„Fundur 10.apr., 1874“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 10. apríl 1874
* '''Ritari''': XXX
* '''Ritari''': Lárus Halldórsson?
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Viðstaddir''': XXX
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 17: Lína 17:
[[File:Lbs_488_4to,_0138v_-_277.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138v Lbs 488 4to, 0138v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0138v_-_277.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138v Lbs 488 4to, 0138v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138v Lbs 488 4to, 0138v])
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0138v Lbs 488 4to, 0138v])
2. fundur 10. apríl 1874
Fyrst voru teknir í félagið stúdentarnir Halldor Briem
Steingr. Jonsson Sveinn Eiriksson  Jónas Hallgrímsson
Stefán Halldorsson Brynj. Gunnarsson Jóhann Þorkelsson
Jón Halldórsson Guðm. Guðmundsson.
Þarnæst var stungið uppá félagsmanni Sjóni Sigurði
Ólafssyni stud. med.
Þarnæst fekk Mathias orðið til þess að bera kveðju
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0139r_-_278.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0139r Lbs 488 4to, 0139r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0139r_-_278.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0139r Lbs 488 4to, 0139r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0139r Lbs 488 4to, 0139r])
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0139r Lbs 488 4to, 0139r])
frá G. Magnussyni í Cambridge og var helzt í því
að gjöra hann að <del>felag</del> heiðursfélaga (lausleg uppástunga)
þvínæst mælti Mathías fram kvæði ort til Islands
í Gamlaarskvæð hið síðasta í Lundunum. „Gamlárs-
kvöldsvisur. -
Þessu næst kom til umræðu „þjóðhatiðin“
<u>Gísli Magnússon</u>: Lofar að tala satt. Málið er mikið
en búið að hrofla því svo að það er orðið óþægilegt
meðferðar. - Her hefir þetta mál aður komið fram
í felaginu fyrri en það kom fram í blöðunum, og er
hann enn á sömu skoðun og þá; aðrar skoðanir eigi
neins nýtar í hans augum. Allir eru á einu máli um
það að eitthvað beri að gjöra en svo vill sinn hvað, t
vill ögn tala um hvað gjöra eigi ef Prins Dana kæmi,
<del>hv</del> ekki um samkomur hér eða hvar í <del>h</del> ymsum
stoðum. Sumir vilja stofna 1 Búnaðarfélag til þess
að læra að setja rett á veg, en það er eigi nógu líkan-
legt og synilegt. Aðrir vilja 2, búa til hafskip. 3. Kaup.
felagsskap, 4 sögu Islands, en þó nú J. Sig. fengist til
að bua góða sögu, þá er það eigi sá <del>se</del> minnisvarði sem
þarf. 5 sögu Islands í 10-12 ritum, væri gott fyrir
börn en á eigi við. Sumir vilja hafa 6, forngripi safns-
hús (H. Fr.) en þetta er mislukkað; hús eiga menn
að byggja án hans minningar. Nú hafa menn viljað
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0139v_-_279.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0139v Lbs 488 4to, 0139v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0139v_-_279.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0139v Lbs 488 4to, 0139v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0139v Lbs 488 4to, 0139v])
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0139v Lbs 488 4to, 0139v])
bæta úr þessu með litilli mynd framaní húsinu. - En
þetta er ekki það retta. það eina rjetta er stór stand-
mynd. Segi menn nú að landið sé ónýtt og geti ekkert
þá er þar eigi ótrúlegra að það geti orðið merkil. á
hverri helzt grein eins og það gat orðið merkilegt
sem söguland. Slíkar myndir kosta 30-50,000rdl
sumir halda reyndar að slík mynd mundi fást fyrir
minna, en oliklegt er það; myndin á líka að vera
svo að menn geti tekið ofan fyrir henni. - En hvernig
eiga menn að ná því fé sem þarf. Vandræði er það
það er sjálfsat, en gætum að hvort ekkert gáð er til. -
Eins og Gr og Romv. hofðu aheit á guðina höfum vér
máltæki svo sem komið fyllir mælirinn. - Við getum
<sup>á ári</sup> korn og mjöl fyrir 500,000rdl. Brúm<del>og</del> Rom 600,000 poller*
=200,000 Rdl. vill ei aftaka þessa hluti þó illir séu ein og
eldurinn við Fredriksgotu Tobot í ári 50,000Rdl. þetta er
allt fyrir likamann en hvað getum við spanderað miklu
einu sinni á 1000, árum til að <del>hefj</del> lífga sálina og gjöra
sér og landinu tóms með því. <del>Hefir</del> Jón frá Melum og J. Vidalín
segjast þekkja Bergstein svo að hann mundi gjöra myndina
fyrir lítið eður ekkert. En þá kostar koparinn. Þá er að
minnast á samskot. Norðlendingar hafa sinnt þessu lítið
embættismenn í Rvk gengið mest í forið. - <del>Ef</del> Eigi væri
vorkun á að fá lán 40,000rdl að borga með 6%=1000 á
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0140r_-_280.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0140r Lbs 488 4to, 0140r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0140r_-_280.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0140r Lbs 488 4to, 0140r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0140r Lbs 488 4to, 0140r])
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0140r Lbs 488 4to, 0140r])
ári hverju. Ef vel líkaði mundi margr gefa skerf til
að minnka skuldina; maskí fengist nokkuð frá Norð-
mönnum og Dönum, Svíum og Englendingum, Land-
stjórn vor legði þó og nokkuð fram. <del>Sk</del> Þetta er hans-
fina uppístunga að gjörð sé og er ei okleyft ef menn
eru samhuga á því að efla þetta á allan hátt. Margur
mundi gefa ef gjafa væri leitað. SnSnapar* á menn til að
styðja að þessu
<u>Eiríkur Briem</u> andmálsmaður. - Andvígur
frummalsmanni einkum í málonum hvernig hann
vill koma fram þjóðhátíðinni. - þjóðhátíðin er í
því fólgin að sýna þá tilfinningu sem ríkir hjá
þjóðinni. Samskot frá útlondum vill hann ei þyggja
Samskot hér til eihn byggingu <del>þy</del> sýna ei tilf manna
það er niðurlæging í því að lúta til annara. - Minnis.
varðinn er of vaxinn Islandi. - Nógar eru holurnar
fyrir skyldugjörð. Verðr og meir en 1000 rdl í 40 ár með
rentum. - Listaverk geta komið fram í öðru en mann-
líkan, svo sem eitt safnhús forngripa og náttúruhluta
sem mætti sameina við listasmíð s: riddaraborg. Kostnað-
urinn þyrfti eigi að vera fjarskalegur til þess. Hér er
mesta þörf í forngripasafni; testibess* Russis; 6-7000
mundu til slíks hús vera nægilegt fyrst um sinn, og slíkt
væri máske í ómögulegt með samskotum. - Aðrar uppá
stungur eru ófærar. -
----
----
[[File:Lbs_488_4to,_0140v_-_281.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0140v Lbs 488 4to, 0140v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_488_4to,_0140v_-_281.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0140v Lbs 488 4to, 0140v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0140v Lbs 488 4to, 0140v])
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0140v Lbs 488 4to, 0140v])


<u>Forseti</u>: Uppruni málsins, orsökin til þess, að ekkrt er enn orðið, vönt-
un á sympathi, sem menn hljóta að bera kinnroða fyrir; margar tillögur
gjöra ekkrt annað en að eyða allri framkvæmd, allt er komið undir
því komið að verða sammála, og þó meira undir því, að geta framfylgt
fyrirætlun sinni en það er hætt við að það strandi á viljaleysinu. Dæmi
tekið af Sparisjóðnum, sem komið afði til umræðu í þessu fjel., áðr en
hann var stofnaður, en fjelagið ekki var megnugt um eptir haf sinn.
Fjelagið getur því ekki ákveðið, hvað gjöra skuli, heldr að einn undirbúið
með samanköllun t.a.m. stærri funda, með því gjörir fjelagið hreint
fyrir sínum dyrum og það er það eina sem það getur gjört. -
<del>Árni</del> Fundi slitið
H.E.Helgesen L. H




Lína 36: Lína 228:
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Skönnuð mynd''':
----
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 02.2015


----
----

Nýjasta útgáfa síðan 26. febrúar 2015 kl. 16:38

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0138v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0138v)

2. fundur 10. apríl 1874

Fyrst voru teknir í félagið stúdentarnir Halldor Briem

Steingr. Jonsson Sveinn Eiriksson Jónas Hallgrímsson

Stefán Halldorsson Brynj. Gunnarsson Jóhann Þorkelsson

Jón Halldórsson Guðm. Guðmundsson.

Þarnæst var stungið uppá félagsmanni Sjóni Sigurði

Ólafssyni stud. med.

Þarnæst fekk Mathias orðið til þess að bera kveðju




Lbs 488 4to, 0139r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0139r)

frá G. Magnussyni í Cambridge og var helzt í því

að gjöra hann að felag heiðursfélaga (lausleg uppástunga)

þvínæst mælti Mathías fram kvæði ort til Islands

í Gamlaarskvæð hið síðasta í Lundunum. „Gamlárs-

kvöldsvisur. -

Þessu næst kom til umræðu „þjóðhatiðin“

Gísli Magnússon: Lofar að tala satt. Málið er mikið

en búið að hrofla því svo að það er orðið óþægilegt

meðferðar. - Her hefir þetta mál aður komið fram

í felaginu fyrri en það kom fram í blöðunum, og er

hann enn á sömu skoðun og þá; aðrar skoðanir eigi

neins nýtar í hans augum. Allir eru á einu máli um

það að eitthvað beri að gjöra en svo vill sinn hvað, t

vill ögn tala um hvað gjöra eigi ef Prins Dana kæmi,

hv ekki um samkomur hér eða hvar í h ymsum

stoðum. Sumir vilja stofna 1 Búnaðarfélag til þess

að læra að setja rett á veg, en það er eigi nógu líkan-

legt og synilegt. Aðrir vilja 2, búa til hafskip. 3. Kaup.

felagsskap, 4 sögu Islands, en þó nú J. Sig. fengist til

að bua góða sögu, þá er það eigi sá se minnisvarði sem

þarf. 5 sögu Islands í 10-12 ritum, væri gott fyrir

börn en á eigi við. Sumir vilja hafa 6, forngripi safns-

hús (H. Fr.) en þetta er mislukkað; hús eiga menn

að byggja án hans minningar. Nú hafa menn viljað




Lbs 488 4to, 0139v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0139v)

bæta úr þessu með litilli mynd framaní húsinu. - En

þetta er ekki það retta. það eina rjetta er stór stand-

mynd. Segi menn nú að landið sé ónýtt og geti ekkert

þá er þar eigi ótrúlegra að það geti orðið merkil. á

hverri helzt grein eins og það gat orðið merkilegt

sem söguland. Slíkar myndir kosta 30-50,000rdl

sumir halda reyndar að slík mynd mundi fást fyrir

minna, en oliklegt er það; myndin á líka að vera

svo að menn geti tekið ofan fyrir henni. - En hvernig

eiga menn að ná því fé sem þarf. Vandræði er það

það er sjálfsat, en gætum að hvort ekkert gáð er til. -

Eins og Gr og Romv. hofðu aheit á guðina höfum vér

máltæki svo sem komið fyllir mælirinn. - Við getum

á ári korn og mjöl fyrir 500,000rdl. Brúmog Rom 600,000 poller*

=200,000 Rdl. vill ei aftaka þessa hluti þó illir séu ein og

eldurinn við Fredriksgotu Tobot í ári 50,000Rdl. þetta er

allt fyrir likamann en hvað getum við spanderað miklu

einu sinni á 1000, árum til að hefj lífga sálina og gjöra

sér og landinu tóms með því. Hefir Jón frá Melum og J. Vidalín

segjast þekkja Bergstein svo að hann mundi gjöra myndina

fyrir lítið eður ekkert. En þá kostar koparinn. Þá er að

minnast á samskot. Norðlendingar hafa sinnt þessu lítið

embættismenn í Rvk gengið mest í forið. - Ef Eigi væri

vorkun á að fá lán 40,000rdl að borga með 6%=1000 á




Lbs 488 4to, 0140r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0140r)

ári hverju. Ef vel líkaði mundi margr gefa skerf til

að minnka skuldina; maskí fengist nokkuð frá Norð-

mönnum og Dönum, Svíum og Englendingum, Land-

stjórn vor legði þó og nokkuð fram. Sk Þetta er hans-

fina uppístunga að gjörð sé og er ei okleyft ef menn

eru samhuga á því að efla þetta á allan hátt. Margur

mundi gefa ef gjafa væri leitað. SnSnapar* á menn til að

styðja að þessu

Eiríkur Briem andmálsmaður. - Andvígur

frummalsmanni einkum í málonum hvernig hann

vill koma fram þjóðhátíðinni. - þjóðhátíðin er í

því fólgin að sýna þá tilfinningu sem ríkir hjá

þjóðinni. Samskot frá útlondum vill hann ei þyggja

Samskot hér til eihn byggingu þy sýna ei tilf manna

það er niðurlæging í því að lúta til annara. - Minnis.

varðinn er of vaxinn Islandi. - Nógar eru holurnar

fyrir skyldugjörð. Verðr og meir en 1000 rdl í 40 ár með

rentum. - Listaverk geta komið fram í öðru en mann-

líkan, svo sem eitt safnhús forngripa og náttúruhluta

sem mætti sameina við listasmíð s: riddaraborg. Kostnað-

urinn þyrfti eigi að vera fjarskalegur til þess. Hér er

mesta þörf í forngripasafni; testibess* Russis; 6-7000

mundu til slíks hús vera nægilegt fyrst um sinn, og slíkt

væri máske í ómögulegt með samskotum. - Aðrar uppá

stungur eru ófærar. -



Lbs 488 4to, 0140v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0140v)

Forseti: Uppruni málsins, orsökin til þess, að ekkrt er enn orðið, vönt-

un á sympathi, sem menn hljóta að bera kinnroða fyrir; margar tillögur

gjöra ekkrt annað en að eyða allri framkvæmd, allt er komið undir

því komið að verða sammála, og þó meira undir því, að geta framfylgt

fyrirætlun sinni en það er hætt við að það strandi á viljaleysinu. Dæmi

tekið af Sparisjóðnum, sem komið afði til umræðu í þessu fjel., áðr en

hann var stofnaður, en fjelagið ekki var megnugt um eptir haf sinn.

Fjelagið getur því ekki ákveðið, hvað gjöra skuli, heldr að einn undirbúið

með samanköllun t.a.m. stærri funda, með því gjörir fjelagið hreint

fyrir sínum dyrum og það er það eina sem það getur gjört. -

Árni Fundi slitið

H.E.Helgesen L. H



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar