„1 bréf (Lbs774,4to)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
----  
----  
bls. 1
bls. 1
    <br />
<br />
    <br />Reykjavík19 august 1868
<br />Reykjavík19 august 1868
    <br /> Goði vin!
<br /> Goði vin!
    <br />Svo fyrnist vinskapur sem fundir! eg þakka þér
<br />Svo fyrnist vinskapur sem fundir! eg þakka þér
    <br />fyrir byrjunina að þú varst svo viljugur að skrifa
<br />fyrir byrjunina að þú varst svo viljugur að skrifa
    <br />mér fyrst, við höfum báðir alltaf svo mikið að géra
<br />mér fyrst, við höfum báðir alltaf svo mikið að géra
    <br />einkannlega þegar að gufuskipið er á ferðinni að
<br />einkannlega þegar að gufuskipið er á ferðinni að
    <br />hvorugur mun géta rist mikið af torfi og eins og
<br />hvorugur mun géta rist mikið af torfi og eins og
    <br />þú veist þá er hér darleg reiðíngsvelta.
<br />þú veist þá er hér darleg reiðíngsvelta.
    <br />Illa for með peningana sem þú sendir að austann
<br />Illa for með peningana sem þú sendir að austann
    <br />til safnsins og annara, ef það er farið, því safnið
<br />til safnsins og annara, ef það er farið, því safnið
    <br />þarf alls syns með enn þá er það verra að fleiri hvarta
<br />þarf alls syns með enn þá er það verra að fleiri hvarta
    <br />um sömu leiðilegheit með austannpostinn um
<br />um sömu leiðilegheit með austannpostinn um
    <br />og er víst þörf á að róta upp í slíku.
<br />og er víst þörf á að róta upp í slíku.
    <br />Skírslann er kominn út og sendi eg þer hana til
<br />Skírslann er kominn út og sendi eg þer hana til
    <br />hjartastirkingar, mér líkar hún allvel, registrið er
<br />hjartastirkingar, mér líkar hún allvel, registrið er
    <br />allgott þó eitthvað meigi ef til vill að því finna
<br />allgott þó eitthvað meigi ef til vill að því finna
    <br />manna nafna registur vantar, og ýmsar villur
<br />manna nafna registur vantar, og ýmsar villur
    <br />eru hér og þar sem mest munu þó vera okkur
<br />eru hér og þar sem mest munu þó vera okkur
    <br />að kenna að við höfum ekki lesið nogu vel samann
<br />að kenna að við höfum ekki lesið nogu vel samann
    <br />handritin, annars held eg að eingu sé breitt sem
<br />handritin, annars held eg að eingu sé breitt sem
    <br />orð á sé gérandi segðu mér næst hvað þer sýnist
<br />orð á sé gérandi segðu mér næst hvað þer sýnist
    <br />um það eða hvað er abótavant, safnið hefir
<br />um það eða hvað er abótavant, safnið hefir
    <br />nú vaxið svo það er orðið 634 Nr af mörgum góðum
<br />nú vaxið svo það er orðið 634 Nr af mörgum góðum
    <br />hlutum og er það ekki alllitið, enn nú er svo komið
<br />hlutum og er það ekki alllitið, enn nú er svo komið
    <br />að húsrúmið ætlar að verða safninu hættulegast
<br />að húsrúmið ætlar að verða safninu hættulegast
    <br />því skýrslann kémur annars á það eflaust
<br />því skýrslann kémur annars á það eflaust
    <br />góðum refsböl áfram.
<br />góðum refsböl áfram.
    <br />Ég hefi feingið greinina okkar frá Birni og
<br />Ég hefi feingið greinina okkar frá Birni og
    <br />afsakanir með sem allar lutu að því að honum
<br />afsakanir með sem allar lutu að því að honum
    <br />þótti ekki talað með nogri lotningu um hann
<br />þótti ekki talað með nogri lotningu um hann
    <br /><emph>Einar sinn</emph> ég hefi fyrir nokkru síðann verið að
<br /><strong>Einar sinn</strong> ég hefi fyrir nokkru síðann verið að
    <br />
<br />
----  
----  
bls. 2
bls. 2
<br />
<br />
<br />sarga við Baldur hinn góða um að taka
<br />sarga við Baldur hinn góða um að taka
<br />hann þó það sé reyndar á eptir tímanum
<br />hann þó það sé reyndar á eptir tímanum
<br />þá er þó betra seint enn aldrei, enn ekki
<br />þá er þó betra seint enn aldrei, enn ekki
<br />veit eg enn hvert geingur samann með okkur
<br />veit eg enn hvert geingur samann með okkur
<br />þeir eru bogir á að taka skammir sem eru að
<br />þeir eru bogir á að taka skammir sem eru að
<br />gagni enn eru að narta hinseinn í náungann
<br />gagni enn eru að narta hinseinn í náungann
<br />eins og tannlausar mís.
<br />eins og tannlausar mís.
<br />Mér líður við sama eg hefi argað mig halfdauðann
<br />Mér líður við sama eg hefi argað mig halfdauðann
<br /> viðvíkjandi safninu og verður þó lítið ágeingt
<br /> viðvíkjandi safninu og verður þó lítið ágeingt
<br />eg vildi koma því í fast horf enn það geingur
<br />eg vildi koma því í fast horf enn það geingur
<br />ervitt því þá er vá fyrir dyr þá öðrum er innum
<br />ervitt því þá er vá fyrir dyr þá öðrum er innum
<br />komið og rísa upp altaf nýar hættur svo gérir
<br />komið og rísa upp altaf nýar hættur svo gérir
<br />mér vest efnaleysið að standa í þessu fyrir ekkert
<br />mér vest efnaleysið að standa í þessu fyrir ekkert
<br />og leggja fram svo mikinn tíma fyrir ekkert því
<br />og leggja fram svo mikinn tíma fyrir ekkert því
<br />fyrirhöfninn eikst altaf ótrúlega að sýna
<br />fyrirhöfninn eikst altaf ótrúlega að sýna
<br />safnið og skrifa um það, og halda því í reglu,
<br />safnið og skrifa um það, og halda því í reglu,
<br />samt hefi eg feingið 50 <emph>Rd.</emph> fyrir skírsluna frá
<br />samt hefi eg feingið 50 <strong>Rd.</strong> fyrir skírsluna frá
<br /><name type="person"> Jóni Sigurðssyni</name> svo eg fæ víst braðum ístru
<br />Jóni Sigurðssyni svo eg fæ víst braðum ístru
<br />af ofáti, af þeþssu leiðir að eg hefi einga spánýa
<br />af ofáti, af þeþssu leiðir að eg hefi einga spánýa
<br />uppástúngu gert um neitt, eg hefi líka verið að
<br />uppástúngu gert um neitt, eg hefi líka verið að
<br />ganga í að koma skólavörðunni í rétt horf
<br />ganga í að koma skólavörðunni í rétt horf
<br />og er hún nú að komast upp og er komin 8 ál.
<br />og er hún nú að komast upp og er komin 8 ál.
<br />og mun verða allsvatur líka er lagður vegur upp
<br />og mun verða allsvatur líka er lagður vegur upp
<br />að henni og upp frá henni inn undir öskjuhlíð
<br />að henni og upp frá henni inn undir öskjuhlíð
<br />og var eg eins konar pottur og panna (að eg held)
<br />og var eg eins konar pottur og panna (að eg held)
<br />í því að vegurinn var lagður svo beinn á þeim
<br />í því að vegurinn var lagður svo beinn á þeim
<br />stað og kostaði það mig mikið arg að grafa
<br />stað og kostaði það mig mikið arg að grafa
<br />fyrir því með <emph>gómapálnum</emph> þettað eru nú
<br />fyrir því með <strong>gómapálnum</strong> þettað eru nú
<br />verklegar uppástúngur Vilt þú samt ekki
<br />verklegar uppástúngur Vilt þú samt ekki
<br />skrifa grein í Baldur og biðja um handa
<br />skrifa grein í Baldur og biðja um handa
<br />forngripasafninu ímsa þjóðgripi sem til má
<br />forngripasafninu ímsa þjóðgripi sem til má
<br />tína og vil eg aðeins nefna fáa so þú getir
<br />tína og vil eg aðeins nefna fáa so þú getir
<br />aukið við:
<br />aukið við:


----
----
Lína 97: Lína 97:
<br />géta þá rúmast á forngripasafni, hvað segjar
<br />géta þá rúmast á forngripasafni, hvað segjar
<br />ðu þá um sálma bókina okkar má ekki til nefna
<br />ðu þá um sálma bókina okkar má ekki til nefna
<br />í henni svo <emph>æruverðuga</emph> sálma að þeir megi
<br />í henni svo <strong>æruverðuga</strong> sálma að þeir megi
<br />farframast, <emph>samheldni</emph> sunnlendinga,
<br />farframast, <strong>samheldni</strong> sunnlendinga,
<br />bæjarstjórana í <place>Reykjavík</place> má setja <emph>suma á</emph>
<br />bæjarstjórana í <place>Reykjavík</place> má setja <strong>suma á</strong>
<br />safnið því þeir innihalda svo mikið af
<br />safnið því þeir innihalda svo mikið af
<br />gömlum skoðunum sem hvergi eiga heima
<br />gömlum skoðunum sem hvergi eiga heima
<br />nema á forngripasafni. aðferð stjórnar
<br />nema á forngripasafni. aðferð stjórnar
<br />innar að <emph>halda saman</emph> ríkjum sínum og löndum
<br />innar að <strong>halda saman</strong> ríkjum sínum og löndum
<br />og <emph>að efla velmeigun þeirra.</emph> Sveitastjórnin
<br />og <strong>að efla velmeigun þeirra.</strong> Sveitastjórnin
<br />á <country>islandi</country>? væri svona grein laglega komið
<br />á islandi? væri svona grein laglega komið
<br />fyrir, þá væri það all góður máti að <del>að</del> koma
<br />fyrir, þá væri það all góður máti að <em>að</em> koma
<br />ýmsu að sem maður á annars <del>að</del> örðugra með
<br />ýmsu að sem maður á annars <em>að</em> örðugra með
<br />að tala um    hugsaðu þig nú um til næst
<br />að tala um    hugsaðu þig nú um til næst
<br />Eg hefi líka opt hugsað <emph>senonum</emph> þegjandi
<br />Eg hefi líka opt hugsað <strong>senonum</strong> þegjandi
<br />þörfina enn eg hefi eingann tíma til þess því
<br />þörfina enn eg hefi eingann tíma til þess því
<br />annað stendur miklu nær sem eg má þó láta
<br />annað stendur miklu nær sem eg má þó láta
Lína 120: Lína 120:
----
----
bls. 4
bls. 4
 
<br />
<br />enn það geingur líklega með hann eins og
<br />enn það geingur líklega með hann eins og
<br />Norðannfara að hann lætur það liggja sem
<br />Norðannfara að hann lætur það liggja sem
<br />gagn er að enn tekur það versta hefurðu
<br />gagn er að enn tekur það versta hefurðu
<br />seð annara enn skaldskapinn í hönum  eg
<br />seð annara enn skaldskapinn í hönum  eg
<br />fyrir mitt leiti kæri mig kollóttann um Petur
<br />fyrir mitt leiti kæri mig kollóttann um Petur
<br />postula enn það verður að vera einhver hug
<br />postula enn það verður að vera einhver hug
<br />mind í skáldskapnum eða stefna,
<br />mind í skáldskapnum eða stefna,
<br />   Hvað segir þú um <emph>ragnarökkrið</emph> fellir þú
<br />Hvað segir þú um <strong>ragnarökkrið</strong> fellir þú
<br />þig við þessi eilífu bragarhattaskipti það finst
<br />þig við þessi eilífu bragarhattaskipti það finst
<br />mér eiðileggja alla þá norrænu ró sem þarf að vera í
<br />mér eiðileggja alla þá norrænu ró sem þarf að vera í
<br />slíku kvæði, aðrir segja að það geri ekkert enn eg
<br />slíku kvæði, aðrir segja að það geri ekkert enn eg
<br />segi <emph>né!</emph> hitt ætla eg að láta þig dæma ef þú
<br />segi <strong>né!</strong> hitt ætla eg að láta þig dæma ef þú
<br />vilt, og svo líka þettað.
<br />vilt, og svo líka þettað.
<br />    vale
<br />    vale
<br />    Sigurðr Guðmundsson
<br />    Sigurðr Guðmundsson
''
''
----
----

Útgáfa síðunnar 13. júlí 2011 kl. 19:03

  • Handrit: Lbs 774 4to, Sjö bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Eggerts Bríems
  • Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Dagsetning: 19 ágúst 1868 (1), 27 mars 1869 (2), 21 juni 1869 (3), 7 september 1870 (4), 4 Desember 1872 (5), 6 maí 1873 (6), 24 mars 1874 (7)
  • Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning höfundar: Reykjavík
  • Viðtakandi: Eggert Bríem
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:


bls. 1

Reykjavík19 august 1868
Goði vin!
Svo fyrnist vinskapur sem fundir! eg þakka þér
fyrir byrjunina að þú varst svo viljugur að skrifa
mér fyrst, við höfum báðir alltaf svo mikið að géra
einkannlega þegar að gufuskipið er á ferðinni að
hvorugur mun géta rist mikið af torfi og eins og
þú veist þá er hér darleg reiðíngsvelta.
Illa for með peningana sem þú sendir að austann
til safnsins og annara, ef það er farið, því safnið
þarf alls syns með enn þá er það verra að fleiri hvarta
um sömu leiðilegheit með austannpostinn um
og er víst þörf á að róta upp í slíku.
Skírslann er kominn út og sendi eg þer hana til
hjartastirkingar, mér líkar hún allvel, registrið er
allgott þó eitthvað meigi ef til vill að því finna
manna nafna registur vantar, og ýmsar villur
eru hér og þar sem mest munu þó vera okkur
að kenna að við höfum ekki lesið nogu vel samann
handritin, annars held eg að eingu sé breitt sem
orð á sé gérandi segðu mér næst hvað þer sýnist
um það eða hvað er abótavant, safnið hefir
nú vaxið svo það er orðið 634 Nr af mörgum góðum
hlutum og er það ekki alllitið, enn nú er svo komið
að húsrúmið ætlar að verða safninu hættulegast
því skýrslann kémur annars á það eflaust
góðum refsböl áfram.
Ég hefi feingið greinina okkar frá Birni og
afsakanir með sem allar lutu að því að honum
þótti ekki talað með nogri lotningu um hann
Einar sinn ég hefi fyrir nokkru síðann verið að


bls. 2

sarga við Baldur hinn góða um að taka
hann þó það sé reyndar á eptir tímanum
þá er þó betra seint enn aldrei, enn ekki
veit eg enn hvert geingur samann með okkur
þeir eru bogir á að taka skammir sem eru að
gagni enn eru að narta hinseinn í náungann
eins og tannlausar mís.
Mér líður við sama eg hefi argað mig halfdauðann
viðvíkjandi safninu og verður þó lítið ágeingt
eg vildi koma því í fast horf enn það geingur
ervitt því þá er vá fyrir dyr þá öðrum er innum
komið og rísa upp altaf nýar hættur svo gérir
mér vest efnaleysið að standa í þessu fyrir ekkert
og leggja fram svo mikinn tíma fyrir ekkert því
fyrirhöfninn eikst altaf ótrúlega að sýna
safnið og skrifa um það, og halda því í reglu,
samt hefi eg feingið 50 Rd. fyrir skírsluna frá
Jóni Sigurðssyni svo eg fæ víst braðum ístru
af ofáti, af þeþssu leiðir að eg hefi einga spánýa
uppástúngu gert um neitt, eg hefi líka verið að
ganga í að koma skólavörðunni í rétt horf
og er hún nú að komast upp og er komin 8 ál.
og mun verða allsvatur líka er lagður vegur upp
að henni og upp frá henni inn undir öskjuhlíð
og var eg eins konar pottur og panna (að eg held)
í því að vegurinn var lagður svo beinn á þeim
stað og kostaði það mig mikið arg að grafa
fyrir því með gómapálnum þettað eru nú
verklegar uppástúngur Vilt þú samt ekki
skrifa grein í Baldur og biðja um handa
forngripasafninu ímsa þjóðgripi sem til má
tína og vil eg aðeins nefna fáa so þú getir
aukið við:


bls. 3

heldurðu ekki að polití stjórnin á Islandi
hafi nægann ellisvip á sér til að vera þjóð
gripur og setjast á forngripasafn, og verslunar
aðferð kaupmanna, kunnátta bænda í jarðar
rækt og að fara með á borð, framför sunnlendinga
í stórskipaútgerð og þeirra litlu bátar þeir
géta þá rúmast á forngripasafni, hvað segjar
ðu þá um sálma bókina okkar má ekki til nefna
í henni svo æruverðuga sálma að þeir megi
farframast, samheldni sunnlendinga,
bæjarstjórana í <place>Reykjavík</place> má setja suma á
safnið því þeir innihalda svo mikið af
gömlum skoðunum sem hvergi eiga heima
nema á forngripasafni. aðferð stjórnar
innar að halda saman ríkjum sínum og löndum
og að efla velmeigun þeirra. Sveitastjórnin
á islandi? væri svona grein laglega komið
fyrir, þá væri það all góður máti að koma
ýmsu að sem maður á annars örðugra með
að tala um hugsaðu þig nú um til næst
Eg hefi líka opt hugsað senonum þegjandi
þörfina enn eg hefi eingann tíma til þess því
annað stendur miklu nær sem eg má þó láta
ógért. gamlar brefautanáskriptir mætti
og setja á safnið t.d. Guð elskandi [lándiss]
kvinnu etc með þessu gætir þú prítt Baldr
hinn góða og það væri miklu sæmra yrkiss
efni enn sumt það sem hefir verið í hönum


bls. 4

enn það geingur líklega með hann eins og
Norðannfara að hann lætur það liggja sem
gagn er að enn tekur það versta hefurðu
seð annara enn skaldskapinn í hönum eg
fyrir mitt leiti kæri mig kollóttann um Petur
postula enn það verður að vera einhver hug
mind í skáldskapnum eða stefna,
Hvað segir þú um ragnarökkrið fellir þú
þig við þessi eilífu bragarhattaskipti það finst
mér eiðileggja alla þá norrænu ró sem þarf að vera í
slíku kvæði, aðrir segja að það geri ekkert enn eg
segi né! hitt ætla eg að láta þig dæma ef þú
vilt, og svo líka þettað.
vale
Sigurðr Guðmundsson



  • Skráð af:: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011