„Bréf (SG02-231)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': Reykjvíkingar, stjárnarmál, félagslíf, leiklist
1. * '''Efni''': „Bréf til Steingríms Thorsteinssonar, rektors & skálds, Reykjav. 13.4 x 21.2 cm. Dagsett 16.12. en án árs. Efni: Andlegur dauði meðal Íslendinga. Álit bréfritara á Reykvíkingum. Ósk um stjórnarbreytingu, sem ein geti breytt ástandinu. Félagslíf í Reykjavík. Leiklist og fleira. Óvíst hvernig þetta safn bréfa kom hingað.
* '''Efni''': „Bréf til Steingríms Thorsteinssonar, rektors & skálds, Reykjav. 13.4 x 21.2 cm. Dagsett 16.12. en án árs. Efni: Andlegur dauði meðal Íslendinga. Álit bréfritara á Reykvíkingum. Ósk um stjórnarbreytingu, sem ein geti breytt ástandinu. Félagslíf í Reykjavík. Leiklist og fleira. Óvíst hvernig þetta safn bréfa kom hingað.“ [http://sarpur.is/  Sarpur, 2015]
.“ [http://sarpur.is/  Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''': Benedikt? Gröndal  
* '''Nöfn tilgreind''': Benedikt? Gröndal  
----
----

Útgáfa síðunnar 7. september 2015 kl. 10:10


  • Lykilorð: Reykjvíkingar, stjárnarmál, félagslíf, leiklist
  • Efni: „Bréf til Steingríms Thorsteinssonar, rektors & skálds, Reykjav. 13.4 x 21.2 cm. Dagsett 16.12. en án árs. Efni: Andlegur dauði meðal Íslendinga. Álit bréfritara á Reykvíkingum. Ósk um stjórnarbreytingu, sem ein geti breytt ástandinu. Félagslíf í Reykjavík. Leiklist og fleira. Óvíst hvernig þetta safn bréfa kom hingað.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Benedikt? Gröndal

Texti:

bls. 1

Mynd:SG02-231 1.jpg

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Reykjavik 16 desember

Góði vin

Eg þakka þér fyirr þitt góða bréf
það er ekki nema til málaminda þó eg
skrifi þér því héðann er ekkert að frétta
nema harðindi, betl, og þennann gamla Íslenzka
andlega dauða, sem að nokkru leiti fylgir
löndum hvar sem þeir eru þeir eru flestir
illa sindir garmarnir, enda fjötu þeir illa
með straumi mentanna og vill alt af hausin
niður enn rassinn upp. ekki likar mér
kvæði Gröndals um rector. því þarf hann
að spenna sig sona og tala þvert á móti því
sem hann vissi að var satt það á ekki við.
þú talar um að Reykvíkingar muni vera
spissborgarar og ekki er nú sú mindinn á,
nema að því leiti að fjöldinn af þeim eru
dýr enn ekki borgarar, sem helst eyða aleigu
sinni i gildi á veturnar og kjapta selsköp
sem eru einskiss virði, án þess þó að vita af því,
enn þegar talað er um að géra eitthvað bænum
* landinu til gagns eða sóma þá vill einginn
* géra, þó koma alt af ótal nýar uppástúngur
* vill alt af sinn hvað til þess að ekkert
* géti orðið úr neinu og einginn hefir áhuga
* neinu nema stutta stund, hér er einginn
* tur nema nafnið og allir glapa blindir eptir
* lendum skít, enn fyrirlíta í raun og veru
* alt innlent niðrí
*ATH. Blaðið er rifið í neðra vinstra horni


bls. 2

Mynd:SG02-231 2.jpg

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


þettað lauslæti er andlegur hórdóm
ur enn ekki spissborgara skapur, og
eptir því sem mér finst þá held eg
þó að reykvíkjgar séu þó að öllu sam
ann lögðu skástir þegar að maður ber
þá samann við aðra landsmenn yfir höfuð
því útum landið er ekki annað enn öfund
og úlfúð og stefnuleisi á öllu sem
best má sjá af blöðunum, einkum Norðan
fara.
Hér er einúngis um að gera að maður
fái stjórnar breitingu því hún ein gétur
hrært upp í skítnum og þúað burt þessu
andlega fretlopti.
Hér verða vist eingar skemtanir i vetur
ekki Comedia og varla böll enn ef
til vill tombóla til að draga upp náungann
til einskis. hamingjann má vita nær Cóme-
díur komast á aptur eg vildi óska að
það væri til út leggíng af kvenn
skrattanum eptir Sjakspear þó?
það verði líklega aldrei teikið hér *
það þó það einasta sem helst mætti *
hér af hans stikkjum og svo gétur þa *
vakið tilfinníng manna fyrir þesshátta *
gétu þér ekki dottið í hug nein útlen *
stikki sem hægt væri að leika hér það *
*ATH blaðið er rifið í neðra hægra horni.


bls. 3

Mynd:SG02-231 3.jpg

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


það væri gott ef þú vildir hugsa um það
í góðu tómi og látið mig vita það
það liggur ekki samt á því first um sinn
mér þikir ult ef það deir alveg út því menn
hafa þó mikil á höld til að leika, og ættu
menn á meðann hvild, er að sækja í sig veðrið
og safna leikritum eða litlum af þeim
nú bið eg þig af saka þessar fáu línur

þinn

Sigurður Guðmundsson


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning:07.2011

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Tenglar: