fati
- ↑ [foreldrar Gríms Thomsen (1820-1896) alþingismans og skálds]
Breytingaskrá skjals
Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.
Dagsetning/Tími | Smámynd | Víddir | Notandi | Athugasemd | |
---|---|---|---|---|---|
núverandi | 31. maí 2013 kl. 07:29 | 609 × 500 (317 KB) | Olga (spjall | framlög) |
Þú getur ekki yfirskrifað þessa skrá.
Skráartenglar
Eftirfarandi síða notar þessa skrá: