„Bréf (SG02-67)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 137: Lína 137:
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson
''
''
----
 





Útgáfa síðunnar 15. september 2015 kl. 13:20


  • Lykilorð: Forngripasafnið, fjármál, Suðurárhraun, Ódáðahraun
  • Efni: „Um fund korða, sem gefinn hefur verið safninu. Mál safnsins og fjárhag þess. Jón spyrst fregna af ýmsum nafngreindum mönnum.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Jón Halldórsson á Bjarnarstöðum í Bárðardal, J.Ó. ?, B.? Sveinsson

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Gautl. 3. Nóvemb: 1870


Góði vin!

Brjef þitt 12. Sept: síðastl. hefi jeg með tekið

og kann þjer þökk fyrir það sem annað

ágæti mjer til handa. Skal jeg nú

leysa úr fyrirspurn þinni um

stóra kordann?* eins og jeg veit bezt

Hann fannst fyrir mörgum árum

(20-40) í svonefndu Suðrárhrauni

sem er áfast við Ódáðahraun, og

einn ángi afþví. Hver það fann

veit jeg ekki, en hreppstjóri Jón

Halldórsson á Bjarnarstöðum

í Bárdardal, sem dáin er fyrir

nokkrum árum, ánafnaði korðan

safninu, og hefur hann verið í

mínum vörslum síðan Jón

dó. Má svo álíta sem Jón heitin (sic)

hafi gefið hann safninu. -

Ekki finst mjer alþýðu

álasandi fyrir áhugaleysi á safn-

inu, því ekki er að vænta stórra

fjárframlaga frá hennar hendi

í því árferði sem nú er, og með

öllu sem að kallar. Er ekki að

vænta þess að safnið nái nokkr-

um verulegum viðgangi fy*

en stjórnin fæst til að sinna því

að nokkru; En það mun nú eiga



bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


lángt í land ennþá, villtu vænti jeg

segja. Hjer hafa safnast einir 3-4

dalir handa *fjelaginu*(y) *safninu*(i) se, jeg mun

gjöra ykkur grein fyrir, þegar jeg

fæ því við komið. -

Hvað líður Baldri núna? og

hvað hefur J.Ó. fyrir stafni? Menn

eru farnir að óska Baldri lífs

aptur, eða einkverjum konu?*

maka, því flestum tekur að leiðast

ljettmetið í hinum blöðunum.

Hvað hefur B. Sveinsson fyrir

stafni? er hann fortakslaust

frá embættinu? Þú gjörðir mjer

hægt verk ef þú vildir við og við

fræða mig um þetta og fleira sem

við ber í Víkur greyinu - Máske*

jeg sjái hana aldrei meir - Jeg

skal hugsa til að launa þjer það

í Skjalda skriftum og bauga brot

um, sem hjer getur verið nóg af

og sem þjer máske þykir ágætt.

Nú er andinn ekki heima

og því er bezt að hætta og setja

punkt!. -

Þinn

Jón Sigurðsson





  • Skráð af: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 11.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar