„1849“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 65: Lína 65:


===Erlendis===
===Erlendis===
* maí – Fyrstu sýningar á verkum Pre-Raphaelite málarana: John Everett Millais, ''[http://en.wikipedia.org/wiki/Isabella_%28Millais_painting%29 Isabella]'' og Holman Hunt, ''Rienzi'' (the Royal Academy) og ''[http://en.wikipedia.org/wiki/File:Rossetti_girlhood.jpg Girlhood of Mary Virgin]'' eftir Dante Gabriel Rossetti (the Free Exhibition on Hyde Park Corner, London)
* maí – Fyrstu sýningar á verkum Pre-Raphaelite málarana: John Everett Millais, ''[http://en.wikipedia.org/wiki/Isabella_%28Millais_painting%29 Isabella]'' og Holman Hunt, ''[http://en.wikipedia.org/wiki/File:William_Holman_Hunt_-_Rienzi_vowing_to_obtain_justice.jpg Rienzi]'' (the Royal Academy) og ''[http://en.wikipedia.org/wiki/File:Rossetti_girlhood.jpg Girlhood of Mary Virgin]'' eftir Dante Gabriel Rossetti (the Free Exhibition on Hyde Park Corner, London)
* Gustave Courbet, ''[http://en.wikipedia.org/wiki/A_Burial_At_Ornans A Burial at Ornans, 1849-1850]''
* Gustave Courbet, ''[http://en.wikipedia.org/wiki/A_Burial_At_Ornans A Burial at Ornans, 1849-1850]''




[[Category:1849]]
[[Category:1849]]

Útgáfa síðunnar 2. ágúst 2011 kl. 01:03

Ár

1846 1847 184818491850 1851 1852

Áratugir

1831–18401841–18501851–1860

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Frjettir

Atburðir á Íslandi

  • 22. maí - Norðurreið Skagfirðinga að amtmanssetrinu á Möðruvöllum til að mótmæla embættisfærslum Gríms Jónssonar amtmanns og krefjast afsagnar hans.
  • 18. júní - Fyrsti Kollabúðafundurinn haldinn.
  • 20. júní - Konungleg tilskipun um veiði á Íslandi gefin út. Þar eru meðal annars settar takmarkanir á eggjatöku, netalagnir og veiði í sellátrum.
  • 2. júlí - Jón Sigurðsson og fleiri alþingismenn gerðu þá kröfu að Alþingi yrði háð í heyranda hljóði. Hafa fundir þess verið opnir síðan. 28. júlí
  • Páll Melsteð var skipaður amtmaður í vesturamtinu.
  • Fyrsta fæðingarheimili á Íslandi reist í Vestmannaeyjum.


Fædd


Dáin


Atburðir Erlendis

  • 5. mars - Zachary Taylor tók við embættisem 12. forseti Bandaríkjanna.
  • 14. apríl - Ungverjar hófu uppreisn og lýstu yfir sjálfstæði frá Austurríki.
  • 5. júní - Einveldi afnumið í Danmörku og ný stjórnarskrá tók gildi.
  • 6. júlí - Danski herinn vann sigur á Prússum við Fredericia á Jótlandi.
  • 8. ágúst - Austurríkismenn bældu niður uppreisn Ungverja með aðstoð Rússa.


Fædd

Dáin

Sigurður Guðmundsson málari og Kvöldfélagsmenn

Bókmenntir

Á Íslandi

Erlendis

  • Hinar helstu bækur, er prentaðar hafa veriéf í Danmörku frá vordögum 1849 til vordaga 1850. Skírnir, 24. árg.
  • Charles Dickens, David Copperfield
  • Matthew Arnold, The Strayed Reveller
  • Edgar Allan Poe, Annabel Lee, Eldorado, The Bells
  • John Ruskin, The Seven Lamps of Architecture
  • Henry David Thoreau, Resistance to Civil Government
  • Søren Kierkegaard, The Sickness Unto Death

List

Á Íslandi

Erlendis