„1847“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 14: Lína 14:
'''Úr ''Reykjavík 1786 – 1936'', e. Dr. Jón Helgason (1937):'''
'''Úr ''Reykjavík 1786 – 1936'', e. Dr. Jón Helgason (1937):'''


'''1847.''' Bindindisfélag Reykjavíkur er stofnað (16. jan.). „Bræðrasjóður“ latínuskólans myndast. M. H. Rosenörn verður eftirmaður Þorkels A. Hoppe í stiftamtmannssessi (1847-49). Hoppe fer alfarið utan um sumarið, samskipa Bardenfleth konungsfulltrúa. Prestaskólinn settur á stofn (smkv. Fyrirheiti gefnu með konungsúrskurði 7. Júní 1841) með konungsbréfi 21. maí 1847. Tók hann til starfa 2. Okt um haustið og var honum fengið húsnæði í latínuskólanum fjóra fyrstu veturna. Forstöðumaður var skipaður dr.  Pétur Pétursson prófastur. Helgi biskup flutti vígsluræðuna við fyrstu setningu skólans. Hin stækkaða dómkirkja er komin undir þak í ágúst þá um sumarið. Um sumarið vour 2 prestsefni vígð í Viðeyjarkirkju. Jóh. G. Möller lyfsali andast(bls. 77.)
'''1847.''' Bindindisfélag Reykjavíkur er stofnað (16. jan.). „Bræðrasjóður“ latínuskólans myndast. M. H. Rosenörn verður eftirmaður Þorkels A. Hoppe í stiftamtmannssessi (1847-49). Hoppe fer alfarið utan um sumarið, samskipa Bardenfleth konungsfulltrúa. Prestaskólinn settur á stofn (smkv. Fyrirheiti gefnu með konungsúrskurði 7. Júní 1841) með konungsbréfi 21. maí 1847. Tók hann til starfa 2. Okt um haustið og var honum fengið húsnæði í latínuskólanum fjóra fyrstu veturna. Forstöðumaður var skipaður dr.  Pétur Pétursson prófastur. Helgi biskup flutti vígsluræðuna við fyrstu setningu skólans. Hin stækkaða dómkirkja er komin undir þak í ágúst þá um sumarið. Um sumarið voru 2 prestsefni vígð í Viðeyjarkirkju. Jóh. G. Möller lyfsali andast (bls. 77.)


'''Fædd'''
'''Fædd'''

Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2011 kl. 13:11

Ár

1844 1845 184618471848 1849 1850

Áratugir

1831–18401841–18501851–1860

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Frjettir


Atburðir á Íslandi

Úr Reykjavík 1786 – 1936, e. Dr. Jón Helgason (1937):

1847. Bindindisfélag Reykjavíkur er stofnað (16. jan.). „Bræðrasjóður“ latínuskólans myndast. M. H. Rosenörn verður eftirmaður Þorkels A. Hoppe í stiftamtmannssessi (1847-49). Hoppe fer alfarið utan um sumarið, samskipa Bardenfleth konungsfulltrúa. Prestaskólinn settur á stofn (smkv. Fyrirheiti gefnu með konungsúrskurði 7. Júní 1841) með konungsbréfi 21. maí 1847. Tók hann til starfa 2. Okt um haustið og var honum fengið húsnæði í latínuskólanum fjóra fyrstu veturna. Forstöðumaður var skipaður dr. Pétur Pétursson prófastur. Helgi biskup flutti vígsluræðuna við fyrstu setningu skólans. Hin stækkaða dómkirkja er komin undir þak í ágúst þá um sumarið. Um sumarið voru 2 prestsefni vígð í Viðeyjarkirkju. Jóh. G. Möller lyfsali andast (bls. 77.)

Fædd


Dáin

Atburðir Erlendis


Fædd

Dáin


Sigurður Guðmundsson málari og Kvöldfélagsmenn

Bókmenntir

Á Íslandi

  • XXX

Erlendis

  • Hinar helstu bækur, er prentaðar hafa verið í Danmörku frá vordögum 1847 til vordaga 1848. Skírnir, 22. árg. 1848

List

Á Íslandi

Erlendis

Annað