„EMtilJS-78-79“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: * '''Handrit''': ÞÍ.E.10:3 Bréf Eiríks Magnússonar til Jóns Sigurðssonar * '''Safn''': Þjóðskjalasafn Íslands * '''Dagsetning''': Óljós 1878 eða 79 er skrifað af öðrum s...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
<br/>Þetta "sundrleysi" er ritað hjá | <br/>Þetta "sundrleysi" er ritað hjá | ||
<br/>honum sjálfum eftir hans | <br/>honum sjálfum eftir hans | ||
<br/>eigin dictati. Hann hafði verið | <br/>eigin <ins>dictati</ins>. Hann hafði verið | ||
<br/>fullr um nokkra daga enn var | <br/>fullr um nokkra daga enn var | ||
<br/>að rétta við í dag; svo það er | <br/>að rétta við í dag; svo það er | ||
<br/>allt absolutely bona fide. – Hann | <br/>allt <ins>absolutely</ins> bona fide. – Hann | ||
<br/>þiggr memorial feginn og við | <br/>þiggr memorial feginn og við | ||
<br/>somdum það með okkr privat (það | <br/>somdum það með okkr <ins>privat</ins> (það | ||
<br/>á svo sem enginn að vita það út | <br/>á svo sem enginn að vita það út | ||
<br/>í frá) að memorial skyldi vera: alle- | <br/>í frá) að memorial skyldi vera: alle- |
Útgáfa síðunnar 18. júní 2012 kl. 15:37
- Handrit: ÞÍ.E.10:3 Bréf Eiríks Magnússonar til Jóns Sigurðssonar
- Safn: Þjóðskjalasafn Íslands
- Dagsetning: Óljós 1878 eða 79 er skrifað af öðrum skrifara.
- Bréfritari: Eiríkur Magnússon
- Staðsetning höfundar: ekki gefið upp
- Viðtakandi: Jón Sigurðsson
- Staðsetning viðtakanda: Kaupmannahöfn
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXXXXXX
(Titill 1)
- Texti:
bls. 1
Þetta "sundrleysi" er ritað hjá
honum sjálfum eftir hans
eigin dictati. Hann hafði verið
fullr um nokkra daga enn var
að rétta við í dag; svo það er
allt absolutely bona fide. – Hann
þiggr memorial feginn og við
somdum það með okkr privat (það
á svo sem enginn að vita það út
í frá) að memorial skyldi vera: alle-
gorisk mynd af Íslandi máluð af
vini hans í London (sem líka er vinr
minn) og Kümpel heitir. – Fyrir
gefðu eg verð að hlaupa með
þetta í póstinn.
Þinn elskandi frændi
Eiríkr Magnússon
Eg skrifa á morgun ytarlegar og til Tryggva
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd: handrit.is
- Skráð af:: Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
- Dagsetning: Júní 2012