„Magnús Stephensen, læknir“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Created page with "<!--INSERT SEARCH TERMS FOR THE ARTICLES SUBJECT TWICE: ONCE IN THE SEARCH STRING, ONCE IN THE DESCRIPTIVE TEXT--> [http://sigurdurmalari.hi.is/wiki/index.php?title=Kerfiss%C3%AD...") |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
==Æviatriði== | ==Æviatriði== | ||
'''Af heimaslóð.is:''' | '''Af heimaslóð.is:''' | ||
Lína 18: | Lína 15: | ||
<references /> | <references /> | ||
[[Category:Fólk]] | |||
[[Category: | [[Category:Íslendingar]] | ||
[[Category:Íslendingar]] | |||
[[Category:All entries]] | [[Category:All entries]] | ||
[[Category:Stubbur]] |
Útgáfa síðunnar 25. október 2015 kl. 04:57
Æviatriði
Af heimaslóð.is: Magnús Stephensen var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1863 til 1865. Hann var fæddur í Ásum í Skaftártungum 14. apríl 1835. Foreldrar hans voru séra Pétur Stefánsson prestur og Gyðríður Þorvaldsdóttir. Hann varð stúdent í Reykjavík árið 1856 og lauk læknisprófi frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1862. Magnús var ráðinn sem aðstoðarlæknir Jóns Hjaltalín, landlæknis árið 1862 og skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1863. Magnús var fyrsti innlendi héraðslæknirinn sem var skipaður í Vestmannaeyjum.
Magnús lést í Vestmannaeyjum 12. febrúar 1865, ókvæntur og barnlaus
Tenglar
Um Magnús Stephensen á heimaslóð.is