„Ludvig A. Knudsen“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
==Æviatriði== | ==Æviatriði== | ||
* Ludvig Arne Knudsen, verslunarmaður og bókhaldari, f. 14.apríl 1822 í Reykjavík, d. 18.janúar 1896, í Reykjavík. | * Ludvig Arne Knudsen, verslunarmaður og bókhaldari, f. 14.apríl 1822 í Reykjavík, d. 18.janúar 1896, í Reykjavík. |
Útgáfa síðunnar 23. september 2015 kl. 08:51
Æviatriði
- Ludvig Arne Knudsen, verslunarmaður og bókhaldari, f. 14.apríl 1822 í Reykjavík, d. 18.janúar 1896, í Reykjavík.
- Foreldrar: Lárus Mikael Knudsen, kaupmaður í Reykjavík og Margrét Andrea dóttir Péturs Hölters.
- Systkini: Kristín sál. Sveinbjörnsson og Guðrún Guðjohnsen.
- Bókhaldari við C. F. Siemsen verslun í Reykjavík.
- Einn af stofnfélögum Kvöldfélagsins (Leikfélags Andans) og fyrsti varagjaldkera félagsins. Hætti 5. nóvember 1861.
Tenglar
Dánartikynningar
- Þjóðólfur, 24. janúar 1896
- Ísafold, 25. janúar 1896
- Þjóðviljinn, 20.febrúar 1896