„Lbs1464,4to“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 23: | Lína 23: | ||
<br />Mér þótti slæmt, er eg kom heim og | <br />Mér þótti slæmt, er eg kom heim og | ||
<br />fékk að vita að þú hefðir beðið mín, en | <br />fékk að vita að þú hefðir beðið mín, en | ||
<br />orðið að fara svo búinn. | <br />orðið að fara svo búinn. ávísunina | ||
<br /> | <br />til Jóns Guðmundssonar legg eg nú hér | ||
<br />innaní, og skal eg senda honum | <br />innaní, og skal eg senda honum | ||
<br />peningana með næstu postskipa- | <br />peningana með næstu postskipa- | ||
<br />-ferð, serðu því og að þér tjáir ei að | <br />-ferð, serðu því og að þér tjáir ei að | ||
<br />vitja þeirra fyrr enn seinni | <br />vitja þeirra fyrr enn seinni hluta | ||
<br />júlímánaðar, en þá vona eg og þú | <br />júlímánaðar, en þá vona eg og þú getir | ||
<br />fengið þá. Heilsaðu frá mér heima, | <br />fengið þá. Heilsaðu frá mér heima, | ||
<br />Melsteð gamla | <br />Melsteð gamla He?., og líði þér sjalfum | ||
<br />vel og einkum - farðí happaferð! | <br />vel og einkum - farðí happaferð! | ||
<br /> | <br /> | ||
Lína 61: | Lína 61: | ||
<br />og svipurinn mjög líkr og postulum Thorvaldsens; neðst í horni einu | <br />og svipurinn mjög líkr og postulum Thorvaldsens; neðst í horni einu | ||
<br />stendr meistarinn með leðrpruntu einsog hann var búinn í miðju | <br />stendr meistarinn með leðrpruntu einsog hann var búinn í miðju | ||
<br />sinni. Fyrir utan kirkjuna stendr <emph>fagri brunnr</emph> ( | <br />sinni. Fyrir utan kirkjuna stendr <emph>fagri brunnr</emph> (sehoner? | ||
<br /> | <br />Brunnen) í gotneskum stíl, og í kringum brunninn fjöldi af girð | ||
---- | ---- | ||
bls. 2 | bls. 2 | ||
<br />konum með vatnslaupa á herðum sér. þessir laupar vóru einsog | <br />konum með vatnslaupa á herðum sér. þessir laupar vóru einsog | ||
<br />strokkr í lögun, og sumir með skurði, eg stóð lengi og | <br />strokkr í lögun, og sumir með skurði, eg stóð lengi og horfði á þetta, og | ||
<br />datt í hug Rebekka við Gunniun. Eg óskaði að við | <br />datt í hug Rebekka við Gunniun. Eg óskaði að við hefðum mátt | ||
<br />hafa höfðaskipti daginn sem eg var í Nürnberg. Þó þú værir 2 mánuði | <br />hafa höfðaskipti daginn sem eg var í Nürnberg. Þó þú værir 2 mánuði | ||
<br />í Nürnberg þá yrðir þú ekki fullsaddr af að sjá þann bæ hann er | <br />í Nürnberg þá yrðir þú ekki fullsaddr af að sjá þann bæ hann er | ||
<br />gimsteinn allra bæja fyrir fornfræðinga, því svo má heita að hvert hús | <br />gimsteinn allra bæja fyrir fornfræðinga, því svo má heita að hvert hús | ||
<br />hafi eitthvað til síns ágætis. Bærinn er allr | <br />hafi eitthvað til síns ágætis. Bærinn er allr protestantiskr að eins lítil | ||
<br />kirkja er katólsk [Frauenkirke]. þar eru og stórar verksmiðjur, einhver<del>jar</del> | <br />kirkja er katólsk [Frauenkirke]. þar eru og stórar verksmiðjur, einhver<del>jar</del> | ||
<br />hin mesta járnsteypusmiðja sem til er, og býr þar völundr í hverju húsi. | <br />hin mesta járnsteypusmiðja sem til er, og býr þar völundr í hverju húsi. | ||
Lína 82: | Lína 82: | ||
<br />Meistaranum hefir tekist það miklu betr en að lýsa sælu réttlátra hægra | <br />Meistaranum hefir tekist það miklu betr en að lýsa sælu réttlátra hægra | ||
<br />megin. Þar er og fjöldi mynda eftir Albert Dürer og læriföður | <br />megin. Þar er og fjöldi mynda eftir Albert Dürer og læriföður | ||
<br />hans Wolgumuth. Mer dáist eg að hve vel safninu er | <br />hans Wolgumuth. Mer dáist eg að hve vel safninu er skipað | ||
<br />og í því bera öll söfn hér af öðrum söfnum á Þýskalandi t.d. í Berlín | <br />og í því bera öll söfn hér af öðrum söfnum á Þýskalandi t.d. í Berlín | ||
<br />það er sem menn lesi æfisögu íþróttanna, þegar menn ganga gegnum | <br />það er sem menn lesi æfisögu íþróttanna, þegar menn ganga gegnum | ||
Lína 97: | Lína 97: | ||
<br />koma nú að síðustu í hina nýju. <del>V</del><add>Á v</add>eggi<del>r</del> og rofr eru <del>skrifaðir</del> skrifaðar | <br />koma nú að síðustu í hina nýju. <del>V</del><add>Á v</add>eggi<del>r</del> og rofr eru <del>skrifaðir</del> skrifaðar | ||
<br /><del>myndir</del><add>sögur</add> úr goða og hetjusögum grikkja eptir Cornelius, það er sitt | <br /><del>myndir</del><add>sögur</add> úr goða og hetjusögum grikkja eptir Cornelius, það er sitt | ||
<br />hvað að sjá þ<del>au</del><add>ær</add> eðr handverk Constantins | <br />hvað að sjá þ<del>au</del><add>ær</add> eðr handverk Constantins Hansens í Kmh. á há- | ||
<br />skólanum. - Í nýja málverkasafninu eru og margar undrafagrar | <br />skólanum. - Í nýja málverkasafninu eru og margar undrafagrar | ||
<br />myndir. það er merkilegt að sjá muninn, hve stirðar og litdaufar að eru | <br />myndir. það er merkilegt að sjá muninn, hve stirðar og litdaufar að eru | ||
Lína 105: | Lína 105: | ||
<br />er á myndum hafða eg enga hugmynd um áðr en eg kom híngað. Hes <del>...</del> | <br />er á myndum hafða eg enga hugmynd um áðr en eg kom híngað. Hes <del>...</del> | ||
<br />gekk mér í augu dauði Vallensteins eptir Piloty úngan mann, <del>....</del> | <br />gekk mér í augu dauði Vallensteins eptir Piloty úngan mann, <del>....</del> | ||
<br />Syndaflóðið eptir Schons stórt málverk og á flestum myndum má sjá að h<del>...</del> | <br />Syndaflóðið eptir Schons/Schorn stórt málverk og á flestum myndum má sjá að h<del>...</del> | ||
<br />er góðr skóli. - Af mér er allt gott að segja en ekkert [ilet], hvorki til | <br />er góðr skóli. - Af mér er allt gott að segja en ekkert [ilet], hvorki til | ||
<br />lífs né sálar. - Lifðu allar stundir vel | <br />lífs né sálar. - Lifðu allar stundir vel | ||
Lína 176: | Lína 176: | ||
---- | ---- | ||
bls. 3 | bls. 3 | ||
<br />Dæmalaus þjóð er | <br />Dæmalaus þjóð er fauskurinn?, og dæmalaus borg er | ||
<br />Babylon við Eyrarsund! Khöfn vill vera Aþena norðurlanda, | <br />Babylon við Eyrarsund! Khöfn vill vera Aþena norðurlanda, | ||
<br />en hún má nú fara að gæta að | <br />en hún má nú fara að gæta að sjer, að hún verði ekki höfuð- | ||
<br />ból þess, sem er gagnstæætt því fagra. Af hinum óteljandi skemmti | <br />ból þess, sem er gagnstæætt því fagra. Af hinum óteljandi skemmti | ||
<br />stöðum, sem hjer eru getur maður ekki verið nema á þremur | <br />stöðum, sem hjer eru getur maður ekki verið nema á þremur | ||
<br />Kl Leikh, Tívólí og | <br />Kl Leikh, Tívólí og kanske Casino). A Kl. leikhúsinu er sjaldan | ||
<br />leikið neitt sjérlegt núna, - nema Kaupm. í Venedig hef jeg sjéð, | <br />leikið neitt sjérlegt núna, - nema Kaupm. í Venedig hef jeg sjéð, | ||
<br />og | <br />og kannski grætt mikið á. - það er líklega af því að það | ||
<br />fagra passar ekki lengur við smekk lýðsins og tímann. | <br />fagra passar ekki lengur við smekk lýðsins og tímann. | ||
<br />Á Tívólí fundust mjér skemmtanirnar vera sálarlausar | <br />Á Tívólí fundust mjér skemmtanirnar vera sálarlausar | ||
<br />að söngnum undanskildum, | <br />að söngnum undanskildum, hundakunstum leikfimismanna | ||
<br />Illuminationum etc fann jeg ekkert púður í, og ekkert, sem | <br />Illuminationum etc fann jeg ekkert púður í, og ekkert, sem | ||
<br />getur haft nein áhrif á sálina. Á Casíno er publienn? svo | <br />getur haft nein áhrif á sálina. Á Casíno er publienn? svo | ||
<br />vitlaust, að það klappar mest fyrir smekkleysinu, | <br />vitlaust, að það klappar mest fyrir smekkleysinu, og því, | ||
<br />sem er eptir þeirra smekk, þ.e. því, sem er dálítið dónal. | <br />sem er eptir þeirra smekk, þ.e. því, sem er dálítið dónal. | ||
<br />Svo það eitrar fyrir manni alla skemmtunina. | <br />Svo það eitrar fyrir manni alla skemmtunina. | ||
Lína 195: | Lína 195: | ||
<br />huga allra manna; þeir fara eins og vindurinn, að ann- | <br />huga allra manna; þeir fara eins og vindurinn, að ann- | ||
<br />ar liggur ofar, og hinn neðar, og í gagnstæða átt. | <br />ar liggur ofar, og hinn neðar, og í gagnstæða átt. | ||
<br />Þetta er Kunstsandsinn | <br />Þetta er Kunstsandsinn, og Socialismen. <emph>Kunstsands-</emph> | ||
<br /><emph>inn</emph> gengur ekki nema gegnum skárri | <br /><emph>inn</emph> gengur ekki nema gegnum skárri flokkinn, því | ||
<br />danirnir kæra sig ekkert um <emph>Kunst</emph>. En það er mest gam- | <br />danirnir kæra sig ekkert um <emph>Kunst</emph>. En það er mest gam- | ||
<br />an að skoða, hvernig hann kemur fram. Í öllum búðar- | <br />an að skoða, hvernig hann kemur fram. Í öllum búðar- | ||
<br />gluggum er fullt af gipsmyndum; og svo er nú fólk þá | <br />gluggum er fullt af gipsmyndum; og svo er nú fólk þá | ||
<br />að skoða þetta, og við þessháttar tækifæri hef jeg víst | <br />að skoða þetta, og við þessháttar tækifæri hef jeg víst tvisv- | ||
<br />ar heyrt hjer um bil svona samtal og Östergate, jeg geng sjald- | <br />ar heyrt hjer um bil svona samtal og Östergate, jeg geng sjald- | ||
<br />annarstaðar en þar. | <br />annarstaðar en þar. | ||
<br /><emph>1.Bauni</emph>: þessi mynd er víst eptir Thorvaldsen. | <br /><emph>1.Bauni</emph>: þessi mynd er víst eptir Thorvaldsen. | ||
<br /><emph>2.Bauni</emph>: Nei hún er ekki eptir hann, hún er eptir þennan | <br /><emph>2.Bauni</emph>: Nei hún er ekki eptir hann, hún er eptir (þennan eða hinn) | ||
<br /><emph>1.Bauni</emph>: Því læt jeg svona, það sjer hver heilvita maður, að | <br /><emph>1.Bauni</emph>: Því læt jeg svona, það sjer hver heilvita maður, að | ||
<br />þetta eru ekki meitilfórnir hans. | <br />þetta eru ekki meitilfórnir hans. | ||
<br />Svona kemur nú Kunstsandsinn fram á | <br />Svona kemur nú Kunstsandsinn fram á Östergaðe! | ||
---- | ---- | ||
bls. 4 | bls. 4 | ||
<br />Jeg hef líka sjeð hvernig þessi danski | <br />Jeg hef líka sjeð hvernig þessi danski Kunstsandi kemur | ||
<br />fram á málverkasafninu í Christiansborg. þar sjezt önnur | <br />fram á málverkasafninu í Christiansborg. þar sjezt önnur | ||
<br />hlið af honum. Þegar fólkið er búið að skoða nokkrar myndir | <br />hlið af honum. Þegar fólkið er búið að skoða nokkrar myndir | ||
<br />þá fer því að leiðast, og gengur fljótt yfir, og skoðar ekki | <br />þá fer því að leiðast, og gengur fljótt yfir, og skoðar ekki | ||
<br />nema myndir eins og | <br />nema myndir eins og Herkules og Omfale, Mad Got?- | ||
<br />far og Josef, <del>og</del> lítur ekki við hinn, þetta gera hjer | <br />far og Josef, <del>og</del> lítur ekki við hinn, þetta gera hjer | ||
<br />bæði karlar og <emph>konur</emph>; þær eru sveimjer ekki eptirbátar | <br />bæði karlar og <emph>konur</emph>; þær eru sveimjer ekki eptirbátar | ||
<br />með <emph>Kunstsandsinu.</emph> | <br />með <emph>Kunstsandsinu.</emph> | ||
<br /> Um | <br /> Um Socialistne-strauminn er lítið að segja, hann | ||
<br />kemur ekki fram í öðru, en dónarnir disputera á | <br />kemur ekki fram í öðru, en dónarnir disputera á | ||
<br />brennivínsknæpum, og eru dæmalaust roggnir, og | <br />brennivínsknæpum, og eru dæmalaust roggnir, og |
Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2011 kl. 15:32
- Handrit: Lbs 1464 4to; Bréf til Sigurðar málara Guðmundssonar frá: Gísla Konráðssyni (4 bréf), Gísla Brynjúlfssyni (1 bréf), Jóni ritstjóra Guðmundssyni (1 bréf), P. Jónssyni í Hofdölum (2 bréf), Ólafi Sigurðssyni í Ási (1 bréf), síra Davíð Guðmundssyni (1 bréf), Dr. Guðbrandi Vigfússyni (1 bréf), Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni (1 bréf), síra Eiríki Kúld (1 bréf), síra Sigurði Gunnarssyni á Hallormsstað (1 bréf), Steingrími Thorsteinsson (1 bréf), síra Eggert Ó. Briem (1 bréf), síra Mattíasi Jochumssyni (1 bréf), Indriða Einarssyni (4 bréf).
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning:
- Bréfritari:
- Staðsetning höfundar: XXX
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson málari
- Staðsetning viðtakanda: Reykjavík
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXXXXXX
(Titill 1)
- Texti:
Lbs 1464 4to, Kph 01. júní 1858
bls.1
<placename>Kph</placename> <date when="1858-06-01">1. júní 1858</date>
Sigurðr minn góði!
Mér þótti slæmt, er eg kom heim og
fékk að vita að þú hefðir beðið mín, en
orðið að fara svo búinn. ávísunina
til Jóns Guðmundssonar legg eg nú hér
innaní, og skal eg senda honum
peningana með næstu postskipa-
-ferð, serðu því og að þér tjáir ei að
vitja þeirra fyrr enn seinni hluta
júlímánaðar, en þá vona eg og þú getir
fengið þá. Heilsaðu frá mér heima,
Melsteð gamla He?., og líði þér sjalfum
vel og einkum - farðí happaferð!
þinn
Gísli Brynjúlfsson
Lbs 1464 4to, München 16. ágúst 1859
Bls 1
Besti vin
Eg þakka þér alúðlega bréf þitt sem eg enn hefi ósvarað
því eg hugsaði að héðan mundu eg hafa eitthvað nýtt að
segja. - Eg var á leiðinni suðr híngað einn dag í Nürnberg;
eg hafði hlakkað mikið til að sjá þá borg, og þegar eg sá hana, þá
var hún þó öllu forneskjulegri en eg hafði hugsað mér. Þessi borg er
ein sér á öllu Þýskalandi, einsog hana hefði dagað uppi frá 16. öld
tvöfaldr múr um alla borgina, og á innri brúninni turnar með
vígskörðum, eg gekk um morguninn umhverfis alla borgina. gegn-
um borgina rennur á, og þar sem borgarmúrinn er gjör yfir hana með
tvennum skinbogum. Í bænum er borg (fell) og er þaðan víðsýnt þar
er höll konúngs, þegar hann kemur til bæjarins. Hús og stræti er flestfBygt í fornum stíl. 2 kirkjur eru þar ágætastar Lorenso og Seb-
alduskirkja, einhverjar hinar fegurstu menjar af gotneskum stíl
í Þýskalandi. Eg stóð einsog eg væri negldr fastr niðr þegar eg sá
þessi musteri. Þó fer af öllu Sebaldusskrín sem stendr inní kirkju-
nni í kórnum, gjört í gotneskum stíl af Peter Vischer á árunum
1508-19; þar eru líkneski postulanna skornar<add>in</add> út með undra hagleik,
og svipurinn mjög líkr og postulum Thorvaldsens; neðst í horni einu
stendr meistarinn með leðrpruntu einsog hann var búinn í miðju
sinni. Fyrir utan kirkjuna stendr <emph>fagri brunnr</emph> (sehoner?
Brunnen) í gotneskum stíl, og í kringum brunninn fjöldi af girð
bls. 2
konum með vatnslaupa á herðum sér. þessir laupar vóru einsog
strokkr í lögun, og sumir með skurði, eg stóð lengi og horfði á þetta, og
datt í hug Rebekka við Gunniun. Eg óskaði að við hefðum mátt
hafa höfðaskipti daginn sem eg var í Nürnberg. Þó þú værir 2 mánuði
í Nürnberg þá yrðir þú ekki fullsaddr af að sjá þann bæ hann er
gimsteinn allra bæja fyrir fornfræðinga, því svo má heita að hvert hús
hafi eitthvað til síns ágætis. Bærinn er allr protestantiskr að eins lítil
kirkja er katólsk [Frauenkirke]. þar eru og stórar verksmiðjur, einhverjar
hin mesta járnsteypusmiðja sem til er, og býr þar völundr í hverju húsi.
Í München hefi eg nú verið hálfan mánuð. Maurer hefir gengið
með mér og leitt mig við hönd sér til að sýna mér söfn og dýrgripi bæjar-
ins. Her eru tvenn málverkasöfn [Pinabotek] hið forna og nýja.
Eg sá fyrst hið forna. gimsteinninn í safni eru 2 salir með málverkum
eftir Rubens einan t.d. dómsdagr,hannmér skauti næsta skelk
í bringu að sjá þetta voðalega málverk, og opið helvíti vinstra meginn
Meistaranum hefir tekist það miklu betr en að lýsa sælu réttlátra hægra
megin. Þar er og fjöldi mynda eftir Albert Dürer og læriföður
hans Wolgumuth. Mer dáist eg að hve vel safninu er skipað
og í því bera öll söfn hér af öðrum söfnum á Þýskalandi t.d. í Berlín
það er sem menn lesi æfisögu íþróttanna, þegar menn ganga gegnum
salina, stig <add>fyrir stig</add>, og hér er ekki síðr auðugt af myndum frá eldstu tíðum
meðan allt var í bernsku. Í glyptotekinu er merkastr Eginn
salrinn; þar eru allar myndirnar frá musterinu í Egína einsog
Thorvaldsen hefir endrbætt þær, þó er þess getið við hverja mynd
hvað fornt sé og hvað nýtt einsog við endrbættann texta í sögubók
bls.3
Lokr eru þar í nokkrum sölum myndir frá vorum tímum og þar á
meðal nokkrar eptir Thorvaldsen hann sjá fyrst hve mjög þær standa á baki
hinum fornu þegar menn hafa gengið gegnum hina fornu sali og
koma nú að síðustu í hina nýju.V<add>Á v</add>eggirog rofr eruskrifaðirskrifaðarmyndir<add>sögur</add> úr goða og hetjusögum grikkja eptir Cornelius, það er sitt
hvað að sjá þau<add>ær</add> eðr handverk Constantins Hansens í Kmh. á há-
skólanum. - Í nýja málverkasafninu eru og margar undrafagrar
myndir. það er merkilegt að sjá muninn, hve stirðar og litdaufar að eru
myndir hinna eldri manna sem fæddir eru í lok 18. aldar hjá hinum
ýmsum myndum. þú skyldir sjá myndirnar hérna, að menn kunnu hér
öðruvísi að blanda litum en á Charlottenborg. þá litafegrð sem hér
er á myndum hafða eg enga hugmynd um áðr en eg kom híngað. Hes...
gekk mér í augu dauði Vallensteins eptir Piloty úngan mann,....
Syndaflóðið eptir Schons/Schorn stórt málverk og á flestum myndum má sjá að h...
er góðr skóli. - Af mér er allt gott að segja en ekkert [ilet], hvorki til
lífs né sálar. - Lifðu allar stundir vel
þinn einlægr vinr
Guðbrandr Vigfússon
Eg á að bera þér alúðarkveðju frá Maurer.
xxx
Lbs 1464 4to, Garði 2. nóvember 1872
bls. 1
<emph>Til Sigurðar málara.</emph>
Marg-marg-marg-margheiðraði málari!
Nú þarf jeg að leyta til þín, sém optar, af því að jeg
veit svo lítið. Spursmálið er um búninga, sem koma
fyrir í "Dansinum í Hruna", jeg er nú nær því halfn-
aður með hann. Þar er smalabúsreið, og byrjar hún á því
því, að fólkið er að dansi; þá kemur Ógautan þangað
með prestinn í Hruna hálffullann, og fer að sýna honum
þetta. Smalahjúin syngja danskvæðið, eins og lög gjöra
ráð fyrir, en Ógautan stendur álengdar með presti, og
á milli versanna þá talar hann til prestsins, um leið
og hann bendir á þá dansandi, því að þeir sjást ekki
af smalafólkinu.
<emph>Ógautan:</emph> <add>(til prestsins)</add> Horfðu á þessa með <emph>rauða kotið</emph>, hvað hún
gengur öll til í mjöðmunum, þegar hún dansar;
hún er ekki sém bezt, ef jeg þekki rjett. (sungið næsta vers)
<emph>Ógautan:</emph> (til pr.) En þessi með <emph>græna lindann</emph>, hún er
allt að gæta að, hverjir horfi á sig; hún er regluleg
læða, en hún veit nú sínu viti. (sungið vers)
<emph>Ógautan:</emph> (til pr.) Horfðu á manninn með <emph>rauðröndóttu</emph>
<emph>skotthúfuna</emph>, og þá á <emph>græna pilzinu</emph>; hann er alltaf
á eptir henni, hún veit hvað það vill segja, en þorir
ekki að líta upp á hann. Hún er meinleysisgrey. skal
jeg segja þjer, og líður svo margt, sém hún leyfir ekki.
(þessi stúlka heitir Gunna smali! Svo er sungið næsta v.)
bls. 2
<emph>Ógautan:</emph> (til pr.) þú <add>sjerð</add> manninn í <emph>hárauðu buxunum</emph>
með <emph>háa fjaðrahattinn</emph>, hann er uppí mótinn þó hann
sje smali. maður <add>getur</add> strax sjeð, að hann er einn af þeim,
sem getur gengið fyrir hvers manns dyr, bara til að brosa.
þegar hann danzar, þá getur maður lesið úr andlitinu á
honum: "Og jeg vildi jeg mætti eiga ykkur allar". (Næsta v.)
<emph>Ógautan:</emph> (til pr.) Horfðu á stúlkuna í <emph>rauða pilzinu</emph> með <emph>háa</emph>
<emph>skrautafaldinn</emph>.hæ<add>Gæ</add>ttu að, hvernig hún veltir vöngum
framan í þau með <emph>rauðröndótta skotthúfuna.</emph> - Sú er
sæt framan í hann, hún trippar öll á tánum. og þegar
hann lítur af henni, þá er hún alltaf að skoða sig. Hon-
um líkar það vel, þó hann sje allur við hina."
Segðu mjer nú allt um þetta. Getur nokkuð
af þessu staðið? Jeg þykistnúvita að þetta sje meira eða
minna vitlaust allt saman, og þess vegna vil jegnú
biðja þig að setjanúeitthavð í staðinn fyrir þessa
búninga, sém getur gengið; sömuleiðis, ef þú hefðir
einhverja góða hugmynd aflögu (um þesskonar lát-
æði í dansi hjá hálfskikkanlegu fólki), þá getur þú
getið nærri, að mjer mundi ekki koma svofeld
vinarorð illa. Blessaður krítaðu mjer um búning-
ana og bætu einhverju við, sém fólk getur þekkt
sig sjálft í. -- Dansinn í Hruna, sém sjálf-
sagt er ofætlun fyrir mig,...væri það jafnvel
fyrir marga unga menn; hann liggur þungt á
herðunum á mjer; jeg er einhvern veginn svo gerður,
að jeg get ekki hætt við það, sem byrja á, og þess vegna
held jeg áfram með hann; upphaf hans hefur ætt
sína að rekja til margra óþægilegra tilfinninga,
sem jeg kynntist við í fyrra, þegar jeg gat ekki
sofið, og var að ganga einn á kvöldum.
bls. 3
Dæmalaus þjóð er fauskurinn?, og dæmalaus borg er
Babylon við Eyrarsund! Khöfn vill vera Aþena norðurlanda,
en hún má nú fara að gæta að sjer, að hún verði ekki höfuð-
ból þess, sem er gagnstæætt því fagra. Af hinum óteljandi skemmti
stöðum, sem hjer eru getur maður ekki verið nema á þremur
Kl Leikh, Tívólí og kanske Casino). A Kl. leikhúsinu er sjaldan
leikið neitt sjérlegt núna, - nema Kaupm. í Venedig hef jeg sjéð,
og kannski grætt mikið á. - það er líklega af því að það
fagra passar ekki lengur við smekk lýðsins og tímann.
Á Tívólí fundust mjér skemmtanirnar vera sálarlausar
að söngnum undanskildum, hundakunstum leikfimismanna
Illuminationum etc fann jeg ekkert púður í, og ekkert, sem
getur haft nein áhrif á sálina. Á Casíno er publienn? svo
vitlaust, að það klappar mest fyrir smekkleysinu, og því,
sem er eptir þeirra smekk, þ.e. því, sem er dálítið dónal.
Svo það eitrar fyrir manni alla skemmtunina.
Hjér ganga tveir höfuðstraumar í gegnum
huga allra manna; þeir fara eins og vindurinn, að ann-
ar liggur ofar, og hinn neðar, og í gagnstæða átt.
Þetta er Kunstsandsinn, og Socialismen. <emph>Kunstsands-</emph>
<emph>inn</emph> gengur ekki nema gegnum skárri flokkinn, því
danirnir kæra sig ekkert um <emph>Kunst</emph>. En það er mest gam-
an að skoða, hvernig hann kemur fram. Í öllum búðar-
gluggum er fullt af gipsmyndum; og svo er nú fólk þá
að skoða þetta, og við þessháttar tækifæri hef jeg víst tvisv-
ar heyrt hjer um bil svona samtal og Östergate, jeg geng sjald-
annarstaðar en þar.
<emph>1.Bauni</emph>: þessi mynd er víst eptir Thorvaldsen.
<emph>2.Bauni</emph>: Nei hún er ekki eptir hann, hún er eptir (þennan eða hinn)
<emph>1.Bauni</emph>: Því læt jeg svona, það sjer hver heilvita maður, að
þetta eru ekki meitilfórnir hans.
Svona kemur nú Kunstsandsinn fram á Östergaðe!
bls. 4
Jeg hef líka sjeð hvernig þessi danski Kunstsandi kemur
fram á málverkasafninu í Christiansborg. þar sjezt önnur
hlið af honum. Þegar fólkið er búið að skoða nokkrar myndir
þá fer því að leiðast, og gengur fljótt yfir, og skoðar ekki
nema myndir eins og Herkules og Omfale, Mad Got?-
far og Josef,oglítur ekki við hinn, þetta gera hjer
bæði karlar og <emph>konur</emph>; þær eru sveimjer ekki eptirbátar
með <emph>Kunstsandsinu.</emph>
Um Socialistne-strauminn er lítið að segja, hann
kemur ekki fram í öðru, en dónarnir disputera á
brennivínsknæpum, og eru dæmalaust roggnir, og
þjappa orðunum út úr sjér; það á víst að gefa vitleysuna
sem þeir tala <emph>kraft</emph>
Þó ekki sjé mikið, þá hef jeg þó haft eitt gagn af
því að koma hingað: jeg hef lært að finna þetta nána
samband, sem er á milli myndasmíðar, málverka og skáld-
skapar í orðum. Mjer finnst að jeg geti notað málverk í
skáldskap; bæði til að sýna líkt ástand betur, en jeg
annars gæti gjört, og til að gefa mjer ýmsar Ideer sem
jeg ekki hef þekkt. Jeg hef sjeð mörg málverk, sem jeg
veit, að jeg mun aldrei gleyma, af því þær eru svo
skáldlegar og fallegar. Þó jeg hafi sjaldan verið í leikhúsinu
enn, þáþáget jeg samt sjeð, að jeg muni hafa gagn af því;
mest gagn hefur maður samt af, að sjá sín egin stykki
leikin, það þori jeg að segja.
Vertu nú sæll málari minn! og lifðu sem bezt
þú getur
I öllum guðs bænum skrifaðu mjer nú eitthvað um vikivakann
því Dansinn í Hruna hálfnaður, og jeg lýk við hann. Vertu sæll!
Skrifað í leiðindum á Garði - árið 1872 annan nóvemb.
Þinn einlægur
Indriði Einarsson
- Gæði handrits:
- Athugasemdir: Ath staðarheiti
- Skönnuð mynd: handrit.is
- Skráð af:: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning:Júlí til Ágúst 2011