„Bréf (SG02-210)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG02-210 Bréf til Einars Sæmundssonar, prests, Stafholti
* '''Handrit''': SG02-210 Bréf til Einars Sæmundssonar, prests, Stafholti
* ‘‘‘Safn’’’: [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* ‘‘‘Safn’’’: [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': Án dagsetningar / 1. september 1863<sk>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2048826 Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 36. árg. 1921-1922, bls. 99-104]</sk>
* '''Dagsetning''': Án dagsetningar / 1. september 1863<sup> 1</sup>
<sup>1)</sup> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2048826 Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 36. árg. 1921-1922, bls. 99-104]
* '''Bréfritari''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Bréfritari''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]

Útgáfa síðunnar 3. janúar 2017 kl. 22:05

  • Handrit: SG02-210 Bréf til Einars Sæmundssonar, prests, Stafholti
  • ‘‘‘Safn’’’: Þjóðminjasafn Íslands
  • Dagsetning: Án dagsetningar / 1. september 1863 1

1) Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 36. árg. 1921-1922, bls. 99-104



Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Til síra Einars í Stafholti öllusvar að

























bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

1 í hvaða jarðskjálpta fór koll vegurinn af?

2 hvenær var vegurin lagður austur um þingvalla-

tún að Vass koti, og hver gérði það?

3 nær var Kárastaða stígur gérður kliffær,

og hver gérði það?

4 er nokkuð af vegin um að Skóar koti úngt?

5 hver endur bætti veginn ifir hrafna gjá eins

og hann er nú og nær var það gért?

6 hvað hafið þér heirt að hafi breist á þingvelli

við jarð sjálpta um 1794?

7 hefir fjósið alt af verið á fjós hól frá

elstu tímum að manna sögu?

9 hvar stóð lambhúsið þegar þér þekktuð til

eða í elstu manna minnum?

10 hvar var stekkurinn hafður í yðar tíð

eða hvar vitið þér til að hann hafi verið hafður?

11 hafa ekki fjár húsinu ætíð verið austurí hrauni?

12 var í yðar tíð kallað lögberglögréttuspöng

milli Flosa gjár og Nikulásar gjár í daglegu tali?

13 hafið þér heirt gétið um Lögsögumanshæð á Lögbergi?

14 þ ekkið þér örnefnið kastala uppa völl onum?

15 hafið þér heirt nefnt kross-skard sem örnefni?

16 til hvers var höfð litla tóptinn hjá stóra fossinum?

af hverju dregur pitturinn Skeggi nafn, í túninu?

bls. 3

hvað hefir öxará breitt þingvelli










bls. 4


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

17 hvaða fornmana búðir hafið þér heirt

nafn greindar á þíng velli og hvaða

dómstaði eða mann virki?

18 hvar var gálginn var hann í lægri eða hærri gjár barmin, var hann einn

eða fleiri, munið þér eptir manna beinum

þar eða annar staðar.

19 þekkið þer ör nefnið gálga klett?

20 þekkið þér ör nefninn klukkuhól og

21 biskups hóla í túninu.?

22 hafið þér heirt að forn menn hafi sínt[1]

í drekkíngarhilnum í oxará?

23 þekkið þér hólín flosa eða flosa hæð

24 er Flosa gjá fyrir austann eða vestan lögberg

eða hverjum meginn lögbergs er Nikulásargja,

25 hafið þér heírt gétið um flosa hlaup á

lögbergi.

26 hafið þér heirt getið um að kirkjurnar hafi

átt að hafa verið tvær til forna.

27 vitið þér til að þing vallatún hafi verið slettaað

eða nokkrum búðum eiðt sem þar hafa verið, t.d.

þegar tröðinn var lögð.






Kort yfir alla öxar ár holma eins og þeir eru nú


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

28 hver af þessum hólm um er þolþorleifshólmi?

29 hvar er höggstokseyri eður hvar vórum menn

háls höggnir?

30 þekkið þér Jakobs eða Guðlaugshólma hvar er hann?

31 munið þér eptir þegar kagahólmi var í einu lægi, hvenær losnaði hann í sundur

32 hafið þér heirt gétið um þorleifs haug jarla skálds. hvar er hann

33 hafið þér heírt nofngreint í hvaða hólma, hólmgöngurnar

vóru háðar









bls. 6?


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.











  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

  1. [synt]

Tenglar