„Fundur 13.feb., 1863“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': 13. febrúar [[1863]]
* '''Ritari''': Jón Árnason / Árni Gíslason
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðstaddir''':
----
* '''Lykilorð''':
* '''Efni''':
* '''Nöfn tilgreind''': [[Sigurður Guðmundsson]], Árni Gíslason, Helgi E. Helgesen, Jón Árnason, Hallgrímur Sveinsson, Matthías Jochumsson, Sveinn Skúlason, Þorsteinn Jónsson, Gísli Magnússon
----
==Texti:==  
==Texti:==  


Lína 35: Lína 48:
þá til máls, og ræddi um þetta málefni. Honum andmæltu
þá til máls, og ræddi um þetta málefni. Honum andmæltu


Matthías Jockumsson og Sveinn Skúlasin, en Matthías
Matthías Jockumsson og Sveinn Skúlason, en Matthías


einn tók til máls, hinn kvaðst mundu tala á næsta fundi.
einn tók til máls, hinn kvaðst mundu tala á næsta fundi.

Útgáfa síðunnar 7. desember 2011 kl. 13:44

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Sigurður Guðmundsson, Árni Gíslason, Helgi E. Helgesen, Jón Árnason, Hallgrímur Sveinsson, Matthías Jochumsson, Sveinn Skúlason, Þorsteinn Jónsson, Gísli Magnússon

Texti:

Bls. 1 ([1])


Ár 1863, 13 febrúar var fundur haldinn í kvöldfélaginu

og voru í fundarbyrjun 14 félagsmenn mættir.

Í forföllum forseta stjórnaði varaforseti fundinum

1 Hjelt Sigurður málari Guðmundsson áfram ræðum



Bls. 2 ([2])


um Íngólf Arnarson. varð margrætt um málefni þetta

var ályktaað að kjósa nefnd manna til að koma mál-

efninu í hreifingu meðal þjóðarinnar, en nefndar

kosningu þessari frestað til næsta fundar.

Árni skrifari Gíslason, frummælandi í kappræðuefninu

um hljóðstafi og hendingar í íslenzkum kveðskap, tók

þá til máls, og ræddi um þetta málefni. Honum andmæltu

Matthías Jockumsson og Sveinn Skúlason, en Matthías

einn tók til máls, hinn kvaðst mundu tala á næsta fundi.

G. Magnússon stakk upp á, að Matthías á næsta fundi kæmi

með 4 bögur án höfuðstafa og stuðla, svo að sæist hvort ekki

færi nógu vel á því; skorði þá forseti á hann, en hinn lofaði

engu, en gaf góðar vonir. Um þetta málefni var margrætt

og þótti góð skemmtun; en þaðr ið það varð ei fullrætt var frekari um

ræðum til næsta fundar.

Til næsta fundar var enfremur ákveðið fundarefni, að Þorsteinn

Jónsson hjeldi kappræði um að maðurinn væri dýr í

öllum skilningi orðsins, andmælendur væri Helgi

Helgasen og Hallgrímur Sveinsson

Fundi slitið

Jón Árnason / Á. Gíslason