„Einar prentari Þórðarson“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: Einar Þórðarson prentari, var fyrsti formaður Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík (Stofnendur voru 31 reykvískur iðnaðarmaður) þann 3. febrúar árið 1867 og gegndi formenns...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
Stofnfundur Iðnaðarmannafélagsins var haldinn í fyrsta húsi innréttinganna en þar bjó þá Einar og rak þar einnig prentsmiðju, Landsprentsmiðjuna.
Stofnfundur Iðnaðarmannafélagsins var haldinn í fyrsta húsi innréttinganna en þar bjó þá Einar og rak þar einnig prentsmiðju, Landsprentsmiðjuna.


Árið 1869 stofnaði Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík kvöldskóla. Kennari við hann var [[Árni Gíslason leturgrafari]] en hann var lengi ritari félagsins. Árni var einnig ritari Kvöldfélagsins í Reykjavik. Athygli vert er að Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík beitti sér seinna fyrir því að reist yrði minnismerki um Ingólf Arnarson, mál sem Sigurði málara var umhugað um og hafði lengi verið til umræðu meðal Kvöldfélagsmanna. (Knud Zimsen borgarstjóri og fyrrverandi formaður Iðnaðarmannafélagsins hélt ræðu en formaður félagsins, Jón Halldórsson afhjúpaði styttuna.)
Árið 1869 stofnaði Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík kvöldskóla. Kennari við hann var [[Árni Gíslason, leturgrafari]] en hann var lengi ritari félagsins. Árni var einnig ritari Kvöldfélagsins í Reykjavik. Athygli vert er að Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík beitti sér seinna fyrir því að reist yrði minnismerki um Ingólf Arnarson, mál sem Sigurði málara var umhugað um og hafði lengi verið til umræðu meðal Kvöldfélagsmanna. (Knud Zimsen borgarstjóri og fyrrverandi formaður Iðnaðarmannafélagsins hélt ræðu en formaður félagsins, Jón Halldórsson afhjúpaði styttuna.)


Sjá: [http://imfr.is Vefur Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík]
Sjá: [http://imfr.is Vefur Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík]
[[Category:Fólk]][[Category:Íslendingar]][[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 28. október 2015 kl. 14:42

Einar Þórðarson prentari, var fyrsti formaður Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík (Stofnendur voru 31 reykvískur iðnaðarmaður) þann 3. febrúar árið 1867 og gegndi formennsku 1867-1870, 1871-1873 og 1879-1881.

Stofnfundur Iðnaðarmannafélagsins var haldinn í fyrsta húsi innréttinganna en þar bjó þá Einar og rak þar einnig prentsmiðju, Landsprentsmiðjuna.

Árið 1869 stofnaði Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík kvöldskóla. Kennari við hann var Árni Gíslason, leturgrafari en hann var lengi ritari félagsins. Árni var einnig ritari Kvöldfélagsins í Reykjavik. Athygli vert er að Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík beitti sér seinna fyrir því að reist yrði minnismerki um Ingólf Arnarson, mál sem Sigurði málara var umhugað um og hafði lengi verið til umræðu meðal Kvöldfélagsmanna. (Knud Zimsen borgarstjóri og fyrrverandi formaður Iðnaðarmannafélagsins hélt ræðu en formaður félagsins, Jón Halldórsson afhjúpaði styttuna.)

Sjá: Vefur Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík