„Skjöl (Lbs489,4to 245r)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Bjó til síðu með „* '''Handrit''': 489 4to * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': 21. janúar 1863 * '''Ritari''': Eggert Ólafsson Briem ---- * '''Efni''': '''Bréf Eggerts til forseta félagsins þar sem hann þakkar fyrir að hafa fengið send lög félagsins.''' ---- * '''Lykilorð''': bréf, lög * '''Efni''': * '''Nöfn tilgreind''': Eggert Ólafsson Briem ==Texti== File:Lbs_489_4to-502-0245r.jpg|380px|th...“)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': 21. janúar 1863
* '''Dagsetning''': 21. janúar 1863
* '''Ritari''': Eggert Ólafsson Briem
* '''Ritari''': [[Eggert Ólafsson Briem]]
----
----
* '''Efni''': '''Bréf Eggerts til forseta félagsins þar sem hann þakkar fyrir að hafa fengið send lög félagsins.'''
* '''Efni''': '''Bréf Eggerts til forseta félagsins þar sem hann þakkar fyrir að hafa fengið send lög félagsins.'''
Lína 9: Lína 9:
* '''Lykilorð''': bréf, lög
* '''Lykilorð''': bréf, lög
* '''Efni''':
* '''Efni''':
* '''Nöfn tilgreind''': Eggert Ólafsson Briem
* '''Nöfn tilgreind''': [[Eggert Ólafsson Briem]]


==Texti==  
==Texti==  

Nýjasta útgáfa síðan 27. nóvember 2024 kl. 18:10


  • Efni: Bréf Eggerts til forseta félagsins þar sem hann þakkar fyrir að hafa fengið send lög félagsins.

Texti

1.

Heiðraði forseti!

Eg þakka yðr fyrir sendinguna á lögum

Kvöldfjelagsins, og skýrslu yðar, er fylgdi þeim.

Eg vil framvegis standa í sambandi við fé-

lagið, þó að eg líklega verði aðeins sem

dauði félagslimr, að minnsta kosti á meðan

stöðu minni er svo varið, sem nú er.

Eg óska að fá lista yfir skjalasafn fé-

lagsins, og bókasafn, ef það er nokkuð auk

þjóðsagna Jóns Árnasonar, og ef félagið

hyggr til bókasafns, þá vil eg leyfa mér að

spyrja, hverskonar bækr það helzt vildi

eignazt.

Eg vil leyfa mér að spyrja um ritgjörð-

ir þær, er félagsmenn kynnu að senda í

verðlaunaskyni, hvort þeir missi eignar

rétt og útgáfurétt þeirra að öllu, hvort

sem þær ná verðlaunum eða eigi, og

sömuleiðis, hvort félagið ætlizt til, að ritgjörðir

þær, er verðlaunum nái, verði prentaðar.

Ennfremur vil eg spyrja, hversu mér sem

bréflegum félaga, eða öllum bréflegum fé-

lögum, beri að varðveita lög félagsins, og

önnur skjöl, er þar að lúta, svo sem að félagið


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: