„Bréf (SG02-101)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:101 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Handrit''': SG02-101 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 3. jan. [[1863]]
* '''Dagsetning''': 3. jan. [[1863]]
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': alþingistíðindi
* '''Efni''':  
* '''Efni''': „.Sigurður hefur nú útvegað eitthvað af því sem honum var falið, en enn vantar uppá. Þykir Ólafi varningurinn dýr. Nú vanhagar hann um alþingistíðindi og biður Sigurð að ráða bót á því“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498554 Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''':  [[Jón Guðmundsson]], [[Jónas í Arnarholti]]
* '''Nöfn tilgreind''':  [[Jón Guðmundsson]], Jónas í Arnarholti
----
----
[[File:sarpur_589755.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498554 A-SG02-101 Þjóðminjasafn Íslands - Sarpur.]]]
[[File:sarpur_589755.jpg|380px|thumb|right|  
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498554 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]


* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
==Texti:==
''
 
Bls. 1 ([http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498554 A-SG02-101])
===Bls. 1===
<br /> Ási 3. Janúar 1863
 
<br />Kæri frændi!
Ási 3. Janúar 1863
<br />Bréf þitt af 25. Júnii f.á. þakka jeg að  
 
<br />nokkru, altjend fyrir uppslagið og koffrið sem
Kæri frændi!
<br />því fylgdi, en jeg get ekki þakkað þér fyrir
 
<br />pörin, sem þú ætlar aldrei að komast út-
Bréf þitt af 25. Júnii f.á. þakka jeg að  
<br />af; máské þú getir það núna fyrir páskana.
 
<br />Blygðunarlausa sölu hefur þessi smiður þeim,
nokkru, altjend fyrir uppslagið og koffrið sem
<br />þú mátt til að rífast við hann, að selja koffrið
 
<br />sem vegur rúmt 1 lóð á 6<sup><u>rdl</u></sup> 3p þó það sé
því fylgdi, en jeg get ekki þakkað þér fyrir
<br />gullroðið, í gamla daga var vani að selja
 
<br />výravirki sem kallað var helmingi meira en það
pörin, sem þú ætlar aldrei að komast út-
<br />vóg, en þar er munur á, þarsem þetta má stimpla
 
<br />út og stimpillinn einstaklega auðgjörður. -  
af; máské þú getir það núna fyrir páskana.
<br /> Hjálpaðu mér núna dálítið ef jeg þarf;
 
<br />svo stendur á, að jeg átti eins og aðrir að
Blygðunarlausa sölu hefur þessi smiður þeim,
<br />fá öll alþingistíðindin til hreppsins hérna, og
 
<br />skrifaði jeg Jóni Guðmundssyni um það í tíma,
þú mátt til að rífast við hann, að selja koffrið
<br />síðan bað jeg Jónas í Arnarholti að ná þeim
 
<br />út fyrir mig (Jónas sem var í Keflavík) en
sem vegur rúmt 1 lóð á 6<sup><u>rdl</u></sup> 3p þó það sé
<br />þegar hann reindi það tvisvar, svaraði Jón
 
<br />ekki góðu, hann þóktist ekki hafa tíð til
gullroðið, í gamla daga var vani að selja
<br />að segja „gumoren", sé nú Jónas ekki um
 
<br />búinn að ná þeim út, sem vel getur verið,  
výravirki sem kallað var helmingi meira en það
<br />þá gjörðu það fyrir mig, og geimdu þau
 
vóg, en þar er munur á, þarsem þetta má stimpla
 
út og stimpillinn einstaklega auðgjörður. -  
 
Hjálpaðu mér núna dálítið ef jeg þarf;
 
svo stendur á, að jeg átti eins og aðrir að
 
fá öll alþingistíðindin til hreppsins hérna, og
 
skrifaði jeg Jóni Guðmundssyni um það í tíma,
 
síðan bað jeg Jónas í Arnarholti að ná þeim
 
út fyrir mig (Jónas sem var í Keflavík) en
 
þegar hann reindi það tvisvar, svaraði Jón
 
ekki góðu, hann þóktist ekki hafa tíð til
 
að segja „gumoren", sé nú Jónas ekki um
 
búinn að ná þeim út, sem vel getur verið,  
 
þá gjörðu það fyrir mig, og geimdu þau
----
----
[[File:sarpur_589751.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498554 A-SG02-101 Þjóðminjasafn Íslands - Sarpur.]]]
[[File:sarpur_589751.jpg|380px|thumb|right|  
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID==498554 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
 
