„EMtilJS-78-07-04“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 75: | Lína 75: | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category:1]][[Category:All entries]] | [[Category:1]][[Category:Bréf séra Eggerts Briem til Jóns Sigurðssonar forseta]][[Category:All entries]] |
Útgáfa síðunnar 24. júlí 2012 kl. 12:23
- Handrit: ÞÍ.E.10:3 Bréf Eiríks Magnússonar til Jóns Sigurðssonar
- Safn: Þjóðskjalasafn Íslands
- Dagsetning: 7. apríl 1878
- Bréfritari: Eiríkur Magnússon
- Staðsetning höfundar: Cambridge
- Viðtakandi: Jón Sigurðsson
- Staðsetning viðtakanda: Kaupmannahöfn
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXXXXXX
(Titill 1)
- Texti:
bls. 1
University Library,
Cambridge, 7. Apr. 1878.
Elskulegi frændi,
Fáein orð, að eins, sem
eg vildi að þú svaraðir sem
fyrst þú færð við komið. Eg
var í gær í London og las þar
ritgjörð í Brit. Scand. Society.
Eg hitti þar Prof. James Bryce
sem ritaði um árið Reminiscen-Impressions
ces of Iceland. Hann er einn
af mörgum sem hefir miklar
mætur á þér. Eg stakk upp á
bls. 2
því við hann að við reyndum
að fá þig gjörðan hér að heiðrs
Doktor við annan hvorn há-
skólann – Oxford eða Cambridge.
Hann tók því afar fjörugt og nú
höfum við ráðið með okkr að
reyna að hafa þetta mál framm
núna í vor termini (Juní).
Enn áðr enn upp það er borið
upp verðum við að vita,
hvort þú treystir þér að koma
yfir um. Því statutan segir
svo fyrir, að sá er gjörðr er
að heiðrs doktor skuli taka
við stiginu personulega. Svo
bls. 3
segir Bryce að sé víst í Oxford;
hvort hér er gjörð undantekn-
ing undan þeirri reglu veit
ekki víst ennþá. Ef þú
gefr kost á þér – svona ógnarlega
privat og okkar á milli – skrifa
eg Bryce þegar, og svo förum
við að sjóða, og skal eg
ekki neita því, að mér þætti
vænt ef það mál gengi framm
Skrifaðu mér fljótt!
Þinn elskandi frændi
Eiríkr Magnússon
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd: handrit.is
- Skráð af:: Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
- Dagsetning: Júní