===Bls. 2===
 
þangað til jeg læt ná þeim. Tvö fyrstu


Bls. 1 ([http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498554 A-SG02-101])
heftin af síðustu tíðundunum hef jeg feng-
<br />þangað til jeg læt ná þeim. Tvö fyrstu
 
<br />heftin af síðustu tíðundunum hef jeg feng-
ið, og það er allt og sumt. Jeg vona
<br />ið, og það er allt og sumt. Jeg vona
 
<br />jeg fái frá þér línu það fyrsta þú getur
jeg fái frá þér línu það fyrsta þú getur
<br />hvort sem henni fylgir nokkuð eða ekki
 
<br />neitt.  
hvort sem henni fylgir nokkuð eða ekki
<br />Líði þér alténd sem best
 
<br /> óskar
neitt.  
<br /> Ó. Sigurðsson
 
''
Líði þér alténd sem best
----
 
* '''Gæði handrits''':
óskar
* '''Athugasemdir''':
 
* '''Skönnuð mynd''':[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498554 Sarpur]
Ó. Sigurðsson
----
----
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----
* '''(Titill 1)''':
* '''Sjá einnig''':
* '''Sjá einnig''':
* '''Skýringar''':
* '''Skýringar''':
Lína 69: Lína 99:
* '''Tilvísanir''':
* '''Tilvísanir''':
<references />
<references />
* '''Hlekkir''':
* '''Tenglar''':


[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási]] [[Category:All entries]]
[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]

Útgáfa síðunnar 8. september 2015 kl. 11:14


  • Lykilorð: alþingistíðindi
  • Efni: „.Sigurður hefur nú útvegað eitthvað af því sem honum var falið, en enn vantar uppá. Þykir Ólafi varningurinn dýr. Nú vanhagar hann um alþingistíðindi og biður Sigurð að ráða bót á því“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Jón Guðmundsson, Jónas í Arnarholti

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Texti:

Bls. 1

Ási 3. Janúar 1863

Kæri frændi!

Bréf þitt af 25. Júnii f.á. þakka jeg að

nokkru, altjend fyrir uppslagið og koffrið sem

því fylgdi, en jeg get ekki þakkað þér fyrir

pörin, sem þú ætlar aldrei að komast út-

af; máské þú getir það núna fyrir páskana.

Blygðunarlausa sölu hefur þessi smiður þeim,

þú mátt til að rífast við hann, að selja koffrið

sem vegur rúmt 1 lóð á 6rdl 3p þó það sé

gullroðið, í gamla daga var vani að selja

výravirki sem kallað var helmingi meira en það

vóg, en þar er munur á, þarsem þetta má stimpla

út og stimpillinn einstaklega auðgjörður. -

Hjálpaðu mér núna dálítið ef jeg þarf;

svo stendur á, að jeg átti eins og aðrir að

fá öll alþingistíðindin til hreppsins hérna, og

skrifaði jeg Jóni Guðmundssyni um það í tíma,

síðan bað jeg Jónas í Arnarholti að ná þeim

út fyrir mig (Jónas sem var í Keflavík) en

þegar hann reindi það tvisvar, svaraði Jón

ekki góðu, hann þóktist ekki hafa tíð til

að segja „gumoren", sé nú Jónas ekki um

búinn að ná þeim út, sem vel getur verið,

þá gjörðu það fyrir mig, og geimdu þau


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Bls. 2

þangað til jeg læt ná þeim. Tvö fyrstu

heftin af síðustu tíðundunum hef jeg feng-

ið, og það er allt og sumt. Jeg vona

jeg fái frá þér línu það fyrsta þú getur

hvort sem henni fylgir nokkuð eða ekki

neitt.

Líði þér alténd sem best

óskar

Ó. Sigurðsson


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Tenglar: